Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Ferðalög

Sigurpáll Ingibergsson | 9.4.2025

Rómverjar - sjálfbærni og líffræðileg fjölbreytni 

Sigurpáll Ingibergsson Var nýlega í Róm og varð uppnuminn af hinum fornu byggingum. Hofið Pantheon og risavaxna hringleikahúsið Colosseum eru mannvirki sem Rómverjar reistu fyrir meira en tvö þúsund árum – og þau standa enn. Í dag leka mörg ný hús á Íslandi og mygla í… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 12.1.2025

Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024 

Bryndís Svavarsdóttir Ég vissi að ég tæki smá áhættu að fljúga til Denver í nóvember, þess vegna var ég með tengiflug um kvöldið til Santa Fe New Mexico. En heppnin var ekki með mér.. aldrei þessu vant var ég hef skot fljót í gegnum eftirlitið.. en er strand, fluginu til… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024

Marathon í Pendleton OR 21.sept 2024 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Maraþon í Pendleton OR. NorthWest Series. Við flugum til Portland Oregon og ég ætlaði að taka 3 maraþon en hásinameiðslin tóku sig upp og ég kláraði bara eitt. Á hlaupadaginn vaknaði ég fyrir kl 3, start kl 5:30. Það var ískalt fyrstu klukkutímana en svo… Meira
Guðlaug Björk Baldursdóttir | 30.10.2024

Flugferðir með mínum einstaka strák!! 

Guðlaug Björk Baldursdóttir Ég skellti mér til Ítalíu sem er svo sem ekki í frásögur færandi, enda framhald af rigningarsumrinu okkar en það kom sól í gær sama dag og við vorum að fara heim. Ég hef sagt það áður og segi það enn að ítalskar ungar konur eru eitt það leiðinlegasta… Meira
Örn Ingólfsson | 19.10.2024

Hvað kostar þetta?  

Örn Ingólfsson Ef að Tollverðir fá að gramsa í farangri farþega Flugvéla án eftirlits þá er komið nóg! Nógu var þetta slæmt í gamladaga á skipunum, en þá skal sá sem setur þetta fram skipa óháða EFTIRLITSMENN INNAN LÖGREGLUNNAR OG TOLLGÆSLUNNAR á Íslandi, kannski með… Meira
Jens Guð | 8.10.2024

Hrakfarir strandaglóps 

Jens Guð Fyrir nokkru átti ég erindi til Akureyrar. Dvaldi þar á gistiheimili. Þegar ég hugði á heimferð spurði kona við innritunarborðið hvort strandaglópur mætti fljóta með suður. Um unglingspilt var að ræða. Nokkru áður hafði hann hitt akureyrska stelpu á… Meira
Jens Guð | 1.10.2024

Breytti bíl í mótorhjól 

Jens Guð Franskur rafvirki lét langþráðan draum rætast er hann brunaði um Marokkóska eyðimörk. Fararskjótinn var Citroen 2CV, uppnefndur bragginn. Í eyðimörkinni eru engar umferðareglur. Kappinn naut frelsisins. Hann leyfði sér að stíga þungt á bensínpedalann. Þá… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 17.8.2024

Sandeyjargöng í Færeyjum - Með lengstu neðansjávargöngum í heimi 

Sigurpáll Ingibergsson Ef það er eitthvað sem Færeyingar eiga mikið af, þá eru það jarðgöng. Jarðgöng í Færeyjum eru eins og æðar sem tengja hjarta eyjanna saman, hvort sem þau skera sig í gegnum fjallasali eða teygja sig undir djúpan sjó. Þessi göng, bæði í fjöllum og… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 15.8.2024

Straubretti, ferðalög og fleira 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Á mörgum heimilum eru enn til straubretti þótt sú iðja að strauja sé ekki í forgangi hjá því fólki sem ég umgengst mest. Auðvitað man ég skemmtilegar sögur úr fortíðinni, eins og þegar eina frænka mín sem studdi sko alls ekki kvennafríið 1975 (þótt það… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 9.8.2024

Team Rynkeby 2024 - Ferðasaga 

Jón Jóhann  Þórðarson Team Rynkeby - FINISHER 2024 Öll ævintýri taka einhverntíma enda og svo er það líka með Team Rynkeby Ísland ferðina frá Kolding á Jótlandi í Danmörku til Parísar í Frakklandi. Kort af ferðalaginu má sjá hér Það má með sanni segja að þetta hafi verið… Meira
Magnús Sigurðsson | 20.7.2024

Blóðberg og blóðbönd 

Magnús Sigurðsson Þessu litla bleika blómi íslenskarar náttúru hefur áður verið gerð skil á þessari síðu. Bæði vegna þess hvað blómið á stóra sögu í náttúrulækningum fyrri alda á Íslandi og vegna þess hvað það er áberandi þessa dagana þá má alveg minnast á það aftur, -þó… Meira
Jón Magnússon | 7.5.2024

Það er auðvelt að bæta þjónustuna 

Jón Magnússon Fyrir nær hálfri öld var ég í New York á leið til Washington DC. Þegar ég steig út úr leigubílnum við byggingu flugfélagsins sem ég flaug með kom vörpulegur stór hörundsdökkur maður og spurði; You flying National? Ég sagði já. Hvert sagði maðurinn og tók… Meira
Jón Magnússon | 16.3.2024

