Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

BloggflokkarVinir og fjölskylda

Bryndís Svavarsdóttir | 21.4.2014

Mamma 85 ára 19.apríl 2014 

Bryndís Svavarsdóttir Ég hef ţađ fyrir vana ađ útbúa afmćlisvideó ţegar nánir eiga stór-afmćli. Mamma og tvíburasystir hennar Jóhanna (Hanna) urđu 85 ára síđasta laugardag. Viđ komum saman heima hjá mömmu og áttum glađan dag saman. Ţađ voru teknar myndir, borđađ og… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 15.4.2014

Ýsa var ţađ heillin 

G. Tómas Gunnarsson Í gćrkveldi borđađi ég Íslenskan fisk eftir nćrri tveggja ára hlé. Ţađ var ótrúlega ljúfengt. Stinn og góđ ýsa og bragđgćđin engu lík. Börnin skríktu af kátínu, enda ólíkt hvađ ţau eru hrifnari af fiski en fađir ţeirra var á sama aldri. Ţađ hefur líklega… Meira
Kristbjörn Árnason | 8.4.2014

Náungarkćrleikurinn stendur ćvinlega fyrir sínu 

Kristbjörn Árnason Ţetta er auđvitađ alveg eđlileg hugleiđing hjá borgarstjórn Olslóar. Nóg hafa norđmenn styrkt okkur íslenska ţjóđ í gegnum tíđina. . Nú er svo komiđ ađ Reykjavík er sjálfum nćgt um grenitré sem ná góđri hćđ. Skynsamlegast hefđi veriđ ađ nota lifandi tré… Meira
Jens Guđ | 31.3.2014

Skemmtilegar öđruvísi brúđkaupsmyndir 

Jens Guð Brúđkaupsmyndir eru í föstum skorđum. Ţćr eru yfirleitt teknar af atvinnuljósmyndara. Fagmennska og hefđ ráđa för. Brúđhjónin stilla sér upp hliđ viđ hliđ - eđa ađ konan situr en mađurinn stendur hjá - og eru í sínum fínasta skrúđa. Karlar í jakkafötum… Meira
Lífsréttur | 23.3.2014

"Kćra, verđandi móđir, ekki vera hrćdd" 

Lífsréttur Kona, sem komst ađ ţví ađ barniđ sem hún ber undir belti er međ Downs-heilkenni, sendi Alţjóđlegum samtökum Downs-fólks tölvupóst ţar sem hún sagđist óttast um framtíđ ţess. Samtökin ákváđu í framhaldinu ađ útbúa myndband í tilraun til ţess ađ útskýra… Meira
Tryggvi Ţórarinsson | 24.2.2014

Kosningu um ESB eđa ţingkosningar, viđ loforđ skal standa. 

Tryggvi Þórarinsson Alveg sama hvort fólk vill ganga í ESB eđa ekki ţá skal kjósa um máliđ. Ţegar flokkur leggur fram kosningarloforđ ţess efnis ađ kjósa skuli um áframhald viđrćđna ţá á sú kosning ađ fara fram. Ef ekki, ţá er flokkurinn ekki međ umbođ til ţess ađ halda… Meira
Mofi | 20.2.2014

Eđli bćnarinnar 

Mofi Ţađ er algengur misskilningur međal kristinna um bćnina. Sérstaklega tilgang hennar og mátt. Sumir nálgast bćnina eins og innkaupalista ţar sem Guđ er beđinn um ađ gera alls konar hluti eins og Hann sé sendisveinn eđa verkamađur viđkomandi einstaklings.… Meira
Friđrik Agnar Ólafsson Schram | 11.2.2014

68 kynslóđin 

Friðrik Agnar Ólafsson Schram Ég er einn af 68 kynslóđinni. Skólafélagi minn í framhaldsskóla, ţekktur mađur, sagđi eitt sinn viđ mig: ”Ég fór ekki međ börnin mín í sunnudagaskóla.” Mjög margir foreldrar hafa eflaust einnig látiđ ţađ ógert. Ţetta barst í tal ţegar veriđ… Meira
Kristinn Halldór Einarsson | 8.2.2014

Skarphéđinn Andri Kristjánsson Barđsnes 01.03.1995 - 28.01.2014. 

Kristinn Halldór Einarsson Í dag fylgdi ég til grafar ungum frćnda mínum. Ađ fylgja til grafar ungu fólki sem látist hefur af slysförum er eitt ţađ erfiđast sem viđ gerum. Ţann hálfa mánuđ sem frćndi minn, hann Skarphéđinn Andri, barđist fyrir lífi sínu á gjörgćslu, létu foreldrar… Meira
Mofi | 25.1.2014

Siđferđis spurningar Óla Jóns 

Mofi Í umrćđunni sem skapađist viđ greinina Hver ákveđur hvađ sé rétt og hvađ sé rangt? ţá kom bloggarinn Óli Jón međ nokkrar spurningar sem mér finnst vera ţess virđi ađ svara. Vildi líka ekki leiđa hina umrćđuna út í eitthvađ allt annađ svo hérna eru… Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 17.1.2014

Ţakkargjörđ 

Kristin stjórnmálasamtök Takk pabbi fyrir ánćgjulegan dag og ţađ sem ţú gafst mér í dag, voru orđ ţrettán ára gamals sonar míns, ţegar hann bauđ mér góđa nótt eitt kvöldiđ međ innilegu fađmlagi. Ţessi fallega og eftirminnilega ţakkargjörđ snerti mig djúpt og er ljós skínandi í… Meira
Lífsréttur | 15.1.2014

Auđlegđ Íslands : börnin 

Lífsréttur Rík er ţessi unga fjölskylda, sjöunda barniđ er í bakaraofninum. Sjáiđ hvađ ţetta er fallegur barnahópur, og lesiđ heilbrigđ viđhorfin sem Ósk tjáir ţarna í viđtali viđ Mörtu Maríu (smelliđ á tengil neđar). Ósk segist vera fćdd í ađ ganga međ börn og… Meira
Elísa Elíasdóttir | 13.1.2014

Ókeypis heilsu-matreiđslunámskeiđ! 

Elísa Elíasdóttir Má bjóđa ţér á ókeypis matreiđslunámskeiđ? Stephanie Howard, frá Bandaríkjunum, hefur gefiđ út tvćr vandađar matreiđslubćkur. Hún er nú komin til landsins og vill bjóđa ţér á ókeypis matreiđslunámskeiđ. Ţađ verđur haldiđ 21. 22. og 23. janúar í… Meira
Jórunn Sigurbergsdóttir | 7.1.2014

Kannski Dagbók.  

