Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Bloggflokkar



Dægurmál

Berglind Steinsdóttir | 30.6.2024

Frítt í sund, ófrítt í sund 

Berglind Steinsdóttir Mér finnst röng nálgun að stytta afgreiðslutíma sundstaða og mér finnst bilun að gera sjósundi ekki hærra undir höfði, svo sem með því að hafa opið lengur í Nauthólsvík og með því að byggja upp góða aðstöðu víðar. En ég get ekki tekið undir að 4.000 kr.… Meira
Páll Vilhjálmsson | 29.6.2024

Pútín-áhrifin 2016 og 2024 

Páll Vilhjálmsson Er Trump náði kjöri til forseta Bandaríkjanna árið 2016 sem Pútín Rússlandsforseti sagður ábyrgur. Um líkt leyti, t.d. í Brexit-kosningunum sama ár og í þingkosningum víða í Evrópu um miðjan síðasta áratug, var Pútín sagður dularfullt afl að tjaldabaki.… Meira
Magnús Sigurðsson | 27.6.2024

Hrossalækning á blæðandi þjóðvegi 

Magnús Sigurðsson Það má segja að ekki hafi gefist neitt sérstaklega vel að dýrlæknavæða Vegagerðina. Nú blæðir þjóðveginum allan hringinn eftir tilraunir með ræktaða repjuolíu sem slitlag. Auk þess kemur dýralæknunum í opna skjöldu að burðarlagið í vegunum er handónýtt… Meira
Magnús Sigurðsson | 24.6.2024

Upplýsingaóreiðan á óvissustigi 

Magnús Sigurðsson Það hefur fátt farið hærra síðast sólahringinn en árás Rússa á Árvakur. Ef hún var ekki að undirlagi rússnesku mafíunnar, þá mætti helst að ætla að Pútin sjálfur hafi átt frumkvæðið. Litla lukkudísin sem kom í veg fyrir falsfréttir á Íslandi sagði… Meira
Magnús Sigurðsson | 22.6.2024

Rakalaus þvættingur 

Magnús Sigurðsson Allir vildu Lilju kveðið hafa, stendur einhversstaðar, -hvað þá kveða niður verðbólguna. En það verður ekki gert fyrr en fólk fattar að verðbólgan og hagvöxturinn eru á sömu hliðinni á peningnum. Það er einkennilegt þegar hagstjórnarséní tala um… Meira
Bjarni Jónsson | 19.6.2024

Sjókvíaeldið batnar og eykst  

Bjarni Jónsson Fjárfestar láta ekki móðursjúka gapuxa hræða sig frá að fjárfesta í laxeldi í sjó við strendur Íslands, og þeir veðja að öllum líkindum á réttan hest þar. Annars konar fjárfestar stunda hér glórulausa niðurrifsstarfsemi á efnilegri sprotagrein, sem er í… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 17.6.2024

Þór Sigfússon! 

Torfi Kristján Stefánsson Guðni Th lýkur forsetatíð sinni með "glæsibrag", hengir fálkaorðinni á einn helsta Hrunverjann! Þór Sigfússson átti yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi sem forstjóri Sjóvár í Hruninu, svo sem fyrir Vafningslánið fræga uppá 10,5 milljarða:… Meira
Berglind Steinsdóttir | 17.6.2024

Alice og Jack 

Berglind Steinsdóttir Ég hámhorfði á mestu ástarsögu sem ég hef séð, þáttaröðina Alice og Jack . Hún er meira en heilt ár í spilara RÚV þannig að ef þið hafið verið að hugsa um að horfa ekki getur ykkur enn snúist hugur. Í fyrsta þætti fannst mér hún hafa óskiljanlegt tak á… Meira
Berglind Steinsdóttir | 15.6.2024

Guðni Th. og sagnfræðin 

Berglind Steinsdóttir Ef eitthvað er að marka brautskráningarræðu rektors fer Guðni forseti aftur að kenna í HÍ. Það er einmitt það sem ég óskaði mér. Á sama tíma bjóðum við fráfarandi forseta, Guðna Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði, velkominn aftur til starfa við… Meira
Atli Hermannsson. | 14.6.2024

Þetta er Sjálfstæðisbarátta.  

Atli Hermannsson. Landhelgisstríðin hafa þá verið unnin til einskis. Núverandi kvótafyrirkomulag er svik við þjóðina. Þetta sagði Guðmundur skipherra Kjærnested í tímaritinu Ægir í tilefni af því að 30 ár voru þá liðin frá því landhelgin var færð út í 50 mílur. Hann… Meira
Frikkinn | 13.6.2024

Ljósin í bænum 

Frikkinn Ég held að hugsunin sé frekar að stýra umferð inn á Laugaveg, væri slysahætta því umferð er upp og niður Snorrabraut, þarna er beygt inn á Laugaveg úr báðum áttum en það mætti máske breyta flæðininu eitthvað, mér sýnist sem borgarfulltrúinn hafi ekki… Meira
P.Valdimar Guðjónsson | 9.6.2024

Tæknin ekki nýtt. 

P.Valdimar Guðjónsson Þessi ljósmynd Harðar á mbl.is sem fylgir fréttinni- segir meira en mörg orð. Nálægð hraunsins við Svartsengi mjög skýr á alla kanta. Skil ekki hvers vegna myndir úr drónum eru svona sjaldgæfar í fréttatímum Rúv og Stöð 2. Segja allt sem þarf. Þess í… Meira
Bjarni Jónsson | 2.6.2024

Orkuskortur, hagvöxtur og úrræði  

Bjarni Jónsson Tap þjóðarbúsins vegna skerðinga á ótryggðri raforku í vetur olli svo mikilli tekjuskerðingu, að áhrif hefur á niðurstöðu útreikninga á hagvexti. Kemur þetta ofan í tekjutap af loðnubresti, sem gæti hafa numið mrdISK 40, og makríllinn er hættur að… Meira
Sverrir Stormsker | 1.6.2024

Viljum við halda K.J. eða á K.J. að halda ká joð? 

