Michael Hudson og John Perkins benda réttilega á að ef ekki er haldið rétt á spilunum þá endar þessi helstefna með því að allur almúginn verður eignalaus örbirgðarlýður. Þeir benda á að EINA LEIÐIN sé niðurfelling skulda. Niðurfellinguna má framkvæma á
Ég er alfarið á móti álverum og það er ekkert nýtt. Ég sé enga ástæðu til að selja erlendum auðhringjum rafmagnið okkar á útsöluverði og láta þá menga og eyðileggja náttúruna í kaupbæti. Hvað er að, af hverju geta Íslenskir ráðamenn (flestir) ekki hugsað
Versnandi staða Landsvirkjunar getur verið ávísun á sölu íslenskra auðlinda til stórfyrirtækja og Ísland á að forðast allt samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta segir John Perkins sem vann við að gera nauðasamninga við ríkisstjórnir þriðja heims
Ég var að hlusta á John Perkins í Silfrinu hjá Agli. Hann talaði um efnahagsböðla sem fara til landa sem búa yfir miklum auðlindum. Þar selja þeir ráðamönnum þá hugmynd að fara út í miklar framkvæmdir við t.d. virkjanir eða vegakerfi. Málið er að íbúar
Þetta er búinn að vera afar góður og upplýsandi dagur í dag. Viðmælendur í Silfri Egils hittu svo sannarlega naglann á höfuðið og náðu vonandi að vekja einhverja áhorfendur til umhugsunar. Ég er afar ánægður með það eftir daginn að dag að vera í starfinu
Í Silfri Egils voru tvö mögnuð viðtöl við þá mætu menn Micahel Hudson og John Perkins. Það er ekki neitt fjallað um það sem þeir höfðu að segja um IMF og skuldir landsins á helstu fréttamiðlum landsins: mbl.is, visir.is og dv.is. Fann myndskeiðin úr
Tveir viðmælendur Egils vöktu talsverða athygli í dag þó ólíkir séu en báðir vörpuðu þeir Perkins og Hudson sprengjum inn í umræðuna. Báðir vöruðu þeir við IMF og töldu að Ísland ætti ekki að standa við skuldbindingar sínar við útlönd. Nú er það svo að
Sú bók sem hefur haft hvað mest áhrif á mig á undanförnum árum er Draumaland Andra Snæs Magnasonar. Fram að þeim tíma hafði ég engan áhuga á hagfræði, nema heimilisbókhaldinu, en hann setti hagvöxt og kaupmátt í þannig samhengi að áhugi minn varð
Í bók sinni Confessions of an Economic Hit Man lýsir Perkins þegar hann er á gangi við Ground Zero eftir árásirnar 11. september og því sem kemur upp í hugann. Hann kemur að Chase bankanum sem var stofnaður af David Rockefeller, og sem þreifst á
Það er gott að Framsóknarmaðurinn Obama sé reiðubúinn í samstarf við okkur Íslendinga á sviði jarðhitavinnslu. Þá veit það líka gott hvað Össuri Skarphéðinssyni líður vel með Framsóknarmanninum - vonandi forsmekkurinn að samstarfi Framsóknarflokks og
Samkvæmt báðum erlendum gestum Silfurs Egils Helgasonar í dag, þeim Michael Hudson og John Perkins (smelltu á nöfn þeirra til að sjá myndskeiðin), á íslenska þjóðin í stríði, en berst ekki á móti árásarhernum því að hún veit ekki að stríð sé í gangi,
Fréttastofa Sjónvarps og fréttaskýringarþáttur hennar hefur staðið sig með ólíkindum illa síðustu vikur, eins og þeir stóðu sig vel fyrstu vikur eftir hrun. Í dag voru mjög merkileg viðtöl við Michael Hudson og John Perkins. Kæru sambloggarar og aðrir
Eftir að hafa lesið grein Michael Hudson og horft á hann og John Perkins í Silfrinu í dag þá vona ég að stjórnvöld og þjóðin hugsi vel áður en vaðið er á stað í ESB. Þetta eru stórar ákvarðanir sem mun hafa áhrif á landið okkar og komandi kynslóðir .
Ætli stór hluti áhorfenda Silfursins þurfi ekki áfallahjálp núna. Það kæmi mér ekki á óvart. Reyndar kom fátt fram sem ekki hefur verið sagt áður af ýmsum Íslendingum, bæði á netinu og annars staðar. Ég nefni t.d. Jón Steinar á blogginu sínu og fleiri og
Umrætt úrræði Íbúðarlánasjóðs er reyndar ekki greiðsluaðlögun sem Alþingi samþykkti í síðustu viku um einstaklingsbundna skuldaniðurfellingu; því kæmi ekki á óvart ef tölurnar yrðu í þúsundum. Vandinn er hins vegar meiri - og kallar á almennar lausnir
Í dag mun Egill Helgason spjalla við þessa merku menn í Silfri Egils. Ég skora á alla sem lesa þetta að láta það ekki fram hjá sér fara. Að auki mun John Perkins halda eftirfarandi erindi klukkan 17:00 á mánudaginn í stofu 102, Háskólatorgi. Er allt uppi
Ég veit ekki hverjir aðrir verða í Silfrinu á morgun, en ég hlakka til að heyra i þessum tveimur. John Perkins - sjá hér og hér Rætt er við Perkins í mynd Andra Snæs og Þorfinns Guðnasonar, Draumalandinu , sem frumsýnd verður á þriðjudaginn. Hann tekur
...við hin þurfum víst að bretta upp ermarnar og taka til eftir óþverrann. Ég fékk eftirfarandi í tölvupósti: Síðastliðin 40 ár hefur Ísland, lítið land í norðurhöfum, leitað stórra lausna í orku-, atvinnu-, og efnahagsmálum. Á þessu málþingi verður
Maður sem hefur unnið hefur á vegum auðvalds sem hefur að markmiði að komast yfir auðlindir heimsins verður á málstofu í Háskólanum á mánudag og í Silfrinu hjá Agli á sunnudag. John Perkins er höfundur að bók sem sat á metsölulista New York Times í 70
Í metsölubókinni Confessions of an Economic Hit Man segir John Perkins frá reynslu sinni sem árásarmaður á efnahagskerfi þróunarlanda. John Perkins vann hjá alþjóðastofnunum við að græða umtalsverðar fjárhæðir af óeiningu, valdabrölti og glæpum í ýmsum