Jórunn Sigurbergsdóttir Mig langađi ađ skrifa áđan en tölvan mín var upptekin. Barnabarniđ Ţór í henni. Ég tók ţví upp gamla, stóra skrifbók og fór ađ skrifa. Skrifađi dagbókarfćrslu í hana 11 blađsíđur. Síđasta fćrsla í henni var tveggja ára en fćrslur eru hér í blogginu bćđi… Meira
Axel Jóhann Hallgrímsson | 2.1.2014

Stór mont frétt 

Axel Jóhann Hallgrímsson Frumburđurinn Bryndís, sem er ađ útskrifast sem lögfrćđingur síđar í ţessum mánuđi, eignađist sitt ţriđja barn í gćrkveldi, lítinn krúttlegan afastrák. Fćđingin gekk vel og afar fljótt fyrir sig og heilsast móđur og syni vel og frábćri pabbinn, hann… Meira
Sólrún Inga Ólafsdóttir | 20.4.2014

Norge og páskar 2014 

Sólrún Inga Ólafsdóttir Ég er búin ađ hafa ágćtis tíma núna undanfariđ til ţess ađ gera nćstum ekki neitt (á minn upptekna mćlikvarđa) og ţá sérstaklega í Noregsferđinni góđu um síđastliđna helgi. Ég hefđi getađ klárađ ţrjár til fjórar skáldsögur á ţessum lausa tíma, en sem… Meira
Jens Guđ | 13.4.2014

Lulla frćnka og jólaöl 

Jens Guð Ţegar ég var í Myndlista- og handíđaskólanum á áttunda áratugnum var stranglega bannađ ađ selja bjór á Íslandi (nema á Keflavíkurvelli). Ţingheimur taldi bjór vera stórhćttulegan drykk sem myndi tortíma mannkyninu. Ég hafđi efasemdir og bruggađi dökkan… Meira
Jens Guđ | 4.4.2014

Lulla frćnka fann upp nýja ađferđ 

Jens Guð Síđustu árin bjó Lulla frćnka á Skúlagötu. Hún var tíđur gestur á heimili vinafólks á Leifsgötu. Ţađ er ekki löng akstursleiđ ţar á milli. Eitt sinn hringdi Lulla í mig. Hún var dálítiđ drjúg yfir ţví ađ vera búin ađ finna upp ađferđ til ađ keyra ţessa… Meira
Sólrún Inga Ólafsdóttir | 27.3.2014

Verkfallsbloggiđ 

Sólrún Inga Ólafsdóttir Ég ćtti ađ hafa allan tímann í heiminum til ţess ađ blogga núna ţar sem ég er komin langleiđina međ viku tvö í kennaraverkfalli. Ţađ er samt búiđ ađ vera alveg nóg ađ gera hjá mér og tíminn hefur flogiđ hratt í átt ađ páskum. Ég er samt ekki frá ţví ađ… Meira
Sólrún Inga Ólafsdóttir | 10.3.2014

Marsering 

Sólrún Inga Ólafsdóttir Vó! Time flies like a sparrow with an arrow...eđa eitthvađ. Og ég sem hefđi getađ bloggađ um svo margt í svo ótal mörgum orđum og endalausum fćrslum. Febrúar var flottur mánuđur og ţađ sem stendur helst upp úr er afmćli pabba og fćđing Kristínar… Meira
Jórunn Sigurbergsdóttir | 20.2.2014

Segulskanninn.  

Jórunn Sigurbergsdóttir Í gćrmorgun fór ég í segulskannann á gamla Borgarspítalanum. Pálmi fór međ mér og var ég fegin ađ hafa hann. Ég var spurđ nokkurra spurninga og ţar á međal hvort ég hefđi innilokunarkennd sem ég svarađi neitandi. Á undan mér var sjúklingur af spítalanum,… Meira
Tryggvi Ţórarinsson | 18.2.2014

Eru andstćđingar ađ skipta um skođun varđandi ESB? 

Tryggvi Þórarinsson Ţetta er spurning sem hefur leitađ á mig undanfarna mánuđi og hef ég hlerađ ađ ţađ er fleiri en ég sem eru ađ skipta um skođun og vilja skođa betur inngöngu í ESB. Ég hef veriđ andstćđingur fyrir inngöngu alla tíđ en ţegar mađur fer ađ hugsa máliđ betur… Meira
Kristin stjórnmálasamtök | 9.2.2014

Virđing konunnar - úr Orđskviđum Salómós, 31 

Kristin stjórnmálasamtök 10 Vćna konu, hver hlýtur hana? hún er miklu meira virđi en perlur. 11 Hjarta manns hennar treystir henni, og ekki vantar ađ honum fénist. 12 Hún gjörir honum gott og ekkert illt alla ćvidaga sína. 13 Hún sér um ull og hör og vinnur fúslega međ höndum… Meira
Ţingholt | 26.1.2014

Kćru Ţingholtarar hittingur aldarinnar verđur ađra helgina í júlí. 

Þingholt Sem sagt ţađ verđur ćttarmót helgina 11. og 12. Júlí. Allir ţurfa ađ taka ţessa helgi frá og panta far međ Herjólfi og gistingu. Endilega ađ láta bođin berast. Hćgt ađ melda sig á bryndisag@simnet.is og illo41@simnet.is… Meira
Kári Friđriksson | 15.1.2014

FRAMTÍĐARSÝN 2014. Ljóđ um framtíđarmöguleika okkar ţjóđar,(sem eru góđir). 

Kári Friðriksson Framtíđarsýn 2014. Vind og sjó hér virkja ţarf, vel ţá orku nýta. okkar bíđur ćriđ starf, ćttum minna ađ kíta. Finna ţurfum fleira en ál, farsćlt mun ţađ vera. Ţađ er ekki mikiđ mál, margt er hćgt ađ gera. Hérna nćring út um allt, er í " ţangi falin".… Meira
Kári Friđriksson | 14.1.2014

Finn týnda hluti međ pendúl. Spáđi rétt um fjóra síđustu landsleiki í fótbolta. 

Kári Friðriksson Ágćtu lesendur. Pendúlar hafa í gegn um tíđina veriđ notađir af sumum til ađ spá fyrir um atburđi og einnig til ađ finna hluti. Ég kynntist konu, sem spáđi rétt fyrir barneignum mínum međ ţví ađ halda gullhring mínum í spotta yfir lófa mínum og spyrja um… Meira
Jórunn Sigurbergsdóttir | 9.1.2014

Stjörnuskođunarferđ sem aldrei varđ.  

Jórunn Sigurbergsdóttir Í gćr var verđiđ svo fallegt og heiđskírt. Ég tók margar myndir af hálfu tunglinu, í dagsljósi og sól. Um kvöldiđ stakk Pálmi upp á ţví ađ viđ fćrum í stjörnuskođunarferđ Viđ buđum Söru en hún var ađ fara á skátafund. Freyja var ađ fara í 111,… Meira
SKEGGSSTAĐIR 541 BLÖNDUÓS | 6.1.2014

Stóđhestar/Stallions 2014! 

