Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Heimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 5.1.2025

Þróun heimsmyndar – Ný sýn á raunveruleikann í ljósi skammtaflækju 

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtaflækja (e. quantum entanglement), eitt af meginfyrirbærum skammtafræðinnar, hefur breytt þeirri heimsmynd sem mótaðist á grundvelli klassískrar eðlisfræði. Í einföldu máli felst skammtaflækja í því að tvær (eða fleiri) skammtaagnir (quantum… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 31.12.2024

Þróun heimsmyndar: Hin mannlega fjölskylda 

Ragnar Geir Brynjólfsson Erfðafræðirannsóknir hafa leitt í ljós að allar núlifandi manneskjur eiga sér sameiginlega kvenkyns og karlkyns forfeður, nefnda mítókondríal Evu og Y-litninga Adam. Mítókondríal Eva er sú kona sem allir erfa mítókondríal DNA frá í gegnum móður sína, en… Meira
Gunnar Björgvinsson | 31.10.2024

Hugleiðingar 

Gunnar Björgvinsson Gáta: Hvað er líkt með kapítalista og öryrkja? Svar:. Þeir eru báðir á framfærslu vinnandi fólks. Smá hugleiðing um samkeppni: Það er alltaf talað um að samkeppni sé af hinu góða, en gallinn við samkeppni er að það eru vinnerar og lúserar. Stundum á… Meira
Jón Magnússon | 28.1.2024

Margt er skrýtið og þarf ekki kýrhaus til 

Jón Magnússon Í huga vinstri skólaspekiaðals Vesturlanda er sannleikurinn það sem þeim finnst að hann eigi að vera. Orð þýða það, sem þau ákveða hverju sinni. Það sem sagt er vera árás eða móðgun þegar þú segir það gæti verið skynsamlegt og jafnvel framúrstefnulegt og… Meira
Benedikt V. Warén | 24.1.2024

Við Egilsstaðabúar erum öll undir kjörþyngd 

Benedikt V. Warén Nú keppast allir við að leggja af og léttast eftir ofát jóla og áramóta. Um daginn var verið að benda á heilsutengingu við gömlu mánaðarheitin, Mörsugur, Þorra og Góu. Mörsugur er frá miðjum desember til u.þ.b. ellefta janúar og því er tengin augljós við… Meira
Daði Guðbjörnsson | 1.1.2024

Nýtt ár með Sahajayoga. 

Daði Guðbjörnsson Trú er ekki kjarni Sahajayoga við viljum nálgast hlutina í gegnum skynfærin og finna á taugakerfinu hvernig kundalini virkar á okkur, fólk getur sett traust sitt á læknavísindin til að hjálpa til við að endurheimta heilsuna þegar veikindi trufla okkar… Meira
Gunnar Björgvinsson | 27.10.2023

How the great man comes to be (hypothesis): 

Gunnar Björgvinsson Once upon a time there was a little boy who was small in heart and tiny. The great men around him (with big egos) met him with big headedness and arrogance that made him feel like he was smaller. Then the little man went to school and absorbed university… Meira
Birgir Loftsson | 21.9.2023

Reiðisstjórnun í samfélagsumræðunni 

Birgir Loftsson „Mundu að það er ekki nóg að vera laminn eða móðgaður til að verða fyrir skaða, þú verður að trúa því að þú verði fyrir skaða. Ef einhverjum tekst að ögra þig skaltu gera þér grein fyrir því að hugur þinn er meðvirkur í ögruninni. Þess vegna er… Meira
Birgir Loftsson | 15.9.2023

Kenna þarf gagnrýna hugsun í skólum landsins 

Birgir Loftsson Það fyrsta sem flestir nemenda í háskólum landsins þurfa að læra er gagnrýnin hugsun á ákveðnum námskeiðum. Þeir þurfa líka að læra aðferðafræði viðkomandi námsfags en hún undantekningalaust kennir aðferðir sem eru byggðar á gagnrýnni hugsun. Vísindaleg… Meira
Daði Guðbjörnsson | 1.1.2023

Á nýju ári. 

Daði Guðbjörnsson Það ætti alveg að duga okkur að sólin sé að hækka á lofti aftur, en samt er það svo að við viljum gjarnan fara í einhverskonar breytingar eða endurnýjun um áramót, það er eitthvað sem vantar hjá mörgum. Það koma öðru hvoru til okkar fólk á kynningu, sem… Meira
Kári Friðriksson | 23.2.2022

ER MEIRIHLUTINN RÚSSAR ? 

Kári Friðriksson Ég er að spá í hvort meirihluti fólks sem býr í löndum sem rússar eru nú að "bjarga" SÉU FRÁ RÚSSLANDI ? Munum átökin í Írlandi, þar sem mikil barátta hefur átt sér stað, Englendingar ( ekki rúussar ) að vernda sína, (og kúga Íra, líkt og rússar nú… Meira
Kristján G. Arngrímsson | 19.1.2022

Er sýndarveruleiki raunveruleiki? 

Kristján G. Arngrímsson Enginn annar en David Chalmers segir tækniframfarir senn útrýma muninum á raunveruleika og sýndarveruleika. Í Guardian. Tja, maður hefur sínar efasemdir.… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 4.5.2021

En hún snýst nú samt, eða "einræði vísindanna"? 

