Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Ferðalög

Guðlaug Björk Baldursdóttir | 8.5.2022

Fallega Sardenía 

Guðlaug Björk Baldursdóttir Sardenía í smá kulda að mati okkar íslendinga en mannskaðaveðri skv. íbúum eyjunnar er aðeins öðruvísi en á sumrin í 40 stiga hita. Yndislegt veður er þó hérna í Sardeníu yfir páskana og ætlum við að dvelja hérna í heimabæ tengdasonarins Sarrock. Þó að… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 25.4.2022

Riverboat Series, Vienna IL, 24.apr 2022 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Í þetta skiptið gisti ég í mílu fjarlægð frá starti. Ég hafði stillt vekjarann á 3:30 en var vöknuð áður. Eitthað hef ég verið utanveltu því ég gleymdi að teypa tærnar á öðrum fæti... Fór á startið rétt fyrir kl 5, Startið var í sögufrægum garði... The… Meira
Jens Guð | 17.4.2022

Brosleg fjölbreyttni á flugvöllum 

Jens Guð Mannfólkið er (næstum því) eins misjafnt og það er margt. Það sést oft á skemmtilegan hátt á flugvöllum. Þar birtist fjölbreytt mannlíf í öllum hornum. Ekki síst þegar kemur að því að hvílast vel og lengi fyrir langt flug; nýta tímann sem best. Þá kemur… Meira
Jens Guð | 1.3.2022

Hlálegur misskilningur 

Jens Guð Miðaldra íslensk kona var búsett erlendis. Einn góðan veðurdag ákvað hún að fljúga til Íslands til að heimsækja vini og ættingja. Það hafði hún vanrækt í alltof langan tíma. Aldraður faðir hennar skutlaðist út á flugvöll til að sækja hana. Hún var varla… Meira
Jón Magnússon | 9.1.2022

Flogið án farþega 

Jón Magnússon Reglur Evrópusambandsins skylda flugfélög til að fljúga ákveðin fjölda af flugum til að viðhalda rétti sínum til lendinga og þjónustu á flugvöllum. Vegna þess eru flugfélög að fljúga tómum vélum til að uppfylla þessar reglur sem eru algerlega glórulausar… Meira
Eggert Guðmundsson | 12.11.2021

Að krosssetja fingur 

Eggert Guðmundsson Fram kom í fréttum í gær að hjúkrunarfræðingur sem staðið hefur í fremstu röð í að "bólusetja" landsmenn ætlaði að krossetja fingur um að hjarðónæmi gæti "mögulega" nást með tilkomu 3 "bólusetningu" svo kallaðri örvunarsprautu við hinar 2 sprautur sem… Meira
G Helga Ingadottir | 30.9.2021

Hvenær fær almenningur sinn stjórnarskrárvarinn einstaklingsrétt aftur? 

G Helga Ingadottir Í þessu Covid 19 fári hefur undanfarin tvö ár verið smám saman að skerða rétt almennings alltaf meir og meir - þ.e. ferðafrelsi og skikkun á að hafa grímu fyrir vitunum. Þó að stór hluti almennings sé bólusettur, þá er ennþá verið að testa hvort við… Meira
Magnús Sigurðsson | 8.8.2021

Staulast í Stuðlagil 

Magnús Sigurðsson Þeir hringdu í morgun sögðu að Lilla væri orðin óð. Að hún biti fólk í hálsinn drykki úr þeim allt blóð. Jú stórir strákar fá raflost, -en hvað á að gera við þá sem hafa drullað upp á bak? Það væri sjálfsagt tilefni til að greina nýjustu uppákomur… Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 6.8.2021

Covid hér og þar 

Guðlaug Björk Baldursdóttir Þegar ég kom á flugvöllin hérna í Búddapest þá var eins og Covid væri eitthvað sem enginn hefði heyrt um alla vega var enginn með grímu nema svona útlendingar eins og við og engar sprittstöðvar sjáanlegar. Við héldum áfram til Miscolc sem við ætluðum að… Meira
Magnús Sigurðsson | 19.7.2021

Lónsheiði 

Magnús Sigurðsson Það var ekki seinna vænna en að klára afmælisgjöfina hennar Matthildar minnar. En í fyrra gaf ég henni ferð yfir Lónsheiði í afmælisgjöf, fjallveg sem fara þurfti áður en vegurinn um Þvottár- og Hvalnesskriður kom til sögunnar. En þannig var að… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 1.7.2021

Flug og bíll eða fljúgandi bíll? 

G. Tómas Gunnarsson Það hefur oft og um all nokkra hríð verið spáð að innan tíðar komi til sögunnar fljúgandi bílar. Einhverjir hafa reyndar verið smíðaðir, en nú hefur athyglisverður flugbíll tekið sig á loft í Slovakíu. Skemmtilegir samanbrotnir vængir og útlitið nær bíl… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 22.4.2021

Nýsjálenska leiðin? 

G. Tómas Gunnarsson Ég skrifaði fyrir fáum dögum um "Áströlsku leiðina" í baráttuni við "veiruna". En nú tala allir um "Nýsjálensku leiðina", og ef ég hef skilið rétt er hafin undirskriftasöfnun slíkr leið til stuðnings. Margir virðast telja að Nýsjálendingar hafi… Meira
Frjálst land | 6.4.2021

63 þingmenn geta ekki sett lög án þess að þau mígleki. 