SKEGGSSTAÐIR     541 BLÖNDUÓS Stallion/Stóđhestur; Total score/Einkunn; Place/stađur; season/tímabil; Fee cost/folatollur; Félagar í Hrossarćktarsamböndunum ganga fyrir međ pláss undir stóđhestana sem eru á vegum sambandana!! HRV=Hrossarćktarsamband Vesturlands,… Meira
Herdís Sigurjónsdóttir | 1.1.2014

Annáll Rituhöfđafjölskyldunnar áriđ 2013 

Herdís Sigurjónsdóttir Áriđ 2013 hefur veriđ viđburđarríkt hjá Rituhöfđafjölskylduinni og skiptust á skin og skúrir í lífinu líkt og mörg undanfarin ár. Sumariđ í Mosfellsbćnum kom aldrei og rigndi meira en önnur ár og verđur heita vikan lengi í minni höfđ. Ţađ jákvćđa var ţó… Meira

 
Síđa 1 af 5
Nćsta síđa →  
Jón Valur Jensson | 25.4.2014

Kate Bush - Fýkur yfir hćđir

Jón Valur Jensson Allir ţekkja Kate Bush (eđa ţannig) – röddina hennar einstćđu – en hversu yndisleg hún er á ţessum myndböndum, jafnvel ţar sem hún geiflar sig mest, er nćstum of ótrúlegt til ađ vera satt. Og ímyndiđ ykkur alla ţá orku sem fer í ađ gera ţetta… Meira
Gunnar Waage | 25.4.2014

kom , sá og rústađi

Gunnar Waage Ekki stendur til ađ Guđrún Bryndís Karlsdóttir, sem veriđ hefur í 2. sćti lista Framsóknar í Reykjavík, taki viđ oddvitasćtinu. Ţađ vćri ţó eđlilegt og samkvćmt venju. Yfirlýsing kjördćmasambands Framsóknarflokksins um ađ kona muni leiđa lista… Meira
Einar Björn Bjarnason | 25.4.2014

Harkan í Úkraínudeilunni vex - virđist blasa viđ hótun um innrás frá Rússlandi

Einar Björn Bjarnason Ţađ er mögnuđ móđursýkin í orđarćđunni af hálfu deiluađila. Ráđherrar bráđabirgđastjórnarinnar í Kíev, ţegar ţeir tala um ţá sem standa fyrir uppreisn í A-héröđum Úkraínu. Ţá nota ţeir orđalagiđ "hryđjuverkamenn" eđa "hryđjuverkaöfl" og sveipa ađgerđir… Meira
Myndlistarfélagiđ | 24.4.2014

Mekkín Ragnarsdóttir í Geimdósinni

Myndlistarfélagið TÍtú Tútí Ég fann TÍgrisdýr á Túngötunni! í hversdagslegri hrúgu úr laufblöđum og ryki Viđ TÚngötuna lá TÍgrisdýriđ Ég setti ţađ í vasann gekk međ ţađ heim og fann ţví svo góđan stađ uppi á hillu Ţađ var til ađ muna ađ tígrarnir leynast víđa jafnvel í… Meira
Óskar Helgi Helgason | 24.4.2014

Forneskjan og Steinaldar ''spekin'' frá Mekku - er ein af allra mestu plágum nútímans !

Óskar Helgi Helgason Ţrátt fyrir - lofsverđa viđleitni ţeirra félaga:: Kemals Ataturk og Ízmets Ínönús - og liđsmanna ţeirra á fyrri hluta 20. aldarinnar í Tyrklandi ađ kasta henni helzt fyrir róđa er eins / og ţessi hörmung hafi gengiđ í endurnýjun ömurleika síns - ţar… Meira
Páll Vilhjálmsson | 24.4.2014

Frjálslyndi á miđju Atlantshafi

Páll Vilhjálmsson Í Bandaríkjunum eru vinstrimenn varla kallađir annađ en frjálslyndir og eftir ţví tortryggđir sem óamerískir. Í Bretlandi eru frjálslyndir borgaralega ţenkjandi og forđast ríkisafskiptaöfgar vinstrimanna. Hér á Íslandi er Framsóknarflokkurinn frjálshuga… Meira
Jón Ingi Cćsarsson | 24.4.2014

Framsókn međ frjálslyndum - hljómar eins og öfugmćli.

Jón Ingi Cæsarsson Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra og formađur Framsóknarflokksins mun taka ţátt í alţjóđaţingi frjálslyndra flokka, Liberal International , í Rotterdam í Hollandi dagana 24.-27. apríl. ____________ Ţetta er eins og góđ öfugmćlavísa. Seint mun… Meira
Björn Bjarnason | 24.4.2014

Fimmtudagur 24. 04. 14

Björn Bjarnason Gleđilegt sumar! Hér var fullyrt mánudaginn 21. apríl ađ Guđni Ágústsson, fyrrv. ráđherra, mundi leiđa lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor. Ályktunin var reist á kynningu á vinnunni viđ undirbúning hins nýja lista… Meira
Ómar Bjarki Kristjánsson | 24.4.2014

Forsćtiráđherra erlendis.

Ómar Bjarki Kristjánsson Mađur fer ađ spyrja sig hver stjórni eiginlega ţessu landi. Ţessir drengir sem fólk var platađ til ađ kjósa útá loforđalýđskrumsţvćlu virđast lítiđ annađ en B eđa C leikarar sem vita svo sem ekki neitt og skilja ekkert. Enda hafa ţeir aldrei gert neitt… Meira
Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 24.4.2014

Draumar rćtast svo sannarlega rétt einsog kraftaverkin gerast.

Áslaug Ósk Hinriksdóttir Haustiđ 2006 eftir ađ lćknar Ţuríđar Örnu tilkynntu okkur ţađ ađ hún ćtti ađeins nokkra mánuđi ólifađa ţá ákváđu nokkrir fjölskyldumeđlimir Óskars ađ bjóđa okkur fjölskyldunni ásamt foreldrum hans, systrum, mökum og börnum ţeirra til Flórída. Jú ţau… Meira
Cinzia Fjóla Fiorini | 24.4.2014

Hunds leitađ eftir árekstur?

Cinzia Fjóla Fiorini Ţiđ í ritstjórninni Morgunblađsins, viljiđ kannski gera betur og afla upplýsingar t.d. um hvernig hundur er veriđ ađ leita og hvernig litur hann út? Takk!… Meira
Helga Kristjánsdóttir | 25.4.2014

Heyrđu kallinn minn!!

Helga Kristjánsdóttir "Hverjir voru fagnandi ţegar ţú einn ákvađst ađ Moys yrđi arftaki ţinn hjá Manutd;?--- Ég var ein af ţeim sem varđ hissa og nokkuđ vonsvikin yfir vali Ferguson,ţví mér fannst bara ekki sópa neitt af David Moys.En ţrátt fyrir vonbrigđin í fyrstu,var mađur… Meira
Ómar Ragnarsson | 25.4.2014

Danskir Íslandsvinir.

Ómar Ragnarsson Í sjálfstćđisbaráttu okkar fyrr á tíđ var ţađ hluti af ţví ađ blása mönnum baráttuanda í hug ađ láta ýmislegt flakka í hita leiksins, sem hallađi mjög á Dani. Alhćfingar af slíku tagi geta veriđ varasamar. Ţannig var ţađ danskur mađur, Rasmus Kristján… Meira
hilmar jónsson | 25.4.2014

Upphafiđ á endinum.

hilmar  jónsson Moggabloggiđ er hćtt ađ hreyfast. Ţetta hljóta ađ vera dauđakippirnir.… Meira
Sveinn R. Pálsson | 24.4.2014

Mikill er máttur bloggsins

Sveinn R. Pálsson Mađur trúir ţessu varla, en svo virđist sem Guđni hafi hćtt viđ frambođ sitt vegna atgangsins á blogginu og á fésbók. Ţá er máttur ţess orđin mikill, úr ţví ađ ţessi harđjaxl og grínari guggnar vegna ţess. Svo virđist sem engu hafi veriđ logiđ upp á… Meira
Bergţóra Gísladóttir | 24.4.2014