140 þúsund 

Jón Magnússon Ef forseti Bandaríkjanna segði, að hann og ríkisstjórn hans ætluðu að flytja 140 þúsund Gasabúa til Bandaríkjanna,mundu hans eigin flokksmenn og Repúblikanar hlutast til um það að hann yrði látinn segja af sér og koma í veg fyrir slíkt brjálæði. 140.000… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 8.2.2024

Þrjár miðaldra konur 

Axel Þór Kolbeinsson Þrjár miðaldra konur fóru í utanlandsferð og sýndu að utanríkisráðuneytið er offjármagnað .… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025

Áramóta-annáll fyrir árið 2024 

Bryndís Svavarsdóttir ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 12.1.2025

Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024 

Bryndís Svavarsdóttir Bíðarinn kom með mér í þessa ferð sem er til Portland Oregon, það er 8 tíma flug þangað. Ég fer ekki erlendis nema það sé maraþonferð og hann fer til að bíða eftir mér. Það voru bara nokkrar mílur á fyrsta hótelið. Daginn eftir keyrði ég 300 mílur til… Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024

Farmington New Mexico 10. nóv 2024 

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Maraþon í Farmington NM Eg ákvað að fara þó ég væri ekki orðin góð í hásininni. Þessi meiðsli hafa plagað mig allt árið. Ég flaug til Denver en þegar ég kom þangað var búið að aflýsa fluginu mínu til Santa Fe vegna veðurs.. Klukkan var orðin margt, langt… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 16.12.2024

HAUSTGÖNGUR MEÐ MEIRABRÖLTI 2024 

Jón Jóhann  Þórðarson Við Eyþór svili skráðum okkur í Meira bröltið aftur þetta haustið, eftir að hafa pásað á vormisseri 2024, sem mögulega leiddi til þess að það féll niður! Hver segir að við séum ekki ómissandi. 21. september laugardagur Hlöðufell Ferðin hófst við Hlégarð… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 20.10.2024

Valkvæð fortíðarhyggja 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Fyrst: Afsakið tilgerðarlega fyrirsögn, nostalgía eftir hentugleikum bara gekk ekki, en er samt það sem ég meina. Mér finnst gaman að ferðast á nýja, áhugaverða staði, en líka að koma aftur á staði sem eru mér kærir. Hins vegar eru þeir fleiri staðirnir… Meira
Örn Ingólfsson | 19.10.2024

Flugfélagið Pley 

Örn Ingólfsson Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda… Meira
Hjálmtýr Guðmundsson | 2.10.2024

Fyrsta tilraun til að blogga um ferðalag 

Hjálmtýr Guðmundsson Þetta er ekki raunverulegt ferðalag, heldur er ég að prófa hvernig er að nota þetta. Það virðist vera einhver hraðatakmörk hér. Nú er að prófa fleiri legurgerðir og stærðir. Hér er t.d. lína, feitletruð italic, 12pt. Þá er hér næsta lína með litum og… Meira
Jens Guð | 24.9.2024

Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga 

Jens Guð Utanlandsferðir hafa löngum freistað opinberra embættismenn ríkis og bæja. Togast er á um setu í nefndum, ráðum og æðri embættum. Öllum brögðum er beitt til að komast í utanlandsferðir. Þær eru bitlingur. Ekki aðeins er sport að fara í utanlandsferðir… Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 16.8.2024

Saklausi smyglarinn - 2. hluti flugvallaævintýra 

Anna Ólafsdóttir Björnsson Lofaði víst að halda áfram með flugvallaævintýrin mín þegar ég setti fyrsta ævintýrið (nýlegt) í loftið. Nú er komið að því að segja frá því hvernig er hægt að vera sárasaklaus smyglari sem tollurinn tekur. Held þetta hafi byrjað þegar ég fór með… Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024

Klakkur (413 m.) í Færeyjum 

Sigurpáll Ingibergsson Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og… Meira
Magnús Sigurðsson | 28.7.2024

Handbremsubeygja 

Magnús Sigurðsson Þau okkar sem eru orðnir eldri en tvævetra þekkja fleira en blæðandi þjóðveg. Muna jafnvel þegar vegrykið elti bílinn hringinn í kringum landið og lausamöl spýttist í alla áttir. Þá þurfti að halda fullri athygli á stýrinu svo ekki færi illa á blindhæðum… Meira
Jón Jóhann Þórðarson | 18.7.2024

Höfuðlaus her í Veiðivötnum 2024 

Jón Jóhann  Þórðarson Stemmingsmynd úr Veiðivötnum Atli Þórður var búin að vera spenntur fyrir Veiðivötnum eiginlega frá því að hann kom heim í fyrra úr vötnunum. Eftir því sem nær dró magnaðist spennan en um leið áhyggjurnar um það hverjir hreinlega væru að fara að þessu… Meira
Örn Ingólfsson | 17.3.2024

Er gróðafýknin að drepa lónið? 

