Talan Pí, er 3. Nei, talan Pí, sem er hlutfallið á milli þvermáls og ummáls hrings er 3, óendanlegtbrot . Engin tölva hefur náð að reikna endanlegt brot og er það talið óendanlegt (Endless (not Infinite þ.e. það hefur upphaf). Við ræddum nýverið muninn á
Fagur stjörnuhiminn var í kvöld um átta leytið í Heiðmörk. Fjósakonurnar í Óríon áberandi í suðri yfir Helgafelli. Þar mátti sjá gönguljós kvöldgöngumanna við fjallsrætur. Sverðþokan er næst okkur í Vetrabrautinni og "albjartasta djúpfyrirbæri himins"
Eftir gönguferð Hallgríms Bláskógs um Austurdal 2010, í skála sleðamanna að Laugafelli, byrjaði smalaævintýri okkar Einars Kristins. Undir sterkum áhrifum frá dalnum, fegurð hans og áhrifamætti, sem ágerðist þegar leið á kvöldið þar sem við drukkum í
Ennþá einu sinni er komið að því að Orkuveitan sói peningum með því að senda ljósgeisla þvert yfir himininn. Af hverju í ósköpunum þarf að spilla fegurð himinsins ár eftir ár. Skyldu menn ekki átta sig á því hvað geislinn er bjartur hérna niður við sjó
Stjörnuskoðunarfélagið og Stjörnufræðivefurinn verða á Safnanótt föstudagskvöldið 10. febrúar í sjóminjasafninu Víkinni við Grandagerð í Reykjavík. Staður: Víkin sjóminjasafn ( sjá kort ) Tímasetning: 10. febrúar 19:00-22:00 (vonandi lengur) Við munum
Sjáist einhvers staðar á landinu til stjarna í kvöld er möguleiki á að verða vitni að nokkuð fallegu sjónarspili. Von er á mikilli loftsteinadrífu sem sést best þegar komið er myrkur, um klukkan níu í kvöld eða svo. Rætist bjartsýnustu spár manna gætu
Áhugafólk um stjörnuskoðun ætti endilega að beina sjónaukum sínum að þyrilþokunni Messier 101 í stjörnumerkinu Stórabirni. Þar er nefnilega stjarna að springa í tætlur! Sprengistjarnan, sem nefnd hefur verið því rómantíska nafni PTF 11kly [1], sést ekki
Ég byrjaði á litlu „stjörnuskoðunarverkefni“ í vor undir yfirskriftinni „Hve lengi sjást stjörnur úr Reykjavík á vorin?“. Það sem kom mér af stað voru þrjár athuganir frá mér og öðrum félaga í Stjörnuskoðunarfélaginu undanfarin
Þegar ég var á leið heim úr fótbolta í kvöld var ég með útvarpið í bílnum stillt á P4, eina af stöðvum sænska ríkisútvarpsins. Þá var á dagskrá þáttur er nefnist Karlavagnen, eða Karlsvagninn eins og stjörnumerkið heitir á íslensku, en sá þáttur er á
Það var fallegur dagur sem tók á móti okkur á laugardagsmorgun. Ekki skýhnoðri á himni, hitinn um 0° C og héla á lynginu. Sólin sleikti fjallstoppana en náði ekki niður í þröngan dalinn. Austari - jökulsá lykkjaðist suðandi niður dalinn, eyðandi og
Undarleg tilfinning fylgir því að standa undir stjörnubjörtum himni fjarri ljósmengun þéttbýlisins. Þá finnur maður til smæðar sinnar og hugur fullorðna barnsins fer á flug... Hvað er þarna uppi? Er einhver þarna að horfa niður til okkar, eða þannig?
Á að vísu eftir að lesa bókina Karlsvagninn, en fæ ennþá gæsahúð þegar ég hugsa til bókanna Karítas og Óreiða á striga, þær voru frábærar, ég las þær á mjög skömmum tíma, gat ekki slitið mig frá þeim. Hlakka þess vegna til að lesa
Við höfum sett upp stjörnukort sem sýnir næturhimininn yfir Íslandi á milli kl. níu og tíu á kvöldin í desember ( á íslensku að sjálfsögðu!). Á kortinu má finna reikistjörnurnar sem sjást á kvöldin, stjörnumerkin og áhugaverð fyrirbæri. Þessu til
Miðvikudagur 18. nóvember 2009 Í kvöld fórum við Inga á árlegt Bókmenntakvöld Bóksafns Mosfellsæjar, sem kallast "Bókmenntahlaðborð". Síðustu ár hefur bókasafnið boðið bæjarbúum á bókmenntakvöld þar sem nokkrir íslenskir höfundar hafa komið og lesið úr
Fjöldi Moggabloggara sem skrifar um stjórnmálaástandið er svo mikill að mér er ofaukið. Held samt að hraði við ESB-umsókn skipti litlu máli varðandi möguleika okkar á því að taka upp Evru. En sleppum því. Í gær hlustaði ég dálítið á útvarp. Meðal annars
Jæja þá er búið að vígja Karlsvagninn en við fórum í Vaglaskóg á fimtudaginn og kom hann bara vel út góður hiti þó svo að það færi niður í 4° c á nóttuni.
Systur héldu afmælisveislu síðdegis í gær, mest fyrir fjölskyldu en einn og einn vandalaus vinur slæddist með. Það bættist enn á pakkafjallið mikla og alveg með ólíkindum hvað allir höfðu valið vel og fallega fyrir þær. Takk, fyrir þeirra hönd. Þegar
Þá er kaldasta helgi ársins að baki. Á föstudagskvöld blasti við í Mosfellsbænum sjaldgæf sjón á upplýsingaskilti Vegagerðarinnar: LOGN bæði undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Hins vegar var nokkuð kalt, eða tveggja stafa mínus tala á báðum
Sá að aðal lottóvinningur gærkvöldsins gekk ekki út að þessu sinni - það á sér eðlilega skýringu, ég keypti mér ekki miða að þessu sinni. Svo skemmtilega vill til að tölurnar sem upp komu eru nákvæmlega þær sem ég hefði sett á miðann hefði ég nennt að
Það er greinilegt miðað við fréttir af umferðinni og fjölda fólks á skipulögðum útihátíðum um nýafstaðna verslunarmannahelgi að áherslur fólks eru mikið að breytast hvað þetta varðar. Akureyrarhátíðin "ein með öllu" var einungis hálfdrættingur miðað við