Einhvers konar ég og Ég, ef mig skyldi kalla: Seinţroskasaga Tvćr ólíkar bćkur

Bergþóra Gísladóttir Bókin, Einhvers konar ég, kom út 2003 og ég er fyrst ađ lesa hana núna. Hún var talsvert í umrćđunni ţá, eins og vera ber, og ég ćtlađi ađ bíđa af mér áhrif bókmenntaumrćđunnar og lesa hana í nćđi. Síđan eru liđin 11 ár. Ţetta er ánćgjuleg lesning.… Meira
Georg Eiđur Arnarson | 24.4.2014

Gleđilegt sumar

Georg Eiður Arnarson Lundinn er ađ setjast upp í kvöld, sem ţýđir ađ ţar međ er komiđ sumar hjá mér, en ţetta er í fyrsta skiptiđ sem ţađ hittir nákvćmlega á sumardaginn fyrsta, en í öll ţessi ár sem ég hef fylgst međ komu lundans, hefur hann aldrei komiđ svona seint en t.d.… Meira
Óđinn Ţórisson | 24.4.2014

Ekki allir MoggaBloggarar sitja viđ sama borđ

Óðinn Þórisson Ţví miđur er ţađ svo ađ ekki allir MoggaBloggarar sitja viđ sama borđ, ţađ er ákvörđun ţeirra sem stjórna ţessu svćđi og hafa ţađ ţannig ađ nokkrir bloggarar fá sín blogg birt efst á blogg.is. Kannski er kominn tími ađ blogg.is hendi okkur út sem ekki… Meira
Lífsljós skođar lífsgildin | 24.4.2014

Hvar hef ég veriđ.

Lífsljós skoðar lífsgildin Oft hef ég valiđ ađ hugleiđa og sleppa fréttum. Eitt sinn var ég spurđ međ hneykslun: ”Hvar hefur ţú eiginlega veriđ?” ţegar mér varđ ţađ á ađ koma upp um fáfrćđi mína um fréttir dagsins í gćr. Ţađ var kveikjan ađ ţessu ljóđi: Hvar hefur ţú… Meira
Samtök um rannsóknir á ESB ... | 24.4.2014

Skilyrđislaus afturköllun ESB-inngöngubeiđninnar er ţađ eina rétta í stöđunni

Samtök um rannsóknir á ESB ... "Ţegar hvorki ríkisstjórn né meirihluti Alţingis vill ganga í Evrópusambandiđ kemur ekki til greina ađ Ísland sé áfram umsóknarríki. Ţess vegna verđur ađ afturkalla inngöngubeiđnina í Evrópusambandiđ međ algerlega ótvírćđum hćtti. Ţangađ til ţađ er gert,… Meira
Sigurđur Haraldsson | 24.4.2014

Ekki fyrir norđan.

Sigurður Haraldsson Hér á Akureyri er búin ađ vera einmuna veđurblíđa ţrjá síđustu daga og hiti fariđ í 17 stig međ heiđríkju fyrri part dags í dag. Gleđilegt sumar.… Meira
Guđbjörn Jónsson | 24.4.2014

Svar frá Dómstjóra og honum svarađ aftur

Guðbjörn Jónsson Ágćtu blogg og Facebook vinir Ég skrifađi Dómstjóra hérađsdóms Reykjavíkur vegna brotalama í međferđ á málinu mínu. Í gćr fékk ég svar frá dómstjóra, sem fylgir hér međ í viđhengi. Einnig settist ég viđ ađ svara honum aftur ţví svar hans var algjörlega… Meira
Heimir Blćr Helgason | 24.4.2014

My favorite animal

Heimir Blær Helgason https://app.box.com/s/0j1ixsjvmq4qjbcm2ivv… Meira
Óđinn Ţórisson | 24.4.2014

Ekki allir MoggaBloggarar sitja viđ sama borđ 14

Óðinn Þórisson Ţví miđur er ţađ svo ađ ekki allir MoggaBloggarar sitja viđ sama borđ, ţađ er ákvörđun ţeirra sem stjórna ţessu svćđi og hafa ţađ ţannig ađ nokkrir bloggarar fá sín blogg birt efst á blogg.is. Kannski er kominn tími ađ blogg.is hendi okkur út sem ekki… Meira
Sveinn R. Pálsson | 23.4.2014

Útgerđin fćr 50% meira en heimilin 17

Sveinn R. Pálsson Ljóst er ađ leynifundir núverandi ráđamanna međ LÍÚ fyrir kosningar eru ađ skila útgerđinni milljörđum króna. Hvađ lagt var á ráđin á ţessum fundum er ekki vitađ, en líklegt er ađ útgerđin hafi tekiđ ađ sér einhverskonar kostun gegn lćkkun… Meira
Jón Ingi Cćsarsson | 24.4.2014

Framsókn međ frjálslyndum - hljómar eins og öfugmćli. 3

Jón Ingi Cæsarsson Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra og formađur Framsóknarflokksins mun taka ţátt í alţjóđaţingi frjálslyndra flokka, Liberal International , í Rotterdam í Hollandi dagana 24.-27. apríl. ____________ Ţetta er eins og góđ öfugmćlavísa. Seint mun… Meira
Páll Vilhjálmsson | 24.4.2014

Guđni skók jörđina - en nennti ekki innanflokksátökum 4

Páll Vilhjálmsson Viđbrögđ vinstrimanna viđ mögulegu frambođi Guđna Ágústssyni í Reykjavík mćtti líkja viđ jarđskjálfta. Guđni er vinsćll og međ sterka tilhöfđun til almennings og ţess vegna fóru óhróđursmaskínur vinstrimanna í yfirgír. Guđni var tilbúinn í slagsmál viđ… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 23.4.2014

11 efstu sćtin á listanum skipa ... 6

Jóhannes Ragnarsson 1 Gvöđne Ágústsson 2 Ólafur Ólafsson bóndi og útgerđarmađur Miđhrauni I 3 Finnur Ingólfsson péééníngamađur 4 Alferd Ţorsteinsson snillingur 5 Halldór Ásgrímsson 6 Ţórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri 7 Valgerđur Swerrisdaughter framsóknarkona 8 Páll… Meira
Valdimar Samúelsson | 23.4.2014

Menn virđast allmennt ekki átta sig á hvađ landráđ er. Hér er partur af lögum um landráđ. Ţađ ađ brjóta eitt atriđi í ţessum lögum er landrá. Ţađ er bara svoleiđis. 10

Valdimar Samúelsson X. kafli. Landráđ. 86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknađ, sem miđar ađ ţví, ađ reynt verđi međ ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauđung eđa svikum ađ ráđa íslenska ríkiđ eđa hluta ţess undir erlend yfirráđ, eđa ađ ráđa annars einhvern hluta… Meira
Erlingur Alfređ Jónsson | 23.4.2014

#193. Hverjir eiga í raun gömlu bankana? 3

Erlingur Alfreð Jónsson Ţađ er alltaf skoplegt ađ sjá umrćđu um ađ erlendir kröfuhafar eigi Íslandsbanka og Arion banka. Reyndin er sú ađ Glitnir og Kaupţing eiga ţá, og ţessi hlutafélög eru enn í eigu hluthafa, en er einungis stýrt af slitastjórn í umbođi FME. Í lögum um… Meira
Rakel Sigurgeirsdóttir | 23.4.2014

