Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024
Eg ákvað að fara þó ég væri ekki orðin góð í hásininni. Þessi meiðsli hafa plagað mig allt árið. Ég klára þessa færslu þegar ég kem heim.
Meira
Jens Guð | 24.12.2024
Algengt vandamál með jólagjafir er að þær hitta ekki alltaf í mark hjá viðtakendum. Öll þekkjum við börn sem andvarpa þegar kemur að mjúkum pökkunum. Krakkar vilja hörð leikföng. Mjúkum pökkum fylgir stundum annað vandamál: Út úr þeim kemur fatnaður sem
Meira
Bjarni Jónsson | 19.12.2024
Vinstri menn frá Karli Marx hafa haft dálæti á samfélagstilraunum, sem miða að breyttu samfélagi. Eðli málsins samkvæmt eru þessar tilraunir gerðar í andstöðu við tilraunadýrin, því að þau kæra sig ekki um að breyta lífsháttum sínum til að falla að
Meira
Gunnar Björgvinsson | 2.10.2024
Hann dó fyrir land sitt við að eyða lífi annarra. Hann var sönn þjóðhetja. Góðan daginn.
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 23.9.2024
Það er lífskraftur í hjarskaflanum í Gunnlaugsskarði. Ekki tókst að gefa út dánarvottorði á haustjafndægri. Skaflinn hefur aðeins rýrnað frá síðustu viku. Hægt er að sjá lítinn hvítan blett frá veginum ef fólk veit hvar á að leita. Ég tel góður líkur á
Meira
Jens Guð | 3.9.2024
Fólk hefur mismunandi viðhorf til kynlífs og hjónabands. Skoðanir eru ólíkar eftir menningarsvæðum. Þær eru líka allavega eftir þjóðfélagsgerð, stétt og stöðu. Einnig eru viðhorfin mismunandi innan kunningjahópa og jafnvel innan hjónabands. 1969 gengu
Meira
Sölvi Breiðfjörð | 26.3.2024
Glóey kemur hér með nokkra punkta afhverju þú ættir að leita til innanhússhönnuðar eða arkitektastofu þegar þú gerir breytingar heimafyrir, á veitingastaðnum, hótelinu eða skrifstofunni. Sérþekking og framtíðarsýn: Innanhússhönnuðir hafa þjálfað augað
Meira
Sölvi Breiðfjörð | 19.3.2024
Glóey Þann 03.03.2023 opnaði ég gloeyverslun.is Nú ætla ég að reyna að feta í svipuð spor og frændfólkið mitt sem ráku Glóey í 47 ár en í breyttri mynd. Ég verð með hönnunarljós og mottur til að byrja með og hver veit hvert þetta leiðir. Ég gerðist
Meira
Jón Magnússon | 13.1.2024
Margrét Þórhildur II Danadrottning stígur til hliðar á morgun eftir farsælan feril. Þar með eru endanlega rofin hin formlegu tengsl okkar við dönsku krúnuna. Margrét var skírð íslensku nafni og gert ráð fyrir því að hún mundi í fyllingu tímans verða
Meira
Daði Guðbjörnsson | 1.1.2024
Trú er ekki kjarni Sahajayoga við viljum nálgast hlutina í gegnum skynfærin og finna á taugakerfinu hvernig kundalini virkar á okkur, fólk getur sett traust sitt á læknavísindin til að hjálpa til við að endurheimta heilsuna þegar veikindi trufla okkar
Meira
Örn Ingólfsson | 16.12.2023
Mikið væri nú gott að þingmenn hugsi um kjör aldraðra og öryrkja á sínum ofurlaunum með AÐSTOÐARMENN og KONUR sem við almenningur borgum fyrir!! Ekki var gert fyrir öllum aðstoðarmönnum ( konum, hvár osfrv )þegar að ríkisstjórnin byrjaði annó 2013! En
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 25.11.2023
Ég fór ein út, enda skreppiferð í eitt maraþon og mikil keyrsla fram og til baka.. Ég flaug til Baltimore MD og gisti í útjaðri borgarinnar.. Daginn eftir keyrði ég til Erie en það var 6 tíma keyrsla.. Erie stendur við sama vatn og Niagara fossarnir
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 21.7.2023
Gnúpagönguferð við rætur Drangajökuls Það hafði verið úrkoma dagana áður en spáin lofaði breytingum. Þegar kíkt var út um gluggann um morguninn þá lágu ský niður í miðjar hlíðar gnúpanna tveggja, Geirólfsgnúps og Sigluvíkurgnúps. Eftir teygjuæfingar
Meira
Guðrún Arnalds | 13.6.2023
Við vöknum á morgnana og segjum, ég svaf ekki nóg og við leggjumst á koddann og segjum, ég kom ekki nógu í verk, segir Brené Brown Við eyðum miklu af okkar daglega lífi í línulegum tíma, sem gefur okkur tilfinningu fyrir
Meira
Daði Guðbjörnsson | 4.6.2023
Þetta er þýðing á því sem Shri Mataji segir um andann í myndbandinu sem hér fylgir. Maður þarf að vera í núinu. En hvernig gerir maður það? Ekki með því að hlusta á fyrirlestur eða fara á bókasafnið og ekki finur maður þar hvernig það er gert. Þú getur
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 31.12.2024
Maraþon í Pendleton OR. Við flugum til Portland Oregon og ég ætlaði að taka 3 maraþon en hásinameiðslin tóku sig upp og ég kláraði bara eitt. North west series Klára færsluna seinna.
