Spurt og svarað

Á þessari síðu er svarað algengustu spurningum varðandi notkun og stillingar blog.is.

Efni á síðu

Myndapláss

Þemu og útlit

Gagnaöryggi

Efni á síðu

Hvernig geta fleiri en einn skrifað í sama blogg?
Með því að virkja stillingar undir Stillingar → Aðgangsstjórn fyrir ákveðið blogg er hægt að breyta því í ,,hópblogg". Eigandi bloggsins velur þar að leyfa öðrum að skrifa í bloggið og bætir svo við þeim eiga getað skrifað í notandalistann fyrir bloggið.
Hver og einn sem vill skrifa í hópbloggið verður sjálfur að hafa stofnað blogg á blog.is til að hafa notandanafn og stjórnborð. Hann getur þá, úr eigin stjórnborði, skrifað færslur á þau blogg sem hann hefur réttindi til að skrifa í, og í gegnum færslulistann getur hann breytt færslunum sínum sem birtar hafa verið á öðrum bloggum.
Hvernig set ég inn tenglalista?
Smellt er á Búa til tengil á forsíðu stjórnborðsins, eða á flipann Tenglar. Í valmyndinni sem upp er fyllt út í viðeigandi reiti og flokkur valinn í reitnum til hægri. Ef viðkomandi flokkur er ekki til er hægt að búa hann til með því að skrifa nafn hans í reitinn undir Bæta við tenglaflokki og smella síðan á Bæta við. Textinn sem skrifaður er í Stutt lýsing birtist þegar farið er með músarbendil yfir tengilinn á bloggsíðunni.
Þegar búið er að fylla út í reiti og velja flokk er smellt á Vista. Hægt er að breyta niðurröðun á listanum með því að smella á Sýsl. Þar er líka hægt að draga tengla á milli flokka.
Hvernig set ég inn höfundarmynd?
Veldu Stillingar → Um höfund í stjórnborðinu. Þar má breyta ýmsum upplýsingum um höfund, þar á meðal setja inn mynd.
Þurfa allir bloggarar að birta nafn sitt?

Allir mega blogga nafnlaust á sínum síðum svo framarlega sem þeir halda skilmála bloggsins. Til þess að geta bloggað um fréttir og birtast á listum yfir nýjar færslur þurfa menn að fara í Stjórnborð → Stillingar → Um höfund og haka við ,,Birta fullt nafn". Slík aðgerð veitir þeim heimild til að blogga um fréttir á mbl.is og þeirra blogg birtast á síðum mbl.is. Nafnlausir bloggarar njóta ekki slíkra réttinda

Hvernig tek ég út eða bæti við síðueiningum?

Veldu Stillingar → Útlit → Síðueiningar í stjórnborðinu. Þar sést listi yfir virkar síðueiningarí viðkomandi þema. Á listanum má smella á Eyða við hverja síðueiningu til að fjarlægja hana eða Ný fyrir ofan / Ný fyrir neðan til að bæta nýrri við. Val síðueininga á þessari síðu hefur einungis áhrif á bloggið og undirsíður þess, ekki á myndalbúm.

Hvernig get ég ákveðið að hægt sé að skrifa athugasemdir án staðfestingar?

Veldu Stillingar → Blogg → Bloggstillingar. Veldu síðan úr listanum "Birta athugasemdir" "strax og þær hafa verið skrifaðar".

Hvernig fjarlægi ég athugasemdir annarra af bloggsíðunni minni?

Skráðu þig inn í Stjórnborðið og veldu Blogg → Athugasemdir. Smelltu á á plúsmerkið til hliðar við viðkomandi athugasemd og þá getur þú valið að fela hana og einnig að banna viðkomandi notanda eða IP-tölu ef vill.

Skoðanakönnunin mín birtist ekki á blogginu, hvað geri ég?

Skoðaðu fyrst síðuna þína og ákveddu hvar þú vilt setja skoðanakönnunina. Taktu eftir hvaða síðueining er fyrir ofan eða neðan staðinn sem þú vilt setja hana á. Veldu Útlit → Velja síðueiningar í stjórnborðinu. Smelltu á hlekkinn ,,ný neðan við" við síðueininguna sem á að lenda fyrir ofan skoðanakönnunina. Finndu ,,Skoðanakönnun" í flettinum sem birtist og smelltu á ,,Bæta við".

Hvernig bæti ég RSS-straum af öðrum vef inn á síðuna?

Farðu í Tenglar og listar í stjórnborðinu og bættu við lista af gerðinni RSS-straumur. Þú getur þá sett færslur í þann lista, þar sem hver færsla er nýtt RSS-feed. Við hverja færslu skráirðu titil (birtist sem fyrirsögn), RSS-slóð, athugasemdir (birtist sem skýringartexti ofan við færslurnar úr feedinu sjálfu; má sleppa) og hámarksfjölda birtra færslna (valfrjálst).
Einnig þarf að gæta þess að síðueiningin ,,RSS-box" sé fyrir hendi á síðunni. Farðu í Stillingar → Útlit → Síðueiningar til að athuga þetta. Ef RSS-box er undir ,,Ónotaðar einingar" þarf að draga það yfir á viðeigandi stað í hægri eða vinstri dálki og smella á Vista breytingar.

Hvernig losna ég við auglýsingar af síðunni minni?

Á stillingasíðu stjórnborðs er tengillinn Auglýsingar. Þegar smellt er á hann getur viðkomandi greitt fyrir að bloggsíða hans verði auglýsingalaus. Hægt er að kaupa allt að ár fram í tímann.

Hvernig eignast ég bloggvin?

Ef þú vilt bæta við bloggvin skráir þú þig inn, ferð á síðu viðkomandi og velur hann svo sem bloggvin í valmyndinni efst á síðunni - Smellir á ,,bloggvinir" og velur svo að bæta viðkomandi við. Hann fær beiðina senda í tölvupósti og þarf að samþykkja hana.

Hvernig set ég inn tónlistarspilara?

Veldu Stillingar → Útlit → Síðueiningar í stjórnborðinu. Þar sést listi yfir virkar síðueiningar í viðkomandi þema. Smelltu á síðueininguna sem heitir Tónlistarspilari og dragðu hana á þann stað sem þú vilt. Smelltu á ,,Vista breytingar" að því loknu.
Gættu að því að tónlistaspilarinn birtist ekki nema hann hafi einhverja tónlist til að spila.

Hvernig get ég stýrt því hverjir skrifa athugasemdir?

Í Stjórnborð → Stillingar → Blogg → Grunnstillingar er hægt að velja um eftirfarandi stillingar:
1. Opið fyrir allar athugasemdir
2. Athugasemdaskrifarar þurfa að staðfesta netfang sitt
3. Aðeins skráðir notendur geta skrifað athugasemdir
4. Aðeins tilteknir notendur geta skrifað athugasemdir
5. Athugasemdir birtast ekki nema síðueigandi staðfesti þær

Hvernig loka ég blogginu mínu með lykilorði?