Sverrir Stormsker Forsetaframbjóðendur hafa á undanförnum mánuðum verið að keppast við að kynna sín „stefnumál“ og „málefni“ og tala einsog þeir ætli að vera alveg önnum kafnir við að gera eitthvað allt annað en það sem felst í starfsskyldum… Meira
Sverrir Stormsker | 30.5.2024

Bjarni bankster og Kató krimmi 

Sverrir Stormsker Þegar Kata tilkynnti samráðsmönnum sínum í ríkisstjórninni að hún, skipstjórinn, hyggðist stökkva á undan (hinum) rottunum frá borði til að fara í forsetaframboð þá þótti mönnum liggja beinast við að Sigurður Ingi tæki við forsætisráðherraembættinu því… Meira
Páll Vilhjálmsson | 30.6.2024

Ríkisstjórn Samfylkingar og Miðflokks 

Páll Vilhjálmsson Tilfallandi hlustaði ekki á eldhúsdagsumræðurnar um daginn. Stjórnmálafræðingur í barnaafmæli sagði honum í óspurðum að samhljómur hefði verið með Kristrúnu Frosta og Sigmundi Davíð og nefndi ríkisfjármál og útlendingafárið. Flokkarnir tveir eru olía og… Meira
Páll Vilhjálmsson | 28.6.2024

Skipstjórinn auglýsir eftir nöfnum 

Páll Vilhjálmsson Vorið 2021 var Páli skipstjóra Steingrímssyni byrlað og síma hans stolið að undirlagi þriggja fjölmiðla: RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miðla). Lögreglurannsókn leiddi til þess að fjórir blaðamenn voru boðaðir til yfirheyrslu í febrúar 2022.… Meira
Júlíus Valsson | 26.6.2024

Galin utanríkisstefna Íslands 

Júlíus Valsson "Drottningin með stríðsfákana sína býður okkur inn til sín. Hún sýnir okkur inní sólina segir að sólin sé sín." Bubbi Morthens - Afgan Því hefur stundum verið haldið fram, að almennt ríkti meiri friður ef konur stjórnuðu heiminum. Þeir sem fylgjast með… Meira
Bjarni Jónsson | 24.6.2024

Loftslagsstefnan er kjánaleg óskyggja 

Bjarni Jónsson Það hefur sáralítill árangur orðið af þeirri stefnu á heimsvísu að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, enda eykst hún enn, þrátt fyrir allt blaðrið og heimsendaspádóma stjórnmálamanna og loftslagspostula. Fáir hafa verið ötulli við að benda á fánýti… Meira
Heimir Lárusson Fjeldsted | 20.6.2024

Gróf mismunun 

Heimir Lárusson Fjeldsted Það er greinilegt að ekki er sama hver sækir um ríkisborgararétt til hins háa Alþingis. Í frumvarpi allsherjar- og menntamálanefndar til laga um veitingu ríkisborgararéttar er mælt með að veita Edgar Antonio Lucena Angarita eiginmanni þekkts… Meira
Júlíus Valsson | 18.6.2024

Heilbrigð skautun í hraustu samfélagi 

Júlíus Valsson „Hugtakið skautun lýsir þróun í átt til aukinnar skiptingar hópa eða samfélaga í andstæða póla.“ Guðmundur Ævar Oddson, dósent við HA „Í okkar heimshluta eru vaxandi áhyggjur af lýðræðinu, neikvæðum áhrifum samfélagsmiðla. Teikn eru um… Meira
Frikkinn | 17.6.2024

Áhugaverð úrsögn  

Frikkinn Dáldið merkilegt að hætta sem fulltrúi SF í þessu samfloti og taka ekkert tillit til hinna flokkana í samflotinu og svo meðfram að þiggja launin en ekki sem fulltrúi þeirra sem völdu hana, það væri siðferðislega réttast að hætta í bæjarstjórn og láta… Meira
Júlíus Valsson | 16.6.2024

Ruslakistan Ísland í nafni "loftslagsmála og orkuskipta" . 

Júlíus Valsson Það er afar ógeðfelt hve auðvelt það er fyrir erlenda umhverfissóða að nota náttúru Íslands fyrir ruslakistu. Starfsemi fyrirtækisins "Running tide" er gott dæmi um slíkan sóðaskap sem var með samþykki íslenskra ráðherra sem blessuðu undraverkið í bak og… Meira
Örn Ingólfsson | 15.6.2024

Skuldahalinn vex 

Örn Ingólfsson Nú er kominn tími til að lækka kostnað almennings, fyrir flokkun alls úrgangs! Og fjölga ferðum einkarekinna fyrirtækja til að ná í lífrænan úrgang og annars sem er til staðar, tala nú ekki um Djúpgámana! Það væri gott fyrir almenning að fá opnberar… Meira
Torfi Kristján Stefánsson | 13.6.2024

Stærsti þjófnaður veraldarsögunnar? 

Torfi Kristján Stefánsson Loksins hafa Vesturlönd látið verða af áformum sínum um að stela 50 milljörðum dollurum frá Rússum og "lána" leppum sínum í Úkraínu (hvernig er annars hægt að lána eitthvað sem maður ekki á?). Þátttaka Vesturlanda í hernaðinum gegn Rússum verður sífellt… Meira
Frikkinn | 11.6.2024

Hvaða fólk er þetta ? 