Ráđherrasamanburđur: Menntun 4

Rakel Sigurgeirsdóttir Ţeir sem hafa veriđ úti á hinum almenna vinnumarkađi ţekkja ţađ vćntanlega ađ einn af grunnţáttunum sem ráđa úrslitum um ţađ hvort viđkomandi telst hćfur til starfans sem um rćđir er ađ umsćkjandi hafi aflađ sér viđeigandi menntunar og starfsreynslu.… Meira
Ómar Bjarki Kristjánsson | 20.4.2014

Ţađ hafa veriđ gríđarlega öflugir og fćrir skipstjórnendur á bresku herskipunum. 42

Ómar Bjarki Kristjánsson Vegna ţess einfaldlega ađ ţeim tókst ađ forđast ţađ ađ sigla niđur ţessa smádalla sem íslendingar voru međ. Ţađ ađ hnubba svona utan í íslensku dallana, afar snyrtilega og kurteislega - ţađ hlýtur barasta ađ ţarfnast mikillar nákvćmni og fćrni. Ef bretar… Meira
Ómar Ragnarsson | 22.4.2014

Feluleikurinn og ţöggunin varđandi jarđvegseyđinguna. 35

Ómar Ragnarsson Um síđustu aldamót var gerđ úttekt á vegum Sameinuđu ţjóđanna á jarđvegsmálum ţjóđa heims. Hér á Íslandi var síđan mikiđ gert úr ţví ađ viđ hefđum komiđ afar vel út úr ţessari rannsókn og veriđ međal efstu ţjóđa á listanum yfir ţađ ađ vera umhverfisvćn.… Meira
Axel Jóhann Axelsson | 24.4.2014

Ruddabrandar felldu Guđna frá endurkomu í stjórnmál 7

Axel Jóhann Axelsson Guđni Ágústsson, fyrrverandi ráđherra, var búinn ađ samţykkja ađ skipa fyrsta sćtiđ á lista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík og ćtlađi ađ tilkynna ţá ákvörđun sina međ pompi og prakt á blađamannafundi í dag, Sumardaginn… Meira
Guđbjörn Jónsson | 24.4.2014

Svar frá Dómstjóra og honum svarađ aftur 3

Guðbjörn Jónsson Ágćtu blogg og Facebook vinir Ég skrifađi Dómstjóra hérađsdóms Reykjavíkur vegna brotalama í međferđ á málinu mínu. Í gćr fékk ég svar frá dómstjóra, sem fylgir hér međ í viđhengi. Einnig settist ég viđ ađ svara honum aftur ţví svar hans var algjörlega… Meira
Vinstrivaktin gegn ESB | 24.4.2014

Jón Bjarna: ESB máliđ og borgarstjórnarkosningarnar 3

Vinstrivaktin gegn ESB Oddvitar stćrstu flokkanna ţeir Halldór Halldórsson hjá Sjálfstćđisflokki og Dagur B. Eggertsson hjá Samfylkingu eru miklir ESB-sinnar. Hjá stjórn Sambands sveitarfélaga er Halldór formađur og Dagur varaformađur. Á ţeim vettvangi beittu ţeir sér fyrir… Meira
Óskar Helgi Helgason | 23.4.2014

19. Október 2012 - beiddist Gústaf Adolf Skúlason fjölfrćđingur í Svíţjóđ spjall (blog) vináttu nokkurrar viđ mig / sem ég varđ ţegar viđ .... 7

Óskar Helgi Helgason .... á sínum tíma:: sjálfsagt kom beiđni Gústafs til - vegna ţáverandi samheldni og harđlegri af okkar hálfu gagnvart : Icesave´s svika samningunum:: auk andstöđunnar viđ ESB rugliđ m.a. Í gćrkvöldi (22. Apríl) - birti Gústaf Adolf fćrzlu á síđu sinni /… Meira
Sleggjan og Hvellurinn | 23.4.2014

Trúverđugara 3

Sleggjan og Hvellurinn Ţađ vćri trúverđugara ef Samfylkingin lćtur fylgja međ hvar peningurinn á ađ koma fyrir ţessum "frístundastyrk". Ef hann á ađ koma frá borgarbúunum sjálfum ţá tekur bćjarsjóđur af ţeim pening til ţess ađ gefa ţeim pening aftur. Ţađ borgar enginn fyrir… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 23.4.2014

Sjálfstćđisflokkurinn vex viđ hverja raun - Takk Morgunblađiđ fyrir frábćran leiđara! 4

Gústaf Adolf Skúlason Ţađ var einstaklega ánćgjulegt ađ vakna í morgun. Ţađ sem gerđi daginn svo góđan var lestur Morgunblađsins međ morgunverđarkaffinu. Leiđari Morgunblađsins er afdráttarlaus í stađfestu og alhliđa samhengis viđ ástand ţjóđarinnar og reynslu… Meira
Magnús Helgi Björgvinsson | 21.4.2014

Einhvern annan en Guđna takk! 13

Magnús Helgi Björgvinsson Held ađ fólk sé fariđ ađ gleyma ýmsu varđandi Guđna. Ţví kannksi rétta ađ benda á ţetta t.d. Svo er rétt ađ fólk gleymi ekki t.d. ţessu Fjárlaganefnd Alţingis var líka einróma í skýrslu sinni um ríkisreikning 2010 ţar sem í ljós kom ađ Guđni hafđi… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

FORNLEIFUR | 13.4.2014

Oh God give me a Mercedes Benz

FORNLEIFUR Ţótt margir eigi erfitt međ ađ trúa ţví, ţá hef ég átt og ekiđ Mercedes Benz. Já ţiđ lesiđ rétt. Ég fékk reyndar bílinn í 2. ára afmćlisgjöf frá afa mínum og ömmu, en afi hafđi látiđ einhvern kunningja sinn á Fossunum kaupa bílinn fyrir sig í Ţýskalandi.… Meira

BćkurBćkur

Jens Guđ | 14.4.2014

Bókin "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist"

Jens Guð Nýveriđ kom á markađ bók. Hún heitir "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist". Svo einkennilega vill til ađ hún hefur hvarvetna fengiđ lofsamlega dóma og umsagnir. Ţađ er gaman. Verulega gaman. Eđlilega hefur líka veriđ bent á örfáa hnökra.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Gaman Ferđir | 23.2.2014

Theo Walcott hitti íslenska hópinn á Emirates Stadium

Gaman Ferðir Í hópferđ Arsenal-klúbbsins á Íslandi og Gaman Ferđa í desember fékk hópurinn ađ hitta sjálfan Theo Walcott eftir leik Arsenal og Everton á Emirates Stadium. Hér er mynd af hópnum međ Theo Walcott.… Meira

FerđalögFerđalög

Aztec | 24.4.2014

Hćttiđ áróđrinum, ţađ er hollusta í sólinni!

