Heimildin, sem hýsti flesta sakborninga í refsimáli í sögu íslenskra fjölmiðla, er sögð kaupa Mannlíf, sem hefur helmingi fleiri lesendur en Heimildin. Ritstjóri Mannlífs, Reynir Traustason, fylgir ekki með í kaupunum. Reynir er faðir Jóns Trausta
Auðmaðurinn Helgi Magnússon átti og rak Fréttablaðið og Hringbraut. Helgi er einn af stofnendum Viðreisnar, ef ekki stofnandi, og er áhugasamur um ESB-aðild Íslands. Fréttablaðið endurspeglaði pólitískar áherslur Helga og Viðreisnar í leiðaraskrifum og
RSK-sakamálið er áfram í þöggun fjölmiðla. RSK-miðlarnir, RÚV, Stundin, Kjarninn og bandamenn þeirra freista þess að afvegaleiða umræðuna. Reynir Traustason er faðir aðaleiganda Stundarinnar og tengdafaðir ritstjóra útgáfunnar. Sjálfur heldur Reynir úti
Fréttir eru eitt en slúður annað. Fréttir byggja á heimildum en slúður orðasveimur, undir hælinn lagt hvort flugufótur sé fyrir eða hreinn skáldskapur. Reynir Traustason vinnur með fréttaslúður, gerir ekki greinarmun á því sem er og ímyndun. Reynir á að
RÚV gerði grín að glæp þeirra félaga Reynis Trausta og Kristjóns Kormáks. Játning Kristjóns í útsendingu hjá Reyni er með sérkennilegri fjölmiðlun seinni árin. Í viðtalinu virðist Reynir ósköp fenginn að fá þennan greiða en tvímenningarnir eru
Reynir Traustason er úr vestfirsku sjávarþorpi en Helgi Seljan austfirsku. Báðir komu þeir í blaðamennsku með stórt álit á sjálfum sér en lítið vit á faginu. Þeir böðlast áfram og skeyta hvorki um heiður né skömm. Falsfréttir, aðdróttanir, hávaði og læti
Björn Ingi Hrafnsson og Jón Ásgeir Jóhannesson eru ekki trúverðugustu eigendur fjölmiðla ; um það er sagan ólygnust . Reynir Traustason og hans slekti var heldur ekki ýkja merkilegt í blaðamennskunni sem oft var meira í ætt við fréttahönnun en frásagnir
Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður alþingis og Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari eru í valdaskaki gagnvart innanríkisráðherra. Aðdragandinn er sá að Sigríður hljóp á eftir fréttaskáldskap DV um stórfellt samsæri innanríkisráðherra gegn
Líklegasta skýringin á því að DV komi ekki út á morgun er að starfsfólk blaðsins sé að hinkra eftir því hvort Reynir Traustason fráfarandi ritstjóri og helsti eigandi útgáfunnar stofni til nýrrar útgáfu. Spurningin er hvort Reynir geti skaffað fjármagnið
Reynir Traustason ritstjóri og aðaleigandi DV átti allt sitt undir Guðmundi Kristjánssyni útgerðamanni í Brimi samtímis sem Reynir stýrði fréttaflutningi af deilum Guðmundar um yfirráðin yfir Vinnslustöðinni. Reynir viðurkennir að hafa þegið margar
Sigurður G. Guðjónsson lögfræðingur segir þá sögu að Reynir Traustason ritstjóri og aðaleigandi DV selji málafylgju blaðsins. Af frásögn Sigurðar má ráða að Reynir hafi selt Guðmundi útgerðarmanni í Brimi stuðning DV í baráttunni um yfirráðin í
Reynir Traustason ritstjóri DV nánast segir berum orðum að Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari standi á bakvið DV-slúðrið um að innanríkisráðherra hafi flæmt lögreglustjóra úr embætti. Í leiðara DV , sem birtist í gærmorgun, áður en svarbréf
DV frétt um að Stefán hætti sem lögreglustjóri vegna afskipta innanríkisráðherra er slúður sem enginn staðfestir, hvorki Stefán né Sigríður Friðjónsdóttir, sem af skringilegum vinstripólitískum ástæðum er orðin málsaðili. Slúður er eðli málsins samkvæmt
DV stundar aðgerðafréttamennsku sem gengur út á að ,,pönkast" á fólki eins og Reynir Traustason ritstjóri orðaði það svo smekklega á sínum tíma. DV kann ekki blaðamennsku og kann ekki heldur að draga rökréttar ályktanir af einföldustu staðreyndum.
Reynir Traustason ritstjóri DV hótar Birni Bjarnasyni fyrrv. ráðherra málssókn vegna gagnrýni Björns á framgöngu DV í ,,lekamálinu." Björn birtir tölvupóstsamskipti sín við Reyni þar sem hótunin kemur fram. DV heldur uppi umræðunni um ,,lekamálið".
Ritstjórin DV vill gott svigrum fyrir sjálfan sig og blaðið til að segja fréttir og frásagnir - og um það má lesa í dómsmálum. Þegar Reynir ritstjóri Traustason er gagnrýndur fyrir frammistöðuna grípur hann símann og hellir sér yfir fólk. Reynir Trausta
Baugsblaðamennska er að selja sál sína auðdólgi og svíkja grunngildi blaðamennskunnar að hafa það sem sannara reynist og starfa í almannaþágu. Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón bróðir hans og Reynir Traustason eru meðal þekktustu iðkenda
Reynir Traustason ritstjóri DV náðist á upptök segjast ,,pönkast" í manni og öðrum og jafnframt að hann hlífði þeim sem útgáfan væri fjárhagslega háð. Í því ljósi ætti allt sem kemur frá DV að fara beint í ruslatunnu óminnis. Baugur í gegnum Hrein
Fríblað Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem kenndur er við gjaldþrota Baug, býðst til þess að senda lesendum úti á landi blaðið á kostnaðarverði. Tilboðið gefur tilefni til að velta fyrir sér þeim kostnaði sem þjóðfélagið hefur orðið af völdum
Jón Ásgeir Jóhannesson lýgur því í Morgunblaðsgrein í dag að hann hafi eignast Fréttablaðið árið 2003. Hann gerði Gunnar Smára Egilsson og Ragnar Tómasson útaf örkinni sumarið 2002 til að stofna nýtt félag sem keypti þrotabú útgáfufélags Fréttablaðsins.