Frikkinn Ég bara viðurkenni fáfræði mína en ég hef aldrei heyrt um þetta fólk áður, það væri blaðamanni hollt að kynna sér hvort almenningur hafi heyrt um þetta fólk en ók flott að selja á góðan pening..… Meira
Örn Ingólfsson | 8.6.2024

Framboðshugsun í deyjandi flokki 

Örn Ingólfsson Blessuð manneskjan veit ekki að sumar hvalategundir borða ( ÉTA FISK ) Nú kannski vill ráðherrafúin að Íslendingar verði GRÆNKERAR? Því ef að fiskur, hverju nafni sem hann nefnist, hverfur af borðum Íslendinga, þá má kenna um stórhvelum sem horast ekki… Meira
Magnús Jónsson | 1.6.2024

Kosning ógild á Selfossi. 

Magnús Jónsson Það að atkvæði hafi verið greitt án aðkomu þess sem á kennitöluna er glæpur sem má ekki líðast, og ógildir alla kosninguna og kjörstjórn viðkomandi svæðis, í þessu tilfelli Selfosssvæðis.… Meira
Birna G. Konráðsdóttir | 31.5.2024

Kjósum rétt! 

Birna G. Konráðsdóttir Á morgun gengur íslenska þjóðin til kosninga því hún ætlar að velja sér nýjan forseta. Ég er enn að velta fyrir mér hver verður fyrir valinu hjá mér, kostirnir eru margir, góðir. En það sem mér þykir leiðinlegt að heyra af og lesa um er að fólk sé að… Meira
Örn Ingólfsson | 25.5.2024

Fjármálaráðgjafa! 

Örn Ingólfsson Er sama svikamillan byrjuð sem gerðist fyrir HRUN að fá eitthvað fyrirtæki Arctica Finance hf sem ráðgjafa við sölu hlut þjóðarinnar í BANKA! Af hverju er ekki ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM ÞETTA, ÞVÍ ÞARNA ERU MILLJARÐATUGIR SEM FARA Í VASA EINHVERRA, ALLS… Meira

Fyrri síða  
Síða 3 af 43
Næsta síða →  
Helga Dögg Sverrisdóttir | 23.11.2024

Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn

Helga Dögg Sverrisdóttir Átta hjúkrunarfræðingar hjá NHS í Darlington segjast hafa fundið til óöryggis í búningsklefa kvenna þar sem karlmaður, sem skilgreinir sig sem kona, fékk að nota sama klefa. Þegar hjúkrunarfræðingarnir kvörtuðu var þeim sagt að þær þyrftu endurmenntun.… Meira
Heimssýn | 23.11.2024

Skondin mótsögn

  Heimssýn Hjörtur bendir á skoplega mótsögn hjá talsmanni Viðreisnar í nýrri Vísisgrein, nefnilega að það sé í senn nauðsynlegt og ekki hægt að stunda góða hagstjórn með krónunni. Forsenda þess að hægt sé að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna er að tekið… Meira
Jóhann Elíasson | 22.11.2024

MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........

Jóhann Elíasson Hvað sem því leið var leikurinn mjög góður og má sega að Valsmenn lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik þar sem þeir fóru alveg á kostum en Haukarnir fundu sig ekki. En það var svo allt annað Haukalið sem mætti í seinni hálfleikinn og þegar rúmar… Meira
Geir Ágústsson | 22.11.2024

Nýju fjölmiðlarnir

Geir Ágústsson Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá… Meira
Sigurður Kristján Hjaltested | 22.11.2024

Reistir við af þjóðinni, til hvers.?

Sigurður Kristján Hjaltested Kannski voru það mestu mistök eftir hrunið að reisa við þessa banka sem eru í dag eina og skrímsli að hirða allt af fólki. Sennilega hefði átt að láta þá fjúka og stofna þjóðarbanka. Landsbankinn, eign allra landsmanna, notaður til að kaupa TM til að… Meira
Birgir Loftsson | 22.11.2024

ESB, EES og fríverslunarsamningar

Birgir Loftsson Kjósendur eru alveg andvaralausir gagnvart úlfum í sauðargærum. Það eru tveir slíkir á ferðinni sem hafa á stefnuskrá sinni að færa Ísland undir erlend yfirráð, hið yfirþjóðlega vald í Brussel. Það eru Viðreisn og Samfylkingin. Útópían hjá þessum flokkum… Meira
Sigurjón Þórðarson | 22.11.2024

Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn

Sigurjón Þórðarson Daginn eftir að Sigmundur Davíð hafði tekið upp á því að eyðileggja húfu Flokks fólksins og krota á bæklinga frá framboðum annarra flokka þá fær Logi Einarsson Sigmund í að krota á bækling Samfylkingarinnar - Mikil gleð og mikið gaman. Mér finnst… Meira
Rúnar Kristjánsson | 22.11.2024

Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum – heimsófriðar valdinum mesta ? !!

Rúnar Kristjánsson Augljóst er að Donald Trump er ekki endilega að leita að hæfum einstaklingum varðandi uppstillinguna á sinni vald-stjórn. Hann er fyrst og fremst að leita að hlýðnum þjónum. Og til hvers ? Við þekkjum dæmin um slíka menn, menn sem krefjast persónulegrar… Meira
Guðmundur Jónsson | 22.11.2024

lygasaga í dulargerfi.