G. Tómas Gunnarsson Sem betur fer gerist það enn reglulega að ég rekst á greinar sem fá mig til að "hugsa", það er að segja heldur dýpra en ég geri í amstri dagsins, af því er "nóg til". Nú nýverið rakst ég á eina slíka á vefritinu "Unherd". Þar fjallar Matthew B. Crawford,… Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 24.1.2021

Góð þjóðsaga 

Þorsteinn Valur Baldvinsson Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum… Meira
G. Tómas Gunnarsson | 26.11.2020

Boð og bönn draga oft fram verstu hliðar samfélagsins og svarta markaðinn 

G. Tómas Gunnarsson Það er eiginlega segin saga að sterkt yfirvald, boð og bönn draga fram verstu hliðar margra einstaklinga. Boð og bönn leiða mjög gjarna fram tilhneygingu hjá mörgum til að hafa "eftirlit" með samborgurum sínum og nágrönnum og tilkynna þá til yfirvalda.… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 3.1.2025

Þróun heimsmyndar: Frá eilífð til upphafs 

Ragnar Geir Brynjólfsson Frá örófi alda hefur mannkynið velt því fyrir sér hvernig alheimurinn varð til og leitað svara við spurningum um tilurð hans. Í trúarlegum hefðum er gjarnan gert ráð fyrir ákveðnu upphafi, þar sem skapandi afl eða guðlegur máttur myndar heiminn úr engu.… Meira
Ástþór Magnússon Wium | 28.11.2024

Var Íslensku forsetakosningunum stolið? 

Ástþór Magnússon Wium Blekkingarleikur óheiðarlegra frambjóðenda Kjósendur þurfa að passa sig á að látta ekki blekkja sig í aðdraganda kosninga. Manneskjan sem náði kjöri sem forseti Íslands fyrir fáeinum mánuðum gerði friðarmálin að sínum og náði að sannfæra kjósendur um að… Meira
Bjarni Jónsson | 28.10.2024

Til varnar kapítalisma - auðhyggju  

Bjarni Jónsson Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við HÍ, reit grein í Morgunblaðið 11. október 2024 um áhugaverð grundvallarmál, a.m.k. fyrir íbúa í lýðræðisríkjum heimsins. Greinina nefndi Hannes: "Markaðir og frumkvöðlar", og hófst hún þannig: "Er… Meira
Jón Magnússon | 27.1.2024

Andúð á vestrænni menningu og nýja vinstrið. 

Jón Magnússon Eftir fall kommúnismans í Evrópu árið 1989 þegar hann varð gjaldþrota og vinstri menn um alla veröld þurftu að horfast í augu við að kapítalisminn hafði sigrað. Fóru vinstri sósíalistar og kommúnistar í felur með skoðanir sínar og skriðu í var hjá ýmsum… Meira
Bjarni Jónsson | 17.1.2024

Adam Smith stendur keikur á stöpli með sínar kenningar  

Bjarni Jónsson Adam Smith, 1723-1790, er nefndur "faðir hagfræðinnar". Með riti sínu "The Theory of Moral Sentiments", 1759, lagði hann grunn að síðari höfundarverkum sínum á borð við "Wealth of Nations, 1776, - Auðlegð þjóða, sem oft er vitnað til sem þess… Meira
Jón Magnússon | 26.12.2023

Hjátrú. Breytingar og ómumbreytanleikinn 

Jón Magnússon Daninn Niels Bohr var heimsfrægur vísindamaður og vann á sínum tíma Nóbelsverðlaun í eðlisfræði. Hann var eins og vísindamenn þess tíma mjög ákveðinn raunsæishyggjumaður. En jafnvel þeir eru ekki alltaf samkvæmir sjálfum sér. Sú saga er sögð af Niels… Meira
Gunnar Björgvinsson | 22.10.2023

Why do some people fear and dislike refugees and immigrants? Hypothesis: People fear themselves...... 

Gunnar Björgvinsson Some people have it better than other people. Those people would maybe rather buy some unnecessary things than help people who live in garbage dumps out in the world. The rich people fear that the poor people will come and take the wealth and act as they… Meira
Birgir Loftsson | 16.9.2023

Ad hominem - Aðeins meira um gagnrýna hugsun og skólastarf 

Birgir Loftsson Ég hef bent á nauðsyn gagnrýnnar hugsunar og munurinn sem er á slíkri hugsun og skoðun. Allir hafa skoðun eins og glögglega má sjá af harðri umræðu sem er í gangi í dag. Á markaðstorgi hugmynda verður að leyfa öllum hugmyndum/skoðunum að koma fram, annað… Meira
Bjarni Jónsson | 1.7.2023

Vanhæfur talsmaður 

Bjarni Jónsson Talsmaður fagráðs Matvælastofnunar um dýravelferð hefur gert sig breiðan í fjölmiðlum og greinilegt, að hann setur sig á stall sem betri og siðlegri en gerist um alþýðu manna, a.m.k. á meðal þeirra, sem eru á móti að því er virðist fyrirvaralausu og… Meira
Þorsteinn Siglaugsson | 25.2.2022

Svar Agambens 

Þorsteinn Siglaugsson Ítalski heimspekingurinn Giorgio Agamben hefur verið meðal þeirra sem harðast hafa gagnrýnt viðbrögðin við kórónafaraldrinum og þá atlögu að frelsi og lýðræði sem þau hafa falið í sér. Agamben hefur í áratugi varað við því að vestræn lýðræðisríki séu… Meira
Kristján G. Arngrímsson | 22.2.2022

