Jens Guð | 10.7.2025
Ég renndi með bílinn í bifreiðaskoðun. Tími kominn á það árlega og nauðsynlega eftirlit. Á biðstofunni var ungt par með lítinn gutta. Ég giska á að hann sé þriggja ára eða rúmlega það. Mamman tilkynnti honum: " Eftir skoðunina kíkjum við í heimsókn til
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 11.6.2025
Léttir svilar á fyrsta degi Þegar Eyþór svili nefndi að hluti af Team Rynkeby stefndi á ferð til Færeyja var ég einn sá fyrsti til sð "staðfesta" áhuga. Ég væri svo meira en til í að komast þangað enda hefur eiginkonan ekki mikinn áhuga á Færeyjum og
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 26.4.2025
Nú stendur yfir útför argentínumannsins Jorge Mario Bergoglio, eða Frans páfa. Lík hans verður grafið í Santa Maria Maggiore kirkjunni í Róm kirkjunni sem hann þótti einna vænst um. Fyrir mánuði heimsótti ég þessa kirkju í söguferð til Rómar. Hún
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 9.4.2025
Var nýlega í Róm og varð uppnuminn af hinum fornu byggingum. Hofið Pantheon og risavaxna hringleikahúsið Colosseum eru mannvirki sem Rómverjar reistu fyrir meira en tvö þúsund árum og þau standa enn. Í dag leka mörg ný hús á Íslandi og mygla í
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 12.1.2025
Ég vissi að ég tæki smá áhættu að fljúga til Denver í nóvember, þess vegna var ég með tengiflug um kvöldið til Santa Fe New Mexico. En heppnin var ekki með mér.. aldrei þessu vant var ég hef skot fljót í gegnum eftirlitið.. en er strand, fluginu til
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025
GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024
Maraþon í Pendleton OR. NorthWest Series. Við flugum til Portland Oregon og ég ætlaði að taka 3 maraþon en hásinameiðslin tóku sig upp og ég kláraði bara eitt. Á hlaupadaginn vaknaði ég fyrir kl 3, start kl 5:30. Það var ískalt fyrstu klukkutímana en svo
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 30.10.2024
Ég skellti mér til Ítalíu sem er svo sem ekki í frásögur færandi, enda framhald af rigningarsumrinu okkar en það kom sól í gær sama dag og við vorum að fara heim. Ég hef sagt það áður og segi það enn að ítalskar ungar konur eru eitt það leiðinlegasta
Meira
Örn Ingólfsson | 19.10.2024
Ef að Tollverðir fá að gramsa í farangri farþega Flugvéla án eftirlits þá er komið nóg! Nógu var þetta slæmt í gamladaga á skipunum, en þá skal sá sem setur þetta fram skipa óháða EFTIRLITSMENN INNAN LÖGREGLUNNAR OG TOLLGÆSLUNNAR á Íslandi, kannski með
Meira
Jens Guð | 8.10.2024
Fyrir nokkru átti ég erindi til Akureyrar. Dvaldi þar á gistiheimili. Þegar ég hugði á heimferð spurði kona við innritunarborðið hvort strandaglópur mætti fljóta með suður. Um unglingspilt var að ræða. Nokkru áður hafði hann hitt akureyrska stelpu á
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 16.8.2024
Lofaði víst að halda áfram með flugvallaævintýrin mín þegar ég setti fyrsta ævintýrið (nýlegt) í loftið. Nú er komið að því að segja frá því hvernig er hægt að vera sárasaklaus smyglari sem tollurinn tekur. Held þetta hafi byrjað þegar ég fór með
Meira
Magnús Sigurðsson | 28.7.2024
Þau okkar sem eru orðnir eldri en tvævetra þekkja fleira en blæðandi þjóðveg. Muna jafnvel þegar vegrykið elti bílinn hringinn í kringum landið og lausamöl spýttist í alla áttir. Þá þurfti að halda fullri athygli á stýrinu svo ekki færi illa á blindhæðum
Meira
Jón Magnússon | 7.5.2024
Fyrir nær hálfri öld var ég í New York á leið til Washington DC. Þegar ég steig út úr leigubílnum við byggingu flugfélagsins sem ég flaug með kom vörpulegur stór hörundsdökkur maður og spurði; You flying National? Ég sagði já. Hvert sagði maðurinn og tók
Meira
Jón Magnússon | 16.3.2024
Ef forseti Bandaríkjanna segði, að hann og ríkisstjórn hans ætluðu að flytja 140 þúsund Gasabúa til Bandaríkjanna,mundu hans eigin flokksmenn og Repúblikanar hlutast til um það að hann yrði látinn segja af sér og koma í veg fyrir slíkt brjálæði. 140.000
Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 8.2.2024
Þrjár miðaldra konur fóru í utanlandsferð og sýndu að utanríkisráðuneytið er offjármagnað .