Guðmundur Jónsson Rússa hafa selt N Kóreu og flest öllum öðrum ríkjum í heiminum olíu í áratugi. Það er satt en er ekki frétt. Rússar og N Kórea hafa lík selt hvor öðrum vopn í áratugi það er líka satt enn ekki heldur frétt. Það er hinsvegar ósannað og líklega lygi að N… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 22.11.2024

Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?

Þorgeir Eyjólfsson Senn munu koma fram gögn vestra sem varpa munu birtu á umdeildar ákvarðanatökur stjórnenda á tímum Covid-19. Birting gagnanna mun leiða til rannsókna á athöfnum stjórnenda heilbrigðiskerfa landa, þar með talið á Íslandi, þar sem ekki verður lengur komist… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 22.11.2024

Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.

Ingólfur Sigurðsson Hebreska orðið nahash merkir snákur eða höggormur, en það getur líka þýtt "sá sem skín", eitthvað sem er gljándi. Þetta er orðið sem notað er í Biblíunni yfir Höggorminn sem tældi Adam og Evu í aldingarðinum Eden. Mikilvægt er að skilja þetta… Meira
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason | 21.11.2024

Ingu Sælands ríma

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason Inga þú syngjandi sæla setja ég mun við þig kross við almúgann aldrei með stæla elskar hin þrautpíndu hross stundum þó virðistu væla sá væll er til frelsunar oss Þú villt ekki´að vanti neinn fæði en víða menn tæmt hafa búr og veturinn kallar á klæði í… Meira
Morgunblaðið | 23.11.2024

Kosningar búnar þar, en skella á hér

Morgunblaðið Sagan sýnir þó, og flest tilvik sem litið er til gefa það til kynna, að áhrif þessa kjölfestuflokks hafa miklu oftar en ekki komið mörgum jákvæðum þáttum til leiðar, sem landsmenn búa flestir að um langa hríð. Vegna stærðar sinnar lengi vel og… Meira
Hildur Þórðardóttir | 23.11.2024

Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?

Hildur Þórðardóttir Evrópusambandið hefur lengi viljað verða hernaðarbandalag, en það hefur gengið hægt. Viljann hefur ekki skort, en sambandið er seint í svifum og hægt til vinnu, svo þetta hefur allt gengið fremur rólega. Nú standa vonir til að hægt verði að hraða á… Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 22.11.2024

Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega

Tómas Ibsen Halldórsson Allir þeir sem sjá og lesa orð Sigmars Guðmundssonar, sem skipar annað sæti lista Viðreisnar í Kraganum, ættu að sjá að Viðreisn er ekki flokkur til að kjósa. Það dettur engum í hug að innganga í ESB og ég tala nú ekki um upptöku evru sem gjaldmiðil í… Meira
Valgeir Magnússon | 22.11.2024

Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?

Valgeir Magnússon Mikil umræða hefur verð í samfélaginu um fíknisjúka og hversu brotið kerfið er í kringum þann alvarlega sjúkdóm. Sumum finnst kerfið vera mannskemmandi á meðan aðrir segja að sjúkdómurinn sé sjálfskapaður og fjármagi því betur varið til annarra innviða í… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 22.11.2024

Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant

Guðjón E. Hreinberg Ekki í fréttum á Stórastamúgsefjunarlandi; þjóðríkin sem hafa lofað að framfylgja handtökuskipun International Criminal Court (ICC) á Netanyahu og Gallant. Til samanburðar má rifja allar stórfréttirnar um handtökuskipun á Pútín.… Meira
Björn Bjarnason | 22.11.2024

Trúverðugleiki Bergþórs

Björn Bjarnason Sé ætlunin með setningunni að telja lesendum trú um að trúverðugleiki eigi við um stjórnmálastarf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eru orð Bergþórs ekki trúverðug.… Meira
Skákfélag Akureyrar | 22.11.2024

Boðsmótið hefst 27. nóv

Skákfélag Akureyrar Boðsmótið, sem haldið var í fyrsta sinn í fyrra, er með nokkuð óvenjulegu sniði og verður reynt að lýsa því hér. Mótið er opið öllum með 1899 kappskákstig og minna, ekki síst stigalausum. Megintilgangur þess er að gefa stigalágum eða stigalausum (sem… Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.11.2024

Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði

Páll Vilhjálmsson Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar.… Meira
Ómar Geirsson | 22.11.2024

Sólveig Anna með kjarkinn.

Ómar Geirsson Að segja það sem hver einasti stjórnmálamaður sem býður fram fyrir komandi alþingiskosningar, á að segja; Upphátt, ekki í hljóði: Kennarar eru ekki tengdir raunveruleikanum í kjarabaráttu sinni. Hvorki varðandi launakröfur eða aðferðafræði kjarabaráttu… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 22.11.2024

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Sá sem yrkir land sitt mettast af brauði en sá sem sækist eftir hégóma mettast af fátækt. áreiðanlegur maður blessast ríkulega en sá sem fljótt vill verða ríkur sleppur ekki við refsingu. Hlutdrægni er röng en þó fremja menn ranglæti fyrir einn… Meira
Arnar Loftsson | 22.11.2024

Píratar

Arnar Loftsson Ég ætlaði upphaflega að fjalla ítarlega um stefnu flokksins. En komst að þeirri niðurstöðu, að flokkurinn hefur engar efnahagslausnir og umfjöllun því tímaeyðsla. Flokkurinn er of róttækur til að vera í stjórnarsamstarfi með öðrum flokkum og… Meira
Trausti Jónsson | 21.11.2024

