Anna Ólafsdóttir Björnsson | 1.3.2023
Í dag legg ég upp í ferðalag sem ég hef hlakkað talsvert til að fara í. Leiðin liggur til Córdoba á Spáni með stuttri viðkomu í Madrid og ögn lengri í Amsterdam að heilsa upp á son minn sem hefur verið búsettur þar síðastliðin þrjú ár, en svo vill til að
Meira
Frjálst land | 25.2.2023
Leiðtogar í NATO- og ESB-löndum, þar á meðal á Íslandi, hafa í heilt ár gelt eins og óðir hundar á Rússland. Jafnvel æðsta embættisfólk í ríkisstjórn Íslands hefur sent frá sér ritsmíðar sem eru endurprentanir á áróðri NATO og ESB, samsull rangra
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 2.2.2023
Það var 11 október 2021 sem ég sendi á Kópana hvort ekki færi að styttast í næstu gönguferð en fram að því gætum við látið okkur dreyma um þessa ferð hér . Til að gera langa sögu stutta þá voru allir óðir og uppvægir að fara og þann 22. nóvember 2021 var
Meira
Jens Guð | 14.1.2023
Ég brá mér á pöbb. Þar var ung kona. Við erum málkunnug. Við tókum spjall saman. Hún var í flugnámi og ætlaði að taka próf daginn eftir. Hún var með bullandi prófskrekk. Sú var ástæðan fyrir pöbbarölti hennar. Hún var að slá á skrekkinn. Við höfðum ekki
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 1.1.2023
G L E Ð I L E G T ÁR 2023 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á árinu 2023 um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Annáll þessa árs er, eins og í fyrra skrifaður heima í Hafnarfirði. LOKSINS var sóttvarnar-takmörkunum aflétt og ég
Meira
Jón Magnússon | 29.11.2022
Hér færðu 300 þúsund krónur á mánuði og heilbrigðisþjónustu ef þú þarft á að halda þó þú megir skv. lögum ekki dvelja hérna. Þetta er það sem íslensk stjórnvöld bjóða ólöglegum hælisleitendum, sem hefur verið vísað úr landi. Ó hve landinn yrði sæll og
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 18.11.2022
Þegar ég hóf að aka sem leigubílstjóri fyrir stuttu opnuðust augu mín fyrir skelfilegri móttöku ferðamanna við flugstöð Leifs Eiríkssonar, svona er reglugerð um aðstöðu fyrir útigang hrossa. Úr Reglugerð nr.910 frá 2014 um velferð hrossa. Í 18.gr.
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 1.11.2022
27-30.sept... Þetta er fyrsta ferðin sem Lúlli fer í eftir Covid. Við, Vala og Hjöddi verðum úti í 2 vikur. Við millilentum í New York á leiðinni til Las Vegas.. Við fengum þennan fína van hjá FOX svo það fór vel um okkur.. Við gistum fyrstu 3 næturnar á
Meira
Magnús Sigurðsson | 14.9.2022
Reykjavík er stundum kölluð borg óttans og kannski ekki að ástæðulausu. Jafnframt hefur því heyrst fleygt að suðvestur hornið allt sé kallað landráðaskagi af landsbyggðarlýðnum. Það breytir samt ekki því að Reykjavík er höfuðborg allra Íslendinga og
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 29.7.2022
Hið ljúfa líf, la dolce vita, við Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sælkeraklúbb fyrr í mánuðinum var endurnærandi í hitanum og gott til að upplifa sæluhyggjuna. Það er einhver galdur við orðið Garda og ferðafólk hrífst með. Gardavatn og
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 22.7.2022
" Reynslan hefir sýnt það og sannað, að atvinnurekstur einstaklinga þolir engan samanburð við ríkisrekstur." - Þórbergur Þórðarson Landeigendur ekki að standa sig við Seljalandsfoss og léleg landkynning fyrir Ísland. Var að koma frá Suður-Týrol og
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 17.7.2022
Við Harpa fórum í tannlæknaferð til Búdapest, hún var að fara í fjórða sinn... vegna mistaka hjá Íslensku Klínikinni þar og er nú komin á nýja stofu í miðborginni... Við flugum með Wizz air og Harpa var með leikskólatösku fyrir mömmu svo mér myndi ekki
Meira
Örn Ingólfsson | 11.6.2022
Já Landeyjarhöfn hefur kostað íslenska alþýðu um 34 milljarða, og sér ekki fyrir endanna á kostnaði! En því miður voru til vitringar sem að hlustuðu ekki og tóku alls ekki við ábendingum fólksins á svæðinu, því vitringarnir vissu betur, heldur var allt
Meira
Jón Magnússon | 27.5.2022
Það er gaman að láta hugann reika og velta fyrir sér hvað hefði getað gerst í stað þess sem gerðist. Vegna Kóvíd beittu stjórnvöld víða innilokunum, ferðabanni, lokunum landamæra o.s.frv. Hvað hefði gerst ef sömu stjórntæki hefðu verið tiltæk þegar
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 13.5.2022
Sardar eru dásamlegt fólk, eru vanari 40 gráðu hita, meðan við íslendingarnir hendum af okkur fötum þegar hitinn er kominn í 8 stig maður bara heldur sér í sólstólinn. Sardar eru stoltir og kalla sig alls ekki Ítali, heldur Sarda og hafa þeir eigin fána
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 25.2.2023
Þegar ég var unglingur langaði mig lifandis ósköp til London. Það var ,,borgin" og mig dreymdi um að dressa mig upp í Carnaby Street og Chelsea og sjá allar stórkostlegu hljómsveitirnar, Bítlana, Rolling Stones og allar hinar. Fyrsta sumarið sem ég fékk
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 21.2.2023
Ein af eftirminnilegri ferðum sem ég hef farið í var silfurbrúðkaupsferðin okkar Ara til Hurghada í Egyptalandi snemmsumars 2005. Ferðin var stutt, bara vika, en alveg ógleymanleg og við vorum harðákveðin að skoða meira af þessari merkilegu menningu og
Meira
Jens Guð | 22.1.2023
Fyrir nokkrum árum var ég á flandri austur í Englandi. Að mig minnir í Brighton. Á sama gistiheimili bar að tvo unga menn. Gott ef þeir voru ekki sænskir. þeir voru að flakka þvers og kruss um England. Á einni sveitakrá blasti við þeim kunnugleg bardama.
