Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Ljóð

Jens Guð | 12.2.2025

Frábær kvikmynd 

Jens Guð - Titill: The Complete Unknown - Lengd: 141 mín - Einkunn: **** (af 5) Myndin lýsir því þegar 19 ára söngvaskáldið Bob Dylan kemur til New York 1961. Hann var fæddur og uppalinn í Minnesota. Fyrirmyndir hans voru vísnasöngvararnir í New York. Þar á meðal… Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 3.1.2025

Síðustu stökur ársins 2024 

Höskuldur Búi Jónsson Vetrarsólstöður Skammur dimmur dagur drómi freraljómi úti morkið myrkur mæða kulnun glæða. Senn mun roða röðull rísa upp og lýsa sól við grundu gæla græða land og fæða. Jólin Eftir síðasta áratug allflestar þökkum stundir. Við sendum því kveðjur af… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.11.2024

Knockin' On Heaven's Door 

Magnús Sigurðsson Við himins hlið þar sem ég svíf í Zeppe-líninu um draumalandið -lít ég við- -Og síðustu ó-sigruðu orrustna sé -Og glaðvakna er á draumnum verður óvænt bið Því þar ég að endingu skil þá stórbrotnu leið þegar sálin heldur lífi eftir að líkaminn… Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 30.10.2024

Nokkrar vísur að hausti 

Höskuldur Búi Jónsson 25 október Sár er ég aðeins og svekktur, súr og ögn fýldur og trekktur, því rímorð við sjö, ég sé aðeins tvö og geng því um gramur og hvekktur. 16 október Vænar eru veitingar, vísur, ljóð og bögur. Milli berast meiningar, margar góðar sögur. Kennarar í… Meira
Höskuldur Búi Jónsson | 6.8.2024

Grænlandsvísur 

Höskuldur Búi Jónsson Grænlandsvísa nr. 1 Kitla hreindýr, kyssa birni, kaldan stíga jaka, vaða læki, væta girni viskí drekk í klaka. Grænlandsvísa nr. 2 Sést í Eiríksfirði fríð fríðleiksmikla Brattahlíð hlíð sem ein af bæjum ber, berangur er lítill hér. Grænlandsvísa nr. 3… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 8.2.2024

Þrjár miðaldra konur 

Axel Þór Kolbeinsson Þrjár miðaldra konur fóru í utanlandsferð og sýndu að utanríkisráðuneytið er offjármagnað .… Meira
Hallmundur Kristinsson | 16.11.2023

Grindavík 

Hallmundur Kristinsson Eigi vánni burt er bægt. Búendur á nálum. Þetta er ekki held ég hægt að hafa að gamanmálum.… Meira
Ráðhildur Ólafsdóttir | 10.11.2023

Dauðinn og treginn stíga dans 

Ráðhildur Ólafsdóttir Með dauðann og tregan dansandi tangó innan í mér í holinu milli magans og lungnanna gekk ég í áttina til þín þar sem þú sast í svartri brekkunni. Svartri brekkunni þar sem ekkert sást því sólin faldi sig hinum megin við hólinn og litaði himininn… Meira
Ráðhildur Ólafsdóttir | 4.10.2023

Bláminn og Appelsínuljósin í fjarska (betrumbættur) 

Ráðhildur Ólafsdóttir Eftir grænum vegi labba fætur sem kunna ekki muninn á tá og hæl og þekkja ekki línunna sem liggur þar á milli. Þeir labba einn í einu. Einn fram fyrir hinn. Einn, einn ,einn, ,einn og svo einn. Áfram og áfram. Eftir veginum liggja græn tré með græn lauf.… Meira
Hallmundur Kristinsson | 9.8.2023

Allt á sama stað 

Hallmundur Kristinsson Það er nú góðlátlegt gisk að gott sé að kaupa disk vilji menn fá sér fisk í fjölversluninni Jysk.… Meira
Gunnar Björgvinsson | 14.5.2023

Ljóð um 

Gunnar Björgvinsson Ekki neitt .… Meira
Janus Borgþór Böðvarsson | 28.2.2023

ABS 

Janus Borgþór Böðvarsson ABS og ekkert stress hálan ísinn bítur frá Reykjavík til Borgarness dekkjum hægar slítur. Karl og kona mega hress aka í visthverfi útafakstur; búið bless fagurt bremsukerfi.… Meira
Dagur Sverrisson | 21.2.2023

Braggabarn 

Dagur Sverrisson Í bragga borið barn er út Því frelsarinn er farinn Þá liggur móðir í sorg og sút En karlinn fer á barinn… Meira
Janus Borgþór Böðvarsson | 12.2.2023

Ljóð: Löggæsla 

Janus Borgþór Böðvarsson Ærslagangur og rangfærsla, Nánast engin löggæsla. Og nú er tilbúin útfærsla, fyrirmyndar bloggfærsla.… Meira
Bjarni Jónsson | 23.12.2022