Þú getur læst blogginu með því að fara í Stjórnborð → Stillingar → Blogg og velja þar Frekari stillingar neðst á síðunni. Þar velur þú síðan "Já" í liðnum ,,Læsa bloggi" og svo lykilorð í framhaldi af því. Smelltu að lokum á Uppfæra neðst á síðunni.
Gættu að því að ef þú vilt líka læsa myndaalbúmum þarftu að fara í hvert albúm fyrir sig, velja þar "Stillingar albúms" og haka síðan við "Takmarka við blogg." Smelltu að lokum á "Vista stillingar" neðst á síðunni.

Af hverju get ég ekki bloggað um fréttir?

Aðeins þeir sem birta nafn sitt á bloggsíðum geta bloggað um fréttir á mbl.is, sjást á forsíðu blog.is og koma fram í listum. Til að staðfesta nafn og birta það í höfundarupplýsingum skráir þú þig inn, ferð í Stillingar → Um höfund og hakar við nafnið sem birtist fyrir aftan "Birta fullt nafn" Síðan er smellt á hnappinn ,,Vista upplýsingar" sem er neðar á síðunni.

Eru þemun samrýmanleg við einhver önnur bloggkerfi? Væri t.d. hægt að nota þemu fyrir WordPress eða Blogger?

Nei, þemakerfið er sérhannað fyrir blog.is.

Hvernig er hægt að hætta við bloggsíðu?

Þú lokar síðunni þinni og eyðir um leið færslunum með því að fara í Stjórnborð / Stillingar / Blogg / Frekari stillingar og velur þar Eyða bloggi.

Hvernig eru þeir bloggarar valdir sem eru í Umræðunni?

Við metum blogg til þátttöku í Umræðunni eftir ýmsum atriðum; hversu málefnalega er bloggað, hve langar eru bloggfærslurnar, er aðallega verið að blogga um fréttir og svo má telja. Skoðanir bloggara skipta engu í því sambandi enda er á listanum fólk úr öllum áttum.

Hvernig set ég tengla inn í bloggfærslur?

Þú merkir orðið eða orðin sem eiga að vera tengill (t.d. orðið "hér" í "smellið hér") og smellir svo á hlekkina (keðjuna) sem er ofan við textann (við hliðina á YouTube merkinu). Í gluggann sem þá kemur upp skrifar þú svo slóðina sem þú vilt vísa á.

Hvernig set ég inn lög?

Þú ferð inn í Stjórnborðið og smellir þar á "Lög" og síðan á tengilinn "sett inn".

Það hefur einhver sent inn athugasemd með mínu netfangi. Hvernig stendur á því?

Það gerist einstöku sinnum misnotkun af þessu tagi. Því setjum við sjálfir þann varnagla að smella verði á tengil í pósti sem við sendum á uppgefið netfang. Sé það ekki gert, birtist athugasemdin ekki.

Hvernig get ég búið til eigin flokka fyrir færslurnar mínar?

Þú getur búið til eigin flokka og raðað greinunum í þá. Sjá Stjórnborð → Blogg → Flokkar.

Hvernig staðfesti ég nafn mitt sem ábyrgðarmanns?
Til að staðfesta nafn og kennitölu skráir þú þig inn, ferð í Stillingar → Um höfund og hakar við nafnið sem birtist fyrir aftan "Birta fullt nafn" Síðan er smellt á hnappinn "Vista upplýsingar" sem er neðar á síðunni. Þeir sem staðfesta að nafn og kennitala passi saman miðað við Þjóðskrá birta sjálfkrafa nafn sitt sem ábyrgðarnmanns. Þeir sem ekki gera það eru áfram skilgreindir sem nafnlausir bloggarar.
Get ég látið myndirnar mínar koma í réttri tímaröð á bloggið?

Ekki er hægt að láta myndir raðast sjálfkrafa nema setja þær inn í þeirri röð sem þú vilt að þær verði, þ.e. ef þú vilt hafa þær í tímaröð setur þú síðustu myndina fyrst.

Get ég geymt skjöl á síðunni minni?
Þú getur búið til bloggfærslu sem fasta síðu og hengt síðan skjöl við hana. Þú getur vistað viðkomandi færslu sem fasta síðu og bætt skjölum við hana að vild, en aðrir sjá síðuna ekki nema þú vísir sérstaklega í hana.
Letrið á síðunni er svo lítið að ég get ekki lesið það. Hvað geri ég?

Líklega ert þú með þannig stillingu á vafranum þínum að það sýnist minna. Prófaður að fara inn á síðuna, halda niðri ctrl-hnappi (neðst til vinstri á lyklaborðinu) og slá á tölustafinn 0.

Athugasemdir sem ég skrifa við blogg hverfa og eigand síðunnar segist ekki hafa tekið hana út
Athugasemdir hverfa ekki nema einhver láti þær hverfa. Það er líka hugsanlegt að þær hafi aldrei birst, þ.e. að síðunotandi hafi síðuna þannig stillta að athugasemdir birtist ekki nema hann samþykki þær, nú eða þú þurfir að staðfesta þær í tölvupósti og pósturinn ýmist sendur á rangt netfang eða lendi í ruslpóstmöppu í póstforritinu.
Ég er að reyna að setja inn efni en tölvan hangir og ekkert gerist

Algengasta ástæðan fyrir slíku er að einhver öryggishugbúnaður á tölvunni (t.d. eldveggshugbúnaður) hindrar vafrann þinn í að senda til okkar vefköku (cookie) sem segir okkur hver þú ert eftir innskráninguna. Hugbúnaðurinn er þá líklega nýbúinn að uppfæra sig og hefur um leiðfengið nýjar stillingar sem hafa þessar hvimleiðu afleiðingar. Einnig erhugsanlegt að stillingar í vafranum sjálfum valdi þessu. Það er mjög erfitt að greina svona mál nánar nema maður sé á staðnum, en það helsta sem þú getur gert til að reyna að koma í veg fyrir vandann er eftirfarandi:


1) Hreinsa úr cache (forvistaðar upplýsingar um vefsíðuna sem vafrinn geymir á harða disknum).
2) Reyna með öðrum vafra á sömu tölvu (t.d. Firefox eða Chrome ef þú ert að nota Internet Explorer).
3) Skoða öryggishugbúnað (t.d. Norton Internet Security) sem þú ert með uppsettan á tölvunni og leita að stillingarmöguleika sem gæti hjálpað til (t.d. setja mbl.is og blog.is á "whitelist").
4) Reyna á annarri tölvu.
Hvernig er hægt að stilla fjölda færslna á forsíðunni?

Þetta er hægt að stilla með því að fara í Stillingar → Útlit → Stillingar síðueininga í stjórnborðinu. Á þeirri síðu er hægt að stilla ýmislegt í sambandi við birtingu efnis, þ.m.t. fjölda færslna. Efsta stillingin í listanum er "Fjöldi færslna á meginsíðu bloggsins". Þá má benda á stillinguna þar fyrir neðan, "Sýna útdrátt fremur en meginmál eftir x færslur á forsíðu".

Ég get ekki lengur bloggað við fréttir en gat það áður. Hvað veldur því?