Örn Ingólfsson Nú er komið að því að jarðvísindamenn og stjórnvöld: Almannavarnir loki lóninu í ótilgreindan tíma! Nógu mikið af almannafé fóru í að byggja varnargarða,og það svíður mest að bjarga lóninu til að bjarga stöðvarhúsi með famhjáhlaupi í varnargarði svo… Meira
Jón Magnússon | 12.3.2024

Að gera skyldu sína. 

Jón Magnússon Hælisleitandinn,sem ógnaði vararíkissksóknara er síbrotamaður, sem ítrekað hefur gerst sekur um alvarleg afbrot. Maðurinn fékk dvalarleyfi,sem er löngu útrunnið, samt hefur honum ekki verið komið úr landi. Hvað veldur? Af hverju gera yfirvöld ekki neitt.… Meira
Haraldur Sigurðsson | 30.11.2023

Stjórnarmorðin í Grenada voru fyrir 40 árum 

Haraldur Sigurðsson Hinn 19. oktober, 1983 var Maurice Bishop, forsætisráðherra eyjarinnar Grenada í Karíbahafi, tekinn af lífi ásamt sjö öðrum starfsmönnum í ríkisstjórn eyjarinnar. Þessi hryllilegi atburður hafði mikil áhrif á mig, þar sem ég þekkti persónulega ýmsa aðila… Meira

 
Síða 1 af 43
Næsta síða →  
Guðmundur Örn Ragnarsson | 11.4.2025

ÞÆR hafa kallað yfir okkur bölvun, með sama hætti og Eva gerði í Eden

Guðmundur Örn Ragnarsson Af því að Kvennalandslið Íslands spyr: Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt í alþjóðlegum keppnum? Svarið er: Vegna þess að enginn er rétthærri Ísrael, sem útvalinn er af Guði til að vera hjálpræðisvegur fyrir mennina. Jesús sagði: Hjálpræðið kemur… Meira
Haraldur G Borgfjörð | 11.4.2025

Ekki er nú öll vitleysan eins.

Haraldur G Borgfjörð Veit þessi ríkisstjórn ekki að við erum með varnar sáttmála við Bandaríkin? Við þurfum ekki að hafa nokkrar áhyggjur af hernaði eða varnarmálum. Við eigu heldur ekki að borga krónu í hernað eða sóa fé í erlend strið. Það þarf á styrkja lögregluna og… Meira
Arnar Sverrisson | 11.4.2025

Fyrirgefðu mamma! Mig langaði svo að bjarga fólki. Óþverri og ódæði í Ísrael

Arnar Sverrisson Fyrir eigi alllöngu sátu tveir geðvillingar að skrafi í Hvíta húsinu í Washington. Þeir heita Donald John Trump og Benjamin Netanyahu. Það var létt á þeim brúnin, þegar þeir ræddu Gazadrauma sína um brottflutning og dráp á íbúum Gaza og byggingu… Meira
Hallur Hallsson | 11.4.2025

Tilræðið í Flórída ... Reyndi að fá eldflaug í Úkraínu

Hallur Hallsson Það kemur fram í ákæru á hendur Ryan Routh tilræðismanni Donald Trump vopnaðum riffli á golfvellinum í Flórída 15. september 2024, að hann reyndi að kaupa flugskeyti hjá vinum sínum í Úkraínu til þess að myrða Donald Trump; "Attempted Purchase of… Meira
Trausti Jónsson | 11.4.2025

Fyrsti þriðjungur aprílmánaðar 2025

Trausti Jónsson Fyrstu tíu dagar aprílmánaðar hafa verið sérlega hlýir. Meðalhiti í Reykjavík er +7,0 stig, +4,3 stigum ofan meðallags 1991 til 2020 og +4,8 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára. Þetta er langhlýjasta aprílbyrjun aldarinnar, það er 1 stigi hlýrra en… Meira
astrólafía | 11.4.2025

fullt tungl í vog sætu mín love u

astrólafía hæ vinir !!! 13. apríl 2025, klukkan 00:21, er tunglið fullt í 23° vog. þegar tunglið er fullt þá sjáum við markmið okkar í fullu ljósi. fulla tunglið er miðpunktur tunglmánaðarins. þá er tunglið í fullum ljóma og oft sjáum við allt skýrt, allt sem hefur… Meira
Bjarni Jónsson | 11.4.2025

Vargur í véum vestanhafs

Bjarni Jónsson Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kúvent hefðbundinni stefnu Bandaríkjanna í mörgum mikilvægum málum, s.s. varnarmálum, utanríkismálum og viðskiptamálum. Þetta hefur hann þó ekki gert með samþykki þingsins, hvorki Fulltrúadeildar né… Meira
Stjórnmálin.is | 11.4.2025

Sorrý, Andrés

Stjórnmálin.is Lesa meira… Meira
Birgir Loftsson | 11.4.2025

Hryðjuverkaógn á Íslandi - í hvaða heimi lifir ríkislögreglustjóri?