Frjálst land Nú eru sóttvarnaaðgerðir sem áttu að tryggja betri vörn á landamærum, svo þjóðin gæti strokið sæmilega um höfuðið, fyrir bí. Ný sóttvarnalög voru sett af hinu háa Alþingi eftir talsverða umræðu og að venju var lítil samstaða um lögin þó í húfi væru… Meira
Gunnar Heiðarsson | 23.2.2021

Don Kíkóti 

Gunnar Heiðarsson Stjórnvöld vilja taka þriðjung landsins undir þjóðgarð, setja yfir hann skipaða stjórn án aðkomu kjósenda. Ekki verður séð hver tilgangurinn er í raun, annar en einhverskonar minnisvarði fyrir ákveðna stjórnmálamenn. Náttúruvernd mun fórnað með þessum… Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 7.1.2021

Að búa til tækifæri 

Þorsteinn Valur Baldvinsson Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 3.5.2022

Hreyfing í apríl 2022 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Ballið er byrjað, ef ég ætla að ná markmiðum mínum, þá má ég ekki vera að því (vegna aldurs) að bíða eftir að komast í form, heldur verð ég að reyna að saxa á þessi fylki sem eru eftir í 3ja hring. Ég hef því valið mér nokkur tímalaus maraþon... Ég búin… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 22.4.2022

Riverboat Series, Columbus KY, 22.apr 2022 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Ég keyrði í gær frá Chicago, 385 mílur eða 623 km og það sat aðeins í mér... Ég gisti í Cairo IL, 28 mílur í burtu frá Columbus. Var með vekjarann stilltan á 3:30 en var vöknuð fyrr, enda á röngum tíma. Hlaupið var ræst 5:30 í myrkri og leiðin meðfram… Meira
Örn Ingólfsson | 13.4.2022

Björgunarvesti? 

Örn Ingólfsson Það væri gaman að vita hversu mörg björgunarvesti eru um borð í þessu fleyi? En annars þá er það til dæmis skylda í Bandaríkjunum að í skoðunarferðum eins og sagt er frá í fréttinni að allir skuli vera í björgunarvestum! En allavegana þá er ágætt að… Meira
Jón Magnússon | 21.1.2022

Hin sérstæðu tengsl við Ísland 

Jón Magnússon Svonefndir umsækjendur um alþjóðlega vernd, eru af landlækni sagðir hafa sérstök tengsl við Ísland. Þeir njóta undanþágu frá sóttvarnarráðstöfnum, sem ferðamenn þurfa að sæta. Umsækjendur um alþjóðlega vernd og aðstandendur þeirra þurfa ekki að framvísa… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 13.11.2021

FIMMTUGSFERÐ TIL ÍTALÍU 

Jón Jóhann  Þórðarson Hópurinn samankominn í garðinum við húsið Það var í september 2021 sem fimmtugsferð Frábærra ferðafélaga var farin til Ítalíu, rétt tæpu ári síðar en til stóð. En þvílík ferð og þvílíkt land sem Ítalía er hvort sem horft er til veðurfars, mannlífs, matar… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 17.10.2021

Hornstrandir - heillandi heimur 

Jón Jóhann  Þórðarson Það var haustið 2019 sem Gerða sendi mér póst þar sem STALA (Starfsmannafélag Landsvirkjunnar) hugðist fara á Hornstrandir í hinni árlegu ferð starfsmannafélagsins. Ég var sko meira en til og eiginlega frekar mikið peppaður enda hefur það verið draumur… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 16.8.2021

Leiðsögn á Fimmvörðuhálsi 

Jón Jóhann  Þórðarson Hirðmyndasmiðurinn Hrund með hópinn á sjálfu í upphafi ferðar Það var á vormánuðum að Dagný systir Gerðu spurði hana hvort við Gerða værum ekki tilkippileg sem fararstjórar yfir Fimmvörðuháls með þær vinkonur Dagnýju og Dóru ásamt mökum. Við héldum það… Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 7.8.2021

Maturinn í Miscolc 

Guðlaug Björk Baldursdóttir Hérna í Miscolc er að mestu leyti mjög góður matur og eru þeir með mikið úrval af andakjöti, kjúklingum og þessu hefðbundna lamba, svína og nautakjöti. Hins vegar bera þeir þetta fram með öðrum hætti en við eigum að venjast svona almennt í evrópu og… Meira
Jón Magnússon | 20.7.2021

Þú mátt það fyrir mér 

Jón Magnússon Á dögum vöruskömmtunar eftir stríð voru embættismenn, sem gátu bannað innflutning á ákveðnum vörum og ákveða hverjir fengu uppáskrifað að þeir mættu kaupa slíkar vörur m.a. nauðsynjar þess tíma eins og kol. Eftir að reglurnar voru afnumdar áttu sumir… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2021