Fyrsti innlendi ráðherrann 

Bjarni Jónsson Heimastjórnin 1904 markaði meiri þáttaskil en sú stjórnkerfisbreyting í Danaveldi ein og sér gaf tilefni til að ætla, að verða mundi. Ástæða þess var einfaldlega sá mannkostamaður af íslenzku bergi brotinn, sem til starfans valdist. Hetjuljómi hefur… Meira
Jens Guð | 15.1.2025

Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims 

Jens Guð 9. október 1956 fagnaði ungur drengur í Liverpool í Englandi 16 ára afmæli. Hann hét John Lennon. Nokkrum dögum síðar stofnaði hann hljómsveit, The Quarrymen. Hún spilaði svokallaða skiffle tónlist. John söng og spilaði á gítar. Hljómsveitin fékk nóg að… Meira
Magnús Sigurðsson | 20.12.2024

Hátíðarkvöldverður 

Magnús Sigurðsson Vegna hátíðar ljóssins verður rjúpan ekki friðuð með öðru en útrýmingu -úr þessu Þangað til hangir hún á bláþræði í skugga þakskeggsins sem jólaskraut frá liðinni tíð -í gula baggabandinu sem varð keldusvíninu að aldurtila um árið Fyrir um það bil… Meira
Magnús Sigurðsson | 1.11.2024

Lokaviðvörun frá landvættunum 

Magnús Sigurðsson Kjósendur munu fljótlega fá að velja reykspólandi dísir með stríðsæsingar í möskuðum augunum og lang-lygna lukkuriddara. Allt vildi þetta slekti Selinski kysst hafa. Því framtíð Evrópu veltur á stríði, frelsið í endalausum manndrápum og landinu sé varið… Meira
Gunnar Björgvinsson | 2.10.2024

Hann dó fyrir land sitt. 

Gunnar Björgvinsson Hann dó fyrir land sitt við að eyða lífi annarra. Hann var sönn þjóðhetja. Góðan daginn.… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 22.2.2024

Hryðjuverkahús 

Axel Þór Kolbeinsson Palestínsk hryðjuverkahús halda áfram árásum á ísraelskar jarðvinnuvélar sem eiga engan annan kost en að verja sig til hins ýtrasta.… Meira
Axel Þór Kolbeinsson | 29.1.2024

Lífsrými 

Axel Þór Kolbeinsson Ísrael þarfnast lífsrýmis , og stefnir að endanlegri lausn .… Meira
Jens Guð | 11.11.2023

Jólagjöfin í ár! 

Jens Guð Út er komin meiriháttar svakaleg bók, Born to Run - Sjálfsævisaga. Í henni segir rokkgoðsögnin Bruce Springsteen sögu sína og hljómsveitarinnar E Street Band. Ég er kominn með bókina í hendur og byrjaður að lesa. Það er ekkert áhlaupaverk. Hún er… Meira
Hallmundur Kristinsson | 10.10.2023

Véfrétt 

Hallmundur Kristinsson Bjarni og Kolla ráða sínum ráðum. Réttum kunna þau að beita tólum. Finna það sem betur hentar báðum: Bráðlega þau skiptast munu á stólum.… Meira
Ráðhildur Ólafsdóttir | 13.9.2023

Grænir sneplar 

Ráðhildur Ólafsdóttir Fimmhundruð sextíu og sjö grænir sneplar hanga á þvottasnúrunni í rjóðrinu. Á hverjum og einum þeirra er hvít klemma sem endurkastar sólarljósinu í augun á þér. Þú situr á steini sirka tuttugu og fjórum metrum frá þrjúhundruð og fimmtugasta sneplinum. Þú… Meira
Jón Magnússon | 8.7.2023

Sumarkvöld í Reykjavík 

Jón Magnússon Veit nokkuð yndislegra leit augað þitt nokkuð fegra en vorkvöld í Reykjavík orti borgarskáldið Tómas Guðmundsson. Eftir langvinna rigningartíð frá því í vor og fram á sumar er kærkomið, að fá góða sólríka sumdardaga í höfuðborginni. Dagurinn í gær var… Meira
Gunnar Björgvinsson | 2.5.2023

Ljóð nr. 3 

Gunnar Björgvinsson Áðan hitti ég Krist hann reyndi að kveikja í mér en ég rétt náði strætó Ég slapp í bili að minnsta kosti… Meira
Dagur Sverrisson | 21.2.2023

Draumórar 

Dagur Sverrisson Um ferðir Örnu til Hollywood er lítið frá að segja Sá stórstjörnu með silkiklút en helst vildi hún deyja… Meira
Dagur Sverrisson | 20.2.2023

Urðun, Vínandi og Skuld 

Dagur Sverrisson Urðun Úr skotti dregur svartan poka Klemma fyrir nefið Hendir honum niður gjánna Það var lokaskrefið Vínandi Að verki loknu sækir hann í vínið Og yfir tóma bæinn rýnir En inni á kránni mætir honum svínið "Hvar eru peningarnir mínir?!" Skuld Hnéið þolir… Meira
Janus Borgþór Böðvarsson | 9.2.2023

Ljóð: Ævar vísindamaður 

Janus Borgþór Böðvarsson Um himingeima hann yrkir Og huga landsmanna styrkir Endalaust þvaður og blaður, Ævar vísindamaður.… Meira
Meistari | 5.6.2022

Vísnaþættir! 