Birgir Loftsson Ríkislögreglustjóri hefur miklar áhyggjur af hryðjuverkaógn. Sjá má það af hættustigs mati stofnuninnar en það er á þriðja stigi hryðjuverkaógnunar en það er skilgreint sem aukin ógn og að til staðar sé ásetningur og/eða geta og hugsanleg skipulagning… Meira
Jóhannes Loftsson | 11.4.2025

Eldgosahætta á Reykjanestá og í Krísuvíkurkerfinu eykst

Jóhannes Loftsson Eldsumbrotin á Reykjanesi eru ekkert á förum á næstunni og eftir síðustu umbrot er kvikuinnflæði í dag þrefalt hraðara en fyrir síðasta gos. Mögulega hefur losun spennu við umbrotin valdið þessu. Skammt kann því að vera í næstu umbrot. En hvað ætli… Meira
Páll Vilhjálmsson | 11.4.2025

Vók, trans og mannréttindi

Páll Vilhjálmsson Karlakór á engin mannréttindi. Íþróttafélag ekki heldur. Saumaklúbbur getur ekki öðlast mannréttindi. Hópar, félagasamtök og trúfélög geta ekki átt mannréttindi. Ekki frekar en fyrirtæki eða stjórnmálaflokkar. Mannréttindi eru frátekin fyrir… Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson | 11.4.2025

Tvö stríð

Hannes Hólmsteinn Gissurarson Samtök eldri sjálfstæðismanna sýndu mér þann sóma að biðja mig að tala á fundi þeirra 26. mars 2025, og kynnti ég þar nýútkomna bók mína, Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today . Sú bók er samanburður á… Meira
Jóhann Elíasson | 11.4.2025

"RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!

Jóhann Elíasson En nú er "GAMLA SAMFYLKINGIN" komin í spilið, þó svo að núverandi formaður hafi talið sig hafa losað sig við þá sem tilheyrðu "GÖMLU SAMFYLKINGUNNI, þá á eftir að koma í ljós að hún er lífsseig og hefur styrkt sig verulega í sessi og ég fullyrði að það… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 11.4.2025

Mörgæs, snákur & vélmenni á Mars

Ásgrímur Hartmannsson Þeir í greiningadeildinni hafa verið að sniffa lím "Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að auk­in ógn á Íslandi vegna hryðju­verka skýrist af því að á Íslandi séu ein­stak­ling­ar/_hóp­ar sem aðhyll­ast of­beld­is­fulla hægri öfga­hyggju… Meira
Jónatan Karlsson | 11.4.2025

Er hrun og gjaldþrot Íslands í bígerð?

Jónatan Karlsson Nú stígur fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþingsbanka fram og boðar að nú verði ríkissjóður að byrja að kaupa og safna erlendum gjaldeyri í stórum stíl, sem hefur væntanlega í för með sér aukna verðbólgu fyrir okkur almenning, þvert á fyrirheit… Meira
Rúnar Már Bragason | 11.4.2025

Huglægt andstætt náttúrlegri nálgun á veruleikann

Rúnar Már Bragason Þetta er stór deila í félagsvísindum um hversu mikið við erum náttúrulega fædd og hversu mikið hið huglæga/félagslega hefur áhrif á okkur. Sagan kennir okkur að þegar hið huglæga nær yfirhöndinni þá er voðinn vís, og þetta er síendurtekið stef. Tökum sem… Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 11.4.2025

Hvað er leiðrétting á veiðigjöldum?

Þorsteinn H. Gunnarsson Útgerðarmenn og sveitarstjórnarmenn eru sí og æ að reyna að rugla almenning í ríminu, sí og æ, hvar sem maður hittir mann. Reynt er að halda því fram og reyna að lauma því inn í umræðuna að þetta sé skattur á landsbyggðina. Það er ekki heiðarlegt. Það… Meira
Björn Bjarnason | 11.4.2025

Þyrlur til næstu sjö ára

Björn Bjarnason Á hinn bóginn blasir við að kröfur til íslenskra yfirvalda um eftirlit á hafsvæðunum umhverfis landið aukast en minnka ekki.… Meira
Heimssýn | 11.4.2025

Hvers vegna ætti Evrópusambandið að refsa Íslandi?

  Heimssýn Í pistli Hjartar J. Guðmundssonar á stjornmalin.is frá 10. apríl, undir yfirskriftinni: Hvers vegna ætti ESB að refsa okkur er fjallað um viðtalið við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, sem Heimsýnar bloggið sagði frá í gær. Lilja Dögg… Meira
Gunnar Heiðarsson | 11.4.2025

Það er ekki leiðum að líkjast

Gunnar Heiðarsson Seint mun vinstristjórn hafna skattahækkunum. Þegar boðinn er fram matseðill skattahækkana mun verða vel étið af honum og lítið skilið eftir. Þessi matseðill snýr að ferðaþjónustunni. Matseðillinn sem snýr að sjávarútveginum er einfaldari, einungis einn… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 11.4.2025

Dóttir mín vildi kynleiðréttingu sem skyndilausn vegna geðrænna vandamála

Helga Dögg Sverrisdóttir Hér á eftir kemur frásögn móður sem missti næstum því dóttur sína í transið. Hún lýsir hvernig þetta gekk fyrir sig og hvernig danskar stofnanir og heilbrigðisstarfsfólk vann gegn foreldunum. Feitletrun er ekki móðurinnar. Gefum móðurinni orðið,… Meira
Óðinn Þórisson | 11.4.2025

Hlaðborð skattahækkana og álaga á heimili og fyrirtæki í boði ESB - stjórnarinnar

Óðinn Þórisson Þetta er ríkisstjórn semæ ætti að nafnið Jóhönnustjórnin 2, nú skulu lykilatvinnuvegir eins og ferðamannaiðnaðurinn og sjávarútvegurinn blæða eins og aldrei fyrr allt í nafi leiðréttingar. Þetta lið kann ekki að skammast sín en það er stutt í… Meira
Magnús Sigurðsson | 11.4.2025

Örvænting Trumps

Magnús Sigurðsson ...… Meira
Morgunblaðið | 11.4.2025

Eru ráðherrar í hliðarveruleika?