Hringun 35 stærstu vatna höfuðborgarsvæðisins í heimsfaraldri 

Sigurpáll Ingibergsson “In the midst of every crisis, lies great opportunity.” - Albert Einstein Þegar heimsfaraldur hófst þá hægði á öllu en fólk þurfti að hreyfa sig. Takast á við nýjar áskoranir. Fyrir vikið voru fjöll og fell í nágrenni höfuðborgarinnar vinsæl… Meira
Magnús Sigurðsson | 1.5.2021

Lofoten 

Magnús Sigurðsson Á góðu ferðalagi ætti upphafið eða áfangastaðurinn ekki að vera málið, því gott ferðalag á sér hvorki annað upphaf né endi en heima. Það eru aftur á móti slæm fyllerí sem eiga sér upphaf og endi. Fyrir 10 árum lenti síðuhöfundur á vergang, fór til Noregs… Meira
Emil Hannes Valgeirsson | 6.4.2021

Skurðpunktar - þar sem lengdar- og breiddarbaugar skerast á Íslandi 

Emil Hannes Valgeirsson Eitt er að fá skrítnar hugmyndir og annað er að framkvæma þær. Og þegar búið er að framkvæma þær, er síðasta áskorunin eftir sem að gera eitthvað úr öllu saman til að festa verkið í sessi svo aðrir geti furðað sig á tiltækinu. Kannski á þetta við um… Meira
Gunnar Heiðarsson | 5.4.2021

Hvað er nauðungarvistun? 

Gunnar Heiðarsson Er ekki rétt að byrja á byrjuninni og fá skilgreiningu á því hvað nauðungarvistun er, áður en hlaupið er með mál fyrir dómstóla? Einhvern veginn hefði maður haldið að slíkt ætti ekki að vefjast fyrir lögfræðingum, en greinilega virðist það þó vera. Fram… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 12.2.2021

Tækin okkar stór og smá 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Eitt af því fyrsta sem ég lærði í kúrsinum ,,Samskipti manns og tölvu" í tölvunarfræðinni var að vera ekkert að persónugera tölvuvædd heimilistæki. Að því sögðu þá vil ég bara taka það fram að við Ari eigum óvenju mikið af mjög viljasterkum og… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 31.12.2020

Grímannsfell (484 m) 

Sigurpáll Ingibergsson “Átakalítil fjallganga á bungumyndað, lúið fjall”, skrifar Ari Trausti í bókinni Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 tind. Ísaldarjöklar hafa barið á fjallinu en það var ofsaveður er upp á fjallið var komið og spurning um hvort fjallið eða… Meira

Fyrri síða  
Síða 4 af 43
Næsta síða →  
Stjórnmálin.is | 18.1.2025

Hvað er orðið eftir?

Stjórnmálin.is Hvað sem fólki kann að finnast um áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka þá liggur að minnsta kosti fyrir... Lesa meira… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 18.1.2025

Rapparinn Roseanne

Ásgrímur Hartmannsson Roseanne Barr er rappari núna. HAHAHA! Kínverjum fækkar "The total population was 1.408 billion, which is 1.39 million smaller than China reported in 2023. India surpassed China as the world’s most populous nation in 2023." Fólksfjöldapíramídinn er… Meira
Geir Ágústsson | 18.1.2025

Eru fjölmiðlar að ná að forðast eigin dauðdaga?

Geir Ágústsson Hefur fjölmiðlalandslagið á Íslandi breyst til batnaðar? Hafa blaðamenn rifjað upp hvað er ætlast til af þeim af okkur sem neytum frétta? Eru fjölmiðlar að reyna endurheimta orðspor sitt sem einhvers konar fjórða vald sem veitir yfirvöldum aðhald og… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 18.1.2025

Þá sýndu þeir okkur hvernig til dæmis 20.000 atkvæða lækkun varð á atkvæða tölu Trump á skjánum og 20.000 atkvæði bættust við hjá mót frambjóðandanum. Þetta voru mismunandi tölur nokkrum sinnum.

Jónas Gunnlaugsson Ég bið fyrirgefningar mér sýnist að allskonar dómsmál hafi unnist um að þessar upplýsingar séu ekki réttar. Það virðis vera að ekki megi skrifa um þetta. Engum leynifélögum er leyft að breyta bloggunum eða að fela þau og alls ekki eyðileggja þau. Ég vil… Meira
Rúnar Kristjánsson | 18.1.2025

,,Fylgiríki Bandaríkjanna“ ?

Rúnar Kristjánsson Hvaða stöðu hefur Ísland ? Erum við sjálfstætt ríki í fullri merkingu þess orðs ? Er Íslandi stjórnað af íslenskum yfirvöldum eða koma fyrirmæli þar að lútandi erlendis frá ? Koma þau frá Washington eða koma þau frá Brussel ? Erum við kannski beintengd… Meira
Björn Bjarnason | 18.1.2025

Hvammsvirkjun í hlekkjum

Björn Bjarnason Með velvild má kalla það mistök hjá þingnefndinni að girða fyrir allar vatnsaflsvirkjanir. Þó er hugsanlegt að andstæðingar virkjana hafi komið þessu ákvæði í lögin. … Meira
Arnar Þór Jónsson | 18.1.2025

Stórfrétt ... sem ekki ratar í fréttirnar.