Meistari Ég hef alltaf haft gaman af góðum kveðskap. Þó er ég mest hrifinn af vísunni og formi hennar. Margar góðar vísur geta sagt í fjórum línum heila sögu. Vísna formið er góð leið til að varðveita málið okkar svo framarlega sem erlend áhrif hafa ekki áhrif á… Meira

 
Síða 1 af 5
Næsta síða →  
Gunnar Heiðarsson | 22.2.2025

Þorraþræll

Gunnar Heiðarsson Ekki verður annað sagt en að veðurguðirnir fari góðum höndum um okkur á þorraþrælnum, þetta árið. Að minnsta kosti hér á suð vestur horninu. Það sama verður ekki sagt um pólitíkusana okkar. Nú hefur ný stjórn tekið völdin í höfuðborginni okkar. Hvort hún… Meira
Stjórnmálin.is | 21.2.2025

Verður kaffi bannað?

Stjórnmálin.is Talið er að til þess gæti að minnsta kosti komið að gripið yrði til aðgerða til þess að draga úr neyzlu kaffis og annarra drykkja sem innihalda koffín. Lesa meira… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 21.2.2025

Hætta á friði

Ásgrímur Hartmannsson Meistarinn og lærsiveinninn DOGE sigað á reglugerðafargan USA "On Wednesday night President Trump signed a new presidential action titled: Ensuring Lawful Governance and Implementing the President’s “Department of Government Efficiency”… Meira
Rúnar Már Bragason | 21.2.2025

Stjórnendur í Evrópu ættu að standa með friði

Rúnar Már Bragason Frekar kjánalegt er að fylgjast með viðbrögðum stjórnenda í Evrópu við útspili Bandaríkjana. Fyrst með að skamma þá aðeins og síðan að hefja friðarviðræður um Úkraínu án þeirra. Eina svarið sem þeir hafa er stríðsæsingur í nafni lýðræðis og frelsis.… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 21.2.2025

Kennarar í kröppum dansi

Helga Dögg Sverrisdóttir Svona fór um sjóferð þá. Ekki á vísan að róa þegar miðlunartillaga kemur fram. Síðast höfnuðu kennarar nú sveitarfélögin. Samningaviðræður halda áfram í skugga verkfalla. Traust á kennurum fer þverrandi í samfélaginu. Eftir ályktun þeirra þar sem… Meira
Björn Bjarnason | 21.2.2025

Uppfærsla öryggis- og varnarmála

Björn Bjarnason Þessir reynslumiklu lögreglumenn gera sér ljósa grein fyrir muninum á borgaralegum stofnunum sem sinna öryggismálum annars vegar og hlutverki herja hins vegar. … Meira
Páll Vilhjálmsson | 21.2.2025

Morgunblaðið til bjargar blaðamennsku

Páll Vilhjálmsson Í bráðum 4 ár liggur byrlunar- og símamálið eins og mara á íslenskri blaðamennsku. Allt að sex til átta blaðamenn og þrír fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, áttu aðild að byrlun, þjófnaði og afritun á síma. Fjölmiðlar sögðu fáar fréttir og tóku iðulega… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.2.2025

Newspeak og orðhengilsháttur

Magnús Sigurðsson Orð geta verið samsett og eru þá oft sögð meina eitthvað allt annað en þau merkja. Það að tengja t.d. orðið frelsi við samsetta orðið öryggi er vinsæll útúrsnúningur sem oft er beitt af valdhöfum. Á meðan frelsið er opið óteljandi möguleikum er öryggi… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 21.2.2025

Jafnaðarfasismanum var komið á með því að neyða fólk til að fyllast af ranghugmyndum félagsfræðinga Frankfurt skólans í marga áratugi. Yfirlýsingar Trump eru réttar, sannleikurinn

Ingólfur Sigurðsson Ég var farinn að búast við því að nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í stjórnarandstöðu færu þingmenn innan hans að tjá sig frjálslegar og ekki eftir beinni línu sem myndast til að halda saman ríkisstjórn. Sérstaklega er ég að tala um Donald Trump og… Meira
Berglind Steinsdóttir | 20.2.2025

Ég trúi kennurum

Berglind Steinsdóttir Ég er lærður íslenskukennari og var kennari í nokkur ár, hætti fyrir rúmum 20 árum. Ég forðaði mér úr stéttinni fyrir rúmum 20 árum af því að ég var aldrei búin í vinnunni. Ég var alltaf að lesa námsefnið, pæla í innlögn, skoða vettvang, semja verkefni… Meira
Arnar Sverrisson | 20.2.2025