Agamben og "flensan" 

Kristján G. Arngrímsson Fín grein þar sem Giorgio Agamben er gagnrýndur fyrir illa grundaða andstöðu sína við sóttvarnaráðstafanir. Tilvitnun: "The problem is that Agamben has offered no philosophical tools to formulate any collective answer to the question of what matters most… Meira
Kristján G. Arngrímsson | 7.12.2021

Hreinleikaspírall 

Kristján G. Arngrímsson Fyrirbærið hreinleikaspírall (e. purity spiral) er skilgreint sem það "ástand þegar fylgjendur tiltekinnar hugmyndafræði verða sífellt ákafari og einstrengingslegri uns þeir snúast gegn hver öðrum". Í ágætum þætti á BBC4 í fyrra var fyrirbærið skilgreint… Meira
Daði Guðbjörnsson | 18.4.2021

Ég er ekki þessi sjúkdómur. 

Daði Guðbjörnsson Ég er ekki þessi sjúkdómur, heyrir maður fólk segja nú til dags, þetta er auðvitað alveg rétt, en þá er líka hægt að spyrja; er ég þessar hugsanir, er ég þessi líkami, er ég þessi fortíð eða framtíð? Þessum spurningum mundum við svo svara; nei ég er ekki… Meira
Guðbjörn Jónsson | 27.12.2020

LITIÐ TIL BAKA OG HUGSAÐ FRAM Á VIР

Guðbjörn Jónsson „Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka,“ er ljóðlína sem bráðlega hljóma úr flestum hornum samfélagsins, og líklega flestir vera því sammála. Ég mun svo sem ekkert sakna þessa árs, en ég mun þó minnast þess fyrir hvað… Meira
Anna Lísa Baldursdóttir | 15.8.2020

Að eiga gott skilið 

Anna Lísa Baldursdóttir Öll eigum við það sammerkt að óska þess að eiga allt gott skilið, eða í það minnsta svolítið betra. Það er mín sannfæring að allt sem þarf til þess að trúa því að við eigum allt gott skilið er að stefna ávallt að því að verða besta útgáfan af sjálfum sér… Meira

 
Síða 1 af 43
Næsta síða →  
Rúnar Már Bragason | 22.1.2025

Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja

Rúnar Már Bragason Það er með ólíkindum að hugsa að eins til baka og þá hvaða þingmenn og ráðherrar hafa þurft að víkja af þingi, úr stöðu o.s.frv. Þeir einu sem hafa þurft að víkja er þeir sem ekki brutu lög. Hvernig stendur á því að ráðherrar geti setið eftir að hafa… Meira
Sigurjón Þórðarson | 22.1.2025

Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins

Sigurjón Þórðarson Fréttir Morgunblaðsins af Flokki fólksins eru orðnar hálfbroslegar. Það dylst fáum að Andrea Sigurðardóttir formaður Hvatar félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík sem starfar jafnframt sem blaðamaður á Morgunblaðinu, er ekki að skrifa hér hlutlæga frétt um… Meira
Bjarki Tryggvason | 22.1.2025

Pæling II

Bjarki Tryggvason Í hvert skipti, sem efi um hæfileika þína skýtur upp kollinum, skaltu mæta honum með vísvitandi jákvæðri andstæðu. Skapaðu þér ekki ímyndaða erfiðleika, þeir raunverulegu verða sannarlega að rannsakast og vera meðhöndlaðir gaumgæfilega til þess að ryðja… Meira
Jens Guð | 22.1.2025

Passar hún?

Jens Guð Á Akureyri býr 94ra ára kona. Hún er spræk þrátt fyrir að vera bundin í hjólastól. Hún er með allt sem heyrir undir ADHD og svoleiðis eiginleika. Fyrir bragðið fer hún stundum skemmtilega fram úr sér. Oft hrekkur eitthvað broslegt út úr henni áður en hún… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 22.1.2025

Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!

Helga Dögg Sverrisdóttir Margt áhugavert fer fram í hópnum sem kallar sig Baráttuhópur um ofbeldismenningu. Hvergi er eins miklu ofbeldi beitt og þar. Menn láta sitt hvað út úr sér. Eldur Kristinsson gerði embættistöku Trump skil á eigin síðu. Eins og mörgum líkar honum vel að… Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.1.2025

Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum

Páll Vilhjálmsson ,,Það eina sem við gerðum var, það sem er fullkomlega löglegt, að taka á móti gögnum," segir Þórður Snær fyrrum ritstjóri og nú sakborningur og framkvæmdastjóri Samfylkingar um byrlunar- og símamálið í nýjum Blaðamanni, félagsriti Blaðamannafélags… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 22.1.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson En ég hrópa til þín, Drottinn, bæn mín berst þér að morgni. Hví útskúfar þú mér,Drottinn, og hylur auglit þitt fyrir mér? Ég var beygður og í dauðans greipum allt frá æsku, áþján þín hvílir á mér, ég er örmagna orðinn. Glóandi heift þín gengur yfir mig,… Meira
Stjórnmálin.is | 22.1.2025

Var Íslandi hótað?

Stjórnmálin.is Ég hef stundum furðað mig á því hvers vegna íslenzk stjórnvöld sendu einfaldlega ekki annað bréf til... Lesa meira… Meira
Rúnar Kristjánsson | 21.1.2025

Endurreisn ómennskunnar !

