Guðlaug Björk Baldursdóttir | 8.5.2022
Sardenía í smá kulda að mati okkar íslendinga en mannskaðaveðri skv. íbúum eyjunnar er aðeins öðruvísi en á sumrin í 40 stiga hita. Yndislegt veður er þó hérna í Sardeníu yfir páskana og ætlum við að dvelja hérna í heimabæ tengdasonarins Sarrock. Þó að
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 25.4.2022
Í þetta skiptið gisti ég í mílu fjarlægð frá starti. Ég hafði stillt vekjarann á 3:30 en var vöknuð áður. Eitthað hef ég verið utanveltu því ég gleymdi að teypa tærnar á öðrum fæti... Fór á startið rétt fyrir kl 5, Startið var í sögufrægum garði... The
Meira
Jens Guð | 17.4.2022
Mannfólkið er (næstum því) eins misjafnt og það er margt. Það sést oft á skemmtilegan hátt á flugvöllum. Þar birtist fjölbreytt mannlíf í öllum hornum. Ekki síst þegar kemur að því að hvílast vel og lengi fyrir langt flug; nýta tímann sem best. Þá kemur
Meira
Jens Guð | 1.3.2022
Miðaldra íslensk kona var búsett erlendis. Einn góðan veðurdag ákvað hún að fljúga til Íslands til að heimsækja vini og ættingja. Það hafði hún vanrækt í alltof langan tíma. Aldraður faðir hennar skutlaðist út á flugvöll til að sækja hana. Hún var varla
Meira
Jón Magnússon | 9.1.2022
Reglur Evrópusambandsins skylda flugfélög til að fljúga ákveðin fjölda af flugum til að viðhalda rétti sínum til lendinga og þjónustu á flugvöllum. Vegna þess eru flugfélög að fljúga tómum vélum til að uppfylla þessar reglur sem eru algerlega glórulausar
Meira
Eggert Guðmundsson | 12.11.2021
Fram kom í fréttum í gær að hjúkrunarfræðingur sem staðið hefur í fremstu röð í að "bólusetja" landsmenn ætlaði að krossetja fingur um að hjarðónæmi gæti "mögulega" nást með tilkomu 3 "bólusetningu" svo kallaðri örvunarsprautu við hinar 2 sprautur sem
Meira
G Helga Ingadottir | 30.9.2021
Í þessu Covid 19 fári hefur undanfarin tvö ár verið smám saman að skerða rétt almennings alltaf meir og meir - þ.e. ferðafrelsi og skikkun á að hafa grímu fyrir vitunum. Þó að stór hluti almennings sé bólusettur, þá er ennþá verið að testa hvort við
Meira
Magnús Sigurðsson | 8.8.2021
Þeir hringdu í morgun sögðu að Lilla væri orðin óð. Að hún biti fólk í hálsinn drykki úr þeim allt blóð. Jú stórir strákar fá raflost, -en hvað á að gera við þá sem hafa drullað upp á bak? Það væri sjálfsagt tilefni til að greina nýjustu uppákomur
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 6.8.2021
Þegar ég kom á flugvöllin hérna í Búddapest þá var eins og Covid væri eitthvað sem enginn hefði heyrt um alla vega var enginn með grímu nema svona útlendingar eins og við og engar sprittstöðvar sjáanlegar. Við héldum áfram til Miscolc sem við ætluðum að
Meira
Magnús Sigurðsson | 19.7.2021
Það var ekki seinna vænna en að klára afmælisgjöfina hennar Matthildar minnar. En í fyrra gaf ég henni ferð yfir Lónsheiði í afmælisgjöf, fjallveg sem fara þurfti áður en vegurinn um Þvottár- og Hvalnesskriður kom til sögunnar. En þannig var að
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 1.7.2021
Það hefur oft og um all nokkra hríð verið spáð að innan tíðar komi til sögunnar fljúgandi bílar. Einhverjir hafa reyndar verið smíðaðir, en nú hefur athyglisverður flugbíll tekið sig á loft í Slovakíu. Skemmtilegir samanbrotnir vængir og útlitið nær bíl
Meira
G. Tómas Gunnarsson | 22.4.2021
Ég skrifaði fyrir fáum dögum um "Áströlsku leiðina" í baráttuni við "veiruna". En nú tala allir um "Nýsjálensku leiðina", og ef ég hef skilið rétt er hafin undirskriftasöfnun slíkr leið til stuðnings. Margir virðast telja að Nýsjálendingar hafi
Meira
Frjálst land | 6.4.2021
Nú eru sóttvarnaaðgerðir sem áttu að tryggja betri vörn á landamærum, svo þjóðin gæti strokið sæmilega um höfuðið, fyrir bí. Ný sóttvarnalög voru sett af hinu háa Alþingi eftir talsverða umræðu og að venju var lítil samstaða um lögin þó í húfi væru
Meira
Gunnar Heiðarsson | 23.2.2021
Stjórnvöld vilja taka þriðjung landsins undir þjóðgarð, setja yfir hann skipaða stjórn án aðkomu kjósenda. Ekki verður séð hver tilgangurinn er í raun, annar en einhverskonar minnisvarði fyrir ákveðna stjórnmálamenn. Náttúruvernd mun fórnað með þessum
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 7.1.2021
Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 3.5.2022
Ballið er byrjað, ef ég ætla að ná markmiðum mínum, þá má ég ekki vera að því (vegna aldurs) að bíða eftir að komast í form, heldur verð ég að reyna að saxa á þessi fylki sem eru eftir í 3ja hring. Ég hef því valið mér nokkur tímalaus maraþon... Ég búin