Ætla Bandaríkjamenn af yfirgefa óskabörnin sín, ESB og NATO? Pálmabyltingin og hauslausu hænsnin Evrópu

Arnar Sverrisson Um þessar mundir hverfist veröldin í kringum Donald John Trump, hinn nýgamla forseta Bandaríkjanna, eins og títt erum geðvillinga, sem þjást af stórmennskubrjálæði. Hann ætlar að verða „kóngur í voða stórri höll“ eins og smaladrengurinn… Meira
Þorsteinn H. Gunnarsson | 21.2.2025

Heit gufa

Þorsteinn H. Gunnarsson Ég hef ekið þarna um oft að vetri til á leið til Grindavíkur. Þegar hrím er yfir landinu þá geta glöggir menn séð hrímþoku leggja víða upp úr landinu í vegkantinum. þetta er ekki áberandi á sumrin því þá heldur fólk að þetta sé tíbrá. Hvað þýðir það. Það… Meira
ÖGRI | 21.2.2025

Tíska : Karlmodel í nútímanum í tímaritinu UOMO REPUBBLICA

ÖGRI Hér sjáum við hvernig ljósmyndarinn Vito F ernicola myndar karlmodel í nútímanum þar sem tímaritið Uomo Repubblica gerir útá karlmennsku nútímamannsins . Virðist svona heldur casual .… Meira
Óðinn Þórisson | 21.2.2025

Róttækir sósíalistar taka við völdum í Reykjavík

Óðinn Þórisson Róttæku sósíalistaflokkarnir, vg, Píratar og Sósíalisaflokkurinn fengu 10.9 % atkvæða og enginn mann kjörinn á þing 30.nóv 24. Eigandi Flokks fólksins er sagður hafa bannað oddvita flokksins í Reyjavík að fara í samstarf með borgarlegum öflum. Semsagt… Meira
Jóhann Elíasson | 21.2.2025

ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????

Jóhann Elíasson Þeir hafa sínar "samninganefndir" sem taka sína afstöðu til aðgerða mótaðilans og þá geta ekki einstakir meðlimir Kennarasambandsins og annarra félaga lýst yfir andstöðu sinni með því grípa svona inn í kjaradeilu sem nú þegar er í farvegi. Það mætti til… Meira
Heimssýn | 21.2.2025

Er þetta nokkuð svo flókið?

  Heimssýn Nú keppast margir við að skrifa umsagnir til Alþingis um bókun 35. Alþingi vill fá þær fyrir næstu mánaðamót á umsagnir@althingi.is Feitlagin umsögn mun koma frá Heimssýn, en þar til að því kemur sakar ekki að rifja upp síðustu umsögn Heimssýnar um bókun… Meira
Trausti Jónsson | 21.2.2025

Fyrstu 20 dagar febrúar 2025

Trausti Jónsson Febrúarhlýindin hafa haldið áfram - og veður þar að auki verið með hægara móti síðustu daga (nema þar sem austanáttin er skæð - þar hefur verið þrálátur blástur). Meðalhiti í Reykjavík fyrstu 20 daga febrúar er +3,5 stig í Reykjavík, +2,8 stigum ofan… Meira
Ómar Geirsson | 21.2.2025

Trjágróður í forgang fram yfir líf

Ómar Geirsson Nöturlegri lýsing á Íslandi í dag er vart fundin en þessi orð 9 bæjarstjóra landsbyggðarinnar, að " trjá­gróður í Öskju­hlíð njóti for­gangs þegar um líf og heilsu fólks utan af landi er að ræða. " Segir allt um þá firringu sem hefur náð að grafa um sig… Meira
Morgunblaðið | 21.2.2025

Hvernig á að keppa við hið opinbera?

Morgunblaðið Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, fjallar í viðtali við Viðskiptablaðið meðal annars um umsvif ríkisins á samkeppnismarkaði og hve erfitt sé fyrir einkafyrirtæki að keppa við hið opinbera. Þessi samkeppni snúist ekki aðeins um sölu á vöru… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 21.2.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Amen. Sálm:121:1-2… Meira
Rúnar Kristjánsson | 21.2.2025

Þjóðlíf undir nöturlegum nýlendustimpli !

Rúnar Kristjánsson Ofbeldisverknaðir í íslensku samfélagi eru verulega hrollvekjandi ábendingar um það að við séum ekki á góðri leið. Það er orðið svo mikið um slíkt, að skilaboðin sem það sendir þjóðinni eru vægast sagt skelfileg. Kerfið virðist standa ráðþrota gagnvart… Meira
Geir Ágústsson | 20.2.2025

Átök eru eitt, átök eru annað

Geir Ágústsson Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu,… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 20.2.2025

Hvenær tekur Ruv Ragnar Reykás á mRNA efnin?