Rúnar Kristjánsson Í breskri sögu er talað um árið 1660 sem endurreisnina. Þar er talað út frá konungssinnuðum viðhorfum. Margt var þá gert mörgum til óþurftar, þegar hatursfullt og hefndarsjúkt fyrri tíma vald komst að kjötkötlunum á ný fyrir aumingjadóm þeirra sem tóku… Meira
Jóhannes Loftsson | 21.1.2025

Leyndardómur Parísarsamningsins

Jóhannes Loftsson Undirskrift Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu á fyrsta degi kom ekki á óvart. Fáir átta sig þó á því að með undirskriftinni var hann að gera Íslendingum mikinn greiða, því hann uppljóstraði stærsta leyndarmáli Parísarsamningsins.… Meira
Jónas Gunnlaugsson | 21.1.2025

Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?

Jónas Gunnlaugsson Loks sjáum við svart á hvítu hættuna af því að hafa aðeins einn góðan flugvöll á Reykjavíkursvæðinu. Og ekki er á það bætandi að byggja annan við sömu eldgosahættuna. Flugsérfræðingarnir, upplýsi um hvað er gáfulegast að gera í málefnum flugsamganga.… Meira
Heimssýn | 21.1.2025

Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni

  Heimssýn Ríkisstjórnin vill halda þjóðaratkvæðagreiðslu um samband Íslands við Evrópusambandið. Það mætti spyrja svona: Viltu að íslenska ríkið leiti samninga um víðtæka fríverslun við Evrópusambandið, sem leyst gæti af kvaðir sem leiða af upptöku laga og reglna… Meira
Björn Bjarnason | 22.1.2025

Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn

Björn Bjarnason Nú er spurning hvort ráðherrann ætli að líða meirihlutanum í Reykjavík að hunsa samgöngustofu og ISAVIA og loka Reykjavíkurflugvelli með trjágróðri og byggingarkrönum.… Meira
Jón Magnússon | 22.1.2025

Stelirðu miklu og standir þú hátt.

Jón Magnússon Á sínum tíma setti óþekktur höfundur fram eftirfarandi vísubrot: "Stelirðu miklu og standir þú lágt í steininn settur verður, en stelirðu miklu og standir þú hátt í stjórnarráðið ferðu." Nú er það svo, að Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 22.1.2025

Svikarar fólksins

Gústaf Adolf Skúlason Flokkur fólksins er burðugt nafn. Gefur til kynna að fyrirmenni flokksins þjóni fólkinu í stað kerfisins. En eitthvað stemmir ekki eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu: Flokkurinn hefur fengið 240 milljónir án þess að uppfylla skilyrði… Meira
Arnar Þór Jónsson | 22.1.2025

Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk

Arnar Þór Jónsson Sjaldgæfur viðburður átti sér stað í gær. Íslenskur blaðamaður tók pólitískan froðusnakkara í bakaríið, svo faglega og áreynslulaust að óvíst er að Inga Sæland muni bera sitt barr eftir þetta. Blaðamaður benti á að öryrkjum og öldruðum sem fengju… Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 22.1.2025

Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess

Ragnar Geir Brynjólfsson Kínverskar netverslanir á borð við Shein hafa notið sívaxandi vinsælda á Íslandi og víða um heim, þökk sé lágu verði og hraðri dreifingu nýrra tískulína. Þessi þróun hefur áhrif á fatageirann í Bangladess, sem keppir við þessar sömu verslanir um athygli… Meira
Morgunblaðið | 22.1.2025

Kínverska leyndin er ekki gagnleg

Morgunblaðið Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ræddi í viðtali við Eggert Skúlason í Dagmálum um smitsjúkdóma vítt og breitt. Þar var rætt um flensuna árlegu, sem er ekki endilega alltaf formleg inflúensa, en herjar í öllu falli mjög á landsmenn um þessar… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 22.1.2025

Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki

Ingólfur Sigurðsson Lúmskasta þjóðernishreinsunin er sú hættulegasta, sú sem fram fer á Vesturlöndum, gegn Vesturlandabúum, og femínistar og aðrir jafnaðarfasistar standa fyrir henni. Þegar Óðinn bloggari hér gerði ísraelska fánann að sínu fangamarki brást Jónatan vinur… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 22.1.2025

Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"

Guðjón E. Hreinberg Hvernig er hægt að halda fram eins fjarstæðukenndri vitleysu, og í tengdri frétt, eftir allt sem á undan er gengið síðan í febrúar/mars 2020, eftir allt það efni sem allir jónar og gunnur landsins hafa haft aðgang að framhjá upplýsingaóreiðu elítunnar !… Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 21.1.2025

Skírn og ferming

Þorsteinn H. Gunnarsson Flokkur Fólksins er búinn að fá nafn. Engin athugasemd var gerð um kjörseðlana í kosningum. Það var allt saman löglegt, það ég veit og í góðu standi. Þannig að gamla fólkið sem er búið að byggja þetta land, leggja vegi, byggja brýr og hafnir. Það er… Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 21.1.2025

Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf

Gunnar Rögnvaldsson   Fréttamenn í áfalli yfir að fá að spyrja forseta landsins spurninga. Og vita varla hvaðan á þá standa fréttirnar Fjölmiðlar vesturlanda, verndarenglar Biden-skólpfötunnar, í áfalli yfir að Bandaríkin skuli aftur vera komin með forseta Fyrri… Meira
Geir Ágústsson | 21.1.2025