Aztec Ţađ er hollt ađ vera úti í sólinni, ţađ er bezta uppspretta D-vítamíns (fer beint inn í líkamann) og er mörgum sinni skilvirkari en D-vítamín á pilluformi. Sannleikurinn er sá, ađ međan fólk sólbrennur ekki, ţá er engin hćtta á ferđum. Ađ nota sólkrem,… Meira

Formúla 1Formúla 1

Jóhann Elíasson | 30.3.2014

FYRSTI TVÖFALDI SIGUR MERCEDES SÍĐAN 1955

Jóhann Elíasson Ţađ var síđur en svo hćgt ađ segja um ţessa keppni ađ hún vćri ekki spennandi. Sérstaklega var gaman ađ fylgjast međ Hulkenberg, Bottas og svo var algerlega stórkostlegt ađ sjá hvernig Ricciardo var ađ standa sig en ţví miđur varđ hann ađ hćtta keppni… Meira

ÍţróttirÍţróttir

Svavar Elliđi Svavarsson | 21.4.2014

Úrvalsdeildin 2014

Svavar Elliði Svavarsson Núna er stutt í ađ flautađ verđur til leiks á Íslandsmótinu í Knattspyrnu eđa 4 maí sem eru einungis ţrettán dagar frá deginum í dag. Ađ ţessu sinni eru 12 liđ og eru nýliđarnir Fjölnir og Víkingur Reykjavík. Fyrir eru Breiđablik, FH, KR, Fram, Stjarnan,… Meira

LjóđLjóđ

Hlynur Héđinsson | 22.4.2014

Mađurinn

Hlynur Héðinsson Skikul vera manns sem siglir áfram án festu viđ ćpandi tómiđ sem reikar undir og í kringum reikandi tilveran tćmandi óp manns sem ekki finnur land út á sjó án sjónmáli landsins vonlaus í svartnćtti hafsins missandi von og tilgang ađ tilvistinni í ţokunni… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Milli Hrauna | 21.4.2014

Matseđill fyrir 22. til 28. apríl

 Milli Hrauna Ţriđjudagur 22/4 1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat. 2. Grísakjötspottréttur, kartöflumús og salat. 6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa. Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ. Miđvikudagur 23/4 1. Fiskibollur, karrýsósa,… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Magnús Sigurđsson | 24.4.2014

Til fundar viđ Vadíkaniđ.

Magnús Sigurðsson Guđríđur Ţorbjarnardóttir er án efa víđförulasta kona íslendingasagnanna. Hún yfirgaf Ísland ung ađ árum ásamt Ţóri manni sínum og flyst til Grćnlands. Grćnlendingasaga segir ađ Leifur heppni hafi bjargađ hópi manna af skeri ţegar hann kom úr… Meira

SamgöngurSamgöngur

Sturla Snorrason | 19.4.2014

Segir umrćđu um Landspítalann villandi:

Sturla Snorrason Guđrún Bryndís Karlsdóttir. http://www.pressan.is 04. apr. 2012 - 17:40 Segir umrćđu um Landspítalann villandi: Borgin hyggst leyfa margfalt byggingarmagn gegn lóđum Borgaryfirvöld hafa slegiđ ryki í augu almennings í umrćđunni um nýja Landspítalann viđ… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Ágúst H Bjarnason | 19.4.2014

Páskahret á tímum náttúrulegrar hnatthlýnunar - Gullfoss og Geysir...

Ágúst H Bjarnason Myndin efst á síđunni er úr vefmyndavélinni viđ Gullfoss. Jú, ţađ grillir í eitthvađ neđst til vinstri... Myndin hér fyrir neđan er úr vefmyndavélinni viđ Geysi. Hún er full af snjó... Brrr... Báđar myndirnar eru frá ţví morgun. Páskar eru óvenju seint… Meira

StjórnlagaţingStjórnlagaţing

Jón Valur Jensson | 28.4.2013

Áherzla á "nýja stjórnarskrá" fekk engan stuđning til nýs ţings - og af hallandi Silfur-Agli

Jón Valur Jensson Ánćgjulegt er, ađ flest ESB-vćn, "stjórnlagaráđs"-stjórnarskrártuđandi frambođ biđu afhrođ í kosningunum, náđu ekki inn á ţing eđa fengu fylgi langt undir vćntingum. " Lýđrćđisvakt " ESB-Ţorvaldar Gylfasonar fekk aldeilis ráđningu, og hefur nú vonandi… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Ívar Pálsson | 24.4.2014

Stefnir í glórulaust eignarnám

Ívar Pálsson Ráđandi öfl í borginni láta núna glitta verulega í sósíalista- tennurnar međ samţykktum sínum á glórulausum tillögum í skipulagsmálum, eins og ađ taka nćr allar bílageymslur viđ fjölbýlishúsin á Hjarđarhaga eignarnámi og setja hús ţar niđur. Ţađ er… Meira

TrúmálTrúmál

Jón Ţórhallsson | 20.4.2014

"Og ég segi yđur: Biđjiđ og yđur mun gefast, leitiđ og ţér munuđ finna, knýiđ á og fyrir yđur mun upp lokiđ verđa". (Lúkas 11:9).

Jón Þórhallsson "Í húsi föđur míns eru margar vistarverur". (Jóhannesar-guđspjalliđ 14:2). "Ţér eruđ neđan ađ, ég er ofan ađ. Ţér eruđ af ţessum heimi, ég er ekki af ţessum heimi". (Jóhannesar-guđspjalliđ 8:23). >Hvađ skildi vera átt viđ međ ţessum setningum?=Ađrar… Meira

Tölvur og tćkniTölvur og tćkni

Einar B Bragason | 24.4.2014

Einfalt og gott ráđ til bandvíddar sparnađar á facebook !

Einar B  Bragason Einfalt og gott ráđ til bandvíddar sparnađar á facebook. ! Eins og allir vita er í gangi mafíu gjald hér á Íslandi og notendur rukkađir sérstaklega fyrir erlent niđurhal, ţá er snjall kostur ađ óvirkja nýjan fídus í facebook sem er sjálfspilun (auto… Meira

Utanríkismál/alţjóđamálUtanríkismál/alţjóđamál

Einar Björn Bjarnason | 25.4.2014

Harkan í Úkraínudeilunni vex - virđist blasa viđ hótun um innrás frá Rússlandi

Einar Björn Bjarnason Ţađ er mögnuđ móđursýkin í orđarćđunni af hálfu deiluađila. Ráđherrar bráđabirgđastjórnarinnar í Kíev, ţegar ţeir tala um ţá sem standa fyrir uppreisn í A-héröđum Úkraínu. Ţá nota ţeir orđalagiđ "hryđjuverkamenn" eđa "hryđjuverkaöfl" og sveipa ađgerđir… Meira

VefurinnVefurinn

Arnţór Helgason | 22.4.2014

Blindir tölvunotendur virđast ekki geta lesiđ umsagnir á vef Alţingis

Arnþór Helgason Sumariđ 2008 vann ég sem blađamađur á Morgunblađinu. Ţá var ákveđiđ ađ gera ađgengi ađ vefnum nokkur skil í blađinu. Varđ sú grein m.a. umfjöllunarefni leiđara Morgunblađsins nokkrum dögum síđar ţar sem vakin var athygli á nauđsyn góđs ađgengis ađ… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Bryndís Svavarsdóttir | 21.4.2014

Mamma 85 ára 19.apríl 2014

Bryndís Svavarsdóttir Ég hef ţađ fyrir vana ađ útbúa afmćlisvideó ţegar nánir eiga stór-afmćli. Mamma og tvíburasystir hennar Jóhanna (Hanna) urđu 85 ára síđasta laugardag. Viđ komum saman heima hjá mömmu og áttum glađan dag saman. Ţađ voru teknar myndir, borđađ og… Meira

BloggarBloggar

Ómar Ragnarsson | 25.4.2014

Danskir Íslandsvinir.