Algengasta ástæðan fyrir slíku er að einhver öryggishugbúnaður á tölvunni (t.d. eldveggshugbúnaður) hindrar vafrann þinn í að senda til okkar vefköku (cookie) sem segir okkur hver þú ert eftir innskráninguna. Hugbúnaðurinn er þá líklega nýbúinn að uppfæra sig og hefur um leið fengið nýjar stillingar sem hafa þessar afleiðingar. Einnig er hugsanlegt að stillingar í vafranum sjálfum valdi þessu. Það helsta sem þú getur gert til að reyna að koma í veg fyrir vandann er eftirfarandi:
1) Hreinsa úr cache (forvistaðar upplýsingar um vefsíðuna sem vafrinn geymir á harða disknum).
2) Reyna með öðrum vafra á sömu tölvu (t.d. Firefox eða Chrome ef þú ert að nota Internet Explorer).
3) Skoða öryggishugbúnað (t.d. Norton Internet Security) sem þú ert með uppsettan á tölvunni og leita að stillingarmöguleika sem gæti hjálpað til (t.d. setja blog.is og mbl.is á "whitelist").
4) Reyna á annarri tölvu.

Hvernig hreinsa ég cache hjá mér?

Flýtiminnið (cache) í vafranum þínum gerir það að verkum að þú getur vafrað um vefsíður á hraðvirkan hátt enda styttir það sóknartíma upplýsinganna sem leitað er eftir. Fari vefsíður, sem áður var vandalaust að skoða, að hætta að birtast rétt þá má vera að þú þurfir að hreinsa úr flýtiminninu. Það fer eftir vafranum sem þú notar hvernig hreinsa á flýtiminnið. Einfalt er að fá upplýsingar um slíkt á netinu, t.d. á wikiHow

Myndapláss

Af hverju get ég ekki sett inn fleiri myndir?
Við nýskráningu fær hver notandi ákveðið myndapláss, nú 150 MB. Þegar það er þrotið getur hann ekki bætt við myndum, lögum eða myndböndum nema með því að kaupa meira pláss. Þú sérð hve mikið pláss þú átt eftir með því að fara í Stjórnborðið og smella á Stillingar → Pláss.
Hvernig kaupi ég meira myndapláss?

Farðu í Stillingar → Kaupa pláss og veldu 1 GB. Hægt er að kaupa pláss með greiðslukorti eða millifærslu.

Hvernig get ég haldið plássnoktun minni í lágmarki?

Minnkaðu myndirnar þegar þú sendir þær inn til okkar með því haka við Breyta stærð og velja 1024x768 úr vallistanum.

Hvernig get ég flýtt fyrir innsendingu mynda?

Minnkaðu myndirnar með myndvinnsluforriti áður en þú sendir þær til okkar.

Þemu og útlit

Hvernig breyti ég um þema á blogginu mínu?

Smelltu á Útlit í stjórnborðinu og veldu þema úr flettivalslistanum.

Hvernig breyti ég um þema á myndaalbúmi?

Farðu í Myndir → Albúmalisti og smelltu á það albúm sem þú vilt breyta. Breyttu þemanu í forminu sem kemur upp og smelltu á Vista.

Er kerfið á blog.is byggt á einhverju öðru bloggkerfi?

Nei, það er skrifað frá grunni af starfsmönnum netdeildar Morgunblaðsins.

Get ég búið til mín eigin þemu?

Já, með því að búa til þemapakka, fara í stjórnborðið, velja Útlit → Þemapakkar. Þar má setja inn eigin þemapakka og einnig sækja pakka fyrir þau þemu sem notandi hefur aðgang að (þ.e. kerfisþemu og eigin þemu notanda).

Hvað er þemapakki?

Þemapakki er zip-skrá með þemalýsingu á YAML-sniði ásamt CSS-skrá og e.t.v. einnig myndum. Það krefst nokkurrar þekkingar á CSS-stílsniðum að búa til ný þemu. Þeim sem vilja kynna sér efnið nánar er bent á hina ítarlegu þemasniðsskjölun

Hvernig get ég skipt um toppmynd á síðunni minni?

Hægt er að skipta um toppmynd með því að fara i Stjórnborð → Stillingar → Útlit → Toppmynd á síðu. Stærð toppmynda er mismunandi eftir því hvaða snið er valið á síðuna, en í sumu sniði er ekki gert ráð fyrir mynd:

Ávaxta-snið (appelsínu, epli o.s.frv): 720x195 dílar (pixel)
Rembrandt - með tilbrigðum: 720x170 dílar
B-þemað: 700x230 dílar
Fjallmyndarlegt: 1090x155 dílar
Cutline tveggja dálka: 770x145 dílar
Cutline þriggja dálka: 970x145 dílar

Eg er að reyna að setja inn hausmynd en það gengur ekki

Í þemanu sem þú valdir fyrir bloggið þitt, er ekki gert ráð fyrir toppmynd og því ekki hægt að bæta henni við nema með því að breyta því. Þú getur gert það með smá kunnáttu í vefsíðugerð eða valið þema þar sem gert er ráð fyrir mynd eins og til að mynda "Fjallmyndarlegt", "Cutline þriggja dálka" eða eitthvert "ávaxta-" eða "grænmetisþema".

Gagnaöryggi

Hvernig tek ég afrit af blogginu mínu?

Farðu í Stjórnborð → Blogg → Öryggisafrit. Þar er hægt að taka afrit af blogginu, ýmist með myndum eða án mynda. Afritið er á HTML-sniði í þjappaðri skrá (zip-skrá).

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir | 25.3.2025

Nýjasta nýtt frá Astra Zeneca - RS-bóluefni fyrir ungabörn

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir „ Börn sem hafa ekki náð sex mánaða aldri geta fengið bólusetningu við RS-veiru frá og með næsta hausti. Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur heimilað sóttvarnarlækni að ganga til kaupa á mótefni við RS-veiru til tveggja ára." Svo segir í tengdri… Meira
Birgir Loftsson | 25.3.2025

Fantasía yfirlögregluþjóns um borgaraher!

Birgir Loftsson Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra segir að ef stríð brytist út gæti lögregla beitt heimildum sínum til að kveða almenning til verkefna undir umsjá lögreglu. Þessi leið hugnast honum betur en hugmyndir um stofnun hers. Sjá slóðir: Gætu kallað til… Meira
Geir Ágústsson | 25.3.2025

Fréttin sem segir ekkert

Geir Ágústsson Íslensk fangelsi eru yfirfull. Sá hóp­ur sem er í gæslu­v­arðhaldi sam­an­stend­ur af föng­um í lausa­gæslu sem alla jafna bíða áfrýj­un­ar dóm­stól­anna, fólki sem hef­ur verið synjað um land­vist­ar­leyfi og bíður brott­vís­un­ar og fólki í ein­angr­un… Meira
Elfar Logi Hannesson | 25.3.2025

Tja tja tja og sturta niður en sturtum samt ekki niður listmenntun í landinu

Elfar Logi Hannesson Þegar ég var púki á Bíldudal voru skapandi greinar ekki mjög fyrirferðamiklar í námskrá grunnskólans. Við lærðum þó smíðar, handavinnu og myndlist. Þar sem ég er nú ekki mikill handansmaður þá var ég nú eigi mjög lúnkinn í þessum listhandgreinum.… Meira
Gunnar Heiðarsson | 25.3.2025

Línur farnar að skýrast - og þó ekki

Gunnar Heiðarsson Deilt er um hvort forsætisráðherra hafi staðið rétt að málum, varðandi það leiðinlega mál sem fréttastofa ruv opnaði og leiddi til afsagnar eins ráðherra ríkisstjórnarinnar. Fram til þessa hafa spjótin staðið að fyrrum tengdamóður barnsföður ráðherrans.… Meira
Rúnar Kristjánsson | 25.3.2025

Þjóðir Evrópu virðast stefna að eigin tortímingu !