Morgunblaðið Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair stakk niður penna hér á síðum blaðsins í gær og furðaði sig á stefnu stjórnvalda gagnvart ferðaþjónustunni, einni mikilvægustu útflutningsgrein þjóðarinnar. Bogi benti á að ferðaþjónustan væri mannaflsfrek… Meira
Jónatan Karlsson | 11.4.2025

Er hrun og gjaldþrot Íslands í bígerð? 4

Jónatan Karlsson Nú stígur fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþingsbanka fram og boðar að nú verði ríkissjóður að byrja að kaupa og safna erlendum gjaldeyri í stórum stíl, sem hefur væntanlega í för með sér aukna verðbólgu fyrir okkur almenning, þvert á fyrirheit… Meira
Geir Ágústsson | 10.4.2025

Hvað er hægri öfgahyggja? 6

Geir Ágústsson Ég er hægrimaður. Mjög mikill hægrimaður. Langt til hægri í stjórnmálum. Þetta þýðir að mér er alveg sama hvaða trú menn hafa, gæti ekki verið meira sama um klæðaburð annarra, hvað fólk kallar sig, hvaða húðlit fólk hefur og hvaða kynhneigð það hefur.… Meira
Jens Guð | 9.4.2025

Sérkennilegur vinsældalisti 9

Jens Guð Fyrir nokkrum árum - nánar tiltekið fyrir 61 ári - gerðist undarlegur hlutur vestur í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þetta var á vordögum 1964. Ensk unglingahljómsveit naut óvænt vinsælda og virðingar þarna vesturfrá. Slíkt hafði aldrei áður gerst. Þótti… Meira
Gunnar Heiðarsson | 9.4.2025

2.5 milljarðar er ekki skattur, segir ráðherra 3

Gunnar Heiðarsson Auðvitað er þetta skattahækkun, um það þarf vart að deila. 2.5 milljarðar detta bara ekki af himnum ofan. Mogginn fær endurskoðanda til að fara yfir málið og auðvitað fer hann yfir það út frá eigin heimi, út frá heimi ofurlaunafólksins. Eftir að hafa… Meira
Magnús Sigurðsson | 11.4.2025

Örvænting Trumps 4

Magnús Sigurðsson ...… Meira
Jóhann Elíasson | 10.4.2025

HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYGGJA FRIÐ??? 9

Jóhann Elíasson Að sjálfsögðu er öllum heimilt að vera með FRIÐSÖM MÓTMÆLI en þetta á ekkert skylt við neitt sem heitir friðsamt. Og hvaða úrræði hefur lögreglan til að halda uppi lögum og reglu? Hverjir eru þarna fyrir utan með Palestínska fánann? Eru þetta erlendir… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 9.4.2025

Skyndigifting, hraðútför, og aðrar blóðtökur lífvana huga 3

Guðjón E. Hreinberg Það verður sífellt fyndnara og farsakenndara, eftir því sem " Hin lúterska evangelíska kirkja " Ríkisins, auglýsir betur og háværar, og brátt svo glymur í öllu, að hún iðkar Djöfladýrkun og Raungusegðir (Dialectics) af meiri ástríðu en nokkur Ba-alista… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 16.3.2025

200 milljónir í hraðahindranir á handónýtum götum

Birgir Loftsson Reykjavík er staður sem maður reynir að forðast í lengstu lög. Það er erfitt að ferðast um borgina. Það er rukkað fyrir allt í fröken Reykjavík. Ef bílnum er lagt, þarf að borga háar upphæðir. Ef keyrt er um borgina þá eru endalaus ljósagatnamót (og… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 30.3.2025

Heimsbókmenntunum hefur eitthvað hrakað undanfarið

Ásgrímur Hartmannsson Vinsælt verk. Núna... Kannski tengt. Sama. Meira af sama Það má alltaf velta sér uppúr fortíðinni. Goff.… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 9.3.2025

NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....

Jóhann Elíasson Til þess að þeir hampi EKKI "TITLINUM" í lok deildarkeppninnar þarf nokkuð margt sem er allt að því óhugsandi að geti gerst að verða að raunveruleika OG Á ÞVÍ ERU VERULEGA LITLAR LÍKUR.........… Meira

FerðalögFerðalög

Sigurpáll Ingibergsson | 9.4.2025

Rómverjar - sjálfbærni og líffræðileg fjölbreytni

Sigurpáll Ingibergsson Var nýlega í Róm og varð uppnuminn af hinum fornu byggingum. Hofið Pantheon og risavaxna hringleikahúsið Colosseum eru mannvirki sem Rómverjar reistu fyrir meira en tvö þúsund árum – og þau standa enn. Í dag leka mörg ný hús á Íslandi og mygla í… Meira

HeimspekiHeimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 15.3.2025

Þróun heimsmyndar: Skammtafræðin ögrar skilningi á tíma og rúmi

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtafræðin hefur leitt af sér marga undarlega og djúpstæða eiginleika náttúrunnar sem stangast á við hefðbundna skynsemi. Einn af þeim er áhrif athugunar á niðurstöður mælinga. Þetta hugtak hefur lengi verið umfjöllunarefni vísindamanna og… Meira

KjaramálKjaramál

Örn Ingólfsson | 19.10.2024

Flugfélagið Pley

Örn Ingólfsson Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda… Meira

LífstíllLífstíll

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 6.4.2025

Hvernig fólk sér þig?

