Í janúar 2019 var bókuð sú ákvörðun á Allsherjarþingi [Endurreists] Þjóðveldis að bókun þingsins yrði ekki birt opinberlega á nyttland.is. Bókunin skyldi geymd í fórum Embættis Upplýsingastofnunar - en stofnun sú er skilgreind í Stjórnarskrá - og birt
Eins og venjulega veit enginn að Alheims merkir alheims*, en að hnattrænt eða heimsvítt merkir global eða worldwide. Eins og allir vita væntanlega, er ESB að undirbúa ólögmætan skatt á almenning. {sjá tengda frétt um Alheimssköttun } Að skattur sé jafn
Washington elítan er að reyna "de-escalation" verkefni gegnum fjölmiðla. IDF hefur skíttapað á Gaza, allir utan Nató gettósins fyrirlíta Washington, Tel Aviv, Kiev og Brussel, þriðjungur borgara Gettósins sömuleiðis. En Elítan getur ekki undið ofan af
Það er margt sem leynist í bæði Tórunni og Tanökunni sem opnast ekki við fyrsta lestur. Fyrst skulum við þó útskýra þessi tvö heiti. Ef þú lest Nýja testamentið (Nýja vitnismburðinn) sérðu reglulega koma fyrir setningin Lögmálið og spámennirnir , þetta
Tókstu eftir að þeir sem unnu mestu greiningavinnuna 2009 til 2019, og veltu þar með stærsta hlassinu ofan af lygunum, hættu því flestir árin 2020 til 2021, því þeir þurftu ekki lengur að róta lygunum upp á yfirborðið. Jafnframt hóf Almenningur og Elíta
Sumarsólstöður koma upp þann 21. júní, þetta árið, eða á miðvikudag í næstu viku. Samkvæmt lögum Endurreists Þjóðveldis er því Þjóðveldisdagurinn - stofndagur Þjóðveldis - daginn eftir, eða fimmtudaginn 22. júní 2023. Nýverið ritaði ég tvennar greinar
Eitt sinn voru enskir Rabbínar að mótmæla Zionistaríkinu í Palestínu og þá sérstaklega hervaldi þeirra (IDF). Var einn þessara rabbína þá spurður hvort hann væri á móti því að gyðingar verðu hendur sínar gegn aðsteðjandi ofbeldi. Svaraði hann um hæl; við
Fyrir nokkrum árum rakst ég á nafnið "Thich Nhat Hanh" á Vefnum, man ekki hvort það var á Feisinu eða Túbunni. Þekkti ekki nafnið, hafði aldrei heyrt það né lesið áður. Á þessum tíma var ég að grúska í allskyns sjálfshvatningar predíkurum og ritum, svo
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út. Héðinn Steingrímsson er stigahæstur íslenskra skákmanna, Björgvin Jónas Hauksson er stigahæstur nýliða og nýkrýndur Reykjavíkurmeistari í skák, Stefaán Steingrímur Bergsson, hækkaði mest allra á stigum frá
Ný alþjóðleg stig eru komin út og taka þau gildi í dag. Héðnn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stgahæsti skákmaður landsins. Topp 20 Héðinn Steingrímsson (2576) sem er fyrr stigahæstur íslenskra skákmanna. Í næstu sætum eru Hjörvar Steinn Grétarsson
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. september. Héðinn Steingrímsson er stigahæstur íslenskra skákmanna. Ingvar We Skarphéðinsson er eini nýliði listans og Adam Omarsson hækkar mest frá ágúst-listanum. Á morgun verður birt
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. ágúst. Héðinn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Í næstum sætum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2556). Fremur litlar sviptingar eru
Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júlí sl. Ákaflega litlar breytingar er á listanum nú meðal Íslendinga enda tefldu aðeins fimm íslenskir skákmenn reiknaða skák í síðasta mánuði. Héðinn Steingrímsson (2576) er stigahæsti skákmaðurinn landsins. Topp 20
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun, 1. júní. Héðinn Steingrímsson (2576) endurheimti toppsætið eftir mjög góða frammistöðu á Skákþingi Íslands eftir nokkra fjarveru á toppnum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) er annar og Hannes
Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) sem sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Ólafur Bjarnason (1790) er stigahæstur þriggja nýliða á listanum. Birkir Ísak Jóhannsson (122) hækkar mest frá apríl-listanum.
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og tóku gildi 1. apríl sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) hefur náð toppsætinu. Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Héðinn Steingrímsson (2562) þriðji. Topp 20 No. Name Tit apr.17 Diff Gms 1 Gretarsson, Hjorvar Steinn
Ný alþjóðleg skákstig komu út fyrir skemmstu. Litlar breytingar voru meðal íslenskra skákmanna enda ekkert innlent kappskákmót reiknað til stiga. Öllu meira fjör verður á mars-listanum þegar mót eins og Skákþing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótið skila sér
Þriðja umferð Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni á þriðjudagskvöld 24. janúar. Í upphafi umferðar kvaddi Pálmi Ragnar Pétursson sér hljóðs fyrir hönd mótsstjórnar og bauð Friðrik Ólafsson sérstaklega velkominn til leiks. Pálmi sagði að Friðrik hefði
Nóa-Síríus mótið 2017, Gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks, var sett með viðhöfn í gær. Jón Þorvaldsson, einn af frumkvöðlum mótsins, bauð keppendur og gesti velkomna en sérstakur heiðursgestur var nýr fjármálaráðherra landsins, Benedikt
Ný alþjóðleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Björgvin Ívarsson Schram (1554) er stigahæstur sex nýliða á listanum. Stefán Orri Davíðsson (186) hækkaði mest allra frá nóvember-listanum.