Rúnar Kristjánsson Hver er frumskylda kjörins þjóðarleiðtoga ? Auðvitað að tryggja sem best velferð þjóðar sinnar í óstöðugum heimi. Hvernig sinna svo ráðandi leiðtogar þjóða þessari skyldu sinni ? Ekki sérlega vel, margir hverjir. Þó virðist Volodímír Selenski, sem… Meira
Rúnar Már Bragason | 25.3.2025

Valdafórnir ríkisstjórnarinnar

Rúnar Már Bragason Eftir sem atburðarásin í máli Ásthildar Lóu vindur fram virðist ljóst að henni var fórnað af ríkisstjórninni. Eitthvað sem kemur ekki á óvart frá Ingu Sæland sem hefur verið dugleg við að skipta fólki í og úr flokknum. Svo lítur út fyrir að… Meira
Landfari | 25.3.2025

Truflandi auglÿsingaskilti

Landfari Það er ekki bara Bæjarhraunsarmurinn sem skapar hættu þarna því það er risa stórt auglýsingaskilti þarna líka sem er afskaplega truflandi, sérstaklega eftir að fera að rökkva.… Meira
Jóhann Elíasson | 25.3.2025

ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....

Jóhann Elíasson Ég get ekki skilið hvernig þessi Sanna Magdalena Mörtudóttir getur komist að þeirri niðurstöðu að RÍKIÐ eigi að standa straum af þessari trjáfellingu í Öskjuhlíðinni í landi sem Reykjavíkurborg á og tré sem eru á forræði Reykjavíkurborgar. Og svo því sé… Meira
Páll Vilhjálmsson | 25.3.2025

Útvarpsstjóri hæðist að lögreglunni

Páll Vilhjálmsson Sunnudagskvöld síðastliðið birtist frétt á RÚV um byrlunar- og símamálið. Fréttin er unnin upp úr fundargerð stjórnar RÚV frá 28. febrúar, sem varð aðgengileg við birtingu fréttarinnar. Afsögn barnamálaráðherra tröllríður fjölmiðlaumræðunni. Þægilegt er… Meira
Morgunblaðið | 25.3.2025

Engin áhrif af afsögn ráðherra

Morgunblaðið Það var mikið um að vera í stjórnmálunum í lok liðinnar viku þegar fyrsti ráðherra þriggja mánaða gamallar ríkisstjórnar sagði af sér. Samt var svo skrýtið að á laugardag virtist Ríkisútvarpið uppiskroppa með fréttir af… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 25.3.2025

Helgi Seljan og Sunna Karen unnu að fréttinni frægu

Ingólfur Sigurðsson Í Silfrinu í gær var varpað sprengju. Helgi Seljan sá frægi sjónvarpssmaður stóð á bakvið fréttina umdeildu á fimmtudaginn um Ásthildi Lóu, en einnig Sunna Karen sem sagði fréttina, og fleiri fréttamenn á RÚV. Þetta vissi ég ekki, að Helgi Seljan kom hér… Meira
Jóhannes Loftsson | 25.3.2025

Herlaus þjóð með herskyldu!

Jóhannes Loftsson Þá er kötturinn laus úr sekknum. Það er herskylda á Íslandi! Þetta kom fram í silfrinu í gær með tilvísun í að heimildir séu gefnar eru í lögum um almannavarnir . Hvað segja lögin: Í lögunum sem meðal annars taka sérstaklega til hernaðaraðgerða er kveðið… Meira
Heimssýn | 25.3.2025

Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?

  Heimssýn Utanríkisráðuneytið birti 20. mars fréttatilkynningu þar sem því var haldið fram að íslenskir útflytjendur hefðu notið 33 milljarða króna tollfríðinda í fyrra, þar af 26,6 milljarða vegna EES-samningsins og tengdra viðskiptasamninga. Í grein sem Hjörtur… Meira
Guðjón E. Hreinberg | 25.3.2025

Allsherjar kommúnisminn er vegurinn sannleikurinn og ranglætið

Guðjón E. Hreinberg Nú getur skatturinn gengið í alla samninga sem fólk eða fyrirtæki gera sín á milli og skorið úr um hvert væri raunverulegt mat á markaðsverð, raunverði, og öðrum verðlagningum, og síðan skorið úr um hvaða mismunur á hvaða verðmatsviðmiðum (langt… Meira
Guðmundur Karl Þorleifsson | 25.3.2025

Er Lögreglan hlaðin dómgreindarskorti!

Guðmundur Karl Þorleifsson Það er með ólíkindum þegar maður les fréttir um að yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra telji það hentgra ða kalla inn reynslulausa og óþjálfaðan almenning til verkefna ef stríð brytist út, heldur en að vera búnir að þjálfa, undirbúa og gera mönnum… Meira
Ásgrímur Hartmannsson | 25.3.2025

Valkyrjurnar valda niðurgangi

Ásgrímur Hartmannsson Ríkisstjórnin hyggur á frekara niðurrif hagkerfisins "Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tilkynnti í dag að til stendur að breyta fyrirkomulagi innheimtu veiðigjalda. Reiknað er með því að allt að tvöfalt hærri upphæð verði innheimt á ári miðað við… Meira
Frikkinn | 25.3.2025

Ráðherrann sem brosir aldrei..???

Frikkinn merkilegt hvað hann er alltaf grimmdarlegur á svip, aldrei bros ..… Meira
Sigurður I B Guðmundsson | 25.3.2025

Breytingar og gleði.

