Birgir Loftsson | 16.3.2025
Reykjavík er staður sem maður reynir að forðast í lengstu lög. Það er erfitt að ferðast um borgina. Það er rukkað fyrir allt í fröken Reykjavík. Ef bílnum er lagt, þarf að borga háar upphæðir. Ef keyrt er um borgina þá eru endalaus ljósagatnamót (og
Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 13.4.2025
Goff Annað... en ekki það mikið annað. Allt annað. Þið þurfið þetta í líf ykkar Og svona fór fyrir Bob Moran. Nú teiknapur í sama stíl og Ben 10. Alveg magnað.
Meira
Jóhann Elíasson | 9.3.2025
Til þess að þeir hampi EKKI "TITLINUM" í lok deildarkeppninnar þarf nokkuð margt sem er allt að því óhugsandi að geti gerst að verða að raunveruleika OG Á ÞVÍ ERU VERULEGA LITLAR LÍKUR.........
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 9.4.2025
Var nýlega í Róm og varð uppnuminn af hinum fornu byggingum. Hofið Pantheon og risavaxna hringleikahúsið Colosseum eru mannvirki sem Rómverjar reistu fyrir meira en tvö þúsund árum – og þau standa enn. Í dag leka mörg ný hús á Íslandi og mygla í
Meira
Ragnar Geir Brynjólfsson | 15.3.2025
Skammtafræðin hefur leitt af sér marga undarlega og djúpstæða eiginleika náttúrunnar sem stangast á við hefðbundna skynsemi. Einn af þeim er áhrif athugunar á niðurstöður mælinga. Þetta hugtak hefur lengi verið umfjöllunarefni vísindamanna og
Meira
Gunnar Heiðarsson | 11.4.2025
Seint mun vinstristjórn hafna skattahækkunum. Þegar boðinn er fram matseðill skattahækkana mun verða vel étið af honum og lítið skilið eftir. Þessi matseðill snýr að ferðaþjónustunni. Matseðillinn sem snýr að sjávarútveginum er einfaldari, einungis einn
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 6.4.2025
Segi stundum þá sögu að þegar ég lenti vondu gangbrautarslysi uppúr tvítugu og þurfti á endanum að láta negla beinin í handleggnum saman komst ég að því hvernig læknirinn sem gerði aðgerðina sá mig. Var í eftirskoðun og brosti mínu blíðasta þegar ég kom
Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 16.3.2025
Hvernig eigum við Íslendingar að taka þátt í hernaði og það á erlendri grund, meðan við getum ekki varið okkar eigin landamæri og haldið óþokkallíð utan landsteina okkar????? Ætlum við að stofna hersveitir og berjast við þá sem á okkur vilja herja eða þá
Meira
ÖGRI | 7.4.2025
Helgi Ásmundsson listamaður og model
Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 23.3.2025
C-deildarlið að rústa hinu sögufræga íslenska landsliði og það að falla niður um deild. Ef ég man rétt þá var Ísland í a-deildinni fyrir tveimur árum! Fallið er hratt enda þjálfarnir með eindæmum illa valdir! Arnar Gunnlaugs er samt sýnu verri en
Meira
Þorsteinn Valur Baldvinsson | 29.9.2023
Þetta er ekki flókið vandamál sem fréttamiðlar standa frammifyrir, hættið að flytja einhliða áróður sem fréttir og gera þannig lygar stríðsaðila að ykkar fréttum. RÚV er skínandi dæmi um "fréttamiðil" sem flytur okkur einhliða "FRÉTTIR" af stríðandi
Meira
Skákfélag Akureyrar | 4.4.2025
Svæðismót Norðurlands eystra var háð hér á Akureyri í dag, 4. apríl. Alls mættu 38 börn til leiks úr 8 skólum. Úrslit sem hér segir: Yngsta stig (1-4. bekkur): röð nafn f. ár skóli vinn 1 Nökkvi Már Valsson 2015 Brekkuskóli 6 2 Kolbeinn Arnfjörð
Meira
Stjórnmálin.is | 16.4.2025
Lesa meira
Meira
Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 7.2.2025
Leonard Cohen var eitt áhrifamesta söngvaskáld 20. aldarinnar, þekktur fyrir ljóðræn og djúpstæð textaskrif, einstaka rödd og hæfileikann til að skapa hughrif sem snertu fólk um allan heim. En í nýrri kynslóð listamanna leynast tónlistarmenn sem minna á
Meira
OM | 29.3.2025
Af þeim sanskrítarorðum sem tekin hafa verið upp í hina andlegu hugmyndafræði er Dharma e.t.v. hið torskildasta eða tvíræðasta í hugum vestrænna andlegra nema. Dharma hefur stundum verið þýtt með lögmál, skylda, lífsstefna o.s.frv. Ég ætla mér ekki hér
Meira
Bjarni G. P. Hjarðar | 4.4.2025
Frétt á RÚV um vilja meirihluta félagsmanna í veiðifélagin er áhugaverð í samhengi við kosningar um dómaraembætti í USA. Langt gengið samfélag kaupahéðna m.v. hógværð bændasamfélaginu.
Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023
Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur
Meira
Sigurður Þorsteinsson | 15.4.2025
Sjálfboðaliðsstarf á Íslandi gerir Ísland að betra landi. Íþrótta og ungmennafélögin, slysavarnarfélögin með Landsbjörg, kvenfélögin, Oddfellow, Kíwanis, Rotary og fleiri félög Starf þessara félaga koma svo mörgu góðu áleiðis að án þeirra værum við
Meira
Trausti Jónsson | 16.4.2025
Fyrri hluti apríl 2025 hefur verið mjög hlýr, þótt örlítið hafi slegið á hlýindin nú síðustu dagana. Meðalhiti í Reykjavík er +5,6 stig og er það +2,7 stigum ofan meðallags sömu daga 1991 til 2020 og +2,6 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára. Þetta er
Meira
Arnar Þór Jónsson | 16.4.2025
Eftir allar predikanir siðapostula "vóksins", eftir öll óþægindin sem konur hérlendis hafa mátt þola í nafni pólitískrar rétthugsunar, þar sem körlum með varalit hefur leyfst að spranga um í kvennaklefum sundlauganna og fullyrða að svart sé hvítt, - og
Meira
Magnús Sigurðsson | 16.4.2025
Þeir geta verið margir og misjafnir vinirnir á facebook, kannski sem betur fer, en sumir eiga það til að deila þar hreinum gersemum. Svo er með Seyðfirðinginn og Þórshafnarbúann Jón Gunnþórsson, -frænda minn. Ég hef þekkt Jón frá því ég man eftir mér, og
Meira
Heimssýn | 16.4.2025
Ríkisstjórnin hefur boðað þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. En hverju á þjóðin í raun að segja já eða nei við? Slík atkvæðagreiðsla kann að hljóma eins og yfirveguð könnun á vilja þjóðarinnar, en í alþjóðlegu samhengi
Meira
Jens Guð | 16.4.2025
Fullorðin hjón frá Fáskrúðsfirði brugðu sér í heimsókn til Önnu Mörtu frænku minnar á Hesteyri. Þau eru náttúruunnendur eins og hún. Þau þrjú röltu saman um land Hesteyrar og drukku í sig fegurð landsins. Nokkru fyrir ofan íbúðarhúsið er lítill foss.
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025
GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður
Meira
Jón Magnússon | 9.3.2024
Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök
Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 24.3.2025
Langt er síðan ég setti hérna inn vísnaþátt (þ.e. með vísum eftir aðra en sjálfan mig). Ég var á kvæðamannafundi í síðustu viku í Reykholti og þar renna vísur upp úr nokkrum snillingum og greip ég eina og mundi nokkurn vegin, en hún er eftir Sigurey frá
Meira
Gunnar Björgvinsson | 23.1.2025
I'm a shit man. For example, I eat pork and eggs. The animals are suffering........ maybe similar as in Auschwitz. Maybe I'm worse than the Nazis, maybe some of them were vegans? It is possibly worse to be mean to animals than to people. It's hard to say
Meira
Bjarni Jónsson | 27.3.2025
Þann 23.03.2025 var Ríkisráðsfundur á Bessastöðum, þar sem hinn hvatvísi 1. þingmaður Suðurlands, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, úr Flokki fólksins, lét af embætti. Hún hafði orðið ber að dómgreindarbresti bæði fyrr og síðar. Viðhorf hennar til menntamála eru
Meira
Örn Ingólfsson | 5.4.2025
Tafirnar þurfa ekki að taka einhver ár! Af hverju í andskotanum er ekki farið að eins og er gert erlendis. Forsteiptar einingar sem fluttar eru á framkvæmdasvæðið á undan uppgreftri og vinnu við staðsetningu lagna sem eru til hjá Reykjavíkurborg og
Meira
Kári Friðriksson | 19.2.2025
Endilega horfið á lagið mitt og deilið því,ef þið viljið... Annað lag eftir mig er "Let´s kill Putin with our mind.. Báðir eru slæmir fyrir heiminn...
Meira
Jón Þórhallsson | 25.5.2019
Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.
Meira
Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024
Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur
Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 16.4.2025
Þú annast landið og vökvar það, fyllir það auðlegð. Lækur Guðs er bakkafullur, þú sérð mönnum fyrir korni því að þannig hefur þú gert landið úr garði. Plógförin á jörðinni gegnvæti þú, sléttar plægt land, mýkir jarðveginn með regnskúrum, blessar það sem
Meira
Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024
Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að
Meira
Frjálst land | 15.4.2025
Kænugarðsstjórnin fórnar almennum borgurum og kennir Rússum um dauða þeirra -Um mánaðarmótin mars/apríl 2022 fundust hundruðir líka í bænum Bucha eftir morðæði úkraínskra hermanna. Upptökum af sviðsetningunni var dreift til falsfréttamiðla á
Meira
Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024
Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018
Meira
Oddur Vilhelmsson | 5.4.2025
Eitt alskemmtilegasta ferðalag sem ég hef farið um ævina var þegar ég tók upp á því að fara að læra söng, fyrst í einkatímum hjá hinum óviðjafnanlega Mikka Clarke, og svo í Tónlistarskólanum á Akureyri þar sem hjartagullið hún Magga Árnadóttir var lengst
Meira