Birgir Loftsson | 3.10.2024
Sumir eru svo fastir í hugmyndafræði og eigin ákvörðunartöku að það er alveg sama hveru margar staðreyndir eru kynntar fyrir þeim, þá ætla viðkomandi ekki að taka "sönsum" og vera raunsærir. Svo á við um hugmyndafræði sósíalista, sem marg búið er að
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 30.12.2024
Smá brot. Dune, eða ekki. Hve langt er vitrænt að ganga. Þessi er í einhverju allt öðru. Líka annað sjónarhorn. Svejk Meira Svejk
Meira
Jóhann Elíasson | 2.1.2025
Og sannfærir mann um að eitthvað gott sé eftir í heiminum.....
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024
Eg ákvað að fara þó ég væri ekki orðin góð í hásininni. Þessi meiðsli hafa plagað mig allt árið. Ég klára þessa færslu þegar ég kem heim.
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 31.12.2024
Erfðafræðirannsóknir hafa leitt í ljós að allar núlifandi manneskjur eiga sér sameiginlega kvenkyns og karlkyns forfeður, nefnda mítókondríal Evu og Y-litninga Adam. Mítókondríal Eva er sú kona sem allir erfa mítókondríal DNA frá í gegnum móður sína, en
Meira
Örn Ingólfsson | 19.10.2024
Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda
Meira
Jens Guð | 24.12.2024
Algengt vandamál með jólagjafir er að þær hitta ekki alltaf í mark hjá viðtakendum. Öll þekkjum við börn sem andvarpa þegar kemur að mjúkum pökkunum. Krakkar vilja hörð leikföng. Mjúkum pökkum fylgir stundum annað vandamál: Út úr þeim kemur fatnaður sem
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 29.11.2024
Kárahnjúkastífa er 8.4 milj m3. Desjarár stífla er 2.4 milj m3. Sauðárstifla er 1.2 milj m3. Þetta gera nálægt 12.000.000 m3 og þá eru m3 í 60 km af jarðgöngum ekki taldir með.
Meira
ÖGRI | 29.12.2024
Model í mynd . Model er Parker van Noord .
Meira
Sigurður Kristján Hjaltested | 2.12.2024
Menn sem vita ekki munin á karlmönnum og kvenmönnum og tilbúnir að eyðileggja okkar tungumál á skálum woke-ista, hafa ekkert á þing að gera. Vertu blessaður.
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 9.5.2023
Mun gera mitt allra besta til að fyllast brennandi áhuga á Eurovision. Elskaði Húsavíkurkvikmyndina og einkum framlag tengdasonar Árna Péturs (þetta skilja sumir). Enn er tími til stefnu. Eitt klikkar aldrei, atkvæðagreiðslan! Ábyggilega heldur ekki
Meira
Skákfélag Akureyrar | 31.12.2024
Áætlað er að tefla sjö umferðir eftir svissnesku kerfi, með fyrirvara um lítilsháttar breytingar þegar fjöldi keppenda liggur fyrir. Gert er ráð fyrir eftirfarandi keppnisdögum: 12. jan 15. jan 19. jan 22. jan 25. jan 29. jan 2. feb Mótið verður nánar
Meira
Geir Ágústsson | 2.1.2025
Ríkisstjórnin biður nú almenningi að senda inn tillögur um hagræðingu, einföldun stjórnsýslu og sameiningu stofnana inn á samráðsgátt. Þetta er mögulega bara sýndarmennska. Til að hagræða í raun er ekki nóg að sameina stofnanir og færa fólk á milli. Nei,
Meira
Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024
Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki
Meira
OM | 25.12.2024
Now, another thing that goes along with all of this is that it’s perfectly obvious that the universe is a system which is aware of itself. In other words, we, as living organisms, are forms of the energy of the universe just as much as the stars
Meira
Frjálst land | 2.1.2025
frá 1998 var síðasta ár, 2024. En "vísindastofnanir" í útlöndum segja margar að það hafi verið hlýjasta árið! Er Ísland kannski ekki á Jörðinni? Eða er bara verið að ljúga að okkur.