Sigurður I B Guðmundsson Við hjónin voru að flytja frá Mosfellsbæ til Reykjavíkur. Salan og kaup gengu svo hratt fyrir sig að við ákváðum að skreppa til útlanda í afslöppum og fórum að sjálfsögðu með Ferðaskrifstofu eldri borgara og núna til Madeira í Portúgal í hálfan mánuð.… Meira
Björn Bjarnason | 25.3.2025

Reikningur vegna skógarhöggs

Björn Bjarnason Stóra spurningin er hvaða skoðun Inga Sæland hefur á uppgjörinu. Henni hefur gengið vel að innheimta fé frá fjármálaráðherra Viðreisnar. … Meira
Arnar Þór Jónsson | 25.3.2025

Gangi okkur öllum reglulega vel

Arnar Þór Jónsson Þegar rætt er um varnir Íslands er gott að horfa til nágrannaþjóða til samanburðar, því engum er greiði gerður með umræðu sem er óraunveruleikatengd. Áður en hlaupið er til og farið í að kaupa vopn og byggja herstöðvar getur verið gagnlegt að skoða hvað… Meira
Bjarki Tryggvason | 25.3.2025

Pæling

Bjarki Tryggvason Eitt af því sem ég hef lært er að óvinurinn berst hvað mest á móti þér þegar hann veit að Guð hefur eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir þig. Þó að kreppa eða stormur gangi yfir þig núna þá hefur Guð eitthvað stórkostlegt í vændum fyrir fyrir þig. Guð… Meira
Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 25.3.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn horfir á mennina af himnum ofan til að sjá hvort nokkur sé hygginn, nokkur sem leiti Guðs. Amen. Sálm:53:3… Meira
Stjórnmálin.is | 24.3.2025

Þorgerður: Erum ekki í ESB

Stjórnmálin.is Lesa meira… Meira
Jóhann Elíasson | 25.3.2025

ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL..... 4

Jóhann Elíasson Ég get ekki skilið hvernig þessi Sanna Magdalena Mörtudóttir getur komist að þeirri niðurstöðu að RÍKIÐ eigi að standa straum af þessari trjáfellingu í Öskjuhlíðinni í landi sem Reykjavíkurborg á og tré sem eru á forræði Reykjavíkurborgar. Og svo því sé… Meira
Jónatan Karlsson | 24.3.2025

Blóðheitir ráðherrar krafnir svara - ef þær treysta sér. 4

Jónatan Karlsson Það er dæmigert fyrir umræðu og andrúmsloft hér á Íslandi þegar að stjórnmálum kemur, að nú snýst umræðan helst um hvort Barnamálaráðherran hafi flekað og misnotað sextán ára barn, þegar hún sjálf var rúmlega tvítug og þykir víst býsna eðlilegt að hún… Meira
Rúnar Már Bragason | 23.3.2025

Hvað er bakslag í loftlagsmálum? 3

Rúnar Már Bragason Eitt furðulegasta viðtal sem ég hef lesið kom á visi.is. Þar segir formaður loftlagsráðs að hann finni til með Carbafix að hafa verið gert afturreka í Straumsvík. Að ríkisstarfsmaður skuli telja það missi að einkafyrirtæki fái ekki að taka brota brota… Meira
Magnús Sigurðsson | 23.3.2025

Frummaður, gervigreind og safety kit 4

Magnús Sigurðsson Ég fór í Húsasmiðjuna í vikunni, sem varla er í frásögur færandi, nema fyrir hvers ég varð vísari. Þar sá ég ungan mann sem varla hefði náð að verið kallaður blámaður á árum áður, en allavega múlatti, -og blökkumaður í mínu ungdæmi. Auk þess að hitti vin… Meira
Geir Ágústsson | 22.3.2025

Heilaþvegnir nothæfir vitleysingar 5

Geir Ágústsson Vel skipulögð og vel fjármögnuð mótmæli við Teslu-stöðvar og -sölustaði eiga sér nú stað víðsvegar í Bandaríkjunum og skemmdarverkin eru gjörsamlega hömlulaus og virðing fyrir eignum og öryggi fólks engin. Að baki þessum mótmælum standa spillt… Meira
Ómar Geirsson | 24.3.2025

Gjör rétt. 12

Ómar Geirsson Sjaldan hefur eins stór hópur af mannlegum skít og viðbjóði sést samankominn frá því að Ísland byggðist eins og sjá mátti á tröppum Bessastaða í kvöldfréttum sjónvarpsins. Minnti einna helst á lýsingar meistara Tolkiens á Orkum og Orkabælum, hvernig sá… Meira
Ingólfur Sigurðsson | 24.3.2025

Skoðum fleiri fórnarlömb en Ásthildi Lóu 3

Ingólfur Sigurðsson Mér finnst það vel gert hvernig Þór Símon kemur móður sinni Ásthildi Lóu til varnar á Feisbókinni, en einnig án þess að vera neikvæður útí föður sinn. Þannig að eins og ég hef líka haldið fram, ekkert var skammarlegt við þetta samband eða aldursmuninn.… Meira
Jóhannes Loftsson | 23.3.2025

Er long covid kannski long vax? seinni hluti 4

Jóhannes Loftsson Í fyrri hluta þessa pistils renndi ég yfir nokkur athyglisverð atriði tengd long covid. Helstu punktar voru: Rannsóknir 2020 bentu til að “long covid” rynni af fólki svipað og “long flu”. Þetta breytist eftir að byrjað var að… Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 22.3.2025

Hamast við moksturinn í Reykjavík 11

Gunnar Rögnvaldsson Flott. Ný forysta Sjálfstæðisflokksins með Guðrúnu Hafsteinsdóttur í fararbroddi fer hringferð um landið og hefur það huggulegt, - á meðan ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur skóflar eigin skít fram og til baka í Reykjavík Eins og Napóleon sagði: aldrei… Meira

Bílar og aksturBílar og akstur

Birgir Loftsson | 16.3.2025

200 milljónir í hraðahindranir á handónýtum götum

Birgir Loftsson Reykjavík er staður sem maður reynir að forðast í lengstu lög. Það er erfitt að ferðast um borgina. Það er rukkað fyrir allt í fröken Reykjavík. Ef bílnum er lagt, þarf að borga háar upphæðir. Ef keyrt er um borgina þá eru endalaus ljósagatnamót (og… Meira

BækurBækur

Ásgrímur Hartmannsson | 10.3.2025

Gleymt að eilífu... eða hvað?

Ásgrímur Hartmannsson Stutt yfirferð, og lítið fræðandi Þetta er klassískt verk í sínum geira núna. Talandi um þann geira... Ef menn vilja græða á skriftum, er þetta víst málið. Skiljanlegt nöldur, kannski. AI er allsekki málið. Eins og áður hefur komið fram. Þessi gaur… Meira

Enski boltinnEnski boltinn

Jóhann Elíasson | 9.3.2025

NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....