Ómar Ragnarsson Í sjálfstćđisbaráttu okkar fyrr á tíđ var ţađ hluti af ţví ađ blása mönnum baráttuanda í hug ađ láta ýmislegt flakka í hita leiksins, sem hallađi mjög á Dani. Alhćfingar af slíku tagi geta veriđ varasamar. Ţannig var ţađ danskur mađur, Rasmus Kristján… Meira

DćgurmálDćgurmál

hilmar jónsson | 25.4.2014

Upphafiđ á endinum.

hilmar  jónsson Moggabloggiđ er hćtt ađ hreyfast. Ţetta hljóta ađ vera dauđakippirnir.… Meira

EvrópumálEvrópumál

Samtök um rannsóknir á ESB ... | 24.4.2014

Skilyrđislaus afturköllun ESB-inngöngubeiđninnar er ţađ eina rétta í stöđunni

Samtök um rannsóknir á ESB ... "Ţegar hvorki ríkisstjórn né meirihluti Alţingis vill ganga í Evrópusambandiđ kemur ekki til greina ađ Ísland sé áfram umsóknarríki. Ţess vegna verđur ađ afturkalla inngöngubeiđnina í Evrópusambandiđ međ algerlega ótvírćđum hćtti. Ţangađ til ţađ er gert,… Meira

FjármálFjármál

Jón Magnússon | 24.4.2014

ASÍ og danska íbúđalánakerfiđ

Jón Magnússon Eftir ađ forusta ASÍ var komin út í horn í vörn sinni fyrir verđtrygginguna. Beruđ ađ ţví ađ hafa svikiđ launţega í landinu í skuldafjötra verđtryggingar, vegna hagsmuna lífeyrissjóđa, ţá kom ASÍ forustan međ ţá snilldarlausn ađ viđ ćttum ađ taka upp… Meira

HeimspekiHeimspeki

Haddy | 24.4.2014

Sumardagurinn fyrsti

Haddy Halló Ég verđ nú bara ađ prófa ađ gá hvort ég geti enn bloggađ, ţví langt er orđiđ síđan síđast og sumardagurinn fyrsti er alls ekki slćmur fyrir nýtt upphaf sama á hverju ţađ er. Margt hefur auđvitađ á dagana drifiđ eins og vant er og tíminn er víst… Meira

KjaramálKjaramál

Kristbjörn Árnason | 21.4.2014

Kostuleg orđrćđa og engin gerir athugasemdir!

Kristbjörn Árnason Framkvćmdastjóri samtaka atvinnurekenda segir kjarasamning framhaldskólakennara geta spillt fyrir viđrćđum á almennum vinnumarkađi. . Ţetta er auđvitađ trú margra án ţess ađ ţeir menn hafi grundađ ţá afstöđu sína, heldur bara kokgleypt áróđur… Meira

LífstíllLífstíll

Lífsljós skođar lífsgildin | 24.4.2014

Hvar hef ég veriđ.

Lífsljós skoðar lífsgildin Oft hef ég valiđ ađ hugleiđa og sleppa fréttum. Eitt sinn var ég spurđ međ hneykslun: ”Hvar hefur ţú eiginlega veriđ?” ţegar mér varđ ţađ á ađ koma upp um fáfrćđi mína um fréttir dagsins í gćr. Ţađ var kveikjan ađ ţessu ljóđi: Hvar hefur ţú… Meira

LöggćslaLöggćsla

Vífill, félag einstaklinga međ kćfisvefn. | 23.4.2014

Trúnađarbrot lćknis

Vífill, félag einstaklinga með kæfisvefn. Persónuvern úrskurđar ađ lćknir hafi brotiđ persónuverndarlög međ ţví ađ nýta upplýsingar úr gögnum sem lćknirinn fékk hjá sjúklinginum. Nokkrir öryrkjar hafa sagt frá áţekkum dćmum og telja sig ekki geta treyst ţví ađ lćknar og t.d. starfsfólk… Meira

Menning og listirMenning og listir

Jón Valur Jensson | 25.4.2014

Kate Bush - Fýkur yfir hćđir

Jón Valur Jensson Allir ţekkja Kate Bush (eđa ţannig) – röddina hennar einstćđu – en hversu yndisleg hún er á ţessum myndböndum, jafnvel ţar sem hún geiflar sig mest, er nćstum of ótrúlegt til ađ vera satt. Og ímyndiđ ykkur alla ţá orku sem fer í ađ gera ţetta… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Heimir L Fjeldsted | 12.3.2014

Ánćgjulegt

Heimir L Fjeldsted Gott til ţess ađ vita ađ bćđi félög hafa á ađ skipa ţroskuđum einstaklingum sem leiđa mál farsćllega til lykta. Vonandi verđur mr. Zato KR til vegsauka og virđingar.… Meira

SjónvarpSjónvarp

Kristin stjórnmálasamtök | 18.4.2014

Óhćf mynd til sýningar, á ţessum tíma a.m.k.

Kristin stjórnmálasamtök Kvikmyndin 'Borgríki', sem sýnd var í Sjónvarpinu kl. 22.10-23.35 á skírdagskvöld var alls ekki viđ hćfi til sýningar í dymbilviku og sízt á tíma ţegar margir unglingar horfa á sjónvarp, ţvílíkt ofbeldi sem ţar mátti sjá. Viđ biđjumst undan slíkum… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skák.is | 24.4.2014

Ögmundur efstur á Skákmóti öđlinga

Skák.is Ögmundur Kristinsson (2044) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćr en ţá vann hann Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur (1736). Sćvar Bjarnason (2101), sem gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2254), og… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Helga Kristjánsdóttir | 25.4.2014

Heyrđu kallinn minn!!

Helga Kristjánsdóttir "Hverjir voru fagnandi ţegar ţú einn ákvađst ađ Moys yrđi arftaki ţinn hjá Manutd;?--- Ég var ein af ţeim sem varđ hissa og nokkuđ vonsvikin yfir vali Ferguson,ţví mér fannst bara ekki sópa neitt af David Moys.En ţrátt fyrir vonbrigđin í fyrstu,var mađur… Meira

TónlistTónlist

Magnús Bergsson | 24.4.2014

Svartţröstur, Jimmy Hendrix og Janis Joplin

Magnús Bergsson Í byrjun febrúar kynnti Sonic Terrain bloggiđ skemmtilagan og áhugaverđan sjónvarpsţátt frá BBC4. Fjallađi ţátturinn ađallega um David Rothenberg og bókina hans “Whay bird sing” Tekist er á um kenningar milli frćđimanna um tilgang fuglasöngs… Meira

Trúmál og siđferđiTrúmál og siđferđi

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 24.4.2014

sumar 2014.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Gleđilegt sumar blog vinir og takk fyrir veturinn… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Sigurpáll Ingibergsson | 24.4.2014

Breiđdalshnúkur - Í fótspor Russel Crowe

Sigurpáll Ingibergsson Breiđdalshnúkur klifinn á annan í páskum. Russel Crowe sem leikur Nóa gekk hann í lok júlí 2012 en tökur á kvikmyndinni Noah voru teknar norđan viđ Kleifarvatn. Nóa páskaegg klárađ og fariđ á myndina, Noah um Nóa gamla eftir göngu. Nóa nammi keypt á… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Óskar Helgi Helgason | 24.4.2014

Forneskjan og Steinaldar ''spekin'' frá Mekku - er ein af allra mestu plágum nútímans !