Anna Ólafsdóttir Björnsson Segi stundum þá sögu að þegar ég lenti vondu gangbrautarslysi uppúr tvítugu og þurfti á endanum að láta negla beinin í handleggnum saman komst ég að því hvernig læknirinn sem gerði aðgerðina sá mig. Var í eftirskoðun og brosti mínu blíðasta þegar ég kom… Meira

LöggæslaLöggæsla

Tómas Ibsen Halldórsson | 16.3.2025

Hvað um okkur Íslendinga og okkar nær umhverfi. Má ekki efla landamæri okkar fyrir óþokkalíð sem hefur ekki áhuga á okkar málum?????

Tómas Ibsen Halldórsson Hvernig eigum við Íslendingar að taka þátt í hernaði og það á erlendri grund, meðan við getum ekki varið okkar eigin landamæri og haldið óþokkallíð utan landsteina okkar????? Ætlum við að stofna hersveitir og berjast við þá sem á okkur vilja herja eða þá… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 7.4.2025

Portrait af Helgi Ásmundsson listamaður og model

ÖGRI Helgi Ásmundsson listamaður og model… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 23.3.2025

Þvílík byrjun hjá nýjum landsliðsþjálfara!

Torfi Kristján Stefánsson C-deildarlið að rústa hinu sögufræga íslenska landsliði og það að falla niður um deild. Ef ég man rétt þá var Ísland í a-deildinni fyrir tveimur árum! Fallið er hratt enda þjálfarnir með eindæmum illa valdir! Arnar Gunnlaugs er samt sýnu verri en… Meira

SjónvarpSjónvarp

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 4.4.2025

Svæðismótið; Nökkvi, Harpa og Sigþór unnu.

Skákfélag Akureyrar Svæðismót Norðurlands eystra var háð hér á Akureyri í dag, 4. apríl. Alls mættu 38 börn til leiks úr 8 skólum. Úrslit sem hér segir: Yngsta stig (1-4. bekkur): röð nafn f. ár skóli vinn 1 Nökkvi Már Valsson 2015 Brekkuskóli 6 2 Kolbeinn Arnfjörð… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Jónatan Karlsson | 11.4.2025

Er hrun og gjaldþrot Íslands í bígerð?

Jónatan Karlsson Nú stígur fyrrverandi yfirmaður greiningadeildar Kaupþingsbanka fram og boðar að nú verði ríkissjóður að byrja að kaupa og safna erlendum gjaldeyri í stórum stíl, sem hefur væntanlega í för með sér aukna verðbólgu fyrir okkur almenning, þvert á fyrirheit… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 29.3.2025

Dharma - Úr greinasafni Lífspekifélagsins

                                          OM  Af þeim sanskrítarorðum sem tekin hafa verið upp í hina andlegu hugmyndafræði er Dharma e.t.v. hið torskildasta eða tvíræðasta í hugum vestrænna andlegra nema. Dharma hefur stundum verið þýtt með lögmál, skylda, lífsstefna o.s.frv. Ég ætla mér ekki hér… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Bjarni G. P. Hjarðar | 4.4.2025

Wisconsin vs. Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Bjarni G. P. Hjarðar Frétt á RÚV um vilja meirihluta félagsmanna í veiðifélagin er áhugaverð í samhengi við kosningar um dómaraembætti í USA. Langt gengið samfélag kaupahéðna m.v. hógværð bændasamfélaginu.… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 10.4.2025

Dónalegir gestir

Sigurður Þorsteinsson Held að við Íslendingar tökum yfirleitt vel á móti gestum. Sumir listamenn sem koma hér eru kallaðir Íslandsvinir í fjölda ára eftir heimsóknina, nokkuð sem má gjarnan endurskoða. Svo tökum við á móti flóttafólki, og þar höfum við verið með ,,sérreglur"… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 11.4.2025

Fyrsti þriðjungur aprílmánaðar 2025

Trausti Jónsson Fyrstu tíu dagar aprílmánaðar hafa verið sérlega hlýir. Meðalhiti í Reykjavík er +7,0 stig, +4,3 stigum ofan meðallags 1991 til 2020 og +4,8 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára. Þetta er langhlýjasta aprílbyrjun aldarinnar, það er 1 stigi hlýrra en… Meira