Þeir eru víða, nasistarnir

Geir Ágústsson Árið er núna 2025. Það eru 80 ár síðan Þýskaland nasismans gafst upp og helstu böðlar ríkisins handteknir og jafnvel teknir af lífi. Ekkert nasistaríki hefur orðið til síðan þá. Að vísu lifir systurhugmyndafræði nasismans, kommúnisminn, enn víða góðu… Meira
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir | 21.1.2025

Vita ekkert um samband innlagna og flensusprauta hérlendis

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir Setti inn þessa færslu hér neðar 11. jan.sl. og sagðist ætla að upplýsa um svarið þegar það kæmi. Svarið var „nei“, bæði hjá sóttvarnarlækni og LSH. Ekkert skoðað hvort þeir sem eru að leggjast inn vegna flensunnar hafi fengið… Meira
Jens Guð | 22.1.2025

Passar hún? 6

Jens Guð Á Akureyri býr 94ra ára kona. Hún er spræk þrátt fyrir að vera bundin í hjólastól. Hún er með allt sem heyrir undir ADHD og svoleiðis eiginleika. Fyrir bragðið fer hún stundum skemmtilega fram úr sér. Oft hrekkur eitthvað broslegt út úr henni áður en hún… Meira
Heimssýn | 21.1.2025

Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni 3

  Heimssýn Ríkisstjórnin vill halda þjóðaratkvæðagreiðslu um samband Íslands við Evrópusambandið. Það mætti spyrja svona: Viltu að íslenska ríkið leiti samninga um víðtæka fríverslun við Evrópusambandið, sem leyst gæti af kvaðir sem leiða af upptöku laga og reglna… Meira
Páll Vilhjálmsson | 21.1.2025

Í landi Trump eru kynin aðeins tvö, hinsegin úthýst 7

Páll Vilhjálmsson Eftir embættistök Donald Trump og fyrstu forsetatilskipana eru aðeins tvö kyn opinberlega viðurkennd í Bandaríkjunum. Í tíð Biden fráfarandi forseta var leyft að auðkenna kyn sitt í bandarísku vegabréfi með X. Ekki lengur, nú eru menn annað tveggja karl… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.1.2025

Stunguskófluslektið komið á kreik 8

Magnús Sigurðsson Reykjavíkurborg hefur nú úthlutað lóð undir þjóðarhöll . Herlegheitin meta fjármálséní borgarinnar á rúma 2 milljarða. Borgin heldur þannig eftir vel á annan milljarð, -að teknu tilliti til kostnaðarskiptingar borgar og ríkis. Einhverjum kann sjálfsagt… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 21.1.2025

Hvað með Bæden 4

Guðjón E. Hreinberg Já, Biden hefur sett "blanket" náðun á alla ættingja sína og viti menn; náðun handa Dr. Fauci á allt sem hann hefur gert frá og með 2014. En það er ekki fréttnámt á Stórastakommúnistalandi. Hversu margir Múglendingar vita af Barisma og Hunter… Meira
Jón Magnússon | 20.1.2025

Frábær innsetningarræða Trump 5

Jón Magnússon Það var með eftirvæntingu sem ég settist niður til að hlusta á innsetningarræðu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hafði lofað ýmsu og spurning var ætlar hann að standa við stóru orðin? Í innsetningarræðunni gaf hann ekkert eftir. Hallarekstur… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 22.1.2025

Svikarar fólksins 3

Gústaf Adolf Skúlason Flokkur fólksins er burðugt nafn. Gefur til kynna að fyrirmenni flokksins þjóni fólkinu í stað kerfisins. En eitthvað stemmir ekki eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu: Flokkurinn hefur fengið 240 milljónir án þess að uppfylla skilyrði… Meira
Óðinn Þórisson | 21.1.2025

Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka Ingu Sæland ? 4

Óðinn Þórisson Formanni Flokks fólksisns finnst bara allt í lagi að flokkur greiði ekki til baka peninga frá hinu opinbera sem flokkurinn fékk úthlutað þrátt fyrir að uppfylla ekki lagaskilirði. Þegar blaðamaður innti formanninn eftir svörum varðandi öryrkja og… Meira
Arnar Þór Jónsson | 21.1.2025

Nýr dagur í BNA, nótt á Íslandi. 3

Arnar Þór Jónsson Eitt fyrsta embættisverk nýs Bandaríkjaforseta var að segja upp aðild BNA að WHO með vísan til þess að WHO sé spillt stofnun sem hafi algjörlega brugðist í "kófinu" og vinni nú á því að skerða fullveldi þjóðríkjanna . WHO er að langmestu leyti fjármögnuð… Meira
Geir Ágústsson | 20.1.2025

20. janúar 2025 8

Geir Ágústsson Ég vil byrja á að deila myndbandi með fyrirsögninni „Ó kæra/kæri, þetta myndband eltist ekki vel“, þar sem farið er yfir djarfar yfirlýsingar fyrrverandi Bandaríkjaforseta, þáttastjórnenda, Hollywood-stjarna, álitsgjafa og annarra í… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 21.1.2025

Er Samfylkingin lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn? Ráðherrann spýtir í lófana og boðar framkvæmdir. 4

Ingólfur Sigurðsson Það hefur verið áhugavert að fylgjast með Eyjólfi Ármannssyni, Jóhanni Páli Jóhannssyni og Þorgerði Katrínu að undanförnu, nýjum ráðherrum. Jóhann Páll boðar framkvæmdir, og athafnir, og samkvæmt því er Samfylkingin orðin lengra til hægri en… Meira
Jóhannes Loftsson | 19.1.2025

Miklar breytingar framundan með Trump 3

Jóhannes Loftsson Vænta má mikilla breytinga með endurkomu Trump. Sagt er að sagan sé rituð af sigurvegurunum. En stærsta vandamál ráðamanna lýðræðisríkja sem reyna að breyta sögunni sér í hag er að það koma alltaf nýjar kosningar. Þegar nýir valdhafar taka við er oft… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 18.1.2025

Engin jarðtenging við gerð Fossvogsbrúar?

