Gunnar Heiðarsson | 29.11.2023
Eru íslenskir stjórnendur fyrirtækja almennt lélegir? Við þekkjum öll söguna af því þegar nokkrir einstaklingar komust yfir bankakerfið okkar og settu það á hausinn svo fjölskyldum landsins blæddi. Sumir töldu að þar hefðu menn fyrst og fremst verið að
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 25.11.2023
Ég hafði lent um miðnætti frá Bristol.. fór strax að sofa.. vaknaði síðan snemma til að pakka fyrir næstu ferð.. en við vorum keyrð í Kefl rétt eftir hádegið.. 1.okt.. Við lentum eftir 8 tíma flug.. kl 19 að staðartíma í Denver, komumst fljótt og vel í
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 23.11.2023
Vá, ég trúi þessu varla sjálf.. en í dag hljóp ég síðasta fylkið í 3ja hringnum mínum um öll 50 fylki USA.. 3 hringir þýða 150 maraþon.. Eftir yfir hundrað flugferðir, hundruði hótela og mörg þús mílna akstur.. þá er þriðja hringnum lokið.. ótrúlegt en
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 23.11.2023
Við Lúlli flugum til Denver og ég byrjaði á að keyra 3 tíma til Sterling.. ég hafði íhugað að taka þar eitt maraþon, en sf því að ég hafði farið til Bristol og svo beint út aftur, þá var ég of þreytt til þess.. Ég keyrði því næst til Sundance.. MARAÞON Í
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 29.10.2023
Mig hefur lengi langað til að ganga á hið magnaða Skessuhorn í Borgarfirði, Toblerone-fjall Íslands. Ég hef reyndar áður gengið á Skessuhorn en það var með Brattgengishópnum góða um 1. maí 2011. Lýsing mín á göngunni hljóðar svo: "Genginn NA hryggurinn í
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 17.10.2023
Við upphaf ferðar í Vals Eftir ferðina velheppnuðu í kringum hálft Mt Blanc fjallasvæðið í fyrra langaði okkur í meiri áskorun. Þá fórum við með leiðsögn í 12 manna hópi eins og sjá má hér . Sú ferð heppnaðist í alla staði vel nema við höfðum það á orði
Meira
Jón Magnússon | 25.9.2023
Það er komið haust. Okkur er sagt að hitinn á norðurhveli hafi slegið öll met í sumar. Það er raunar rangt en það er annað mál. Veðurspár sýna Miðjarðarhafslöndin og Flórída og Texas eins og það sé kviknað í þeim, en á þessum stöðum hefur hitinn farið um
Meira
Jens Guð | 13.8.2023
Kunningi minn er um áttrætt. Hann hefur andúð á landsbyggðinni; öllu utan höfuðborgarsvæðisins. Hann er fæddur og uppalinn í miðbæ Reykjavíkur. Foreldrar hans ráku þar litla matvöruverslun. Það var hokur. Ungur byrjaði hann að hjálpa til. Honum þótti það
Meira
Magnús Sigurðsson | 10.8.2023
Við hjalandi læk með sólargeisla á vanga heyri ég dun frá fossinum í fjarska. Þegar ég skrúfa númerin á gamla Grand Cherokee í byrjun sumars þá segi ég vinnufélögunum að ég noti hann til að fara í berjamó. Þá hlæja þeir fyrir kurteisis sakir og
Meira
Jón Magnússon | 5.8.2023
Osló er ekki örugg lengur segir lögreglustjórinn Osló og vill að stjórnvöld ræði málið. Vandinn í Osló er fyrst og fremst að kenna hælisleitendum og annarrar kynslóðar hælisleitenda. Í júlí hafa borgaryfirvöld í Stokkhólmi m.a. þurft að glíma við
Meira
Magnús Sigurðsson | 26.7.2023
Áður en túrisminn og skuldahalinn heltóku landann voru sumarferðalög með öðrum hætti en nú tíðkast. Þetta rifjaðist upp í fyrra þegar ég skoðaði ljósmyndir úr 50 ára ferðalagi um landið, nánar tiltekið frá árinu 1972. Þá var þjóðvegurinn enn þessi grýtta
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 20.7.2023
Það var heldur betur tilhlökkun í loftinu miðvikudaginn 12. júlí. Það var komið að árlegu fjölskylduveiðiferðinni í Veiðivötn frá 13.-15. júlí. Undirbúningur gekk hratt og örugglega fyrir sig, gott að hafa Atla með í undirbúningi að græja allt sem þurfti
Meira
Jens Guð | 4.6.2023
1980 útskrifaðist ég úr MHÍ. Þá lauk blankasta kafla ævi minnar. Nokkru síðar fór ég að skima eftir ódýrum bíl. Enda kominn með fjölskyldu. Í gegnum smáauglýsingu í dagblaði bauðst mér að kaupa gamla Lödu. Tvær systur áttu hann. Sökum aldurs treystu þær
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 6.4.2023
Þegar maður fer í langþráð frí eftir kannski erfiða tíma ja eða bara lífið sjálft sem tekur yfir dag hvern. Við hluti af fjölskyldunni lögðum land undir fót og settum stefnuna á Eistland sem faðir barnabarna minna er að vinna. Fyrst gistum við á hóteli í
Meira
Bjarni Jónsson | 13.3.2023
Hræðsluáróðurinn um heimsendi handan við hornið af völdum hækkandi koltvíildisstyrks í andrúmslofti hefur fætt af sér ýmsar rándýrar viðskiptahugmyndir, sem haldið er lífi í með peningum úr alls konar styrktarsjóðum, m.a. frá Evrópska efnahagssvæðinu