BloggarBloggar

Guðmundur Örn Ragnarsson | 11.4.2025

ÞÆR hafa kallað yfir okkur bölvun, með sama hætti og Eva gerði í Eden

Guðmundur Örn Ragnarsson Af því að Kvennalandslið Íslands spyr: Hvers vegna fær Ísrael enn að taka þátt í alþjóðlegum keppnum? Svarið er: Vegna þess að enginn er rétthærri Ísrael, sem útvalinn er af Guði til að vera hjálpræðisvegur fyrir mennina. Jesús sagði: Hjálpræðið kemur… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 11.4.2025

Vók, trans og mannréttindi

Páll Vilhjálmsson Karlakór á engin mannréttindi. Íþróttafélag ekki heldur. Saumaklúbbur getur ekki öðlast mannréttindi. Hópar, félagasamtök og trúfélög geta ekki átt mannréttindi. Ekki frekar en fyrirtæki eða stjórnmálaflokkar. Mannréttindi eru frátekin fyrir… Meira

EvrópumálEvrópumál

Bjarni Jónsson | 11.4.2025

Vargur í véum vestanhafs

Bjarni Jónsson Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kúvent hefðbundinni stefnu Bandaríkjanna í mörgum mikilvægum málum, s.s. varnarmálum, utanríkismálum og viðskiptamálum. Þetta hefur hann þó ekki gert með samþykki þingsins, hvorki Fulltrúadeildar né… Meira

FjármálFjármál

Gunnar Heiðarsson | 11.4.2025

Það er ekki leiðum að líkjast

Gunnar Heiðarsson Seint mun vinstristjórn hafna skattahækkunum. Þegar boðinn er fram matseðill skattahækkana mun verða vel étið af honum og lítið skilið eftir. Þessi matseðill snýr að ferðaþjónustunni. Matseðillinn sem snýr að sjávarútveginum er einfaldari, einungis einn… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jens Guð | 12.2.2025

Frábær kvikmynd

Jens Guð - Titill: The Complete Unknown - Lengd: 141 mín - Einkunn: **** (af 5) Myndin lýsir því þegar 19 ára söngvaskáldið Bob Dylan kemur til New York 1961. Hann var fæddur og uppalinn í Minnesota. Fyrirmyndir hans voru vísnasöngvararnir í New York. Þar á meðal… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 24.3.2025

Sigurey frá Drangsnesi

Höskuldur Búi Jónsson Langt er síðan ég setti hérna inn vísnaþátt (þ.e. með vísum eftir aðra en sjálfan mig). Ég var á kvæðamannafundi í síðustu viku í Reykholti og þar renna vísur upp úr nokkrum snillingum og greip ég eina og mundi nokkurn vegin, en hún er eftir Sigurey frá… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Gunnar Björgvinsson | 23.1.2025

Confession

Gunnar Björgvinsson I'm a shit man. For example, I eat pork and eggs. The animals are suffering........ maybe similar as in Auschwitz. Maybe I'm worse than the Nazis, maybe some of them were vegans? It is possibly worse to be mean to animals than to people. It's hard to say… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 30.1.2025

Er forritunarkunnátta mikilvæg fyrir komandi kynslóðir?

Þórarinn Jóhann Kristjánsson Í dag lifum við í stafrænum heimi þar sem tæknin flæðir inn í nánast alla þætti daglegs lífs. Síminn okkar, snjallúrið, bíllinn og jafnvel ísskápurinn geta allir verið tengdir internetinu og talað saman á tungumáli sem flestir skilja ekki: forritun. En… Meira

SamgöngurSamgöngur

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 26.1.2025

Sóun í rekstri ríkisins

Þorsteinn Valur Baldvinsson Hef aldrei skilið þessa sóun í rekstri ríkisstofnana og sveitarfélaga, það væri líklega mun hagkvæmara að bjóða út og taka í rekstrarleigu bifreiðarflota ríkis og sveitarfélaga sem og bjóða út allan akstur á vegum ríkis og sveitarfélaga. Í dag er… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Kári Friðriksson | 19.2.2025

I will not cry,when Trump will die.Nýtt lag eftir mig á youtube.Karifrid.

Kári Friðriksson Endilega horfið á lagið mitt og deilið því,ef þið viljið... Annað lag eftir mig er "Let´s kill Putin with our mind.. Báðir eru slæmir fyrir heiminn...… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 11.4.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn er konungur, skrýddur hátign, Drottinn er skrýddur, gyrtur mætti. Heimurinn er stöðugur, haggast ekki. Hásæti þitt stendur stöðugt frá öndverðu, frá eilífð ert þú. Fljótin hófu upp, Drottinn, fljótin hófu upp raust sína, fljótin hefja upp gný… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Frjálst land | 9.4.2025

Úkraínuflugskeyti á Trump?