Djúp lægð

Trausti Jónsson Í erlendum fréttum heyrist oft talað um eitthvað sem kallað er „Bomb Cyclone". Ritstjóra hungurdiska er ómögulegt að nota hina hráu íslensku þýðingu „sprengilægð" - og reynir að komast hjá því með því að tala um lægð í óðadýpkun - (jafnvel… Meira
Sigurður Kristján Hjaltested | 22.11.2024

Reistir við af þjóðinni, til hvers.? 4

Sigurður Kristján Hjaltested Kannski voru það mestu mistök eftir hrunið að reisa við þessa banka sem eru í dag eina og skrímsli að hirða allt af fólki. Sennilega hefði átt að láta þá fjúka og stofna þjóðarbanka. Landsbankinn, eign allra landsmanna, notaður til að kaupa TM til að… Meira
Jóhann Elíasson | 21.11.2024

"ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"?????? 9

Jóhann Elíasson Siðast liðið sumar, nánar til tekið í júní, gengum við Íslendingar til forsetakosninga. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að þar hafa landsmenn látið "plata" sig alveg úr skónum og jafnvel að sokkarnir hafi fylgt með. Ekki er ég… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 22.11.2024

Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar. 4

Ingólfur Sigurðsson Hebreska orðið nahash merkir snákur eða höggormur, en það getur líka þýtt "sá sem skín", eitthvað sem er gljándi. Þetta er orðið sem notað er í Biblíunni yfir Höggorminn sem tældi Adam og Evu í aldingarðinum Eden. Mikilvægt er að skilja þetta… Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.11.2024

Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði 3

Páll Vilhjálmsson Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar.… Meira
Ívar Pálsson | 21.11.2024

Erfiðið út í buskann 3

Ívar Pálsson Nú í nótt horfði ég út um gluggann á 7. eldgosið á Reykjanesi á árinu 2024 fara af stað og spúa ógnarmagni af gróðurhúsa- lofttegundum út úr sér. Þeir klukkutímar gerðu að engu alla milljarðaeyðsluna, skattana, aukavinnuna, streituna og erfiðið sem… Meira
Hildur Þórðardóttir | 20.11.2024

Stríðsherra eða utanríkisráðherra friðelskandi þjóðar? 4

Hildur Þórðardóttir Framganga utanríkisráðherra er sívaxandi áhyggjuefni. Svar Rússa var að gera Ísland að skotmarki fyrir kjarnorkuvopn.… Meira
Tómas Ibsen Halldórsson | 22.11.2024

Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega 3

Tómas Ibsen Halldórsson Allir þeir sem sjá og lesa orð Sigmars Guðmundssonar, sem skipar annað sæti lista Viðreisnar í Kraganum, ættu að sjá að Viðreisn er ekki flokkur til að kjósa. Það dettur engum í hug að innganga í ESB og ég tala nú ekki um upptöku evru sem gjaldmiðil í… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 22.11.2024

Ranghugmynd dagsins - 20241122 4

Guðjón E. Hreinberg Eins og upplýst var nýlega, var það Nató sem gaf fyrirskipun - í samstarfi við WHO og ESB um að loka fólk í fangelsum á heimilum sínum og síðan að smala fólki ýmist með valdi eða fortölum í stærstu erfðafræðitilraun allra tíma. Allir vita að Norski… Meira
Geir Ágústsson | 21.11.2024

Geti ekki brotið verk­falls­lög 5

Geir Ágústsson Núna eiga sér stað hefðbundnar viðræður á íslenskum vinnumarkaði sem fyrir mig, sem hef verið búsettur í Danmörku í nálægt því 20 ár, virka í raun framandi: Að það sé hreinlega hægt að kæfa sjúklinga með því að setja púða á hausinn á þeim ef það gagnast… Meira
Ómar Geirsson | 20.11.2024

Þórdís Kolbrún hefur lög að mæla. 15

Ómar Geirsson Það var hlálegt svar norska varnarmálaráðherrans þegar Ólafur krónprins spurði hann um herkvaðningu norska hersins, eftir að ljóst var að þýska hernaðarvélin stefndi á Noreg, þá svaraði hann; Við gerðum það í pósti. Þetta og margt fleira kom fram í einni… Meira
Magnús Sigurðsson | 20.11.2024

Fordæmalausar stríðsæsingar 11

Magnús Sigurðsson Það er án fordæma á lýðveldistímanum að alþingi íslendinga hafi samþykkt á fjárlögum að milljarðar yrðu eyrnamerktir til manndrápa, og reyndar frá því land byggðist. Þetta gerðist samt núna í vikunni í mikilli þögn fjölmiðla. Engin tilraun var gerð á… Meira
Ómar Ragnarsson | 19.11.2024

Annie Jacobsen: Tekur aðeins 72 klukkustundir að klára 3. heimsstyrjöldina. 3

Ómar Ragnarsson Í einni einfaldri tiskipun hefur Bandaríkjaforseti ákveðið að bregðast þannig við þáttöku Norður-Kóreksra hermanna í hernaði Rússa í Úkraínu og velja þannig stigmögnun sem nýtt inngrip inn í vopnabúnað herja vesturveldanna í stríðinu. Annie Jabsen er… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 3.10.2024

Vinstri grænir áfram um að setja flugvöll í Hvassahrauni

Birgir Loftsson Sumir eru svo fastir í hugmyndafræði og eigin ákvörðunartöku að það er alveg sama hveru margar staðreyndir eru kynntar fyrir þeim, þá ætla viðkomandi ekki að taka "sönsum" og vera raunsærir. Svo á við um hugmyndafræði sósíalista, sem marg búið er að… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 19.11.2024

Jólabókaflóðið nálgast

Ásgrímur Hartmannsson Ævintýri bókmenntaunnenda á TikTok. Úrval jólabóka Þessi hefur of mikinn frítíma. Meira jólabókaflóð Sci-fi… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 28.10.2024

ÞANNIG ER ÞAÐ BARA EF MENN STANDA SIG EKKI ÞÁ ERU ÞEIR LÁTNIR TAKA POKANN SINN,,,,

Jóhann Elíasson Þannig þyrfti það einnig að vera á fleiri sviðum. ÞAÐ VANTAR "FESTU OG ÁKVEÐNI" Á MJÖG MÖRGUM SVIÐUM BÆÐI HÉR Á LANDI OG VÍÐAR.......… Meira

FerðalögFerðalög

Guðlaug Björk Baldursdóttir | 30.10.2024

Flugferðir með mínum einstaka strák!!