Birgir Loftsson "Framkvæmdir við Fossvogsbrú eru hafnar. Bygging hennar er hluti af samgöngusáttmálanum. Umferð um brúna verður ætluð borgarlínu, gangandi og hjólandi vegfarendum." segir á RÚV og áætlaður kostnaður er 8 milljarðar króna, slóð: Framkvæmdir hafnar við… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 12.1.2025

Hin forna Róm, ofl.

Ásgrímur Hartmannsson Klassík Í þessum geira Stutt spjall Nenni engu af þessu Lítum aðeins aftur til hinnar fornu Rómar.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 2.1.2025

SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........

Jóhann Elíasson Og sannfærir mann um að eitthvað gott sé eftir í heiminum.....… Meira

FerðalögFerðalög

Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025

Áramóta-annáll fyrir árið 2024

Bryndís Svavarsdóttir ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 5.1.2025

Þróun heimsmyndar – Ný sýn á raunveruleikann í ljósi skammtaflækju

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtaflækja (e. quantum entanglement), eitt af meginfyrirbærum skammtafræðinnar, hefur breytt þeirri heimsmynd sem mótaðist á grundvelli klassískrar eðlisfræði. Í einföldu máli felst skammtaflækja í því að tvær (eða fleiri) skammtaagnir (quantum… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 23.11.2024

Grobb og froða í stað innihalds

Bjarni Jónsson Grobb forystusauðs Samfylkingar ríður ekki við einteyming. Það vellur upp úr pottunum hjá henni í Morgunblaðsgrein 15. nóvember 2024. Hún þykist hafa til að bera hæfni í hagstjórn, en nákvæmlega ekkert í málflutningi hennar bendir til einhverrar… Meira

LífstíllLífstíll

Örn Ingólfsson | 21.12.2024

Skeifan

Örn Ingólfsson Frábært, og 2000 bílastæði! Og af þeim taka 890-1000 manns sem vinna í Skeifunni allri! Þannig að ef að þessu verður, þá er eins gott að Strætó geri ráðstafanir að ferja fólk úr Bústaðahverfinu niður í Skeifuna! Því þegar að framkvæmdirnar byrja þá… Meira

LöggæslaLöggæsla

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 29.11.2024

Gott að hafa tölur réttar

Þorsteinn Valur Baldvinsson Kárahnjúkastífa er 8.4 milj m3. Desjarár stífla er 2.4 milj m3. Sauðárstifla er 1.2 milj m3. Þetta gera nálægt 12.000.000 m3 og þá eru m3 í 60 km af jarðgöngum ekki taldir með.… Meira

Menning og listirMenning og listir

Elfar Logi Hannesson | 19.1.2025

Erfiðar slitnar byggðir

Elfar Logi Hannesson Ég hef verið að stúdera ljóðheim ljóðabónda Vestfjarða, Guðmundar Inga Kristjánssonar, frá Kirkjubóli í Öndunarfirði. Sá orti nú, einsog frandi Einar Kárason segir gjarnan, litla vitleysu eða kunni að nefna það. Víst var ljóðabóndinn einsog margt… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Sigurður Kristján Hjaltested | 2.12.2024

Slepptu því.

Sigurður Kristján Hjaltested Menn sem vita ekki munin á karlmönnum og kvenmönnum og tilbúnir að eyðileggja okkar tungumál á skálum woke-ista, hafa ekkert á þing að gera. Vertu blessaður.… Meira

SjónvarpSjónvarp

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 9.5.2023

Euro-visnandi

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mun gera mitt allra besta til að fyllast brennandi áhuga á Eurovision. Elskaði Húsavíkurkvikmyndina og einkum framlag tengdasonar Árna Péturs (þetta skilja sumir). Enn er tími til stefnu. Eitt klikkar aldrei, atkvæðagreiðslan! Ábyggilega heldur ekki… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 21.1.2025

Pörun í fjórðu umferð Skákþingsins

Skákfélag Akureyrar Pörunin má finna inni á chess-results . Umferðin hefst kl. 18.00… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Björn Bjarnason | 22.1.2025

Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn

Björn Bjarnason Nú er spurning hvort ráðherrann ætli að líða meirihlutanum í Reykjavík að hunsa samgöngustofu og ISAVIA og loka Reykjavíkurflugvelli með trjágróðri og byggingarkrönum.… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Tómas Ibsen Halldórsson | 6.1.2025

Einn fremsti stjórnmálamaður sem við höfum átt!!!!!