Frjálst land Geðsjúklingurinn sem reyndi að myrða Trump síðastliðið haust reyndi að kaupa flugskeyti frá nýnasistaklíkunni í Úkraínu til að nota við verknaðinn, segir bandaríska dómsmálaráðuneytið. Það mistókst og deli var handsamaður með skotvopn nálægt golfvelli… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Oddur Vilhelmsson | 5.4.2025

Söngsöknuður

Oddur Vilhelmsson Eitt alskemmtilegasta ferðalag sem ég hef farið um ævina var þegar ég tók upp á því að fara að læra söng, fyrst í einkatímum hjá hinum óviðjafnanlega Mikka Clarke, og svo í Tónlistarskólanum á Akureyri þar sem hjartagullið hún Magga Árnadóttir var lengst… Meira
Páll Vilhjálmsson | 11.4.2025

Vók, trans og mannréttindi

Páll Vilhjálmsson Karlakór á engin mannréttindi. Íþróttafélag ekki heldur. Saumaklúbbur getur ekki öðlast mannréttindi. Hópar, félagasamtök og trúfélög geta ekki átt mannréttindi. Ekki frekar en fyrirtæki eða stjórnmálaflokkar. Mannréttindi eru frátekin fyrir… Meira
Jens Guð | 9.4.2025

Sérkennilegur vinsældalisti

Jens Guð Fyrir nokkrum árum - nánar tiltekið fyrir 61 ári - gerðist undarlegur hlutur vestur í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þetta var á vordögum 1964. Ensk unglingahljómsveit naut óvænt vinsælda og virðingar þarna vesturfrá. Slíkt hafði aldrei áður gerst. Þótti… Meira
Júlíus Valsson | 9.4.2025

Er Torfajökull að rumska?

Júlíus Valsson Torfa­jök­ull gaus síðast árið 1480 en það sama ár fæddist landkönnuðurin Ferdinand Magellan og Domenico Ghirlandajo málaði þá heilagan Jeremías með gleraugu, (en hann hefur síðan verið verndardýrlingur gleraugnasmiða) . Jökullinn er nefndur eftir Torfa… Meira
Geir Ágústsson | 10.4.2025

Hvað er hægri öfgahyggja?

Geir Ágústsson Ég er hægrimaður. Mjög mikill hægrimaður. Langt til hægri í stjórnmálum. Þetta þýðir að mér er alveg sama hvaða trú menn hafa, gæti ekki verið meira sama um klæðaburð annarra, hvað fólk kallar sig, hvaða húðlit fólk hefur og hvaða kynhneigð það hefur.… Meira
Jóhann Elíasson | 11.4.2025

"RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!

Jóhann Elíasson En nú er "GAMLA SAMFYLKINGIN" komin í spilið, þó svo að núverandi formaður hafi talið sig hafa losað sig við þá sem tilheyrðu "GÖMLU SAMFYLKINGUNNI, þá á eftir að koma í ljós að hún er lífsseig og hefur styrkt sig verulega í sessi og ég fullyrði að það… Meira
Frjálst land | 10.4.2025

Hringavitleysuhagkerfið

Frjálst land ESA, skrifstofan sem sér um að senda hótunarbréf til Íslands (og Noregs og Liechtenstein) með ásökunum um að löndin hafi brotið hinn alræmda EES-samning https://www.eftasurv.int/ sendi nú Íslandi bréf um brot á hringrásarhagkerfinu sem er eitthvert… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 10.4.2025

Á eyðilegging Íslands að bjarga alþjóðastofnunum og alþjóðakerfinu?

Gústaf Adolf Skúlason Hvað er eiginlega að þessum uppsperrtu, athyglissjúku nýfrjálslyndu stjórnmálamönnum Íslands sem leysa og gleypa vind með útlenskum „stórmennum“ eins og fv. Nató-Stoltenberg og hins ókjörna hirðstjóra í Brussel, von der Leyen? Heima fyrir… Meira
Stjórnmálin.is | 11.4.2025

Sorrý, Andrés

Stjórnmálin.is Lesa meira… Meira
Sigurður Þorsteinsson | 10.4.2025

Dónalegir gestir

Sigurður Þorsteinsson Held að við Íslendingar tökum yfirleitt vel á móti gestum. Sumir listamenn sem koma hér eru kallaðir Íslandsvinir í fjölda ára eftir heimsóknina, nokkuð sem má gjarnan endurskoða. Svo tökum við á móti flóttafólki, og þar höfum við verið með ,,sérreglur"… Meira
Hallur Hallsson | 11.4.2025

Tilræðið í Flórída ... Reyndi að fá eldflaug í Úkraínu

Hallur Hallsson Það kemur fram í ákæru á hendur Ryan Routh tilræðismanni Donald Trump vopnaðum riffli á golfvellinum í Flórída 15. september 2024, að hann reyndi að kaupa flugskeyti hjá vinum sínum í Úkraínu til þess að myrða Donald Trump; "Attempted Purchase of… Meira
Heimssýn | 11.4.2025

Hvers vegna ætti Evrópusambandið að refsa Íslandi?

  Heimssýn Í pistli Hjartar J. Guðmundssonar á stjornmalin.is frá 10. apríl, undir yfirskriftinni: Hvers vegna ætti ESB að refsa okkur er fjallað um viðtalið við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, sem Heimsýnar bloggið sagði frá í gær. Lilja Dögg… Meira
Arnar Loftsson | 9.4.2025

Trump og Elon Musk í hár saman?

Arnar Loftsson Er Elon Musk að fara á taugum? Eru brenndar Teslur og fyrirtæki hans í hættu að trufla sýn hans? Trump hefur persónulega tapað 500 milljarða dollara á tollastríðinu og hann er ekki að láta persónulega hagsmuni trufla sig. Vandamál við Elon Musk í þessu… Meira