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023
Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur
Meira
Sigurður Þorsteinsson | 9.12.2024
Farið var fram á endurtalningu í Kraganum í s.l. kosningum. Ef rétt er að um örfá atkvæði var að ræða þegar tveir þingmenn féllu út af þingi, finnst mér full ástæða fyrir endurtalingu. Finnst þessi ósk réttlæta
Meira
Trausti Jónsson | 1.1.2025
Í dag (nýársdag 2025) er kalt á landinu. Kuldinn er þó til þess að gera grunnur sem kallað er. Víðast hvar er stutt í öflug hitahvörf fyrir ofan. Þegar þetta er ritað segja líkön þannig að hiti í 100 metra hæð sé mjög víða 10 til 15 stigum hærri heldur
Meira
Arnar Guðmundsson | 2.1.2025
Heiðrún segir strandveiðar „í eðli sínu kapphlaup þeirra sem veiða um takmarkað magn af fiski." Þetta er hreint ekki rétt hjá henni. 12 sinnum í mánuði má sækja 774 kg af óslægðum fiski, ekkert kapp þar. Hins vegar; þegar fyrirhugað er að stoppað
Meira
Berglind Steinsdóttir | 2.1.2025
Ég horfi á línulega dagskrá og RÚV hefur farið langleiðina með að standa undir minni áhorfsþörf. En núna um jól og áramót er mér misboðið. Á stóru frídögunum finnst mér eiga að frumsýna almennilegar myndir. Mér finnst Napóleonsskjölin almennileg
Meira
Heimssýn | 2.1.2025
Stefán Karlsson heitir maður. Hann er stjórnmálafræðingur sem hefur getið sér gott orð fyrir kennslu og ekki er hann ónýtur penni. Stefán skrifar í Morgunblaðið um fullveldi Íslands og þar er nokkurt samsafn gullmola. Hann tekur hugmyndina um að "deila
Meira
Bjarni Jónsson | 3.12.2024
Það er til vitnis um breytileika tilverunnar og ófyrirsjánlega framtíð fyrirtækja á þeirri stundu, þegar fjárfesting fer fram, að raforkuskortur ár eftir ár á Íslandi skuli standa framleiðslunni fyrir þrifum og þar með ávöxtun fjárfestinganna. Vitað var,
Meira
Haraldur Þór | 23.9.2024
Lokamót Fram mótaraðarinnar fór fram í geggjuðu veðri sunnudaginn 22. september. Líklega eitt besta spilaverður sumarsins, nánast logn 9-10 stiga hiti og sólríkt. Fyrirkomulag lokadagsins sem bauð upp á fjölmörgum stig, þýddi að allnokkrir spilarar áttu
Meira
Jón Magnússon | 9.3.2024
Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök
Meira
Magnús Sigurðsson | 20.12.2024
Vegna hátíðar ljóssins verður rjúpan ekki friðuð með öðru en útrýmingu -úr þessu Þangað til hangir hún á bláþræði í skugga þakskeggsins sem jólaskraut frá liðinni tíð -í gula baggabandinu sem varð keldusvíninu að aldurtila um árið Fyrir um það bil
Meira
FORNLEIFUR | 6.12.2024
Áhyggjulaus æska mín byggði að mestu leyti á verulegri vinnu föður míns sem m.a. ávannst af óhóflegri kaffidrykkju og nýjungargirni Íslendinga. Ég segi frá því með stolti, að ég var sonur heildsala, sem vinstri menn á Íslandi sögðu fólki eins og mér að
Meira
Ansy Björg | 27.11.2024
Nú eru kosningar að koma upp og eins og alltaf fer lítið fyrir baráttumáli fatlaðra. Ég hef á undanförnum árum barist fyrir öllu og þá meina ég ÖLLU fyrir son minn sem er einhverfur og með "þroska röskun" sem telst varla þar sem greining er ekki á blaði.
Meira
Gunnar Heiðarsson | 4.9.2024
Það er engin neyð fyrir Siglfirðinga þó Strákagöng lokist. Þeir eru með einhverjar bestu samgöngur á landinu, eftir sem áður. Eru í góðu vegsambandi við landið. Vissulega mun það breyta nokkru fyrir þetta samfélag, ef leiðin til vesturs leggst af. En að
Meira
Ástþór Magnússon Wium | 27.11.2024
Stjórnmálafólk sem er tvöfalt í roðinu er hættulegt framtíð þjóðarinnar. Sumir frambjóðendur til alþingis telja það sitt einkamál hvar þeir standa í stórum ákvarðanatökum sem hafa veruleg áhrif á framtíð og velferð þjóðarinnar. Einn slíkur reyndi að
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024
Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 2.1.2025
Sálmur eftir Davíð þá er hann var í Júdaseyðimörk. Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég. Sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í vatnslausu landi, skrælnuðu af þurrki. Þannig hef ég litast um eftir þér í helgidóminum til að sjá mátt þinn og
Meira
Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024
Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að
Meira
Ívar Pálsson | 1.12.2024
Það er sjónarsviptir af Brynjari Níelssyni út úr stjórnmálum. XD kallaði í hann þegar allt leit kolsvart út fyrir flokkinn nýlega eftir hreinsanir af hægri vængnum. "Better call Saul" , þar sem Brynjar náði í góðan slatta af hægrisinnuðu fólki þangað,
Meira
Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024
Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024
Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og
Meira