Jóhann Elíasson Til þess að þeir hampi EKKI "TITLINUM" í lok deildarkeppninnar þarf nokkuð margt sem er allt að því óhugsandi að geti gerst að verða að raunveruleika OG Á ÞVÍ ERU VERULEGA LITLAR LÍKUR.........… Meira

FerðalögFerðalög

Bryndís Svavarsdóttir | 13.1.2025

Áramóta-annáll fyrir árið 2024

Bryndís Svavarsdóttir ÁRAMÓTA-ANNÁLL FYRIR ÁRIÐ 2024 TAKK FYRIR ALLT GAMALT OG GOTT Við Lúlli óskum öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða. Árið byrjar alltaf eins, á afmælisdegi elstu lang-ömmu-stelpunnar… Meira

HeimspekiHeimspeki

Ragnar Geir Brynjólfsson | 15.3.2025

Þróun heimsmyndar: Skammtafræðin ögrar skilningi á tíma og rúmi

Ragnar Geir Brynjólfsson Skammtafræðin hefur leitt af sér marga undarlega og djúpstæða eiginleika náttúrunnar sem stangast á við hefðbundna skynsemi. Einn af þeim er áhrif athugunar á niðurstöður mælinga. Þetta hugtak hefur lengi verið umfjöllunarefni vísindamanna og… Meira

KjaramálKjaramál

Bjarni Jónsson | 23.11.2024

Grobb og froða í stað innihalds

Bjarni Jónsson Grobb forystusauðs Samfylkingar ríður ekki við einteyming. Það vellur upp úr pottunum hjá henni í Morgunblaðsgrein 15. nóvember 2024. Hún þykist hafa til að bera hæfni í hagstjórn, en nákvæmlega ekkert í málflutningi hennar bendir til einhverrar… Meira

LífstíllLífstíll

Örn Ingólfsson | 21.12.2024

Skeifan

Örn Ingólfsson Frábært, og 2000 bílastæði! Og af þeim taka 890-1000 manns sem vinna í Skeifunni allri! Þannig að ef að þessu verður, þá er eins gott að Strætó geri ráðstafanir að ferja fólk úr Bústaðahverfinu niður í Skeifuna! Því þegar að framkvæmdirnar byrja þá… Meira

LöggæslaLöggæsla

Gunnar Heiðarsson | 17.3.2025

Íslenskur her

Gunnar Heiðarsson Umræða um stofnun hers hér á landi hefur verið nokkuð mikil síðustu daga og nú farið að tala um íslenska leyniþjónustu. Þetta er svo sem ekki ný umræða, alltaf verið til aðdáendur James Bond og Pattons hér. Það sem er hinsvegar nýtt núna er að ráðamenn… Meira

Menning og listirMenning og listir

Elfar Logi Hannesson | 25.3.2025

Tja tja tja og sturta niður en sturtum samt ekki niður listmenntun í landinu

Elfar Logi Hannesson Þegar ég var púki á Bíldudal voru skapandi greinar ekki mjög fyrirferðamiklar í námskrá grunnskólans. Við lærðum þó smíðar, handavinnu og myndlist. Þar sem ég er nú ekki mikill handansmaður þá var ég nú eigi mjög lúnkinn í þessum listhandgreinum.… Meira

Pepsi-deildinPepsi-deildin

Torfi Kristján Stefánsson | 23.3.2025

Þvílík byrjun hjá nýjum landsliðsþjálfara!

Torfi Kristján Stefánsson C-deildarlið að rústa hinu sögufræga íslenska landsliði og það að falla niður um deild. Ef ég man rétt þá var Ísland í a-deildinni fyrir tveimur árum! Fallið er hratt enda þjálfarnir með eindæmum illa valdir! Arnar Gunnlaugs er samt sýnu verri en… Meira

SjónvarpSjónvarp

Jón Magnússon | 9.3.2024

Siðlaus ríkisafskipti og mismunun

Jón Magnússon Íslenskir skattgreiðendur greiða framleiðendum bandarískra sjónvarpsþátta rúma 4 milljarða eða 35% heildarkostnaðar við framleiðslu þáttana. Er þetta ekki hámark siðleysis ríkisafskipta og niðurgreiðsla launa? Engin siðferðileg eða fjárhagsleg rök… Meira

Spil og leikirSpil og leikir

Skákfélag Akureyrar | 22.3.2025

Svæðismót í skólaskák 4. apríl

Skákfélag Akureyrar Í samvinnu við Skáksamband Íslands efnum við til Svæðismóts í skólaskák fyrir Norðurland eystra. Teflt verður um sæti á Landsmótinu í skólaskák á Ísafirði 3-4. maí nk. Teflt verður um svæðismeistaratitil í þremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10.… Meira

Stjórnmál og samfélagStjórnmál og samfélag

Geir Ágústsson | 25.3.2025

Fréttin sem segir ekkert

Geir Ágústsson Íslensk fangelsi eru yfirfull. Sá hóp­ur sem er í gæslu­v­arðhaldi sam­an­stend­ur af föng­um í lausa­gæslu sem alla jafna bíða áfrýj­un­ar dóm­stól­anna, fólki sem hef­ur verið synjað um land­vist­ar­leyfi og bíður brott­vís­un­ar og fólki í ein­angr­un… Meira

TónlistTónlist

Bárður Örn Bárðarson | 3.3.2024

Alice 1975

Bárður Örn Bárðarson Árið 2021 skrifaði ég nokkra pistla um einstakar plötur sem höfðu haft áhrif á líf mitt og tengdi þær þeim stunum sem þær komu inn. Ég hélt þetta út frá janúar fram í ágúst. En ákvað þá að láta staðar numið að sinni. (minnir mig, alla vega finn ég ekki… Meira

Trúmál og siðferðiTrúmál og siðferði

Snorri Óskarsson | 24.3.2025

mannréttindin prufukeyrð?

Snorri Óskarsson Mál ráðherrans, Ásthildar hefur fengið mikið rými undanfarna daga. Öllum virðist létt að hún tók sjálf þá ákvörðun að segja af sér vegna 35ára gamals máls. Frá tvítugu hefur henni fylgt þessi saga að hafa átt barn utan hjónabands með unglingi. Á þeim… Meira

UmhverfismálUmhverfismál

Frjálst land | 2.1.2025

Kaldasta árið

Frjálst land frá 1998 var síðasta ár, 2024. En "vísindastofnanir" í útlöndum segja margar að það hafi verið hlýjasta árið! Er Ísland kannski ekki á Jörðinni? Eða er bara verið að ljúga að okkur.… Meira

ÚtvarpÚtvarp

Gústaf Adolf Skúlason | 14.10.2023

Er Útvarp Saga á barmi gjaldþrots?

Gústaf Adolf Skúlason Þegar ársskýrslur Útvarps Sögu undanfarin 3 ár eru skoðaðar kemur í ljós að félagið er í dúndrandi taprekstri. Tap félagsins fyrir 2022 er 20.729.660 kr og fyrir ár 2021 var tapið 16.244.311 kr eða samtals krónur 36.973.971 kr. Starfsmannakostnaður hefur… Meira

Viðskipti og fjármálViðskipti og fjármál

Guðmundur Ásgeirsson | 19.3.2025

Ranghugmynd um (samfélags)banka

Guðmundur Ásgeirsson Fréttakona Viðskiptamoggans ber fram spurningu sem byggir á alvarlegri ranghugmynd, í viðtali við Agn­ar Tóm­as Möller í þættinum Spursmál. Spurningin er svohljóðandi: "Er einhver lærdómur sem við getum dregið af ÍL-sjóðs málinu? Því hefur til dæmis… Meira

Vísindi og fræðiVísindi og fræði

Trausti Jónsson | 23.3.2025

Sumarhiti á Akureyri - (það er alla vega fyrirsögnin hér)

Trausti Jónsson Myndin sem sjá má hér að neðan sýnir sumarhita (júní til september) á Akureyri 1808 til 2024. Eins og sjá má eru ýmsar eyður í gögnunum. Samfelldar mælingar á vegum dönsku veðurstofunnar hófust haustið 1881 og síðan tók Veðurstofa Íslands við mælingunum… Meira

BloggarBloggar

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir | 25.3.2025

Nýjasta nýtt frá Astra Zeneca - RS-bóluefni fyrir ungabörn

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir „ Börn sem hafa ekki náð sex mánaða aldri geta fengið bólusetningu við RS-veiru frá og með næsta hausti. Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur heimilað sóttvarnarlækni að ganga til kaupa á mótefni við RS-veiru til tveggja ára." Svo segir í tengdri… Meira

DægurmálDægurmál

Frikkinn | 25.3.2025

Ráðherrann sem brosir aldrei..???