Arnar Þór Jónsson Tilgangur menntunar er að opna huga fólks, ekki loka honum. Íslendingar búa við enn meiri fábreytni í menntun og fjölmiðlun en aðrar þjóðir. Við förum fyrst í gegnum miðstýrt, einsleitt menntakerfi sem stuðlar að hjarðhegðun, hlýðni og hjarðhugsun, en… Meira
Birgir Loftsson | 18.1.2025

Engin jarðtenging við gerð Fossvogsbrúar?

Birgir Loftsson "Framkvæmdir við Fossvogsbrú eru hafnar. Bygging hennar er hluti af samgöngusáttmálanum. Umferð um brúna verður ætluð borgarlínu, gangandi og hjólandi vegfarendum." segir á RÚV og áætlaður kostnaður er 8 milljarðar króna, slóð: Framkvæmdir hafnar við… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 18.1.2025

Danskar konur stofnuðu samtök- taka á ákveðnum þáttum trans-hugmyndafræðinnar

Helga Dögg Sverrisdóttir Bloggari tekur hatt sinn ofan fyrir þessum dönsku konum. Þær sjá að kvenréttindafélög, líkt og á Íslandi, ætla sér ekki að berjast fyrir réttindum kvenna. Þessi félög, ásamt mörgum öðrum, hoppuðu á trans-hugmyndafræðina og þá er líffræðilega kynið kona… Meira
Óðinn Þórisson | 18.1.2025

33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.

Óðinn Þórisson Ísraelar fá 33 gísla sem voru teknir í hryðjuverkaárás á Ísrael 7.okt 23, haldið af Hamas og afhenda á móti 1000 gísla sem hafa dvalið í Ísrelskum fangelsum. Hryðjuverkasamtökin Hamas bera alla ábyrð á þeim hörmunum sem hafa átt sér stað á Gaza -… Meira
Morgunblaðið | 18.1.2025

Er líf í tuskum eða lífsmark?

Morgunblaðið Engu ríki stendur ógn af Grænlandi. Það má miklu frekar segja að Grænland búi yfir miklum verðmætum, sem engir nema Grænlendingar eiga að hafa forgang til að nýta, og ekkert verra þótt þeir fari sér hægt og af varúð. Hægt er að gera samninga, án… Meira
Bjarki Tryggvason | 18.1.2025

Hamingja

Bjarki Tryggvason Ef ég ætti meiri peninga þá er ég viss um að ég væri hamingjusamur! Þú átt kannski ekki alla þá peninga sem þig langar til en ef þú hefur góð heilsu er það mikils virði. Þú hefur kannski ekki allt sem þig langar í en þú getur gengið, talað, hugsað og… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 18.1.2025

Þá byrjar ballið með darraðadansi amtkvenna Evrópusambandsins

Gústaf Adolf Skúlason Það er orðið langt liðið síðan ég skrifaði hér en núna kem ég til baka. Ástæðan er hinn nýi darraðardans í boði innlendra amtkvenna Evrópusambandsins. Nýja ríkisstjórnin blæs til stríðs við þjóðina í Evrópusambandsmálinu og lætur kjósa um aðild Íslands… Meira
Frjálst land | 18.1.2025

EES-rafmagn og hveiti

Frjálst land Við fáum framvegis rafmagn samkvæmt EES, það er að segja of lítið og of dýrt, við verðum að hætta að virkja Héraðsdómur fellir virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi Alþingi gefur út lög uppúr EES-tilskipunum sem flæða stöðugt inn. Þær (2000/60,… Meira
Heimssýn | 18.1.2025

Uppeldisfræðileg nýlunda

  Heimssýn Thomas nokkur Möller skrifaði sérkennilega grein í DV um daginn, þar sem fram kom að það væru í senn framfarir fólgnar í því að færa vald inn í landið og út úr því. Fleira var í þeim dúr. Haraldur Ólafsson svarar helstu umræðupunktunum frá Thomasi í… Meira
ÖGRI | 18.1.2025

Tískuvika herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 hafin í Mílanó

ÖGRI Dolce & Gabbana riðu á vaðið á tiskuviku herra fyrir haust.vetur 2025 - 26 og var það fyrirsætinn Kit Butler sem opnaði sýninguna . Fake loðfeldir voru áberandi í sýningunni og hér sjáum við slíka sem þeir spá fyrir komandi tíð með… Meira
Rúnar Már Bragason | 18.1.2025

Sögulega hefur evrópu verið stjórnað með boðum og bönnum

Rúnar Már Bragason Vangaveltur um að ESB vilji banna svokölluð hægri samtök frá því að setja efni á samfélagsmiðla eru verðugar. Á móti verður að taka tillit til þess að evrópu hefur, í gegnum tíðina, verið stjórna með boðum og bönnum. Þetta er í anda lénsveldanna og… Meira
Arnar Loftsson | 18.1.2025

Elon Musk ríkasti og valdamesti maður heimisins

Arnar Loftsson Elon er langríkasti maður í heiminum með 412 milljarða dollara eignir. Hann er gríðarlega afkastamikill í uppfinningum og leiðandi í Fjórðu iðnbyltingunni. Allur hans tími fór í viðskipti og viðskiptamódel. En það er eins og hann hafi fengið leið á… Meira
Arnar Sverrisson | 18.1.2025