Tómas Ibsen Halldórsson Margir stuðningsmenn Bjarna Ben. hafa farið stórum um ágæti þess manns. Þessir sömu aðilar virðast þó hafa gleymt þeirri staðreynd að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei, ALDREI , misst jafn mikið fylgi eins í forustu þess manns. Þegar ég sagði mig úr… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Árni Davíðsson | 5.1.2025

Réttu máli hallað

Árni Davíðsson Það er ekki rétt að sveit­ar­fé­lögin hafi bannað dreif­ingu taðs á opin svæði og það er bæði heimilt að nýta það til upp­græðslu og ræktunar. Það þarf bara að gera það af einhverju viti og með leyfi landeigenda. Hversvegna Linda Björk… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 9.12.2024

Endurtalning

Sigurður Þorsteinsson Farið var fram á endurtalningu í Kraganum í s.l. kosningum. Ef rétt er að um örfá atkvæði var að ræða þegar tveir þingmenn féllu út af þingi, finnst mér full ástæða fyrir endurtalingu. Finnst þessi ósk réttlæta… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 21.1.2025

Vindhraði og stormar (fleiri línurit)

Trausti Jónsson Enn eru línurit á dagskrá, enn fleiri tímaraðir úr fórum ritstjóra hungurdiska. Í þetta sinn er sjónum beint að vindhraða og illviðratíðni. Illviðratíðnin er það atriði veðursögunnar sem ritstjórinn hefur lengst sinnt (ekki endilega þó best), eða allt… Meira

BloggarBloggar

Rúnar Már Bragason | 22.1.2025

Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja

Rúnar Már Bragason Það er með ólíkindum að hugsa að eins til baka og þá hvaða þingmenn og ráðherrar hafa þurft að víkja af þingi, úr stöðu o.s.frv. Þeir einu sem hafa þurft að víkja er þeir sem ekki brutu lög. Hvernig stendur á því að ráðherrar geti setið eftir að hafa… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 22.1.2025

Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum

Páll Vilhjálmsson ,,Það eina sem við gerðum var, það sem er fullkomlega löglegt, að taka á móti gögnum," segir Þórður Snær fyrrum ritstjóri og nú sakborningur og framkvæmdastjóri Samfylkingar um byrlunar- og símamálið í nýjum Blaðamanni, félagsriti Blaðamannafélags… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 21.1.2025

Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni

  Heimssýn Ríkisstjórnin vill halda þjóðaratkvæðagreiðslu um samband Íslands við Evrópusambandið. Það mætti spyrja svona: Viltu að íslenska ríkið leiti samninga um víðtæka fríverslun við Evrópusambandið, sem leyst gæti af kvaðir sem leiða af upptöku laga og reglna… Meira

FjármálFjármál

Jens Guð | 22.1.2025

Passar hún?

Jens Guð Á Akureyri býr 94ra ára kona. Hún er spræk þrátt fyrir að vera bundin í hjólastól. Hún er með allt sem heyrir undir ADHD og svoleiðis eiginleika. Fyrir bragðið fer hún stundum skemmtilega fram úr sér. Oft hrekkur eitthvað broslegt út úr henni áður en hún… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 3.1.2025

Síðustu stökur ársins 2024

Höskuldur Búi Jónsson Vetrarsólstöður Skammur dimmur dagur drómi freraljómi úti morkið myrkur mæða kulnun glæða. Senn mun roða röðull rísa upp og lýsa sól við grundu gæla græða land og fæða. Jólin Eftir síðasta áratug allflestar þökkum stundir. Við sendum því kveðjur af… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

FORNLEIFUR | 6.12.2024

Heitt á könnunni ...

FORNLEIFUR Áhyggjulaus æska mín byggði að mestu leyti á verulegri vinnu föður míns sem m.a. ávannst af óhóflegri kaffidrykkju og nýjungargirni Íslendinga. Ég segi frá því með stolti, að ég var sonur heildsala, sem vinstri menn á Íslandi sögðu fólki eins og mér að… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Ansy Björg | 27.11.2024

Eru málefni fatlaðra “afgangsefni”

Ansy Björg Nú eru kosningar að koma upp og eins og alltaf fer lítið fyrir baráttumáli fatlaðra. Ég hef á undanförnum árum barist fyrir öllu og þá meina ég ÖLLU fyrir son minn sem er einhverfur og með "þroska röskun" sem telst varla þar sem greining er ekki á blaði.… Meira

SamgöngurSamgöngur

Gunnar Heiðarsson | 4.9.2024

Gæluverkefni

Gunnar Heiðarsson Það er engin neyð fyrir Siglfirðinga þó Strákagöng lokist. Þeir eru með einhverjar bestu samgöngur á landinu, eftir sem áður. Eru í góðu vegsambandi við landið. Vissulega mun það breyta nokkru fyrir þetta samfélag, ef leiðin til vesturs leggst af. En að… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Benedikt V. Warén | 15.1.2025

Tímabært að stoppa rafbílavælurnar.