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 22.4.2022
Ég keyrði í gær frá Chicago, 385 mílur eða 623 km og það sat aðeins í mér... Ég gisti í Cairo IL, 28 mílur í burtu frá Columbus. Var með vekjarann stilltan á 3:30 en var vöknuð fyrr, enda á röngum tíma. Hlaupið var ræst 5:30 í myrkri og leiðin meðfram
Meira
Örn Ingólfsson | 13.4.2022
Það væri gaman að vita hversu mörg björgunarvesti eru um borð í þessu fleyi? En annars þá er það til dæmis skylda í Bandaríkjunum að í skoðunarferðum eins og sagt er frá í fréttinni að allir skuli vera í björgunarvestum! En allavegana þá er ágætt að
Meira
Jón Magnússon | 21.1.2022
Svonefndir umsækjendur um alþjóðlega vernd, eru af landlækni sagðir hafa sérstök tengsl við Ísland. Þeir njóta undanþágu frá sóttvarnarráðstöfnum, sem ferðamenn þurfa að sæta. Umsækjendur um alþjóðlega vernd og aðstandendur þeirra þurfa ekki að framvísa
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 13.11.2021
Hópurinn samankominn í garðinum við húsið Það var í september 2021 sem fimmtugsferð Frábærra ferðafélaga var farin til Ítalíu, rétt tæpu ári síðar en til stóð. En þvílík ferð og þvílíkt land sem Ítalía er hvort sem horft er til veðurfars, mannlífs, matar
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 17.10.2021
Það var haustið 2019 sem Gerða sendi mér póst þar sem STALA (Starfsmannafélag Landsvirkjunnar) hugðist fara á Hornstrandir í hinni árlegu ferð starfsmannafélagsins. Ég var sko meira en til og eiginlega frekar mikið peppaður enda hefur það verið draumur
Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 16.8.2021
Hirðmyndasmiðurinn Hrund með hópinn á sjálfu í upphafi ferðar Það var á vormánuðum að Dagný systir Gerðu spurði hana hvort við Gerða værum ekki tilkippileg sem fararstjórar yfir Fimmvörðuháls með þær vinkonur Dagnýju og Dóru ásamt mökum. Við héldum það
Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 7.8.2021
Hérna í Miscolc er að mestu leyti mjög góður matur og eru þeir með mikið úrval af andakjöti, kjúklingum og þessu hefðbundna lamba, svína og nautakjöti. Hins vegar bera þeir þetta fram með öðrum hætti en við eigum að venjast svona almennt í evrópu og
Meira
Jón Magnússon | 20.7.2021
Á dögum vöruskömmtunar eftir stríð voru embættismenn, sem gátu bannað innflutning á ákveðnum vörum og ákveða hverjir fengu uppáskrifað að þeir mættu kaupa slíkar vörur m.a. nauðsynjar þess tíma eins og kol. Eftir að reglurnar voru afnumdar áttu sumir
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2021
In the midst of every crisis, lies great opportunity. - Albert Einstein Þegar heimsfaraldur hófst þá hægði á öllu en fólk þurfti að hreyfa sig. Takast á við nýjar áskoranir. Fyrir vikið voru fjöll og fell í nágrenni höfuðborgarinnar vinsæl
Meira
Magnús Sigurðsson | 1.5.2021
Á góðu ferðalagi ætti upphafið eða áfangastaðurinn ekki að vera málið, því gott ferðalag á sér hvorki annað upphaf né endi en heima. Það eru aftur á móti slæm fyllerí sem eiga sér upphaf og endi. Fyrir 10 árum lenti síðuhöfundur á vergang, fór til Noregs
Meira
Emil Hannes Valgeirsson | 6.4.2021
Eitt er að fá skrítnar hugmyndir og annað er að framkvæma þær. Og þegar búið er að framkvæma þær, er síðasta áskorunin eftir sem að gera eitthvað úr öllu saman til að festa verkið í sessi svo aðrir geti furðað sig á tiltækinu. Kannski á þetta við um
Meira
Gunnar Heiðarsson | 5.4.2021
Er ekki rétt að byrja á byrjuninni og fá skilgreiningu á því hvað nauðungarvistun er, áður en hlaupið er með mál fyrir dómstóla? Einhvern veginn hefði maður haldið að slíkt ætti ekki að vefjast fyrir lögfræðingum, en greinilega virðist það þó vera. Fram
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 12.2.2021
Eitt af því fyrsta sem ég lærði í kúrsinum ,,Samskipti manns og tölvu" í tölvunarfræðinni var að vera ekkert að persónugera tölvuvædd heimilistæki. Að því sögðu þá vil ég bara taka það fram að við Ari eigum óvenju mikið af mjög viljasterkum og
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 31.12.2020
Átakalítil fjallganga á bungumyndað, lúið fjall, skrifar Ari Trausti í bókinni Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 tind. Ísaldarjöklar hafa barið á fjallinu en það var ofsaveður er upp á fjallið var komið og spurning um hvort fjallið eða
Meira