Meira
Örn Ingólfsson | 21.12.2024
Frábært, og 2000 bílastæði! Og af þeim taka 890-1000 manns sem vinna í Skeifunni allri! Þannig að ef að þessu verður, þá er eins gott að Strætó geri ráðstafanir að ferja fólk úr Bústaðahverfinu niður í Skeifuna! Því þegar að framkvæmdirnar byrja þá
Meira
Jens Guð | 25.11.2024
Margir bera nettan kvíðboga gagnvart jólunum - í bland við tilhlökkun vegna sigurs ljóssins yfir myrkrinu. Honum er fagnað með mat og drykk. Fólk gerir vel við sig og aðra. Sælgæti af ýmsu tagi er hluti af gleðinni: Konfekt, brjóstsykur, kökur, tertur,
Meira
Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 24.9.2024
Hrikalega erfitt maraþon í Ohio í dag. Startið var í björtu og hitinn reis hægt og rólega upp í 30°c og enginn skuggi á leiðinni. Malbikaðir stígar, hart undirlag.. Ég hafði tognað á hásin á hægra fæti fyrir þremur vikum og auðvitað tók það sig upp, það
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 13.9.2024
Fyllist alltaf alvarlegum efasemdum þegar einhver (stundum æst og) örugglega rosalega velviljuð manneskja byrjar setningar sínar á: ,,Þú verður að ..." Nei, ég verð ekkert að, þótt þessi einstaklingur segi það. Eftir að ég ánetjaðist vatnslitamálun heyri
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 30.5.2024
Mér finnst tilveran yfirleitt mjög skemmtileg, oft það sem ég er að gera þá stundina, gleymi mér í skemmtilegum minningum og það sem ég er veikust fyrir, að hlakka til. Vera má að til sé einhver fín greining á persónuleikaröskun tilhlökkunarfíkla, en
Meira
Sölvi Breiðfjörð | 22.3.2024
Glóey eða gloeyverslun.is inniheldur mikinn fróðleik, við reynum að gera góð skil á öllum hönnuðum og sögu verka þeirra. Mér finnst mun skemmtilegra þegar ég hef lesið mér til um það sem ég er að kaupa til að fá meiri og dýpri skilning á hönnuninni og
Meira
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 26.1.2024
Eins og sjá má á fyrirsögninni er ég ekki royalisti. Litli prinsinn hefur fylgt mér lengst af ævi og ég á nokkur eintök af þessari litlu og mögnuðu bók, sem lengi fékkst á góðu verði hjá Menningarsjóði í Næpunni. Næpan var á mínu nánasta svæði í
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 1.1.2024
TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2023 Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins... á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar
Meira
Bjarni Jónsson | 1.1.2024
Sjaldan hefur jafnótrúverðugur einstaklingur gegnt starfi forsætisráðherra og Katrín Jakobsdóttir. Hún virðist hafa 2 öndverðar skoðanir á mörgum meginmálum, en flíkar aðeins annarri í einu, þar sem hún á við. Tvískinnungur er þess vegna í raun
Meira
Guðrún Arnalds | 13.12.2023
Sól, sól! Komdu aftur sól! Þriggja ára dóttursonur minn sat í aftursætinu og fannst myrkrið vera allt of snemma á ferðinni. Og því var ekki hægt að neita. Það væri svo sannarlega vel þegið að fá lengri daga á þessum dimmasta tíma ársins. Svo ræddum við
Meira
Bryndís Svavarsdóttir | 5.8.2023
Þessi ferð var HRAÐFERÐ til Alaska.. inn og út úr landinu.. og eftir að ég kom heim hugsaði ég að nú væri ég orðin of gömul fyrir hraðferðir.. Þetta var þriðja ferðin mín til Alaska. Ég hef farið 2x til Anchorage en aldrei til Juneau sem er höfuðborg
Meira
Sigurpáll Ingibergsson | 14.7.2023
Vörðufell á Skeiðum er allmikið þríhyrningslaga fjall, um sjö km á lengd en tæpir fjórir km á breidd þar sem það er breiðast, en mjókkar mikið til norðurs. Hvítá rennur vestan við fjallið. Allmörg gil ganga niður fellinu. Fellið er úr móbergi og grágrýti
Meira
Guðrún Arnalds | 7.6.2023
Hefurðu einhvern tíma reynt að setjast niður að hugleiða og fundið eitthvað allt annað en kyrrð og frið? Ein leið til að hjálpa huganum að slaka á er að syngja möntrur. Möntrur geta virst mjög framandi, og þær eru það auðvitað við fyrstu kynni. Ég hef
Meira
Jón Magnússon | 20.5.2023
Kvikmyndin "The life of Brian" var gerð fyrir 44 árum. Myndin var af mörgum talin guðlast m.a. kaþólsku kirkjunni á Írlandi. Þó Monthy Python grínleikararnir sem gerðu myndina hafi iðulega farið á tæpasta vað, þá er kvikmyndin tær snilld. Svona kvikmynd
Meira