Meira
Jens Guð | 8.1.2023
Ég þekki konu eina. Við erum málkunnug. Þegar ég rekst á hana tökum við spjall saman. Hún er fátæk einstæð móðir 23ja ára manns. Þrátt fyrir aldurinn býr hann enn heima hjá henni. Hann er dekurbarn. Konan er í vandræðum með að ná endum saman um hver
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 2.12.2022
Allir íslensku kláfarnir sem til eru, eru yfir fljót. Engir eru til að ferja ferðamenn upp á fjöll. Íslendingar hafa meira talað um að byggja kláfa heldur en að framkvæma. En áhugaverðar hugmyndir eru á prjónum. Þegar ég heimsótti Dólómíta og Gardavatn í
Meira
Marta Gunnarsdóttir | 20.11.2022
Dauðaslysið á horni Grettisgötu og Barónstígs hefur valdið töluverðum vangaveltum. Fréttir hafa verið óljósar og ólíkar. Stundum er sagt að rúta hafi keyrt á manninn og annarsstaðar að hann hafi keyrt á rútuna. Svo núna áðan var haft eftir lögreglunni að
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 1.11.2022
Við Harpa vorum að fara í seinni tannlæknaferðina.. Fyrri ferðin gekk vel hjá mér, en var auðvitað áfall fyrir Hörpu að lenda í Hjalta og Íslensku Klínikinni.. og ótrúlegt að Hjalti, Íslenska Klínikin segist hafa kært Hörpu fyrir tilraun til fjárkúgunar
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.10.2022
Við komum til St Georg Utah, í gær og fyrsta verk var að sækja númerið.. og síðan að finna bílastæði við markið, en þaðan er farið með skólabílum eitthvað út í buskann upp í fjöll.. ég tók til hlaupadótið og reyndi að fara snemma að sofa. Síminn vakti
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 15.8.2022
Þar sem ég sat í makindum mínum og beið gesta minn í garði vinkonu minnar hérna á Spánarströnd þar sem við ætluðum að borða saman hádegismat í hitanum. Ég var að leggja lokahönd á undirbúninginn, þá var bankað á hliðið á veröndinni og fyrir utan stóð
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 25.7.2022
Gerðu ásamt hennar konum úr hlaupahópi Breiðabliks hafa rætt það sín á milli hvort þær ættu ekki erindi upp á Hvannadalshnjúk. Ég, sem farið hef þrisvar sinnum á toppinn í 4 tilraunum, hélt það nú og væri alveg til í að koma með. Ég kannaði
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 21.7.2022
Spennan var eiginlega orðin áþreifanleg hjá þeim mæðginum Atla og Gerðu daginn fyrir Veiðivötnin. Allt var samkvæmt bókinni, brottför klukkan 09.25, brunað fram úr afa og ömmu rétt áður en komið er að Sandskeiði. Dólað í gegnum Selfoss og stoppað við
Meira
Magnús Sigurðsson | 10.7.2022
Þá er sumarfríið hafið hjá landanum með öllum sínum lystisemdum, rigningu, roki og jafnvel slyddu, en sól og hiti þar á milli. Ég heyrði oft erlenda ferðamenn dásama þessa tíð þegar ég seldi lopapeysurnar hennar Matthildar minnar sumrin eftir hrun. Eitt
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 10.6.2022
Maraþon í Holyoke MA... Þó startið væri ekki langt í burtu og að ég væri búin að fara þangað ,,óvart" á mánudag... þá vaknaði ég kl 2:15... og var komin snemma á startið í grenjandi rigningu... veðurfræðingurinn heima sagði að það myndi stytta upp eftir
Meira
Magnús Sigurðsson | 26.5.2022
Vesturállinn eru eyjar nyrst í Nordland fylki í Noregi. Staðsettur rétt norðan við Lofoten og vestur af Hynneyju. Sortland er stærsti bærinn, staðsettur nálægt miðju eyjaklasans. Vesterålen nær yfir Andey, Langey, Hadseley og Skógey ásamt fleiri
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 9.5.2022
Það sem kemur mér skemmtilega á óvart hérna á Sardeníu er hversu stíft þeir halda í hefðir. Ég hélt alltaf að Bretar væru hefðbundnastir allra en Sardar eru stífari á sínum hefðum og venjum. Við íslendingar mætum oftast í matarboð með blóm eða góða
Meira