Trumpur og eldingar. Kolsvarti, stríðsóði tíkarsonurinn og morðsvallið á Gaza

Arnar Sverrisson Þann tuttugasta þessa mánaðar verður Donald Trump, bráðum konungur af Grænlandi og Kanada, öðru sinni vígður til embættis forseta Bandaríkjanna. Á meðan brennur Englaborgin eins og Róm forðum - og regnboðaslökkviliðið fær ekkert við ráðið. Eftir nokkurt… Meira
Páll Vilhjálmsson | 18.1.2025

Þórður Snær selur þingsætið

Páll Vilhjálmsson Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar fékk kjör sem þingmaður Samfylkingar við síðustu þingkosningar. Þrátt fyrir listakosningar er þingsætið þeirra sem það hljóta en ekki flokksins sem fær atkvæði kjósenda. Í þeim skilningi… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 18.1.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Orð lífsins Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem við höfum heyrt, það sem við höfum sér með augunum, það sem við horfðum á og hendurnar þreifuðu á, það er orð lífsins. Og lífið var opinberað og við höfum séð það og vottum um það og boðum ykkur… Meira
Ingimundur Bergmann | 18.1.2025

Mikill vill meira og fær aldrei nóg...

Ingimundur Bergmann Það hefur vekið athygli hve mikill áhugi Trump- feðga er á Grænlandi. Halldór, sem teiknar fyrir Vísi, sér það og við sjáum það flest og það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart, að ,mikill vilji meira’ og svo er óvitlaust að ráðast á garðinn… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 18.1.2025

Í þessari frétt endurspeglast elítuviðhorf wóksins og svo frjálslyndi almennings - nema það er rangnefnt í fréttinni að stjörnurnar í Hollywood séu frjálslyndar

Ingólfur Sigurðsson Ekki kemur fram hver skrifaði þessa frétt - það skiptir ekki öllu máli - hún gæti verið þýdd úr erlendri frétt. En fólk sem undrar sig á því að úrslit kosninga skuli ekki verða eins og fræga fólkið vill ætti að lesa þessa frétt af gaumgæfni - en það gæti… Meira
Trausti Jónsson | 17.1.2025

Busl og skvamp

Trausti Jónsson Hinir stóru kuldapollar norðurhvels hafa ekki mjög angrað okkur það sem af er vetri. Nokkur gangur var þó á dögunum í Síberíu-Blesa sem sendi sérlega kalt loft suður um Mansúríu, Kóreu og olli því gríðarlegri snjókomu norðanvert í Janpan. Nú er allt í… Meira
Birgir Loftsson | 18.1.2025

Engin jarðtenging við gerð Fossvogsbrúar? 3

Birgir Loftsson "Framkvæmdir við Fossvogsbrú eru hafnar. Bygging hennar er hluti af samgöngusáttmálanum. Umferð um brúna verður ætluð borgarlínu, gangandi og hjólandi vegfarendum." segir á RÚV og áætlaður kostnaður er 8 milljarðar króna, slóð: Framkvæmdir hafnar við… Meira
Páll Vilhjálmsson | 18.1.2025

Þórður Snær selur þingsætið 3

Páll Vilhjálmsson Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar fékk kjör sem þingmaður Samfylkingar við síðustu þingkosningar. Þrátt fyrir listakosningar er þingsætið þeirra sem það hljóta en ekki flokksins sem fær atkvæði kjósenda. Í þeim skilningi… Meira
Geir Ágústsson | 16.1.2025

Fyrsti áfangi borgarlínu felur ekki í sér að kaupa farartæki 5

Geir Ágústsson Er það bara ég eða er ekki eitthvað skondið við að fyrsta verklega framkvæmd borgarlínu er án farartækis? Sú framkvæmd er hjólabrú þar sem vindar blása og tengir saman Sky Lagoon og Háskóla Íslands, en ekki hvað. Kannski ferðamenn geti nýtt hana til að… Meira
Jóhann Elíasson | 17.1.2025

NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ, ER FULL ÁSTÆÐA TIL AÐ SKOÐA AF EINHVERJU SMÁ HLUTLEYSI HVAÐ RAUNVERULEGA VAR Í GANGI???? 8

Jóhann Elíasson Er ekki full ástæða til að spyrja þeirra spurningar; HVERNIG Í ÓSKÖPUNUM DATT HAMAS LIÐUM Í HUG AÐ GER ÁRÁSINA Á ÍSRAEL 7. OKTÓBER, HÉLDU ÞEIR VIRKILEGA AÐ ÞETTA HEFÐI ENGAR AFLEIÐINGAR? Og það er mun fleira sem væri full ástæða til að skoða: Hvernig… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 17.1.2025

Stefnuleysi 4

Ingólfur Sigurðsson Mögulega næsti formaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún var í viðtali í gær á Stöð 2 hjá Heimi Má. Ekkert nýtt kom fram í þessu viðtali. Hún svamlaði í gömlum frösum og var hvorki viss um að hún hefði áhuga á að verða næsti formaður eða að… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 18.1.2025

Engin jarðtenging við gerð Fossvogsbrúar?