Þorgeir Eyjólfsson Að fylgjast með meginstraumsmiðli taka eldsnöggan ritstjórnarlegan viðsnúning gagnvart málefni er áhugavert. Lesendur miðilsins DailyMail Online eiga fullt í fangi með að átta sig á hvernig því víkur við að Covid-19 mRNA bóluefnin eru skyndilega orðin… Meira
Jóhann Elíasson | 21.2.2025

ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR????? 4

Jóhann Elíasson Þeir hafa sínar "samninganefndir" sem taka sína afstöðu til aðgerða mótaðilans og þá geta ekki einstakir meðlimir Kennarasambandsins og annarra félaga lýst yfir andstöðu sinni með því grípa svona inn í kjaradeilu sem nú þegar er í farvegi. Það mætti til… Meira
Magnús Sigurðsson | 19.2.2025

Umboðslausir leiðtogar 13

Magnús Sigurðsson Nú ríður á, sjálfur verndarengill lýðræðisins, hinn lýðræðislega umboðslausi Slenski, -hefur sagt að engin friðarsamningar verði undirritaðir án sinnar aðkomu. Skrifræðisveldið Evrópu, sem engin á Íslandi kaus, er að fara á límingunum. -Hvað með alla… Meira
Jónatan Karlsson | 19.2.2025

Á Evrópusambandið að segja Rússlandi stríð á hendur, í eitt skipti fyrir öll? 8

Jónatan Karlsson Blautir draumar germanskra demókrata, hvaða nafni sem þeir nefnst hverju sinni, hafa lengi beinst í austur - Drang nach osten. Gamli þjóðernis sócíalistinn sjálfur, Foringinn heitinn, gleðst eflaust í gröf sinni yfir einarðri samstöðu sameinaðrar Evrópu… Meira
Gunnar Heiðarsson | 19.2.2025

Þegar vísindi verða að trú 3

Gunnar Heiðarsson "Við skulum passa okkur á að hafa vísindin með okkur og bera virðingu fyrir þeim." Svo mælist forstjóra LOGS. Vissulega ber alltaf að bera virðingu fyrir vísindum, um það geta allir verið sammála. Vísindi byggja fyrst og fremst á forvitni. að vilja vita… Meira
Geir Ágústsson | 20.2.2025

Átök eru eitt, átök eru annað 7

Geir Ágústsson Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu,… Meira
Jens Guð | 19.2.2025

Aldeilis furðulegt nudd 14

Jens Guð Ég varð fyrir því að annar fóturinn bólgnaði um of og varð óþægilega aumur. Ráðið var að fara í sjúkranudd. Hugmynd mín um nudd reyndist allt önnur en raunveruleikinn. Ég var látinn leggjast á bekk. Þétt upp við bólguna var lagt tæki sem líktist… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 19.2.2025

Er það hlutverk Íslands að ákveða dagskrá Bandaríkjaforseta? 4

Gústaf Adolf Skúlason Er þetta hluti þeirrar heildar sem utanríkisráðherra Íslands vill að Íslendingar verði þátttakendur í? (Samsett mynd með nasistaherdeild Azov í Úkraínu). Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fer mikinn í Morgunblaði gærdagsins og segir það „skrítið þegar… Meira
Arnar Þór Jónsson | 19.2.2025

Gallabuxur og sólstólar á sökkvandi skipi 4

Arnar Þór Jónsson Í lok janúarmánaðar 2024 lagði formaður Sjálfstæðisflokksins fram skýrslu vegna bókunar 35 við EES-samninginn , þar sem áhersla er lögð á að með frumvarpi um málið sé verið að ,,standa við þær þjóðréttarlegu skuldbindingar sem gerðar voru fyrir 30 árum".… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 6.2.2025

Þegar bílahatarar stjórna umferð á höfuðborgarsvæðinu

Birgir Loftsson Umferðamál eru í ólestri á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega í Reykjavík. Þar hefur ástandið versnað ári til árs síðan sósíaldemókratarnir í Samfylkingunni og fylgihnattar flokkum hennar komust til valda. Það er beinlínis yfirlýst stefna þessara aðila að… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 13.2.2025

Af nýlegum bókmenntum.

Ásgrímur Hartmannsson Þetta hafa fáir lesið. Framtíðarplön Upprifjun atburða úr fortíðinni Þetta er ekki hafn slæmt og hæún vill vera láta, og alls ekki vert þess að röfla um í næstum 2 tíma. Meiri upprifjun á fortíðinni Ég hef aldrei lifað aðra eins… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 16.2.2025

ENN OG AFTUR "SLEPPA" MÍNIR MENN MEÐ SKREKKINN......