Guðlaug Björk Baldursdóttir Ég skellti mér til Ítalíu sem er svo sem ekki í frásögur færandi, enda framhald af rigningarsumrinu okkar en það kom sól í gær sama dag og við vorum að fara heim. Ég hef sagt það áður og segi það enn að ítalskar ungar konur eru eitt það leiðinlegasta… Meira

HeimspekiHeimspeki

Gunnar Björgvinsson | 31.10.2024

Hugleiðingar

Gunnar Björgvinsson Gáta: Hvað er líkt með kapítalista og öryrkja? Svar:. Þeir eru báðir á framfærslu vinnandi fólks. Smá hugleiðing um samkeppni: Það er alltaf talað um að samkeppni sé af hinu góða, en gallinn við samkeppni er að það eru vinnerar og lúserar. Stundum á… Meira

KjaramálKjaramál

Örn Ingólfsson | 19.10.2024

Flugfélagið Pley

Örn Ingólfsson Engin furða að Flugfélagið Play lendi undir á Íslenska markaðinum sem lággjaldaflugfélag, því stórasta félagið á Íslandi býður upp á allsherjar afþreyingu fyrir alla! En ég sem almennur Íslendingur sem hefur flogið víða erlendis með öðrum lággjalda… Meira

LífstíllLífstíll

Sigurpáll Ingibergsson | 23.9.2024

Lífskraftur í hjarnskaflinum

Sigurpáll Ingibergsson Það er lífskraftur í hjarskaflanum í Gunnlaugsskarði. Ekki tókst að gefa út dánarvottorði á haustjafndægri. Skaflinn hefur aðeins rýrnað frá síðustu viku. Hægt er að sjá lítinn hvítan blett frá veginum ef fólk veit hvar á að leita. Ég tel góður líkur á… Meira

LöggæslaLöggæsla

Jens Guð | 12.11.2024

Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna

Jens Guð Fyrir nokkrum árum hringdi Anna Marta á Hesteyri í eldri frænku okkar í Reykjavík. Það var alvanalegt. Konan var nýbúin að setja lit í hárið á sér Hún beið eftir að hann verkaðist áður en hann yrði skolaður. Hún upplýsti Önnu um stöðuna. Bað hana um að… Meira

Menning og listirMenning og listir

ÖGRI | 17.11.2024

fígúra í mynd

ÖGRI fígúra í mynd… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 19.11.2024

Byrjunarliðið gegn Wales

Torfi Kristján Stefánsson Sparkspekingar voru búnir að spá þessu vali þjálfarans að mestu. Svo sem að Alfons færi í hægri bakvörðinn en Valgeir Lunddal yfir í þann vinstri. Samt er það skrítið að mínu mati því Alfons hefur varla byrjað leik með Birmingham í ensku c-deildinni og… Meira

SjónvarpSjónvarp

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 9.5.2023

Euro-visnandi

Anna Ólafsdóttir Björnsson Mun gera mitt allra besta til að fyllast brennandi áhuga á Eurovision. Elskaði Húsavíkurkvikmyndina og einkum framlag tengdasonar Árna Péturs (þetta skilja sumir). Enn er tími til stefnu. Eitt klikkar aldrei, atkvæðagreiðslan! Ábyggilega heldur ekki… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 22.11.2024

Boðsmótið hefst 27. nóv

Skákfélag Akureyrar Boðsmótið, sem haldið var í fyrsta sinn í fyrra, er með nokkuð óvenjulegu sniði og verður reynt að lýsa því hér. Mótið er opið öllum með 1899 kappskákstig og minna, ekki síst stigalausum. Megintilgangur þess er að gefa stigalágum eða stigalausum (sem… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Tómas Ibsen Halldórsson | 22.11.2024

Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega

Tómas Ibsen Halldórsson Allir þeir sem sjá og lesa orð Sigmars Guðmundssonar, sem skipar annað sæti lista Viðreisnar í Kraganum, ættu að sjá að Viðreisn er ekki flokkur til að kjósa. Það dettur engum í hug að innganga í ESB og ég tala nú ekki um upptöku evru sem gjaldmiðil í… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

OM | 1.11.2024

Það er búddismi

                                          OM  Málið er ekki að finnast búddisminn djúpur og stórkostlegur. Við gerum aðeins það sem okkur ber, svona eins og við borðum kvöldmat og förum í háttinn. Það er búddismi. Shunryu Suzuki – Zen hugur, hugur byrjandans Zen mind, beginner´s mind:… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Ívar Pálsson | 21.11.2024

Erfiðið út í buskann

Ívar Pálsson Nú í nótt horfði ég út um gluggann á 7. eldgosið á Reykjanesi á árinu 2024 fara af stað og spúa ógnarmagni af gróðurhúsa- lofttegundum út úr sér. Þeir klukkutímar gerðu að engu alla milljarðaeyðsluna, skattana, aukavinnuna, streituna og erfiðið sem… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Sigurður Þorsteinsson | 20.11.2024