Birgir Loftsson "Framkvæmdir við Fossvogsbrú eru hafnar. Bygging hennar er hluti af samgöngusáttmálanum. Umferð um brúna verður ætluð borgarlínu, gangandi og hjólandi vegfarendum." segir á RÚV og áætlaður kostnaður er 8 milljarðar króna, slóð: Framkvæmdir hafnar við… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 12.1.2025

Hin forna Róm, ofl.

Ásgrímur Hartmannsson Klassík Í þessum geira Stutt spjall Nenni engu af þessu Lítum aðeins aftur til hinnar fornu Rómar.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 2.1.2025

SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........

Jóhann Elíasson Og sannfærir mann um að eitthvað gott sé eftir í heiminum.....… Meira

FerðalögFerðalög

Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025

Áramóta-annáll fyrir árið 2024

Bryndís Svavarsdóttir ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 5.1.2025

Þróun heimsmyndar – Ný sýn á raunveruleikann í ljósi skammtaflækju

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtaflækja (e. quantum entanglement), eitt af meginfyrirbærum skammtafræðinnar, hefur breytt þeirri heimsmynd sem mótaðist á grundvelli klassískrar eðlisfræði. Í einföldu máli felst skammtaflækja í því að tvær (eða fleiri) skammtaagnir (quantum… Meira

KjaramálKjaramál

Örn Ingólfsson | 19.10.2024

Flugfélagið Pley

Örn Ingólfsson Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda… Meira

LífstíllLífstíll

Jens Guð | 8.1.2025

Framhald á frásögn af undarlegum hundi

Jens Guð Þegar hér var komið sögu var hundinum komið fyrir í Kirkjubæ, fámennu smáþorpi á Straumey. Flottu þorpi með sögu. Úti fyrir þorpinu er smá hæð á veginum. Þar er einnig eins og dæld. Venjulega er ekið þar um á litlum hraða. Samt nógum til að bíllinn eins… Meira

LöggæslaLöggæsla

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 29.11.2024

Gott að hafa tölur réttar

Þorsteinn Valur Baldvinsson Kárahnjúkastífa er 8.4 milj m3. Desjarár stífla er 2.4 milj m3. Sauðárstifla er 1.2 milj m3. Þetta gera nálægt 12.000.000 m3 og þá eru m3 í 60 km af jarðgöngum ekki taldir með.… Meira

Menning og listirMenning og listir

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 16.1.2025

Trumpur Eyjajarl

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson ...… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Sigurður Kristján Hjaltested | 2.12.2024

Slepptu því.

Sigurður Kristján Hjaltested Menn sem vita ekki munin á karlmönnum og kvenmönnum og tilbúnir að eyðileggja okkar tungumál á skálum woke-ista, hafa ekkert á þing að gera. Vertu blessaður.… Meira

SjónvarpSjónvarp

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 9.5.2023

Euro-visnandi

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mun gera mitt allra besta til að fyllast brennandi áhuga á Eurovision. Elskaði Húsavíkurkvikmyndina og einkum framlag tengdasonar Árna Péturs (þetta skilja sumir). Enn er tími til stefnu. Eitt klikkar aldrei, atkvæðagreiðslan! Ábyggilega heldur ekki… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 15.1.2025

Skákþingið: Stefán einn í forystu.

Skákfélag Akureyrar Aðeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferð í kvöld. Bæði komu til yfirsetur og hin margfræga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í þessu móti), auk þess sem einn keppandi forfallaðist á síðustu stundu og mætti því ekki til leiks. Af… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Stjórnmálin.is | 18.1.2025

Hvað er orðið eftir?

Stjórnmálin.is Hvað sem fólki kann að finnast um áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka þá liggur að minnsta kosti fyrir... Lesa meira… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Tómas Ibsen Halldórsson | 6.1.2025

Einn fremsti stjórnmálamaður sem við höfum átt!!!!!

Tómas Ibsen Halldórsson Margir stuðningsmenn Bjarna Ben. hafa farið stórum um ágæti þess manns. Þessir sömu aðilar virðast þó hafa gleymt þeirri staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei, ALDREI , misst jafn mikið fylgi eins í forustu þess manns. Þegar ég sagði mig úr… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Árni Davíðsson | 5.1.2025

Réttu máli hallað

Árni Davíðsson Það er ekki rétt að sveit­ar­fé­lögin hafi bannað dreif­ingu taðs á opin svæði og það er bæði heimilt að nýta það til upp­græðslu og ræktunar. Það þarf bara að gera það af einhverju viti og með leyfi landeigenda. Hversvegna Linda Björk… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 9.12.2024

Endurtalning

Sigurður Þorsteinsson Farið var fram á endurtalningu í Kraganum í s.l. kosningum. Ef rétt er að um örfá atkvæði var að ræða þegar tveir þingmenn féllu út af þingi, finnst mér full ástæða fyrir endurtalingu. Finnst þessi ósk réttlæta… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 17.1.2025