Jóhann Elíasson Ég hef áður skrifað um það hversu Liverpool mönnum virðist ætla að ganga illa að nýta færin sín og þar með að afgreiða leikina fljótt og vel. Þetta kom mjög vel í ljós í þessum leik, þeir hreinlega óðu í færum og ég get ekki betur séð en að þeir verði… Meira

FerðalögFerðalög

Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025

Áramóta-annáll fyrir árið 2024

Bryndís Svavarsdóttir ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 5.1.2025

Þróun heimsmyndar – Ný sýn á raunveruleikann í ljósi skammtaflækju

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtaflækja (e. quantum entanglement), eitt af meginfyrirbærum skammtafræðinnar, hefur breytt þeirri heimsmynd sem mótaðist á grundvelli klassískrar eðlisfræði. Í einföldu máli felst skammtaflækja í því að tvær (eða fleiri) skammtaagnir (quantum… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 23.11.2024

Grobb og froða í stað innihalds

Bjarni Jónsson Grobb forystusauðs Samfylkingar ríður ekki við einteyming. Það vellur upp úr pottunum hjá henni í Morgunblaðsgrein 15. nóvember 2024. Hún þykist hafa til að bera hæfni í hagstjórn, en nákvæmlega ekkert í málflutningi hennar bendir til einhverrar… Meira

LífstíllLífstíll

Örn Ingólfsson | 21.12.2024

Skeifan

Örn Ingólfsson Frábært, og 2000 bílastæði! Og af þeim taka 890-1000 manns sem vinna í Skeifunni allri! Þannig að ef að þessu verður, þá er eins gott að Strætó geri ráðstafanir að ferja fólk úr Bústaðahverfinu niður í Skeifuna! Því þegar að framkvæmdirnar byrja þá… Meira

LöggæslaLöggæsla

Jón Magnússon | 15.3.2024

Að hafast ekki að

Jón Magnússon Allt of langlíf ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur virðist starfa eftir þeirri meginreglu, að gera ekkert nema í algjört óefni sé komið. Ekki er gætt hagsmuna skattborgarana og meðferð opinbers fjár í höndum ríkisstjórnarinnar er eins og peningar í höndum… Meira

Menning og listirMenning og listir

Elfar Logi Hannesson | 5.2.2025

Nýr hringur ný tækifæri eða kannski bara annað tækifæri

Elfar Logi Hannesson Góður vinur minn, sem er sko engin vitleysingur, hefur þann góða sið að óska manni til lukku með afmælið í þessa veru: Til lukku með liðinn hring og vegni þér vel með nýja árshringinn. Nýttu tækifærin sem koma en vertu líka til í að taka á móti þessu… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 14.2.2025

Hendi og brot!

Torfi Kristján Stefánsson Þetta var augljóslega hendi og svo var brot á leikmanni Panathinaikos strax á eftir. Augljós vítaspyrna! Sjá hér: https://www.goalstube.online/2025/02/vikingur-panathinaikos.html Leiðinlegt svona röfl og endalaus mótmæli. Til skammar fyrir íslenska… Meira

SjónvarpSjónvarp

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 9.5.2023

Euro-visnandi

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mun gera mitt allra besta til að fyllast brennandi áhuga á Eurovision. Elskaði Húsavíkurkvikmyndina og einkum framlag tengdasonar Árna Péturs (þetta skilja sumir). Enn er tími til stefnu. Eitt klikkar aldrei, atkvæðagreiðslan! Ábyggilega heldur ekki… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Þorsteinn H. Gunnarsson | 21.2.2025

Heit gufa

Þorsteinn H. Gunnarsson Ég hef ekið þarna um oft að vetri til á leið til Grindavíkur. Þegar hrím er yfir landinu þá geta glöggir menn séð hrímþoku leggja víða upp úr landinu í vegkantinum. þetta er ekki áberandi á sumrin því þá heldur fólk að þetta sé tíbrá. Hvað þýðir það. Það… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 20.2.2025

Yoga sútrur

                                          OM  Bók I 36. sútra Með hugleiðslu er hægt að ná þekkingu á andanum og öðlast þannig frið. 37. sútra Ró kemst á hugann og hann fær lausn frá blekkingum, þegar hið lægra eðli er hreinsað og stjórnin tekin af því. --------- 47. sútra Þegar hinni háu hugleiðslu… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Árni Davíðsson | 5.1.2025

Réttu máli hallað

Árni Davíðsson Það er ekki rétt að sveit­ar­fé­lögin hafi bannað dreif­ingu taðs á opin svæði og það er bæði heimilt að nýta það til upp­græðslu og ræktunar. Það þarf bara að gera það af einhverju viti og með leyfi landeigenda. Hversvegna Linda Björk… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðmundur Ásgeirsson | 26.1.2025

Leiga á móti leigu er skattfrjáls

Guðmundur Ásgeirsson Í viðtengdri grein er svarað spurningu frá lífeyrisþega sem fer erlendis á vet­urna og spyr hvort hann geti leigt íbúðina sína út á meðan án þess að fá skerðing­ar? Eins og er réttilega bent á í svarinu teljast leigutekjur til fjármagnstekna og sem… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 21.2.2025

Fyrstu 20 dagar febrúar 2025

Trausti Jónsson Febrúarhlýindin hafa haldið áfram - og veður þar að auki verið með hægara móti síðustu daga (nema þar sem austanáttin er skæð - þar hefur verið þrálátur blástur). Meðalhiti í Reykjavík fyrstu 20 daga febrúar er +3,5 stig í Reykjavík, +2,8 stigum ofan… Meira

