Það er góð regla að reyna eftir fremsta megni að sjá hluti í sem víðustu samhengi, þótt einnig sé gott að gæta að smáatriðum og tæknilegum útfærslum. Arnar Þór Jónsson , fv. dómari m.m. horfir á bókun 35 og samstarfið við lönd Evrópusambandsins í víðu
Frumvarpið um bókun 35 er nýjasti kaflinn í lengri sögu þar sem evrópuréttur flæðir sífellt lengra inn í íslenskan rétt. Sú þróun sem hér um ræðir ætti að vekja okkur til vitundar um nauðsyn þess að staldra við og aðgæta hvort Ísland sé komið út á allt
Til utanríkismálanefndar Alþingis 22. febrúar 2025 Umsögn um frumvarp til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál Heimssýn mælir GEGN samþykki frumvarps til laga um Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35), 85. mál. (hér eftir "frumvarpið").
Í lok janúarmánaðar 2024 lagði formaður Sjálfstæðisflokksins fram skýrslu vegna bókunar 35 við EES-samninginn , þar sem áhersla er lögð á að með frumvarpi um málið sé verið að ,,standa við þær þjóðréttarlegu skuldbindingar sem gerðar voru fyrir 30 árum".
AFTANSÖNGUR / Vespers Boðunardagur Maríu Sunnudagur 17. mars 2024 kl. 17 Björn Steinar Sólbergsson orgel Cantores Islandiae Á gúst Ingi Ágústsson stjórnandi Ó keypis aðgangur Efnisskrá: Hymni – Ave maris stella Nicolas De Grigny (1672 – 1703)
Mögulega er í þessari frétt að finna lýsingu á einhvers konar lágpunkti umræðu í þingsal Alþingis. Fyrsta þingmál nýrrar ríkisstjórnar miðar að því að veikja Alþingi og færa Ísland enn frekar undir vald ESB, sbr. frumvarp um bókun 35. Þingmaður
Í dag komst loftþrýstingur við sjávarmál niður í 940,9 hPa á Siglufirði (óstaðfest tala). Þetta er óvenjulág tala og virðist vera sú lægsta sem mælst hefur á spásvæðinu „Strandir og Norðurland vestra“ í febrúar. Við verðum þó að hafa í huga
Þegar ég rakst á fornenska orðið þurhþyrlian fyrir mörgum árum þá varð ég strax hissa á því að erfitt var að finna íslenzk orð sem voru þessu lík að merkingu, en þurhþyrlian þýðir að stinga í gegnum. Nú tel ég mig vera kominn með orðsifjafræðilegar
Enn eru línurit á dagskrá, enn fleiri tímaraðir úr fórum ritstjóra hungurdiska. Í þetta sinn er sjónum beint að vindhraða og illviðratíðni. Illviðratíðnin er það atriði veðursögunnar sem ritstjórinn hefur lengst sinnt (ekki endilega þó best), eða allt
(Hér birtist fyrsta Hús dagsins á árinu 2025. Elsta hús bæjarins á stórafmæli og einnig það næstelsta. Á næstu vikum og mánuðunum verður umfjöllunarefnið þannig elstu hús bæjarins, í aldursröð frá hinu elsta). Í ársbyrjun 2025 stendur aðeins eitt hús á
Eftirlitsstofnunin með að við hlýðum Evrópusambandinu (EES-samningnum), ESA, réðst inn í íslenskt fyrirtæki! Þetta hefur ekki gerst áður. Sjálfstæðar þjóðir heimila ekki erlendum efirlitsstofnunum að taka hús á sínum bogurum. Það var EES-samningurinn sem
Ingólfur Jónsson frá Prestbakka (f. 1918, d. 1993) var lengi kennari við Réttarholtsskóla og kenndi hann mér kristin fræði er ég var unglingur. Hann var einn af fáum kennurum sem villingarnir báru náttúrulega virðingu fyrir og þeir verstu voru stilltir
Umsögn: Ingvar Vilhjálmsson – athafnasaga ★★★★½ Eftir Jakob F. Ásgeirsson. Ugla, 2024. Innb., 251 bls., ljósmyndir, heimilda-, mynda- og nafnaskrár.
Í gær tók ég upp æfingarmyndband, það er að segja ég æfði 31 lag og tók upp á myndband, DVD. Það er bara í frásögur færandi því ég veit ekki enn hvort ég nenni að halda áfram í tónlist. Ég hef tekið upp fáein svona æfingarmyndbönd á þessu ári, en það er
Eins og allir vita hefur Í slenska Lýðveldið 44 ekki haft sjálfstæða utanríkisstefnu síðan EFTA breyttist í EES, en það sem færri átta sig á, að samtímis þessu, árin 1991 til 1993 var Evrópu Samfélaginu (European Community, Treaty of Rome 1957), breytt í
Eins og allir vita hefur færsluritari meiri áhuga á því að vita hverjir hafna vélabrögðunum en hverjir myljast þar inn. Hef rýnt þetta hlutfall í öllum kosningum -elítunnar- síðan 1904 og velt við sjónarhornum. Sérstaklega þótti áhugavert að rýna
Fyrir utan það hversu hallærislegt það er að reisa vindmyllur á Íslandi. Það hversu heimskuleg verkfræðin er á þeim [raforku]vindmyllum sem hannaðar eru. Þessi montvirki og allsherjar fuglalífs drápsvélar sem byrjað var að byggja í Ameríku og Evrópu
Þann 9. febrúar árið 1898 brá Bygginganefnd Akureyrar sér, einu sinni sem oftar, út á Oddeyri. Erindi hennar var að mæla út lóð undir tvö hússtæði. Annars vegar var mælt út fyrir húsi Medúsalems Jóhannssonar. Hins vegar mældi Bygginganefnd út fyrir húsi
Alþingi hefur verið undir tilskipanavaldi Evrópusambandsins í þrjá áratugi. Afleiðingarnar sjást meðal annars í kraðaki af lögum og reglugerðum ESB og allt of stóru og dýru stjórnkerfi sem ekki er miðað við þarfir landsins heldur milljónaþjóða í Evrópu.
" Tjörukagga" grein fyrrverandi dómara og lagaprófessors Davíð Þórs Björgvinssonar á Eyjunni og DV sl.þriðjudag er um margt forvitnileg: " EES-réttindi eða "tjörukagga" Þorgeirs Hávarssonar? Eyjan Annað hvort er hún skrifuð í miklu gríni sem ég hallast