Ungt fólk og eigið húsnæði

Sigurður Þorsteinsson Lengi vel var sú stefna hjá sveitarfélögunum að selja eigin lóðir á lágmarksverði. Lengi vel var lóðaverð 2-5% af söluvirði fasteigna. Þegar lóðir voru t.d. til úthlutunar á höfuðborgarsvæðinu sótti fólk um slíkar og þá var oft dregið milli aðila, eða… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 21.11.2024

Djúp lægð

Trausti Jónsson Í erlendum fréttum heyrist oft talað um eitthvað sem kallað er „Bomb Cyclone". Ritstjóra hungurdiska er ómögulegt að nota hina hráu íslensku þýðingu „sprengilægð" - og reynir að komast hjá því með því að tala um lægð í óðadýpkun - (jafnvel… Meira

BloggarBloggar

Helga Dögg Sverrisdóttir | 23.11.2024

Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn

Helga Dögg Sverrisdóttir Átta hjúkrunarfræðingar hjá NHS í Darlington segjast hafa fundið til óöryggis í búningsklefa kvenna þar sem karlmaður, sem skilgreinir sig sem kona, fékk að nota sama klefa. Þegar hjúkrunarfræðingarnir kvörtuðu var þeim sagt að þær þyrftu endurmenntun.… Meira

DægurmálDægurmál

Páll Vilhjálmsson | 22.11.2024

Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði

Páll Vilhjálmsson Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar.… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 23.11.2024

Skondin mótsögn

  Heimssýn Hjörtur bendir á skoplega mótsögn hjá talsmanni Viðreisnar í nýrri Vísisgrein, nefnilega að það sé í senn nauðsynlegt og ekki hægt að stunda góða hagstjórn með krónunni. Forsenda þess að hægt sé að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna er að tekið… Meira

FjármálFjármál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 13.11.2024

Fyrir hönd þjóðar

Þorsteinn Valur Baldvinsson Persónulegar skoðanir þeirra einstaklinga sem gegna starfi forseta Íslands skipta engu, hún á að óska rétt kjörnum fulltrúa til hamingju og óska góðrar samvinnu á milli þjóða. Hagsmunir Íslands eru í forgang og út á það gengur starfið sem Halla sóttist… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 24.9.2024

Heartland Series, Hicksville OH, Maraþon 6.7. 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 Hrikalega erfitt maraþon í Ohio í dag. Startið var í björtu og hitinn reis hægt og rólega upp í 30°c og enginn skuggi á leiðinni. Malbikaðir stígar, hart undirlag.. Ég hafði tognað á hásin á hægra fæti fyrir þremur vikum og auðvitað tók það sig upp, það… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 30.10.2024

Nokkrar vísur að hausti

Höskuldur Búi Jónsson 25 október Sár er ég aðeins og svekktur, súr og ögn fýldur og trekktur, því rímorð við sjö, ég sé aðeins tvö og geng því um gramur og hvekktur. 16 október Vænar eru veitingar, vísur, ljóð og bögur. Milli berast meiningar, margar góðar sögur. Kennarar í… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Gunnar Heiðarsson | 9.2.2024

NO farmers, NO food, NO future

Gunnar Heiðarsson Það hefur aldrei talist gæfuspor að gera bændur reiða. Yfirleitt er þessi stétt manna hæglát og friðsöm. Þegar þeir eru reyttir til reiði hika þeir ekki við að beita viðeigandi vopnum. Svara þeim sem reyta þá til reiði með því að drekkja þeim í… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Bjarni Jónsson | 31.10.2024

Að hrapa ekki að niðurstöðu

Bjarni Jónsson Það er auðvelt að draga fljótfærnislegar ályktanir út frá tölfræðilegum gögnum, ef viðmiðið er ekki ljóst. Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði, reit grein í Morgunblaðið 3. október 2024, þar sem hann t.d. varaði við að draga viðamiklar… Meira

SamgöngurSamgöngur

Árni Davíðsson | 3.9.2024

Jörðin er flöt segir FÍB

Árni Davíðsson Léleg blaðamennska. Jörðin er flöt og Moggin birtir þá niðurstöðu FÍB hugsunarlaust. Kannski ættu fjölmiðlar að hugsa sig um og bera fullyrðingar fólks út í bæ undir einhvern sem þekkingu hefur á málefninu? Það sem er fyndnast við þessa fullyrðingu FÍB… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Guðmundur Ásgeirsson | 3.9.2024

Öxl er ekki hendi í knattspyrnu

Guðmundur Ásgeirsson Viðtengd frétt fjallar um athyglisvert mál sem kom í sumar til kasta úrskurðarnefndar vátryggingarmála þar sem var deilt um hvort öxl manns teldist vera hluti handleggsins og þar með útlimur eða hluti af búknum. Eins og háttaði til í málinu hefði… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

G. Tómas Gunnarsson | 17.3.2023

Að skilja eða skilja ekki afleiðingar orða sinna, það er spurningin?