BloggarBloggar

ÖGRI | 21.2.2025

Tíska : Karlmodel í nútímanum í tímaritinu UOMO REPUBBLICA

ÖGRI Hér sjáum við hvernig ljósmyndarinn Vito F ernicola myndar karlmodel í nútímanum þar sem tímaritið Uomo Repubblica gerir útá karlmennsku nútímamannsins . Virðist svona heldur casual .… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 21.2.2025

Morgunblaðið til bjargar blaðamennsku

Páll Vilhjálmsson Í bráðum 4 ár liggur byrlunar- og símamálið eins og mara á íslenskri blaðamennsku. Allt að sex til átta blaðamenn og þrír fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, áttu aðild að byrlun, þjófnaði og afritun á síma. Fjölmiðlar sögðu fáar fréttir og tóku iðulega… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 21.2.2025

Er þetta nokkuð svo flókið?

  Heimssýn Nú keppast margir við að skrifa umsagnir til Alþingis um bókun 35. Alþingi vill fá þær fyrir næstu mánaðamót á umsagnir@althingi.is Feitlagin umsögn mun koma frá Heimssýn, en þar til að því kemur sakar ekki að rifja upp síðustu umsögn Heimssýnar um bókun… Meira

FjármálFjármál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 26.1.2025

Sóun í rekstri ríkisins

Þorsteinn Valur Baldvinsson Hef aldrei skilið þessa sóun í rekstri ríkisstofnana og sveitarfélaga, það væri líklega mun hagkvæmara að bjóða út og taka í rekstrarleigu bifreiðarflota ríkis og sveitarfélaga sem og bjóða út allan akstur á vegum ríkis og sveitarfélaga. Í dag er… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jens Guð | 12.2.2025

Frábær kvikmynd

Jens Guð - Titill: The Complete Unknown - Lengd: 141 mín - Einkunn: **** (af 5) Myndin lýsir því þegar 19 ára söngvaskáldið Bob Dylan kemur til New York 1961. Hann var fæddur og uppalinn í Minnesota. Fyrirmyndir hans voru vísnasöngvararnir í New York. Þar á meðal… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 3.1.2025

Síðustu stökur ársins 2024

Höskuldur Búi Jónsson Vetrarsólstöður Skammur dimmur dagur drómi freraljómi úti morkið myrkur mæða kulnun glæða. Senn mun roða röðull rísa upp og lýsa sól við grundu gæla græða land og fæða. Jólin Eftir síðasta áratug allflestar þökkum stundir. Við sendum því kveðjur af… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Gunnar Björgvinsson | 23.1.2025

Confession

Gunnar Björgvinsson I'm a shit man. For example, I eat pork and eggs. The animals are suffering........ maybe similar as in Auschwitz. Maybe I'm worse than the Nazis, maybe some of them were vegans? It is possibly worse to be mean to animals than to people. It's hard to say… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 30.1.2025

Er forritunarkunnátta mikilvæg fyrir komandi kynslóðir?

Þórarinn Jóhann Kristjánsson Í dag lifum við í stafrænum heimi þar sem tæknin flæðir inn í nánast alla þætti daglegs lífs. Síminn okkar, snjallúrið, bíllinn og jafnvel ísskápurinn geta allir verið tengdir internetinu og talað saman á tungumáli sem flestir skilja ekki: forritun. En… Meira

SamgöngurSamgöngur

Gunnar Heiðarsson | 4.9.2024

Gæluverkefni

Gunnar Heiðarsson Það er engin neyð fyrir Siglfirðinga þó Strákagöng lokist. Þeir eru með einhverjar bestu samgöngur á landinu, eftir sem áður. Eru í góðu vegsambandi við landið. Vissulega mun það breyta nokkru fyrir þetta samfélag, ef leiðin til vesturs leggst af. En að… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Kári Friðriksson | 19.2.2025

I will not cry,when Trump will die.Nýtt lag eftir mig á youtube.Karifrid.

Kári Friðriksson Endilega horfið á lagið mitt og deilið því,ef þið viljið... Annað lag eftir mig er "Let´s kill Putin with our mind.. Báðir eru slæmir fyrir heiminn...… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 21.2.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Amen. Sálm:121:1-2… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Frjálst land | 18.2.2025

Togga veðjar á rangan hest

Frjálst land Frú utanríkisráherra okkar segir að Evrópa sé að stíga upp og axla aukna ábyrgð á varnar- og öryggismálum, að Evrópa sé að þétta raðirnar, Ísland þurfi að vera fullir (helst ekki meir en rallhálfir) þátttakendur í þeirri heild sem sé að myndast í Evrópu.… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024

Klakkur (413 m.) í Færeyjum

Sigurpáll Ingibergsson Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 20.2.2025