Busl og skvamp

Trausti Jónsson Hinir stóru kuldapollar norðurhvels hafa ekki mjög angrað okkur það sem af er vetri. Nokkur gangur var þó á dögunum í Síberíu-Blesa sem sendi sérlega kalt loft suður um Mansúríu, Kóreu og olli því gríðarlegri snjókomu norðanvert í Janpan. Nú er allt í… Meira

BloggarBloggar

Frjálst land | 18.1.2025

EES-rafmagn og hveiti

Frjálst land Við fáum framvegis rafmagn samkvæmt EES, það er að segja of lítið og of dýrt, við verðum að hætta að virkja Héraðsdómur fellir virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi Alþingi gefur út lög uppúr EES-tilskipunum sem flæða stöðugt inn. Þær (2000/60,… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 18.1.2025

Þórður Snær selur þingsætið

Páll Vilhjálmsson Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar fékk kjör sem þingmaður Samfylkingar við síðustu þingkosningar. Þrátt fyrir listakosningar er þingsætið þeirra sem það hljóta en ekki flokksins sem fær atkvæði kjósenda. Í þeim skilningi… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 18.1.2025

Uppeldisfræðileg nýlunda

  Heimssýn Thomas nokkur Möller skrifaði sérkennilega grein í DV um daginn, þar sem fram kom að það væru í senn framfarir fólgnar í því að færa vald inn í landið og út úr því. Fleira var í þeim dúr. Haraldur Ólafsson svarar helstu umræðupunktunum frá Thomasi í… Meira

FjármálFjármál

Bjarni Jónsson | 3.12.2024

Iðnaður í heljargreipum raforkuskorts

Bjarni Jónsson Það er til vitnis um breytileika tilverunnar og ófyrirsjánlega framtíð fyrirtækja á þeirri stundu, þegar fjárfesting fer fram, að raforkuskortur ár eftir ár á Íslandi skuli standa framleiðslunni fyrir þrifum og þar með ávöxtun fjárfestinganna. Vitað var,… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 3.1.2025

Síðustu stökur ársins 2024

Höskuldur Búi Jónsson Vetrarsólstöður Skammur dimmur dagur drómi freraljómi úti morkið myrkur mæða kulnun glæða. Senn mun roða röðull rísa upp og lýsa sól við grundu gæla græða land og fæða. Jólin Eftir síðasta áratug allflestar þökkum stundir. Við sendum því kveðjur af… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

FORNLEIFUR | 6.12.2024

Heitt á könnunni ...

FORNLEIFUR Áhyggjulaus æska mín byggði að mestu leyti á verulegri vinnu föður míns sem m.a. ávannst af óhóflegri kaffidrykkju og nýjungargirni Íslendinga. Ég segi frá því með stolti, að ég var sonur heildsala, sem vinstri menn á Íslandi sögðu fólki eins og mér að… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ansy Björg | 27.11.2024

Eru málefni fatlaðra “afgangsefni”

Ansy Björg Nú eru kosningar að koma upp og eins og alltaf fer lítið fyrir baráttumáli fatlaðra. Ég hef á undanförnum árum barist fyrir öllu og þá meina ég ÖLLU fyrir son minn sem er einhverfur og með "þroska röskun" sem telst varla þar sem greining er ekki á blaði.… Meira

SamgöngurSamgöngur

Gunnar Heiðarsson | 4.9.2024

Gæluverkefni

Gunnar Heiðarsson Það er engin neyð fyrir Siglfirðinga þó Strákagöng lokist. Þeir eru með einhverjar bestu samgöngur á landinu, eftir sem áður. Eru í góðu vegsambandi við landið. Vissulega mun það breyta nokkru fyrir þetta samfélag, ef leiðin til vesturs leggst af. En að… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Benedikt V. Warén | 15.1.2025

Tímabært að stoppa rafbílavælurnar.

Benedikt V. Warén Orkuskiptin eru í uppnámi vegna þvermóðsku VinstriGrænna, enda dottnir út af þingi m.a. að stuðla orkusvelti samhliða orkuskiptum. Galin fyrring og skortur á heilbrigðri hugsun. Heyrst hefur, að sumstaðar þar sem eru hleðslustöðvar í boði, fari dísel… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 18.1.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Orð lífsins Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem við höfum heyrt, það sem við höfum sér með augunum, það sem við horfðum á og hendurnar þreifuðu á, það er orð lífsins. Og lífið var opinberað og við höfum séð það og vottum um það og boðum ykkur… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Ívar Pálsson | 1.12.2024

Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!

Ívar Pálsson Það er sjónarsviptir af Brynjari Níelssyni út úr stjórnmálum. XD kallaði í hann þegar allt leit kolsvart út fyrir flokkinn nýlega eftir hreinsanir af hægri vængnum. "Better call Saul" , þar sem Brynjar náði í góðan slatta af hægrisinnuðu fólki þangað,… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024

Klakkur (413 m.) í Færeyjum

Sigurpáll Ingibergsson Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og… Meira
Geir Ágústsson | 18.1.2025

Eru fjölmiðlar að ná að forðast eigin dauðdaga?