Óskar Helgi Helgason Ţrátt fyrir - lofsverđa viđleitni ţeirra félaga:: Kemals Ataturk og Ízmets Ínönús - og liđsmanna ţeirra á fyrri hluta 20. aldarinnar í Tyrklandi ađ kasta henni helzt fyrir róđa er eins / og ţessi hörmung hafi gengiđ í endurnýjun ömurleika síns - ţar… Meira

Viđskipti og fjármálViđskipti og fjármál

G. Tómas Gunnarsson | 24.4.2014

Svo á Íslandi sem á Kýpur

G. Tómas Gunnarsson Ţađ eru líklega flestir sammála um ađ höft á fjármagnsflutninga til og frá Íslandi eru ekki af hinu góđa, og ađ nauđsynlegt sé ađ vinna rösklega ađ ţví ađ afnema ţau. En ţađ er engin ástćđa til ađ hafa stórar áhyggjur af ţví ađ höftin eyđileggi grunn… Meira

Vísindi og frćđiVísindi og frćđi

Haraldur Sigurđsson | 24.4.2014

Thomas Piketty gerir árás á frjálshyggjustefnuna: Arftaki Karls Marx?

Haraldur Sigurðsson Bókin “Capital in the Twenty-first Century” eftir franska hagfrćđinginn Thomas Piketty er ađ setja allt á annan endan. Hver hefđi getađ ímyndađ sér ađ bók um hagfrćđi vćri nú “top seller” hjá Amazon.com? Áhrif hennar geta orđiđ… Meira
Axel Jóhann Axelsson | 24.4.2014

Ruddabrandar felldu Guđna frá endurkomu í stjórnmál

Axel Jóhann Axelsson Guđni Ágústsson, fyrrverandi ráđherra, var búinn ađ samţykkja ađ skipa fyrsta sćtiđ á lista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík og ćtlađi ađ tilkynna ţá ákvörđun sina međ pompi og prakt á blađamannafundi í dag, Sumardaginn… Meira
Gunnar Waage | 25.4.2014

kom , sá og rústađi

Gunnar Waage Ekki stendur til ađ Guđrún Bryndís Karlsdóttir, sem veriđ hefur í 2. sćti lista Framsóknar í Reykjavík, taki viđ oddvitasćtinu. Ţađ vćri ţó eđlilegt og samkvćmt venju. Yfirlýsing kjördćmasambands Framsóknarflokksins um ađ kona muni leiđa lista… Meira
Jón Valur Jensson | 25.4.2014

Kate Bush - Fýkur yfir hćđir

Jón Valur Jensson Allir ţekkja Kate Bush (eđa ţannig) – röddina hennar einstćđu – en hversu yndisleg hún er á ţessum myndböndum, jafnvel ţar sem hún geiflar sig mest, er nćstum of ótrúlegt til ađ vera satt. Og ímyndiđ ykkur alla ţá orku sem fer í ađ gera ţetta… Meira
Páll Vilhjálmsson | 24.4.2014

Frjálslyndi á miđju Atlantshafi

Páll Vilhjálmsson Í Bandaríkjunum eru vinstrimenn varla kallađir annađ en frjálslyndir og eftir ţví tortryggđir sem óamerískir. Í Bretlandi eru frjálslyndir borgaralega ţenkjandi og forđast ríkisafskiptaöfgar vinstrimanna. Hér á Íslandi er Framsóknarflokkurinn frjálshuga… Meira
Svavar Alfređ Jónsson | 23.4.2014

Ţjóđverji klórar sér í hausnum

Svavar Alfreð Jónsson Nýlega reyndi ég ađ útskýra stöđuna í ESB-málinu hér á Íslandi fyrir ţýskum vini. Ég sagđi honum ađ kannanir sýndu ađ meirihluti ţjóđarinnar vildi ekki ganga í Evrópusambandiđ. Ţegar ég bćtti ţví viđ ađ meirihluti ţjóđarinnar vildi ennfremur ljúka… Meira
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir | 24.4.2014

Borgarbúar og dreyfbýlistúttur?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir Ţađ sem ég les út úr ţessari frétt er tvennt. Í fyrsta lagi hvernig menn geta ćrurćnt fólk, kallađ ţađ öllum illum nöfnum eins og hómófóbíu og kvenhatara. Guđni var ekki á ţingi ţegar hann lét ţau orđ falla, ég er ţó ekki ađ mćla međ svona persónulegum… Meira
Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 24.4.2014

Draumar rćtast svo sannarlega rétt einsog kraftaverkin gerast.

Áslaug Ósk Hinriksdóttir Haustiđ 2006 eftir ađ lćknar Ţuríđar Örnu tilkynntu okkur ţađ ađ hún ćtti ađeins nokkra mánuđi ólifađa ţá ákváđu nokkrir fjölskyldumeđlimir Óskars ađ bjóđa okkur fjölskyldunni ásamt foreldrum hans, systrum, mökum og börnum ţeirra til Flórída. Jú ţau… Meira
Skák.is | 24.4.2014

Ögmundur efstur á Skákmóti öđlinga

Skák.is Ögmundur Kristinsson (2044) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í gćr en ţá vann hann Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur (1736). Sćvar Bjarnason (2101), sem gerđi jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2254), og… Meira
Ómar Ragnarsson | 25.4.2014

Danskir Íslandsvinir.

Ómar Ragnarsson Í sjálfstćđisbaráttu okkar fyrr á tíđ var ţađ hluti af ţví ađ blása mönnum baráttuanda í hug ađ láta ýmislegt flakka í hita leiksins, sem hallađi mjög á Dani. Alhćfingar af slíku tagi geta veriđ varasamar. Ţannig var ţađ danskur mađur, Rasmus Kristján… Meira
Halldór Jónsson | 24.4.2014

Af hverju ekki?

Halldór Jónsson gera eitthvađ í húsnćđismálum unga fólksins úr ţví ađ ţađ eina sem stjórnmálamönnum dettur í hug eru fimmtánmilljóna lóđir, efnismiklar byggingar, verđtryggđ lán hjá íđbúđalánasjóđi. Mobile homes er lífsstíll í USA. Hvađ erum viđ alltaf ađ láta mata… Meira
Ívar Pálsson | 24.4.2014

Stefnir í glórulaust eignarnám

Ívar Pálsson Ráđandi öfl í borginni láta núna glitta verulega í sósíalista- tennurnar međ samţykktum sínum á glórulausum tillögum í skipulagsmálum, eins og ađ taka nćr allar bílageymslur viđ fjölbýlishúsin á Hjarđarhaga eignarnámi og setja hús ţar niđur. Ţađ er… Meira
Jóhannes Ragnarsson | 24.4.2014

Nýjasta útgáfan af framsóknarlistanum - tvćr dásamlegar viđhafnarskessur komnar á blađ

Jóhannes Ragnarsson Á síđustu millimetrunum, áđur en lagst var ađ bryggju, tóku ţeir Gvöđna og köstuđu honum fyrir borđ. Ţeir í skuggaráđuneyti Framsóknarflokksins kváđust sem sé ekkert uppá ţađ komir ađ lyfta einhverjum seppa úr fjarlćgri sveit uppí efsta sćti í Reykjavík,… Meira

Innlendir miđlar

Erlendir miđlar