G. Tómas Gunnarsson Ekki ætla ég að fullyrða hvort að Skúli Helgason hafi sagt það berum orðum að dagforeldrar yrðu óþarfir árið 2023. En það er ekki erfitt að draga þá ályktun að svo yrði, þegar stjórnmálamenn gefa loforð um að öll börn 12. mánaða og eldri fái… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 22.11.2024

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Sá sem yrkir land sitt mettast af brauði en sá sem sækist eftir hégóma mettast af fátækt. áreiðanlegur maður blessast ríkulega en sá sem fljótt vill verða ríkur sleppur ekki við refsingu. Hlutdrægni er röng en þó fremja menn ranglæti fyrir einn… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Frjálst land | 21.11.2024

Úkraínustríðið 11 ára

Frjálst land Þennan dag fyrir 11 árum, 21. nóvember, 2013, markast upphaf Úkraínustríðsins þegar löglega kjörin stjórnvöld Úkraínu höfnuðu aðild að Evrópusambandinu. Þing landsins hafði þremur og hálfu ári áður hafnað aðild að NATO. Hernaðarbandalögin, NATO og… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Margrét St Hafsteinsdóttir | 22.9.2023

Börn eru ekki í tísku

Margrét St Hafsteinsdóttir Nei börn eru ekki í tísku enda fer þeim fækkandi eins og hverjum öðrum hlut sem hættir að vera í tísku. Málefni barna og ungmenna hafa ekki verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Þau hafa algjörlega setið á hakanum í allri þessari óöld sem ríkt hefur um… Meira
Magnús Sigurðsson | 21.11.2024

Knockin' On Heaven's Door

Magnús Sigurðsson Við himins hlið þar sem ég svíf í Zeppe-líninu um draumalandið -lít ég við- -Og síðustu ó-sigruðu orrustna sé -Og glaðvakna er á draumnum verður óvænt hlé Því þar ég að endingu skil þá stórbrotnu leið þegar sálin heldur lífi eftir að líkaminn… Meira
Heimssýn | 23.11.2024

Skondin mótsögn

  Heimssýn Hjörtur bendir á skoplega mótsögn hjá talsmanni Viðreisnar í nýrri Vísisgrein, nefnilega að það sé í senn nauðsynlegt og ekki hægt að stunda góða hagstjórn með krónunni. Forsenda þess að hægt sé að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna er að tekið… Meira
Geir Ágústsson | 22.11.2024

Nýju fjölmiðlarnir

Geir Ágústsson Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá… Meira
Sigurjón Þórðarson | 22.11.2024

Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn

Sigurjón Þórðarson Daginn eftir að Sigmundur Davíð hafði tekið upp á því að eyðileggja húfu Flokks fólksins og krota á bæklinga frá framboðum annarra flokka þá fær Logi Einarsson Sigmund í að krota á bækling Samfylkingarinnar - Mikil gleð og mikið gaman. Mér finnst… Meira
Rúnar Kristjánsson | 22.11.2024

Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum – heimsófriðar valdinum mesta ? !!

Rúnar Kristjánsson Augljóst er að Donald Trump er ekki endilega að leita að hæfum einstaklingum varðandi uppstillinguna á sinni vald-stjórn. Hann er fyrst og fremst að leita að hlýðnum þjónum. Og til hvers ? Við þekkjum dæmin um slíka menn, menn sem krefjast persónulegrar… Meira
Trausti Jónsson | 21.11.2024

Djúp lægð

Trausti Jónsson Í erlendum fréttum heyrist oft talað um eitthvað sem kallað er „Bomb Cyclone". Ritstjóra hungurdiska er ómögulegt að nota hina hráu íslensku þýðingu „sprengilægð" - og reynir að komast hjá því með því að tala um lægð í óðadýpkun - (jafnvel… Meira
Þorgeir Eyjólfsson | 22.11.2024

Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?

Þorgeir Eyjólfsson Senn munu koma fram gögn vestra sem varpa munu birtu á umdeildar ákvarðanatökur stjórnenda á tímum Covid-19. Birting gagnanna mun leiða til rannsókna á athöfnum stjórnenda heilbrigðiskerfa landa, þar með talið á Íslandi, þar sem ekki verður lengur komist… Meira
Arnar Loftsson | 22.11.2024

Píratar

Arnar Loftsson Ég ætlaði upphaflega að fjalla ítarlega um stefnu flokksins. En komst að þeirri niðurstöðu, að flokkurinn hefur engar efnahagslausnir og umfjöllun því tímaeyðsla. Flokkurinn er of róttækur til að vera í stjórnarsamstarfi með öðrum flokkum og… Meira
Páll Vilhjálmsson | 22.11.2024

Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði

Páll Vilhjálmsson Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar.… Meira
Jón Magnússon | 21.11.2024

Við eigum að gera betur.

Jón Magnússon Ástandið árið 2022 í málefnum öryrkja var svo slæmt, að verkefnastjóri hjá umboðsmanni skuldara(us) sagði að öryrkjar sem leituðru til us væru að meðaltali 3500 krónur í mínus eftir að hafa greitt öll föst útgjöld. Það þýðir, að þeir gátu ekki keypt föt,… Meira
Ómar Geirsson | 22.11.2024

Sólveig Anna með kjarkinn.

Ómar Geirsson Að segja það sem hver einasti stjórnmálamaður sem býður fram fyrir komandi alþingiskosningar, á að segja; Upphátt, ekki í hljóði: Kennarar eru ekki tengdir raunveruleikanum í kjarabaráttu sinni. Hvorki varðandi launakröfur eða aðferðafræði kjarabaráttu… Meira
Frjálst land | 21.11.2024

Úkraínustríðið 11 ára

Frjálst land Þennan dag fyrir 11 árum, 21. nóvember, 2013, markast upphaf Úkraínustríðsins þegar löglega kjörin stjórnvöld Úkraínu höfnuðu aðild að Evrópusambandinu. Þing landsins hafði þremur og hálfu ári áður hafnað aðild að NATO. Hernaðarbandalögin, NATO og… Meira