Frikkinn merkilegt hvað hann er alltaf grimmdarlegur á svip, aldrei bros ..… Meira

EvrópumálEvrópumál

Heimssýn | 25.3.2025

Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?

  Heimssýn Utanríkisráðuneytið birti 20. mars fréttatilkynningu þar sem því var haldið fram að íslenskir útflytjendur hefðu notið 33 milljarða króna tollfríðinda í fyrra, þar af 26,6 milljarða vegna EES-samningsins og tengdra viðskiptasamninga. Í grein sem Hjörtur… Meira

FjármálFjármál

Þorsteinn Valur Baldvinsson | 8.3.2025

Kenningin um dauða hestin á líka við á Íslandi

Þorsteinn Valur Baldvinsson The “Dead Horse Theory” is a satirical metaphor that illustrates how some individuals, institutions, or nations handle obvious, unsolvable problems. Instead of accepting reality, they cling to justifying their actions. The core idea is… Meira

ÍþróttirÍþróttir

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 | 4.1.2025

Áramóta annáll fyrir 2024

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942 GLEÐILEGT ÁR 2025 Ég óska öllum Guðs blessunar, gæfu og góðs gengis á komandi ári um leið og ég þakka fyrir árið sem er að líða. Ég var í Texas um áramótin en nennti ekki að skrifa annálinn í símanum svo ég geymdi það þar til ég kom heim. Eins og áður… Meira

KvikmyndirKvikmyndir

Jens Guð | 12.2.2025

Frábær kvikmynd

Jens Guð - Titill: The Complete Unknown - Lengd: 141 mín - Einkunn: **** (af 5) Myndin lýsir því þegar 19 ára söngvaskáldið Bob Dylan kemur til New York 1961. Hann var fæddur og uppalinn í Minnesota. Fyrirmyndir hans voru vísnasöngvararnir í New York. Þar á meðal… Meira

LjóðLjóð

Höskuldur Búi Jónsson | 24.3.2025

Sigurey frá Drangsnesi

Höskuldur Búi Jónsson Langt er síðan ég setti hérna inn vísnaþátt (þ.e. með vísum eftir aðra en sjálfan mig). Ég var á kvæðamannafundi í síðustu viku í Reykholti og þar renna vísur upp úr nokkrum snillingum og greip ég eina og mundi nokkurn vegin, en hún er eftir Sigurey frá… Meira

Matur og drykkurMatur og drykkur

Gunnar Björgvinsson | 23.1.2025

Confession

Gunnar Björgvinsson I'm a shit man. For example, I eat pork and eggs. The animals are suffering........ maybe similar as in Auschwitz. Maybe I'm worse than the Nazis, maybe some of them were vegans? It is possibly worse to be mean to animals than to people. It's hard to say… Meira

Menntun og skóliMenntun og skóli

Þórarinn Jóhann Kristjánsson | 30.1.2025

Er forritunarkunnátta mikilvæg fyrir komandi kynslóðir?

Þórarinn Jóhann Kristjánsson Í dag lifum við í stafrænum heimi þar sem tæknin flæðir inn í nánast alla þætti daglegs lífs. Síminn okkar, snjallúrið, bíllinn og jafnvel ísskápurinn geta allir verið tengdir internetinu og talað saman á tungumáli sem flestir skilja ekki: forritun. En… Meira

SamgöngurSamgöngur

Árni Davíðsson | 3.9.2024

Jörðin er flöt segir FÍB

Árni Davíðsson Léleg blaðamennska. Jörðin er flöt og Moggin birtir þá niðurstöðu FÍB hugsunarlaust. Kannski ættu fjölmiðlar að hugsa sig um og bera fullyrðingar fólks út í bæ undir einhvern sem þekkingu hefur á málefninu? Það sem er fyndnast við þessa fullyrðingu FÍB… Meira

SpaugilegtSpaugilegt

Kári Friðriksson | 19.2.2025

I will not cry,when Trump will die.Nýtt lag eftir mig á youtube.Karifrid.

Kári Friðriksson Endilega horfið á lagið mitt og deilið því,ef þið viljið... Annað lag eftir mig er "Let´s kill Putin with our mind.. Báðir eru slæmir fyrir heiminn...… Meira

StjórnlagaþingStjórnlagaþing

Jón Þórhallsson | 25.5.2019

Ég er ekki viss um að SKATTKRÓNUM FÁTÆKA FÓLKSINS sé vel varið í að borga mörgum alþingismönnum laun við að ræða einhver þingmál, langt fram eftir nóttu í marga daga:

Jón Þórhallsson Það eru mörg mál á Alþingi þess eðlis að þau þarfnast þess meira að æðstu topparnir í samfélaginu séu duglegri við "AÐ HÖGGVA Á ÓVISSU-HNÚTA" heldur en að þrasa um mál of lengi. Þess vegna ættum við að taka upp franska kosningakerfið hér á landi þ.e.… Meira

SveitarstjórnarkosningarSveitarstjórnarkosningar

Einar Björn Bjarnason | 31.12.2024

Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér virðist sennilegt, tilraunir Trumps til samninga, renni út í sand - í staðinn standi Trump við að halda stríðinu áfram, er hann metur Pútín ekki vilja frið - held mál fari þannig!

Einar Björn Bjarnason Staðan í stríðinu við árslok er sú: Rússland hefur hernumið ca. 3400 ferkílómetra lands, sl. 12 mánuði. Sem er ca. 2-falt það land Rússland tók, 2023. Hinn bóginn, eru enn milli 7 og 8 þúsund ferkílómetrar eftir af Donetsk héraði. Sóknarhraði Rússa hefur… Meira

TrúmálTrúmál

Gunnlaugur Halldór Halldórsson | 25.3.2025

Bæn dagsins...

Gunnlaugur Halldór Halldórsson Drottinn horfir á mennina af himnum ofan til að sjá hvort nokkur sé hygginn, nokkur sem leiti Guðs. Amen. Sálm:53:3… Meira

Tölvur og tækniTölvur og tækni

Andri Steinn Jóhannsson | 11.8.2024

Eru gögn og afrit íslenskra fyrirtækja örugg fyrir gagnagíslatökum?