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 3.7.2025
Í síðustu viku lögðum við, gönguhópurinn Villiendur göngu- og sælkeraklúbbur af bestu sort, leið okkar á Norðausturland. Grunnbúðir voru í hlýlegu umhverfi Gamla skólans á Bakkafirði, og þaðan héldum við í dagleiðangra um Langanes þetta
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 10.6.2025
Mikið hefur verið rætt og ritað um göng í Færeyjum. Færeyjar samanstanda af 18 eldfjallaeyjum sem núorðið eru allflestar tengdar saman af neðansjávargöngum og þar sem ekki eru ennþá komin göng þá eru þau svo sannarlega komin á dagskrá. Til sambanburðar
Meira
Jens Guð | 23.4.2025
Að því kom að sumarhúsið var fullreist. Hjónin tilkynntu Önnu áfangann og drógu fána að húni. Sögðust koma eftir vinnu daginn eftir og sofa þarna um helgina. Hjónin hlökkuðu til að eiga heila helgi út af fyrir sig. Þá fyrstu í mörg ár. Er þau voru að
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025
ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 12.1.2025
Bíðarinn kom með mér í þessa ferð sem er til Portland Oregon, það er 8 tíma flug þangað. Ég fer ekki erlendis nema það sé maraþonferð og hann fer til að bíða eftir mér. Það voru bara nokkrar mílur á fyrsta hótelið. Daginn eftir keyrði ég 300 mílur til
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024
Maraþon í Farmington NM Eg ákvað að fara þó ég væri ekki orðin góð í hásininni. Þessi meiðsli hafa plagað mig allt árið. Ég flaug til Denver en þegar ég kom þangað var búið að aflýsa fluginu mínu til Santa Fe vegna veðurs.. Klukkan var orðin margt, langt
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 16.12.2024
Við Eyþór svili skráðum okkur í Meira bröltið aftur þetta haustið, eftir að hafa pásað á vormisseri 2024, sem mögulega leiddi til þess að það féll niður! Hver segir að við séum ekki ómissandi. 21. september laugardagur Hlöðufell Ferðin hófst við Hlégarð
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 20.10.2024
Fyrst: Afsakið tilgerðarlega fyrirsögn, nostalgía eftir hentugleikum bara gekk ekki, en er samt það sem ég meina. Mér finnst gaman að ferðast á nýja, áhugaverða staði, en líka að koma aftur á staði sem eru mér kærir. Hins vegar eru þeir fleiri staðirnir
Meira
Örn Ingólfsson | 19.10.2024
Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda
Meira
Hjálmtýr Guðmundsson | 2.10.2024
Þetta er ekki raunverulegt ferðalag, heldur er ég að prófa hvernig er að nota þetta. Það virðist vera einhver hraðatakmörk hér. Nú er að prófa fleiri legurgerðir og stærðir. Hér er t.d. lína, feitletruð italic, 12pt. Þá er hér næsta lína með litum og
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 15.8.2024
Á mörgum heimilum eru enn til straubretti þótt sú iðja að strauja sé ekki í forgangi hjá því fólki sem ég umgengst mest. Auðvitað man ég skemmtilegar sögur úr fortíðinni, eins og þegar eina frænka mín sem studdi sko alls ekki kvennafríið 1975 (þótt það
Meira
Magnús Sigurðsson | 20.7.2024
Þessu litla bleika blómi íslenskarar náttúru hefur áður verið gerð skil á þessari síðu. Bæði vegna þess hvað blómið á stóra sögu í náttúrulækningum fyrri alda á Íslandi og vegna þess hvað það er áberandi þessa dagana þá má alveg minnast á það aftur, -þó
Meira
Örn Ingólfsson | 17.3.2024
Nú er komið að því að jarðvísindamenn og stjórnvöld: Almannavarnir loki lóninu í ótilgreindan tíma! Nógu mikið af almannafé fóru í að byggja varnargarða,og það svíður mest að bjarga lóninu til að bjarga stöðvarhúsi með famhjáhlaupi í varnargarði svo
Meira
Jón Magnússon | 12.3.2024
Hælisleitandinn,sem ógnaði vararíkissksóknara er síbrotamaður, sem ítrekað hefur gerst sekur um alvarleg afbrot. Maðurinn fékk dvalarleyfi,sem er löngu útrunnið, samt hefur honum ekki verið komið úr landi. Hvað veldur? Af hverju gera yfirvöld ekki neitt.
Meira
Haraldur Sigurðsson | 30.11.2023
Hinn 19. oktober, 1983 var Maurice Bishop, forsætisráðherra eyjarinnar Grenada í Karíbahafi, tekinn af lífi ásamt sjö öðrum starfsmönnum í ríkisstjórn eyjarinnar. Þessi hryllilegi atburður hafði mikil áhrif á mig, þar sem ég þekkti persónulega ýmsa aðila
Meira