Geir Ágústsson Hefur fjölmiðlalandslagið á Íslandi breyst til batnaðar? Hafa blaðamenn rifjað upp hvað er ætlast til af þeim af okkur sem neytum frétta? Eru fjölmiðlar að reyna endurheimta orðspor sitt sem einhvers konar fjórða vald sem veitir yfirvöldum aðhald og… Meira
Arnar Loftsson | 18.1.2025

Elon Musk ríkasti og valdamesti maður heimisins

Arnar Loftsson Elon er langríkasti maður í heiminum með 412 milljarða dollara eignir. Hann er gríðarlega afkastamikill í uppfinningum og leiðandi í Fjórðu iðnbyltingunni. Allur hans tími fór í viðskipti og viðskiptamódel. En það er eins og hann hafi fengið leið á… Meira
Jón Magnússon | 16.1.2025

Orkuskortur er ekki slys

Jón Magnússon Hvers vegna er stöðnun í Evrópusambandinu (ES) og Bretlandi á meðan allt annað er að gerast í Bandaríkjunum. Mismunurinn hvað varðar orkumál er áberandi. Bretland og ES ríkin gera allt til að rýra samkeppnishæfni sína á grundvelli kolefnisjöfnunar (net… Meira
Páll Vilhjálmsson | 18.1.2025

Þórður Snær selur þingsætið

Páll Vilhjálmsson Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar fékk kjör sem þingmaður Samfylkingar við síðustu þingkosningar. Þrátt fyrir listakosningar er þingsætið þeirra sem það hljóta en ekki flokksins sem fær atkvæði kjósenda. Í þeim skilningi… Meira
Trausti Jónsson | 17.1.2025

Busl og skvamp

Trausti Jónsson Hinir stóru kuldapollar norðurhvels hafa ekki mjög angrað okkur það sem af er vetri. Nokkur gangur var þó á dögunum í Síberíu-Blesa sem sendi sérlega kalt loft suður um Mansúríu, Kóreu og olli því gríðarlegri snjókomu norðanvert í Janpan. Nú er allt í… Meira
Arnar Þór Jónsson | 18.1.2025

Stórfrétt ... sem ekki ratar í fréttirnar.

Arnar Þór Jónsson Tilgangur menntunar er að opna huga fólks, ekki loka honum. Íslendingar búa við enn meiri fábreytni í menntun og fjölmiðlun en aðrar þjóðir. Við förum fyrst í gegnum miðstýrt, einsleitt menntakerfi sem stuðlar að hjarðhegðun, hlýðni og hjarðhugsun, en… Meira
Heimssýn | 18.1.2025

Uppeldisfræðileg nýlunda

  Heimssýn Thomas nokkur Möller skrifaði sérkennilega grein í DV um daginn, þar sem fram kom að það væru í senn framfarir fólgnar í því að færa vald inn í landið og út úr því. Fleira var í þeim dúr. Haraldur Ólafsson svarar helstu umræðupunktunum frá Thomasi í… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 18.1.2025

Danskar konur stofnuðu samtök- taka á ákveðnum þáttum trans-hugmyndafræðinnar

Helga Dögg Sverrisdóttir Bloggari tekur hatt sinn ofan fyrir þessum dönsku konum. Þær sjá að kvenréttindafélög, líkt og á Íslandi, ætla sér ekki að berjast fyrir réttindum kvenna. Þessi félög, ásamt mörgum öðrum, hoppuðu á trans-hugmyndafræðina og þá er líffræðilega kynið kona… Meira
Jens Guð | 15.1.2025

Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims

Jens Guð 9. október 1956 fagnaði ungur drengur í Liverpool í Englandi 16 ára afmæli. Hann hét John Lennon. Nokkrum dögum síðar stofnaði hann hljómsveit, The Quarrymen. Hún spilaði svokallaða skiffle tónlist. John söng og spilaði á gítar. Hljómsveitin fékk nóg að… Meira
Jóhann Elíasson | 17.1.2025

NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ, ER FULL ÁSTÆÐA TIL AÐ SKOÐA AF EINHVERJU SMÁ HLUTLEYSI HVAÐ RAUNVERULEGA VAR Í GANGI????

Jóhann Elíasson Er ekki full ástæða til að spyrja þeirra spurningar; HVERNIG Í ÓSKÖPUNUM DATT HAMAS LIÐUM Í HUG AÐ GER ÁRÁSINA Á ÍSRAEL 7. OKTÓBER, HÉLDU ÞEIR VIRKILEGA AÐ ÞETTA HEFÐI ENGAR AFLEIÐINGAR? Og það er mun fleira sem væri full ástæða til að skoða: Hvernig… Meira
Frjálst land | 18.1.2025

EES-rafmagn og hveiti

Frjálst land Við fáum framvegis rafmagn samkvæmt EES, það er að segja of lítið og of dýrt, við verðum að hætta að virkja Héraðsdómur fellir virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar úr gildi Alþingi gefur út lög uppúr EES-tilskipunum sem flæða stöðugt inn. Þær (2000/60,… Meira
Stjórnmálin.is | 18.1.2025

Hvað er orðið eftir?

Stjórnmálin.is Hvað sem fólki kann að finnast um áform um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka þá liggur að minnsta kosti fyrir... Lesa meira… Meira