Benedikt V. Warén Orkuskiptin eru í uppnámi vegna þvermóðsku VinstriGrænna, enda dottnir út af þingi m.a. að stuðla orkusvelti samhliða orkuskiptum. Galin fyrring og skortur á heilbrigðri hugsun. Heyrst hefur, að sumstaðar þar sem eru hleðslustöðvar í boði, fari dísel… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 22.1.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson En ég hrópa til þín, Drottinn, bæn mín berst þér að morgni. Hví útskúfar þú mér,Drottinn, og hylur auglit þitt fyrir mér? Ég var beygður og í dauðans greipum allt frá æsku, áþján þín hvílir á mér, ég er örmagna orðinn. Glóandi heift þín gengur yfir mig,… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Frjálst land | 17.1.2025

Línan frá NATO

Frjálst land Okkar utanríkisráðherra/frú fór til aðalritara NATO, gáfnaljóssins Mark Rutte, til þessa að fá línuna sem hann hefur reyndar þegar lagt út: -Koma á stríðsanda (og undribúa stríð við Rússa) -Rússarnir eru að koma (hafa aldrei sýnt áhuga á að ráðast á… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024

Klakkur (413 m.) í Færeyjum

Sigurpáll Ingibergsson Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og… Meira
Jón Magnússon | 22.1.2025

Stelirðu miklu og standir þú hátt.

Jón Magnússon Á sínum tíma setti óþekktur höfundur fram eftirfarandi vísubrot: "Stelirðu miklu og standir þú lágt í steininn settur verður, en stelirðu miklu og standir þú hátt í stjórnarráðið ferðu." Nú er það svo, að Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur… Meira
Geir Ágústsson | 21.1.2025

Þeir eru víða, nasistarnir

Geir Ágústsson Árið er núna 2025. Það eru 80 ár síðan Þýskaland nasismans gafst upp og helstu böðlar ríkisins handteknir og jafnvel teknir af lífi. Ekkert nasistaríki hefur orðið til síðan þá. Að vísu lifir systurhugmyndafræði nasismans, kommúnisminn, enn víða góðu… Meira
Arnar Þór Jónsson | 22.1.2025

Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk

Arnar Þór Jónsson Sjaldgæfur viðburður átti sér stað í gær. Íslenskur blaðamaður tók pólitískan froðusnakkara í bakaríið, svo faglega og áreynslulaust að óvíst er að Inga Sæland muni bera sitt barr eftir þetta. Blaðamaður benti á að öryrkjum og öldruðum sem fengju… Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.1.2025

Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum

Páll Vilhjálmsson ,,Það eina sem við gerðum var, það sem er fullkomlega löglegt, að taka á móti gögnum," segir Þórður Snær fyrrum ritstjóri og nú sakborningur og framkvæmdastjóri Samfylkingar um byrlunar- og símamálið í nýjum Blaðamanni, félagsriti Blaðamannafélags… Meira
Trausti Jónsson | 21.1.2025

Vindhraði og stormar (fleiri línurit)

Trausti Jónsson Enn eru línurit á dagskrá, enn fleiri tímaraðir úr fórum ritstjóra hungurdiska. Í þetta sinn er sjónum beint að vindhraða og illviðratíðni. Illviðratíðnin er það atriði veðursögunnar sem ritstjórinn hefur lengst sinnt (ekki endilega þó best), eða allt… Meira
Arnar Loftsson | 21.1.2025

Trump tekur til hendinni á fyrsta degi

Arnar Loftsson Gulf of Amercia Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fyrirskipaði á þriðjudag að endurnefna Mexíkóflóa í Ameríkuflóa. „Innan 30 daga frá dagsetningu þessarar fyrirskipunar skal innanríkisráðherrann... grípa til allra viðeigandi aðgerða til að… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 22.1.2025

Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"

Guðjón E. Hreinberg Hvernig er hægt að halda fram eins fjarstæðukenndri vitleysu, og í tengdri frétt, eftir allt sem á undan er gengið síðan í febrúar/mars 2020, eftir allt það efni sem allir jónar og gunnur landsins hafa haft aðgang að framhjá upplýsingaóreiðu elítunnar !… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.1.2025

Stunguskófluslektið komið á kreik

Magnús Sigurðsson Reykjavíkurborg hefur nú úthlutað lóð undir þjóðarhöll . Herlegheitin meta fjármálséní borgarinnar á rúma 2 milljarða. Borgin heldur þannig eftir vel á annan milljarð, -að teknu tilliti til kostnaðarskiptingar borgar og ríkis. Einhverjum kann sjálfsagt… Meira
Óðinn Þórisson | 21.1.2025

Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka Ingu Sæland ?

Óðinn Þórisson Formanni Flokks fólksisns finnst bara allt í lagi að flokkur greiði ekki til baka peninga frá hinu opinbera sem flokkurinn fékk úthlutað þrátt fyrir að uppfylla ekki lagaskilirði. Þegar blaðamaður innti formanninn eftir svörum varðandi öryrkja og… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 22.1.2025

Svikarar fólksins

Gústaf Adolf Skúlason Flokkur fólksins er burðugt nafn. Gefur til kynna að fyrirmenni flokksins þjóni fólkinu í stað kerfisins. En eitthvað stemmir ekki eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu: Flokkurinn hefur fengið 240 milljónir án þess að uppfylla skilyrði… Meira
Stjórnmálin.is | 22.1.2025

Var Íslandi hótað?

Stjórnmálin.is Ég hef stundum furðað mig á því hvers vegna íslenzk stjórnvöld sendu einfaldlega ekki annað bréf til... Lesa meira… Meira
Jóhannes Loftsson | 21.1.2025

Leyndardómur Parísarsamningsins

Jóhannes Loftsson Undirskrift Trump um að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu á fyrsta degi kom ekki á óvart. Fáir átta sig þó á því að með undirskriftinni var hann að gera Íslendingum mikinn greiða, því hann uppljóstraði stærsta leyndarmáli Parísarsamningsins.… Meira