Stjórnsýsla á heljarþröm

Gústaf Adolf Skúlason Það er hreint ótrúlegt að fylgjast með byrlunarmálinu svo kallaða sem blaðamennirnir Páll Vilhjálmsson og Stefán E. Stefánsson eiga heiðurinn af að hafa upplýst. Páll Vilhjálmsson hefur lagt grundvöllinn í nokkur ár að uppljóstrun þessa morðtilræðis við… Meira
Helga Dögg Sverrisdóttir | 21.2.2025

Kennarar í kröppum dansi

Helga Dögg Sverrisdóttir Svona fór um sjóferð þá. Ekki á vísan að róa þegar miðlunartillaga kemur fram. Síðast höfnuðu kennarar nú sveitarfélögin. Samningaviðræður halda áfram í skugga verkfalla. Traust á kennurum fer þverrandi í samfélaginu. Eftir ályktun þeirra þar sem… Meira
Heimssýn | 21.2.2025

Er þetta nokkuð svo flókið?

  Heimssýn Nú keppast margir við að skrifa umsagnir til Alþingis um bókun 35. Alþingi vill fá þær fyrir næstu mánaðamót á umsagnir@althingi.is Feitlagin umsögn mun koma frá Heimssýn, en þar til að því kemur sakar ekki að rifja upp síðustu umsögn Heimssýnar um bókun… Meira
Stjórnmálin.is | 21.2.2025

Verður kaffi bannað?

Stjórnmálin.is Talið er að til þess gæti að minnsta kosti komið að gripið yrði til aðgerða til þess að draga úr neyzlu kaffis og annarra drykkja sem innihalda koffín. Lesa meira… Meira
Gunnar Heiðarsson | 22.2.2025

Þorraþræll

Gunnar Heiðarsson Ekki verður annað sagt en að veðurguðirnir fari góðum höndum um okkur á þorraþrælnum, þetta árið. Að minnsta kosti hér á suð vestur horninu. Það sama verður ekki sagt um pólitíkusana okkar. Nú hefur ný stjórn tekið völdin í höfuðborginni okkar. Hvort hún… Meira
Páll Vilhjálmsson | 21.2.2025

Morgunblaðið til bjargar blaðamennsku

Páll Vilhjálmsson Í bráðum 4 ár liggur byrlunar- og símamálið eins og mara á íslenskri blaðamennsku. Allt að sex til átta blaðamenn og þrír fjölmiðlar, með RÚV í fararbroddi, áttu aðild að byrlun, þjófnaði og afritun á síma. Fjölmiðlar sögðu fáar fréttir og tóku iðulega… Meira
Ómar Geirsson | 21.2.2025

Trjágróður í forgang fram yfir líf

Ómar Geirsson Nöturlegri lýsing á Íslandi í dag er vart fundin en þessi orð 9 bæjarstjóra landsbyggðarinnar, að " trjá­gróður í Öskju­hlíð njóti for­gangs þegar um líf og heilsu fólks utan af landi er að ræða. " Segir allt um þá firringu sem hefur náð að grafa um sig… Meira
Rúnar Kristjánsson | 21.2.2025

Þjóðlíf undir nöturlegum nýlendustimpli !

Rúnar Kristjánsson Ofbeldisverknaðir í íslensku samfélagi eru verulega hrollvekjandi ábendingar um það að við séum ekki á góðri leið. Það er orðið svo mikið um slíkt, að skilaboðin sem það sendir þjóðinni eru vægast sagt skelfileg. Kerfið virðist standa ráðþrota gagnvart… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.2.2025

Newspeak og orðhengilsháttur

Magnús Sigurðsson Orð geta verið samsett og eru þá oft sögð meina eitthvað allt annað en þau merkja. Það að tengja t.d. orðið frelsi við samsetta orðið öryggi er vinsæll útúrsnúningur sem oft er beitt af valdhöfum. Á meðan frelsið er opið óteljandi möguleikum er öryggi… Meira
Arnar Þór Jónsson | 20.2.2025

Frumvarpið um bókun 35: Lykilatriði til umræðu

Arnar Þór Jónsson Þegar Íslendingar gerðust aðilar að EES var það sagt vera í þeim tilgangi að fá aðgang að sameiginlegum markaði. Aðild okkar að EES var aldrei kynnt til sögunnar sem fyrsti þáttur í einhvers konar pólitískum samruna með öðrum Evrópuríkjum og síðar… Meira
Geir Ágústsson | 20.2.2025

Átök eru eitt, átök eru annað

Geir Ágústsson Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu,… Meira
Trausti Jónsson | 21.2.2025

Fyrstu 20 dagar febrúar 2025

Trausti Jónsson Febrúarhlýindin hafa haldið áfram - og veður þar að auki verið með hægara móti síðustu daga (nema þar sem austanáttin er skæð - þar hefur verið þrálátur blástur). Meðalhiti í Reykjavík fyrstu 20 daga febrúar er +3,5 stig í Reykjavík, +2,8 stigum ofan… Meira