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 25.11.2023
Sögulegum áfanga verður náð í þessari ferð.. en ég mun hlaupa maraþon í Richmond í Virginiu á laugardag.. og klára þá öll 50 fylkin í 3ja sinn. 9.nóv.. Flugið til Baltimore var 6 tímar.. við flugum yfir Grænland.. við vorum nokkuð fljót í gegnum
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 25.11.2023
Mig hafði langað að fara í þessa ferð, en hélt ég kæmist ekki.. en svo kom lausnin upp í hendurnar á mér.. ég fór heim einum degi fyrr, svo ég kæmist il USA 1.okt.. Þetta er í fyrsta sinn sem ég fer í kórferð og aðeins í 3ja sinn á æfinni sem ég fer í
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 23.11.2023
MARAÞON Í BAKER MONTANA Í DAG.. Það var stutt á startið og nóg að vakna kl 4am.. Lúlli ákvað að vera sannur ,,Bíðari nr 1" og bíða á staðnum.. Startið var kl 6am í 1-2ja stiga FROSTI.. Sem betur fer var ég með buxur til fara í utan yfir hlaupabuxurnar og
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 4.11.2023
Fátt elska ég meira en góða lestarferð. Kenni Jóni Helgasyni ekki beinlínis um angurværðina sem grípur mig stundum á langri ferð um lestarteina, en ljóðið hans, Lestin brunar, er lestur sem ég mæli með við hvern sem er og allar túlkanir eru leyfðar, líka
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 18.10.2023
Ekki misskilja mig, mér finnst æðislegt að eltast við drauma, en almennt séð finnst mér bara fyrst og fremst gaman að eltast við eitthvað skynsamlegt og óskynsamlegt, þegar sá gállinn er á mér. Þannig hef ég farið til baka með lest frá Bexhill í Englandi
Meira
Jón Magnússon | 5.10.2023
Suella Braverman og Kim Badenoch eru breskir ráðherrar. Þær eru hörundsdökkar, dætur innflytjenda. Suella af indverskum uppruna Kim frá Nígeríu.Suella er innanríkis- og Kim viðskiptaráðherra. Báðar telja fjöldainnflutning hælisleitenda alvarlegasta
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 13.9.2023
Hamborg hefur verið mér ofarlega í huga að undanförnu eins og glöggir blogg- og FB lesendur mínir hafa orðið varir við. Við því var bara eitt að gera, að drífa sig þangað, jafnvel örferð um helgi reyndist hin frábærasta hugmynd. Frá því ég flutti þaðan
Meira
Bjarni Jónsson | 11.8.2023
Þann 31. júlí 2023 birtist fjagra dálka ljósmynd á forsíðu Morgunblaðsins af skemmtiferðaskipum á Skutulsfirði, sem reykjarstrókana lagði upp af. Þarna var ljósi varpað á mengunarvandamál og orsök þess á þessum stað, raforkuskortinn. Nú blaðrar
Meira
Magnús Sigurðsson | 7.8.2023
Út er komin bókin Turbulent Times -Skálholt and the Barbary Corsair Raids on Iceland 1627. Bókinni var fylgt úr hlaði af höfundum hennar Karli Smára Hreinssyni og Adam Nichols á óvenju veglegri Skálholtshátíð helgina 20. 23. júlí s.l. í tilefni
Meira
G Helga Ingadottir | 4.8.2023
En ekki er öll von úti enn, eftir því sem Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir, enda Reykjanesið lifnað við. Þorvaldur segir að gosið geti aftur á sama stað, eða fært sig, til dæmis í Brennisteinsfjöllin. Hins vegar er komin Verslunarmannahelgi
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 21.7.2023
Gnúpagönguferð við rætur Drangajökuls Það hafði verið úrkoma dagana áður en spáin lofaði breytingum. Þegar kíkt var út um gluggann um morguninn þá lágu ský niður í miðjar hlíðar gnúpanna tveggja, Geirólfsgnúps og Sigluvíkurgnúps. Eftir teygjuæfingar
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2023
Vörðufell á Skeiðum er allmikið þríhyrningslaga fjall, um sjö km á lengd en tæpir fjórir km á breidd þar sem það er breiðast, en mjókkar mikið til norðurs. Hvítá rennur vestan við fjallið. Allmörg gil ganga niður fellinu. Fellið er úr móbergi og grágrýti
Meira
Bjarni Jónsson | 2.6.2023
Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri var, er, og á að verða happafengur fyrir höfuðborgina og landsmenn alla, sem þó er ekki öllum gefið að bera skynbragð á, eins og meðferð pótintáta Samfylkingarinnar og gjaldþrota vinstri meirihluta hennar á vellinum og
Meira
Jens Guð | 2.4.2023
Haukur var háaldraður þegar hann flaug í fyrsta skipti með flugvél. Tilhugsunin olli honum kvíða og áhyggjum. Hann áttaði sig á að þetta var flughræðsla á háu stigi. Til að slá á kvíðakastið leitaði hann sér upplýsinga um helstu ástæður fyrir flugslysum.
Meira
Gunnar Heiðarsson | 5.3.2023
Þetta er vissulega stórt hagsmunamál fyrir Ísland, en fjarri því að vera það stærsta. Lang stærsta hagsmunamál Íslands, eftir að EES samningurinn var samþykktur, er auðvitað sú ákvörðun Alþingis að taka þátt í orkustefnu ESB. Þar var stærsti naglinn
Meira