Andri Steinn Jóhannsson Hvað er gagnagíslataka? Ransomware-árás eða gagnagíslataka er tegund netárásar þar sem illgjarn hugbúnaður (e.malware) smitast inn í tölvukerfi, dulkóðar gögn fórnarlambsins og krefst lausnargjalds til að veita aftur aðgang að þeim. Afhverju þarft þú að… Meira

Utanríkismál/alþjóðamálUtanríkismál/alþjóðamál

Klara Nótt Egilson | 18.3.2025

Gleymdu ekki gömlum vini, þó aðrir gefist nýjir - Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879)

Klara Nótt Egilson Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879) skildi að íslenska þjóðin er ekki bara landsvæði eða stjórnsýsla heldur lifandi samfélag þar sem menntun, menning og atvinnulíf þurfa að styðja við hvort annað til að skapa raunverulegt sjálfstæði… Meira

VefurinnVefurinn

Kristján Jón Sveinbjörnsson | 23.8.2024

Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin

Kristján Jón Sveinbjörnsson Ólafur Þór Ólafsson hjá Sjóvá og vafasöm vinnubrögðin Fjórar rúður hafa tjónast þar af ein rúða sem var með framleiðslugalla, sami gluggarammi og innra glerið í öllum tilfellum, sprungur aldrei á sama stað, í íbúð í fjölbýlishúsi síðan frá og með 2018… Meira

Vinir og fjölskyldaVinir og fjölskylda

Sigurpáll Ingibergsson | 10.8.2024

Klakkur (413 m.) í Færeyjum

Sigurpáll Ingibergsson Þeir eru amk. fimm Klakkarnir á Íslandi. Árið 2012 gekk ég á Klakk í Langjökli (999 m). Nú var kominn tími á að bæta við Klakkasafnið og varð Klakkur á Borðey í Færeyjum næstur. Klakkur (413 m) á Borðey er tilkomumikið fjall norðan við Klakksvík og… Meira
Arnar Þór Jónsson | 25.3.2025

Gangi okkur öllum reglulega vel

Arnar Þór Jónsson Þegar rætt er um varnir Íslands er gott að horfa til nágrannaþjóða til samanburðar, því engum er greiði gerður með umræðu sem er óraunveruleikatengd. Áður en hlaupið er til og farið í að kaupa vopn og byggja herstöðvar getur verið gagnlegt að skoða hvað… Meira
Ómar Geirsson | 24.3.2025

Vargur í véum

Ómar Geirsson Mörg eru mistökin í pistlum mínum um hina fordæmalausu aðför hælbíta og niðhöggva að Ásthildi Lóu, í fyrstu taldi ég mig skilja ákvörðun hennar um að segja af sér til að skapa frið um störf ríkisstjórnarinnar, seinna fattaði ég að sú ákvörðun byggðist á… Meira
Páll Vilhjálmsson | 25.3.2025

Útvarpsstjóri hæðist að lögreglunni

Páll Vilhjálmsson Sunnudagskvöld síðastliðið birtist frétt á RÚV um byrlunar- og símamálið. Fréttin er unnin upp úr fundargerð stjórnar RÚV frá 28. febrúar, sem varð aðgengileg við birtingu fréttarinnar. Afsögn barnamálaráðherra tröllríður fjölmiðlaumræðunni. Þægilegt er… Meira
Stjórnmálin.is | 24.3.2025

Þorgerður: Erum ekki í ESB

Stjórnmálin.is Lesa meira… Meira
Jóhannes Loftsson | 25.3.2025

Herlaus þjóð með herskyldu!

Jóhannes Loftsson Þá er kötturinn laus úr sekknum. Það er herskylda á Íslandi! Þetta kom fram í silfrinu í gær með tilvísun í að heimildir séu gefnar eru í lögum um almannavarnir . Hvað segja lögin: Í lögunum sem meðal annars taka sérstaklega til hernaðaraðgerða er kveðið… Meira
Einar Björn Bjarnason | 23.3.2025

Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - samtímis hafa viðræður Trumps við Pútín, engum árangri skilað! Heldur stríðið áfram með áframhaldandi stuðningi Bandaríkjanna?

Einar Björn Bjarnason 31.12. sl. skrifaði ég síðast um Úkraínustríð. Þ.s. langt er liðið. Geri ég sambærilegan samanburð, í þetta sinn milli korta frá 31.12. við stöðuna ca. nú! --Megin-breytingin er nýlegt hrun á vörnum Úkraínu í Kursk héraði. Heildarstaða Úkraínuhers er… Meira
Jón Magnússon | 23.3.2025

Hvernig væri að tala um pólitík

Jón Magnússon Er ekki mál til komið að íslenska stjórnmálastéttin ræði pólitík í stað einstaklingsbundins vandamáls og meints trúnaðarbrests forsætisráðherra varðandi meðferð á bréfi, sem var sent til fleiri stjórnmálamanna en hennar. Varðandi trúnaðarbrestinn, þá… Meira
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir | 23.3.2025

Heppni við Höfðatorg, dýrmætar myndir og fleiri pakkar

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir Systrastríðið ríkir enn og magnast bara ... Hún kom í næstum óvænta heimsókn í dag og sníkti kaffi, trúði því aldrei að ég hefði náð að flytja svona hratt á milli póstnúmera, eins og ég reyndi að telja henni trú um. Hún hvatti mig til meiri og meiri… Meira
Magnús Sigurðsson | 23.3.2025

Frummaður, gervigreind og safety kit

Magnús Sigurðsson Ég fór í Húsasmiðjuna í vikunni, sem varla er í frásögur færandi, nema fyrir hvers ég varð vísari. Þar sá ég ungan mann sem varla hefði náð að verið kallaður blámaður á árum áður, en allavega múlatti, -og blökkumaður í mínu ungdæmi. Auk þess að hitti vin… Meira
Trausti Jónsson | 23.3.2025

Sumarhiti á Akureyri - (það er alla vega fyrirsögnin hér)

Trausti Jónsson Myndin sem sjá má hér að neðan sýnir sumarhita (júní til september) á Akureyri 1808 til 2024. Eins og sjá má eru ýmsar eyður í gögnunum. Samfelldar mælingar á vegum dönsku veðurstofunnar hófust haustið 1881 og síðan tók Veðurstofa Íslands við mælingunum… Meira
Gústaf Adolf Skúlason | 24.3.2025

Valkyrjustjórnin líkist meira saumaklúbbi á hugvíkkandi efnum en ábyrgu stjórnvaldi

Gústaf Adolf Skúlason Fyrirsögnin er sótt í blogg aðalbloggara landsmanna Pál Vilhjálmsson um afsögn menntamálaráðherrans Ásthildu Lóu Þórsdóttur. Meðhöndlun valkyrjanna, aðallega forystuvalkyrjunnar, Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra segir Páll líkjast vinnubrögðum… Meira
Heimssýn | 25.3.2025

Af hverju er verið að fegra EES-samninginn?

  Heimssýn Utanríkisráðuneytið birti 20. mars fréttatilkynningu þar sem því var haldið fram að íslenskir útflytjendur hefðu notið 33 milljarða króna tollfríðinda í fyrra, þar af 26,6 milljarða vegna EES-samningsins og tengdra viðskiptasamninga. Í grein sem Hjörtur… Meira